Þjóðviljinn - 07.01.1969, Qupperneq 2
2 SlÐA —■ í».TÓÐVnUTNN — Þriðijiujðagur 7- janúar 1969.
Hér sjást l>eir Geir Hallsteinsson og Mares í leik- íslands
og Tékkóslóvakíu í íþróttahúsinu í LaugardaJ 1967. Tví-
mælalaust eru þessir menn beztir hvor í sínu liði.
Enska knattspyrnan
TéJdknesikiu heimsimieistararnir
í handfanattlieLk koma hingað
til lartds n.k. liaiugardag oglei'ka
hér tvo landsleiki, þann fyrri
sunnudaginn 12. janúar og
þann seinni þriðjudaginn 14.
jan. Fyrri leikurinn'hefst kl. 16
en sá síðari kl. 20,30 og fara
•!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■
| Valið á íslenzka j
landsliðinu
■
I hefur tekist vel j
■ ■
i ■
■ ■
■ Vail landsiiðsnefnd ar á j
■ ísi. landsliðinu sem leifca
: á gegn Tékfaum am nassitiu ■
j heilgi hefur teki2it allveg |
! sérstaMega véL Að mánu j
i áliti er þeitta lið það sterk-
: asta sem hsegt er aðsitiil% ■
j upp í daig. Ef iilILa fer i ;
j fynri leiknum við Tétókana {
• á sunnudagtnn er ekki j
■ noMcur leið að faenna j
{ landsiiiðsneifnd um vegna ■
j vals á liðinu eins og oft {
! er gert undir sMkum ■
■ kringuimisitaeðum. Að sjálf- i
j sögðu getur landsiiðsnefnd :
{ breytt liðinu fyrir síðari j
{ leikinn ef henni sýnisit j
j svo, en vonandi teksit ísl. >
j liðdnu svo vel upp í fyrri ;
: leiknum að sflí'fct verði ó- :
j þarö. íslenzka liðið Mt- j
I ur þannig út:
*
{ H.jalti Einarsson, PH, :
{ Emil Karlsson, KR,
j Ing. Öskarss. Fram fyrirl. j
Ölafur H. Jónssön, Valur, j
j Geir Hallsteinsson, FH,
{ öm Hallsteinsson, FH, {
{ Auðunn Óskarsson, FH, j
| Sigurður Einarsson, Fram, ■
báðir leikiroir firam í fþrótta-
húsinu í Laiugajrdal.
Tékikneskir handiknattleiks-
menn eru okkur Isiendimgum
að góðu fcunnir, því við höfum
haft við þá meiri samskipti en
flestar aðrar þjóðir ef Danir
eru undanskiild'ir. 'Fjölmörg
téfaknesk félagsiið hafa stórtt
oktour heim og 4 landsleiki höf-
um við liedkið við Téfcka og
verða þessir landsleifair því nr.
5 og 6.
Fyrri leikirmir hafa íarið
þannig að þann 27-2'1958 unnu
Tékkar okkur með 27-17 og fór
sá leikur fram í Magdeburg.
Vifcu síðar mættust liðin aftur
og þá í Stuttgart og endaðd sá
leiibur .með jafntefli 15:15. —
Síðan heimsóttu Tékkar okkiur
í desember 1967 og léku hér
tvo landsleiki 3. og 4. dies. Fyrri
leikurimn endaði með tveggja
marka sigri Tókka 19:17, en
síðari leikinn unnu Tékkar með
18:14. Þegair að þessir ledkir
fóru fram voru Tékkar orðnir
heimsmeistarar svo við gátum
vef! við þessd úrslit unað.
Svo mikið álit virðast^ Tékk-
ar hafa á ísilenzkum handifcnatt-
leák að þeir afþöfcbuðu boðum
að lei'ka við Dani í þessari
leikjaferð, sinni sem eir um V-
Þýzkalamd óg Svfþjóð og sýnir
þeitta hversu hátt ísl. handknatt-
leifcur er sfcrifaður eriendis. —
Þessi keppnisferð téfcfcneska
liðsins er að sjóHfsögðu unidir-
búningur liðsins fyrir næstu
heimsmeistarakeppni sem hefst
næsta haust og lið sjáifra heims-
meisitaranna velur sér að and-
stæðlngum aðeins það bezta
þegar' sjálfur undirtoúninigur fer
fram.
150 kr. fyrir fullorðna 'en. 50
fcr. fyrir börn. Einnig verða
miðar seldir í íþróttaihúsimu i
Daugardal milli 2 og 6 á laug-
ardaginn og esfitir fcL 11 , á
sunniuidaginn.
kaupa miða tímaníbega því víst
er um það að mikil aðsókn
verður að þessum leikjum eins
og ávallt þegar tékknesk lið
fcoma hingað.
3. umtferð ensfcu bifcarkeppn-
innar var leikin' á laugardag.
Óvæntustu úrslit urðu á velli
Sunderlamds, Roker Park;
neðsta liðið i anmarri deild,
FuLham, vann stóran sigur gegn
heimaliðinu. Einnig kom á ó-
vænt tap Swindons fyrir fjórðu-
deildarliðinu Souithend. South-
end hefur reyndar unnið tvo
fynstu lei’ki sína í bikarfceppn-
inni samtals 19:1, en það var
gegn liðum utan deildiamma. Með
Soutihend leikur Phil Ohisnall,
en hann lék með Liverpool á
Daugardafevelli fyrir fáum ár-
um.
Úrslit í einstöfcum leikjum
uirðu þessi:
Aston Villa — QPR 2:1
Bamsley — Leicester 1:1
Birmimgham — Lincoln 2:1
Blackbum — Stockport 2:0
Bölton — Northamipton 2.1
Bristoll Rov. — Kettering 1:1
Bumley — Derby 3:1
Bury — Huddersfield 1:2
Cardiff — Arsenál 0:0
Oharlton — Crystal Palace 0:0
Ohelsea — Carlisle 2:0
Coventry — BlackpooL 3:1
Everton — Ipswidh 2:1
Exeter — Mandh. Utd. 1:3
HuU — Wölves ' 1:3
Manoh. City — Duiton 1:0
Mansfield — Sheflf. Utd. 2:1
'vMiddlesbro — MiUwail 1:1
Newcastle — Reading 4:0
i :.** b'V- • i 'V* ■- »V'
Oxfbrd — Southampton 1:1
Portsmouth — Chesterfield 3:0
Preston — Nottingiham 3:0
Sheff. Wed. — Leeds 1:1
Sunderland — Puiliham 1:4
Swansea — Halifax Q:1
Swindon — Soutlhend 0:2
Walsall — Tottenlham 0:1
Watford — Port VaJe 2:0
WBA — Norwidh 3:0
West Ham — Bristol City 1 3:2
York — Stoke . 0:2
. Bikarinn sem um er keppt.
■ Bjarni Jórisson, Valur,
j Jón H. Magnússon, Vík.,
{ Einar Magnússon, Vík.,
■ Sigurbergur Sigsts., Fram.
■
Forsala aðgönigumiða fyrir
þessa leiki fler fram í Bóka-
verzlun Lárusar Blöndall í Vest-
uirveri og við Skóilavörðustíg og
er verð miðanna sama og áður
-------------:------:---------:—4>
Ritskoðarinn
í stjórnarráðinu
í Reykjavíkurbréfi Morgun-
blaðsdms í fyrradag gat að Mta
svofeililda ádropu til sjón-
varpsdns:
,,Mörgum heflur að votnum
blöskrað sú vikalipurð frétta-
manna sjónvarpsins að birta
myndir í því skyni að reyna
að gera götuóeiriðalýð komim-
únista hér að píslarvottum.
Stúlfcumni, sem ataði sjálfa
sig blóði og hrópaði á sjón-
varpið, varð að ósk sinmi. Þá
þótti það eininig fiurðuiliegt, að
annar óeirðamaður skyldi
leiddur flram í sgónvarpið til
að fllytja þar mál sitt . . .
Fréttamaðurinn, sem skýrði
innlenda firéttaiyfirMtið um
áramiótin, — og það mun hafa
verið birt bæði á gamllárs-
kvölld og á nýársdag, svo að
ekki færi firam hjá neinurn,
— flór ekki dult með huga
sinn . . . Fréttamaðurinn lét
sér ekki nægja að sýna mynd-
ir, heldur gerði hann atbuga-
semdir, sem a.m.k. voru sum-
ar í harla litlu samihengd við
það sem hann var að sýna.
Ðnigdnn getur aimazt við því að
þessi maður hafi sínar skoð-
amir, eins og aðrir, en hann
má ekki misnota stöðu sína til
að koma þeim að, eins og
hann gerði í þessum þætti.“
Þessi uimmaaLi eru ekká sízt
athyglisverð fyrir þá sök að
þau eru samdn af Bjairna
þenediktssyni; það er sjáilfur
forsætisráðlherTa Islands stern
tekur sér fyrir hendur að á-
kveða hvaða tíðimdi flrétta-
stofa sjónvarpsins megi seigja
og hverjum henni ' beri að
stinga undi” stfcófc jaiflnfnamt
því sem hann brýnir fyrir
starfsmönnum fréttastofuinnar
að þeir verði í fréttaskýring-
um sánum að túfllka þær slkoð-
andr sem ráðhernamum eru
veLiþófcnanílegar. Það þættu
mikil tíðindi ef forsætisiiáð-
herrar í nágrannaflöndum oikk-
ar, til að mynda Narðunlönd-
um og Bretflandi, dirfðust að
hafa uppi sfliík fyrirtmæli til
fréttastofnama. Yfirmönnum
sjónvarps í þedm llöndum er
mjög ammt 'um stjáflfsitæði sdtt,
og þeir myndu segja forsætis-
ráðherra sem þannig hegðaði í
sér áð éta það sem úti frýs.
Þar í löndum er aflmenmimgs-
álitið einndg svo andvfgt rit-
skoðun, að farsætisráðherra,
sem gerði sig selkan um því-
Mfca vaLdiniðslu, jrrði naumast
lengi vært í sifcarfi.
En á fsllandi getur ritskoð-
arimn í forsætisráðuneyti n u
hrósað sigri. Fyrirmælin í
Reykjavíkurbréönu báru taf-
arlausan árangur. f sjónvarps-
fréttunum í fyrrakvðfld var
ekki orð um ReyJkjavíífcur-
gömguna.' — Austri.
Eins og áður hefur verið sagt
frá koma Spánverjar hingaðog
leiika hér tvo landsfleifci í hand-
knattfeik 25. og 26. jamúar n.fc.
Stjórn HSÍ hefiur tekið upp þá
nýbreytni að selja aðgönguntiða
á alla þessa fjóra leiki nú þeg-
ar og kosta þessir 4 miðar 500
kr. þannig' að þedr sem hugsa
sér að sjá aflifla leiifcina hagnast
um 100 kr. með þvi að flcaupa
mlða á aflla Leikina samtímis.
Annars er fólki ráðlegt að
:■■■•■•■■■’■■■■■■■■■■■■■■—■■■■————i
5 ■
■ B
{Litlar breytingar j
í liði Tékka
frá því þeir
j komu hér síðast j
■ Téfciknesíka landsliðið, j
{ sem feemur hinigað að j
j þessu sinni er lítið breytt ;
j frá því að það kom hing- {
i að 1967. Að minnsta kosti
j 8 ledibmenn sem liamu ■
j hingað þá em í Mðinu að {
j þessu sinnd. Þar á meðal j
snillinigarn,ir DUDA, MAK- ■
; ES og BBNES, en þessir ■
j þrir leiikmenn vöfatu hvað ■
j mesta aðdáun síðást þeg- j
ar þeár slóttu okikur heim. j
; Annars Lítur tákiknesika j
: Liðið þannig út:
J B
: Amost,
’n.
v :
i ílcrman,
{ Klimcik,
Konecny,
Kranat,
Anton Marcs,
Vojta Mares,
Podrygala,
Satrapa.
Fararstjóri er Krotck, j
{ formaður landsliðsneflndar, : j
{ þjáflfari er König, en aufc {
þeárra ikoma tveir aðrir í j
: fararstjóm.
: : j
■bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb«bbbbbbbbbbbbb
Pressuleikur í handknattleik:
Yörn landsliðsins var
alls ekki sannfærandi
■ Jafnvel þótt landsliðið signaði pressuliðið að þessu
simá með 6 marka mun (21:15), var vamarleikur landsliðs-
ins langt frá því að vera sannfaárandi. í fyrri hálfleik, með-
an pressuliðið náði vel saman, átti það ekki í neinum erf-
iðleikum með að komast í gegnum vöm landsliðsins og
skora. Það ber að hafa í huga, að landsliðið hefur æft sam-
an nú í rúman mánuð, en pressuliðinu var hóað saman sitt
úr hverri áttinni, án nokkurrar samæfingar og í liðið
vantaði tvo af sterkustu mönnum þess, þá Einar Sigurðs-
son og Ólaf Ólafssion. — Þrátt fyrir þessar staðreyndir
hafði pressuliðið í.fullu tré við landsliðið í fyrri hálfleik
og manni verður á að spyrja, hvað skeður þegar landslið-"
ið mætir samæfðu landsliði heimsmeistaranna Tékka? —
Um sóknarleik landsliðsins gætir allt öðru máli og mér
fannst hann mjög' góðuf og á köflum frábær.
Lamdsliðsimienin. hóflu leiikinn
með ntilcliuim gassa og var engu
lífcara en þeir ætLuðu að skora
tvö mönk í einu, sldk var á-
floefðdmi. Uppskeman var sú að
þedr sikoruðu 3 fyrséu mörkin án
þess að pressamni tæfldst að
svara fyrir sig. Bftir uim það bil
12 imdnútur af • ledk var eitaðan
orðin 5—1 landsfliiðdnu í vil og
þá fór pressuliðið að fimna sdg
og sáxaði á forslkotið jafnt og
þótt. Einmitt á þessu tímaibili
kom glöggt 1 ljós að vörn lanids-
liðsins, eins og það var sltoipað
að þessu sflnni, þolir eiklki ntiikila
mjóitspyrnu; á þeitita var gizlkað
fyrir leikinn. Uppúr miðjum
háliflledknum hafði pressufliðinu
tefltizt að jafna 6—6 og í leik-
hléi hafi pressan tekið forust-
ujoa 8—7
í sdðari hálfleiknum fór allt
úrskeiðds hjá pressatiiðinu,
hverjú sem það var að kennia og
fór hwert tæikifiærið af öðru
forgörðum. Meðail annars mis-
notuðu þedr tvö vdtalköst og áttu
tvö stangamslkiat oig það siern
meira var; þetta skeði aillLt á
áríðandi augmábflifloum og uppúr
mörgum af þessum. miistökum
náðd landsfliðið að-sikora í hrað-
hflaupi.
Fram til þessa hafla skyndi-
upphilaiup eiklfci verið sterka hflið-
im, á íslenzkum handikmattleik,
em ef marka má þennan leik
virðist þetta vera að breytast,
a.m.k. hjá landslliðinu og er það
vell, þvi að skyndiupplhllaup'v er
mjög veágamtifltiflll þátbur í ledkn-
um. Þetta aitriði er ekki í lagi
hjá féfljagaliðumium og er því
greinilegt að þetta má þakika
landsfliðsþjáLfairamium, Hiflmari
Bjömssymi, og hjá umgflinga-
landsfliðdnu er þetta airiðd eimn-
ig komtið í lag, ef mairká má,
æfingaleik sem þeir léku nýlega
vdð Þrótt, en Hilmar heifiur éinn-
ig umsjón með æfingum u-
landsiiiðsins.
öll þessi óhöpp siem eltu
pressuliðið höfðu að síálfsögðu
niðurdrepandi áihrif á liðið og
landsiliðið sdgldi þvl fram úr
jafint og þétt og lokatölumar
urðu siem fyrr segir 21—15
landsfliðdnu í hag.
1 landsiliðdnu bar mest á
þedm Halflsteinsbræðrum, Geir
og Erni, ásamt Ólafd Jónssyni
sem átti mjög góðam leik og er
hann í sitöðugri framför. Bjami
Jónsson átti og góðan leik, með-
an hann var inmá, en hann
meiddist í leikmum og varð að
yfirgefa leikvölilinn; verðd hann
búinn að jafna sdig fyrir næstu
hieflgi hflýtur hann að hafa
tryggt sér sæti i landsliðinu.
Jón Hjaitalfún var eithvað mið-
ur sin þann tkna sem h'ann var
imná, sem annars var mjög
stuttur. Noklkriir leikmenn sem
léfcu að þessu sinnd í liðimu eiga
ekfld erimdi í landsilið og von-
andi að landslliðsnetfnd haö séð
það í þesísum leik o,. hefur hann
þá náð tilgangi sínum.
, 1 pressuiliðinú bar miest á
Sigurbergi Sigsteinssynd og
Hjailita Einarssyni og má segja
að þedr hafi báðir spilað sig
imní landsliðið. Verði þeir ekki
valldSr í Mðið um næsitu heiligi
ráða því annarlegar ástæður
en ekki mat á getu manna. Nær
allir aðrir pressuliðsmenn léku
Framhald á 9. síðu.