Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 5

Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 5
Þríðtjudagur 7. janúar 1969 — ÞJÖÐVTLJINW — SÍÐA g REYKJAVIKURGANGA 1969 I fararbroddi. fóru ungir menn með íslenzka fánann og rauða fána. Fjölþætt skák- starfsemi hjá TR Skákþing Reykjavíkur heílst bl. 2 e. h. á sunnudaginn kem- ur í skiákiheimili Taflfélaes Rjeykjavikur að Grensásvegi 46. Keippt verður í fjórum styrk- leikaflokkum, meistaraflokki, I. flokki, IX. floteki og un'glinga- floteki. öllum er frjáls hátttaka. Sigurvegari i meistaraflokki hlýtur titilinn steókmeistari Reykjavikur 1969 og sem verð- laun fjárstyrk til keppni á skákmóti erlendis. Við áetningu skákþingsins fer fram verð- launaafhending. Innritun fer fram miðviku- dag og fimmtudag í skákhedm- ilinu eftir kl. 20. Sími 83540. Bikarkeppni Taflfélags Rvík- ur 1968, (5 tapa)- útsláttar- keppni, hófst um miðjan nóv- ember og lauk nú rétt fyrir áramótin. Keppt var í tveim flokkum og voru keppendur alls 39 (28 + 11). Sigurvegari í 1. ffltikki var Jón Pálsson (3'A tap), en í 2. sæti var Jólhann Sigiur- jónsson og í 3. saati Magnús Gunnansson. í 2. flokki bar PáU Ammendrup sigur úr býtum. Jóiahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram dagana 29. og 30. des. 1968. Þáitittakend- ur í undanúrsilitum voru 45 talsins og var keppt í brem riðlutm. í úrslit komust 18 manns. Bragi Kristjánsson og Bjöm Theódórsson urðu éflstir oig jafnir með 14 vinninga hvor af 18 mögulegum, en í .3 sæti varð Ingvar Ásmundsson með 12’4 vinndng. i SJfíVráo!-*—5 ur, Bjöm Sigurjónsson, (19 ára að aldri), keppir besisa dagana á hinu árlega albjóðlega skák- móti í Hastings. Bjöm tefflir í j næst efsta floklki (ehallenigers), en í beim flokki keppir margt I sterkra sfcákmanna, bar á meðal I albjóðlegir sfcákmelstarar. Bngar fréttir bafa enn bPrizlt af ár- anigri Bjöms. (Frá Talflfél. Rvk) Árshátíð Vélstjórafélag íslands, Kvenféla'gið Keðjan og Skólafélag Vélskólans halda sameigin- lega árshátíð að Hótel Sögu föstudaginn 10. jan. n.k. Samkoman hefst' með borðhaldi kl. 19,00. Miðasala í Vélskólanum og á skrif- stofu Vélstjórafélagsins. — Dökk föt. Skemmtinefndin. ............. ■;íí Signrjón Pétiirsson talar á útifundinum. fiSifsíAWAWfN' > m itÉill méB - : : ■ ; \\ 'Vv ■■■ ÍÍÍKÍÍKv SSíSS?: S®«S Gangan kemur niður Bankastræti. Urðu fánaberarnlr að belta kröftum til að fánarnir fykju ekki, enda voru 6 vtndstig. .. ................ ISÉI - - V; ......\! • • • ■■fe í Lækjargötu. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.),

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.