Þjóðviljinn - 07.01.1969, Qupperneq 7
l»rdið!jiuid)agu!r 7. Janúar 1969 — ÞJÖÐVTUIiNN — Stt>A 'J
lHi
í vetói vu& hús íréttastofunnar Prensa Latina.
BRÉF ÚR
BYLTINGUNNI
einnig að rækta mmnnshugainn.
Og þar eruim við komin að mik-
ilvaegasta þætti þessarar róman-
tísiku byltinigar: uppoldis- og
menntamáilum. Síkólaimál eru
efni í sérstaka gireiin og reytnd-
as heila bó5i, svo mikið er að
g!arast á þeim vettvangi. Börn-
in som nú em að vaxa úr
grasi ern ]>egnar framtíðar-
landsins og allt er undir því
komið hvemig til telest með
Uippeldi þeirra, bvort þau verða
venjuilegir „neyziluborgarar“ eða
„nýir mienin.“
Vanþróað þjóðfólag setur sinn
ömurtoga stimpii á íbúana og
ICúba var ileinigi vanþróað land.
Áhirif þcss má ennþá sjá á flóllk-
inu sjáilfu. Að vísu em aMir
orðnir læsir og skrifandi, en
margir hafia látið þar við sitja
og lifa éfi'am í heimá hjátrúar
og fomalidairlegra hugmynda.
Bitt kvöild var ég á gangá um
Vedado og kom þá aliit í einu
]>ar að, sem ,,a!lþýðudómstóiH“
starilaði undir bemrn hirnini.
Lokað haföi verið fyrir umferð
á hiliðargötu einni og þar hafði
verið. komið fyrir upphækteuð-
um paHi með ræðupúlti og
dómarasiætum, en bekkjum og
stölum raðað á göbuna. Og
þama var svo samanikoiminn
múgur og margmenni til þess
að dæma í ýmsum miáilum, sem
orðið höfðu í hverfinu, hegar ég
kom að vair verið að yfirheyra
hjónakom, sem staðið höfðu ver-
in að slaigsmáilum á almanna-
færi. Maðurinn hafði lúbarið
konuigi'eyið fyrir litilar sakár.
Maður þessá var samanrekinn
og vinnulegur múlaitti, ánægð-
ur með sig og hélt hann' hefði
nú lteiyfi tiil að fara með kon-
uina sína einsog honum sýndist.
Áhorfendur voru ekiki á sama
máli og var pípt á manninn.
Dómararnir stungu saman
nefjum. Þeir voru aláir í ein-
kennisbúninigum hedmavamar-
liðsins, ljósibMum skyrtum og
olífugrænuim buxum, með kas-
keiti á höffði, alvarflegir menn
og ábúðarfuálir á svip. Loks
spurði einn þeirra hinn ákærða,
hversu Mnga skóiagöngu hann
Framhald á 9. síðu
Bg bý á 8. hæð á Hótel
Presidente. Vedado, Havana og
vakna við hanagal á hverjum
morgini. Útum gluggana mína
sér vítt yfir bongina, yfir flöt
þök, pálimatré og skýjakljúfa og
einnig Mngt útá haff. Á kvöldin
blossa himinn og haff upp í efld-
rauðri sinfóníu og ég horfi á
sóilina steypa sór í sjóinn af
iniedri hraða en ég á að venjast
úr mn'num heimaihögum. Og svo
til að aka sér í leáiguibál milii
spilajvítanna og hóruhúsainna að
næturiagá.
Vedado er ftuilllt af nætur-
kilúbbum, Eloy's Olub, Turf Bar,
Oluklkú — nöfhin sitanda enn á
sikrauitiegum^ slflilitum yfir dyr-
únurn. En þeir hafa verið lok-
aðir síðan 13. marz s.l. Þann
dag hélt Fidel Castro ræðu og
sagði: við þurfum meiri byát-
in,gu, byltingarsókn. Og nærbur-
er alltíeinu komin nótt, svört
og heit og stjörinurnar eru svo
naerri, að það er enigu hkam en
hægt sé að teygja sig eftir þedm.
Þá fer maður kannski út að
spássera. >að er vissara að hafa
með sér peysu, þar sam nóv-
ember er á enda og hitinn fer
stundum niðuir fýrir 20 sitig á
tevöldin, einkum er hann blæs á
norðan. Gatan sem óg bý við
hedtir Avenida de los Presi-
dentes, kiemnd við noikkra for-
seta sem standa á stöflflum,
steyptum í eir, mieð jöfnu mifllli-
bili eftir götunni endilangri.
Hún nær frá hafi uppað Virki
prinsins, Castilflo del Principe,
sem er aðaltuigthús borgarinnar.
Gatan' er breið og merkillieig og
í henni miðri standia, auk for-
setanna, tré og blóan og belkikir
þar sem elskenduir kyssast á
kvöldin. Vedado var affskapflega
fínt hverfi hér áður fýnr', hér
bjuiggu flæknar og flöglCræðinigar
og hverskyns menntamenn aðr-
ir, hér er hásklóllánn, urmuflll af
sjúkrahúsujm og miannimgar-
pMssum aflflsfeomair. Fölkið sem
bjó hér var í gjóðuimi áilmum og
viildi hafa ftfnt í krinigium sig.
Og það vifldi ekki sjá negira.
Auk þess eru hér mörg gistihús
og öflfl þau fegumstu: Habana
Libre (áður Hnbana Hiliton), Ri-
viera, Nacionafl, Caprá — þau
eru hvert öðru gflœsilegra, Og
mdfljónerarnir, pabbadromgi m i r
og kvikmyndastjömurnar sem
fylfltu þessi hlóltel vifldu hdidur
eikki sjá negra, nema kannslki
klLúbbunium var floikað. Starf-
semi þeíma er ekki nauðsynfleg
þjóð, hvenra slagorð hljóðia uppó
byltingairsókn. Noikkirum þeirra
hefur verið breytt í fbúðir, því
nö húsnæðisekilan er geigvæn-
log, en aðrir báða þess að byflt-
ingarsóknin leiði tiíl velmegunar
og róllegra lífs, þó verða þeir
opnaðir afftur.
Ffnia fólkið er fflest farið og
hefur sfkáflið hús sím efftár seim
„La Rampa“,
mánnisvarða um veröld secn var.
Þessi fínu hús. Og byltingar-
stjómin tók við þeim og afhenti
þau tifl fbúðair fóflki sem aifldrei
hafði búið í húsum áður, hefld-
ur ömurlegum hreysum úr
spýtnamsli og ryðguðum jám-
pfliötum. Hinir nýju íbúar Ved-
ado eru margir bflakikir á hör-
und og eiga mikið af börmuim,
sem Maiupa berfætt um garðana.
innanum hænsnin, geitumar og
hundana. Á kvöildin sitja for-
eldrarnir á svöflum sínuim og
veröndum , í ruiggustf«>im og
njóta hafgoflunnar. Margir
þeirra haffa hengt upp í stofum
sínum stórar myndi.r af Ohe og
Camillo, hetjum siínum, og sums-
staðar eru skilti við útidymar,
?em á er letrað: Fidefl, þetta er
þitt hús. Ætflii þeim brygði elkiki,
gömflu húseigendumuim, ef þeir
kæmu aftur frá Miami. og' litu
hús sín í hömduim þessara
„skirælingja"?
Ég sagði að húsnæðisokflan
væri geigvænfleig, og það er eltiki
ofbaigt. Fátækrahvteirfum, þar
seim þúsumdir manna bjuggu
áður fyrr við aðstæður sem
engin venjufleg húsdýr hefðu
sætt sig viö, hefur .verið útrýim.t.
G-amilir lei'guihjallflar, sem árum
saman höfðu staðið uppi af
gömflum vaina, stórhættuilegir í-
búunuim, hafa verið jafnaðir við
jörðu. I srtaðinn voru byggð ný-
tízfculeg fbúðaitihverfi, eins og líl
daamis Hahana dlefl Este. En þnð
dugði eikflíi tifl. Og þegar sýnt
þó'tti að kúbamskt þjlóðféflaig gæti
ekiki borið sig nema með gjör-
byltingu í flamidbúnaðiinum, var
öfll áherzlla lögð á bygginigu
mannvirkja til sveita, en dreg-
ið að mun úr fbúðaiþygtginiguim
í höfuðborginni. Nú er sáralítið
byggt hér. Havana verður að
bíða stíns tírria. Það vakti at-
hygli mána, að þau fáu hús sem
byggð eru virðast vera mjö.g
vönduð og nostursfleg að öfllum
frágamigi. Bg átti tial um þetta
aðalgatan í Vedado.
váð sovézkan arfldtðld; sem hér
starfar og var hann hneykslað-
ur á kraDsni kúbanskra yfir-
vaflda. Það sem þeir þurfa, sagði
hann, eru ódýr fjöflfoýlislhús tifl
bráðabirgða, skiptir efleki .máfli
þótt þau séu ljót og óvönduð,
bara ef þau leysa masita vand-
ann í bili. 1 fyrstu var ég sam-
rnáfla honum, en seinna sá ég að
þetta saimrýmdist aflfls eteki kúb-
önsiku byltingunni. Það leysir
engan vanda að hróflla upp nýj-
um fátæflcrah verfum. Þessi
rómantíska bylting gieitur efldci
byggt verri hús en þau, sem
byggð voru hér áður fyrr. Hús
bylitingarinmar verða sð vera
vönduð og faflflieig, aðeins sflík
hús eru fóflkinu samflx>ðin.
Fólfldð lifir fyrir framtíðina.
Engum dettur í huig að leyna
því að nútfðin er ertið. Biðrað-
ir setja svip sámn á borgarlífið.
Vöruskortur er mikiM og svo tifl
allt er skammtað. Aflllsnæigta-
þjóðfélagið er enmlþá flangt und-
an. En það er takmairkið miilda,
sem keppt er að. Á hverjum
morgni aka áætflunarbíflar útúr
borginni fyrir dögun, fufllir af
vinnufldæddu fóflltei. Það eru
sjdflífooðalliða'r sem dreifa sér
um akrana allt í krifogum. borig-
ina og setja niður kaffitré og
ávaxtatré, reyta illgresi og hflúa
að mýgræðiinignulm. Afllir sem
vettlingi geta vafltííð taika þátt
í þessu milda starfi. Oft verður
að notast við fomaldarieg verk-
færi, því að vélvæðingin telkur
sinn túmia og kosteir máflda pen-
ingai, á meðain hún er en.n eteki
afliger eru hamdafflið og vinnu-
glleöin mikilvægust. Þanndg er
flögð undirstaða að framtíðinni,
þessari kátu fi-amitíð, þegair véfl-
amar vinna erfiðisverkin, verzfl-
animar fylflast aff vamingi
hamda öfllum og hu®ur og hönd-
ur mannanna verða 'bundin vls-
indum, tækni og listuim. Tll
þess að svo megl veirða þarf að
rækta ffleira en aflcrana, það þarf
Vedado að kvöldlagi.
Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar frá Kúbu