Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 8

Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVKiJTJSrN — Þriðjiudiagur 7. jandar 1069. Skolphreinsun og viðgerdir Losum stíflur ur niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með- lyktarlausu hreinsunarefni. VANIR MENN. — SÍMI: 83946. BÍLLINN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandj Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslnlok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Signaundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillíngu. •— Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautun - Lökkun ■ Alsprautem og blettum alar gerðir af Mlum. ■ Sprautum einnig heimilistæki, ísskápa. þvottavélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi) — Sími 33895. • i sionvarp Frá Raznoexport, U.S u AogBgæöaflokkar [I i iiiiiiiUiiniuiiidiMiiiiií . >.iiii ii» .S.R. larsMngCompanylif ugaveg 103 sfmi 1 73 73 Þriðjudagur 7. jan. 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svöruim. Um- sjón: Eiðiur Guðnason. 21.00 Holiywood og stjörmiimar. „Átrúnaðargioð unigainganna" Þýðandi: Guðrún Finmboga- dóttir. 21.25 EJnigum að treysta, Saika- miMaleikrit efitir Francis Dur- bridge. Framih. „Ævimtýri í Amsterdam“. Þýðandi: Óskar IngiTnarsson. 22.15 Höfundur erfðafiraeöinnar. Þýzk mynd, sem fjaMar um ábótamn Gregor Mendei og erfðaJlögmál jaað, sem við hamin er kennit. Þýðamdi: Þor- steimn Þorsteimsson. Þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Daigskráriok. Þriðjudagur 7. janúar 12.00 Hádegisútwairp. 13.00 Við vinnuna: Tónleiikar. 14.40 Við, sem h'edima sitjum. Ingiibjörg Jónsdlóttir ræðir við Gerði Magnúsdóttur kenmara. 15.00 Miðdegisútvarp. ^Fréttir. Tilkyraninigiair. Létt lög: Roger Désormiére stjómar flutningi á damssýnimgarlögum eftir Deilibes. Norrie Parmor og hlljómsveit hams leifea og synigja laigasyrpu og The Higíhwaymen aðra. Wimi!fired Atwiall leákur á pa'amó. 16.15 Veðurfiregnir. Óperuitón- list. Elisabeth Fretwelll, Ðhar- i les Cnaig, Peter Giossop, Rita Humiber o.f!l. fllytja atriðd úr „H trovatore" efltir Verdi; Michael Moores stj. 16.40 Frambu rðarkiennsila í dönsfcu og ensku. 17.00 Fréttir. Emdurtekið tón- listarefini. Þorkell Sigiur- björmsson talar við tónskáld mámaðarims, Jórunni Viðar, og fliuitt eru lög eftir hama (Áður útv. 3. bm). 17.40 Útvairpssaiga bamamma: „Óli og Maggi“ efitir Ármamn Kr. Einarsson. Höfundur les. (2). 19.30 Daigdogt miáll. Ármd Bjöms- son caind. mag. fflytur báittinin. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umisjá Eggiei-ts Jónssomar hag- fræðings. 20.00 Lög umiga fólksins. Her- fflann Gummamsson kymmir. - 20.50 Igmaitius Loyola, heirmaður Krists. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri fflytur erindi. 21.05 Einsömgur í útvarpssail: Snaebjörg Snaebjamardlóttir synigur. Guðirún Kristinsdóttir leikur á píamó. a. „Hjá vögg- unni“ og „Mamma“, lög efitir Eypór Stofánsson. b. „Snjó- titlimgurinm“ efitir Fjölni Stefi- ánssom (firumfilutt). c. „Vor- vísa“ og „Biðilsdams“, lög efitir Laft Guðmumdsson. d. „Modersorg“ og „En dröm“, lög efltir Edivard Grieg. 21.30 Útvarpsisiagam: ,,Mari- amme“ eftir Par Lagledkivist. Séra Gummar Ármiasiom les þýðinigu sínia (2). 22.15 Veðurfregnir. ílþiróttir. Siig- uirður Siigurðissom seigir frá. 22.30 Djaissþáttuir. Ólaifur Stlep- hensem: kynmir. 23.00 Á hljóðlbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfraeðimgur velur efinið og kynnir: BosweiH í Lumdúnum: Anthony Quayle les úr dagbókum James Bos- wells. 23.40 Fréttir í stuifctu máii. Dag- slkrárlok. BRIINA SJOITRVGGT ERVELTRYGGT SIM111700 SUOHUIIIIGÐNGIinElAG BUUUOS HF. Cabinet A ðstoðarmairáðskonustaða Staða aðstoðarmatráðskonu við Lamdspítalann er laus til umsóknar. Húsmæðraikerniaramenntun æskileg, Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar- - stíig 29, fyrir 25. janúar n.k. Reykjavík, 6. janúar 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. A ðstoðar/æknisstaða Staða aðstoðarlæknis við handlækningadeild Land- spítalans er laus til umsóknar. Laun samfcvæmt kjarasamningi Læknafé'la'gs Reykjavíkur og stjóm- amefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fynri störf sendist stjómairmefnd ríkissipítal- anna, Klappars'tíg 29. fyrir 8. febrúar h.k. Reykjavik, 6. janúar 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fundarhoi — félagsstofnun Samkvæmt samþykkt almenns fundar um sjávar- úÉvegsmóil, haldinn fimmtudaginn 19. desember í veitingahúsinu Sigtún, er boðað til stofnfundar FÉLAGS ÁHUGAMANNA UM SJÁVARÚTVEGSMÁL. Markmið félagsins verður efling sjávarútvegs ís- lendinga og mun félagið halda fundi með föstu millibili, þar sem helztu mál sjávarútvegsins verða tekin til umræðu og á fundina verða boðnir framá- menn þjóðarinnar í þessum mólum. — Þátttaka í félagimu er öllum heimil. Stofnfundur félagsins verður haldinn í Sigtúni mið- vikudaginn 8. janúar og hefst kl. 8.30. Dagskrá fundarins verður auglýst. síðar. Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 12. janúar í Félagsheimili Taflfélags Reykjavikur. y Innritun miðtvikudagskvöld og fimmtudagsikvöld kl. 20 og laugard'ag milli kl. 14 og 17. — Sími: 83540. / Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.