Þjóðviljinn - 07.01.1969, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 07.01.1969, Qupperneq 9
 Þriiðotudiagur 7. jtanúar 19fiO — E«JÖÐVIL.TINN — SÍÐA 0 Reykjavíkurganga 1969 Friamlhiaid af 1. síðu. þvtf elklki með þölklkium þjóöfelaginu er breytt í lögreglki- rfki? Gengíð var etfttir MiMuibtraut, Kringlumýraribraut og niður Dáuigaveg. Við Mjóffikiursitöðina var gerður stuttur sbainz og tal- aði Bima , Þórðardóttir þar umi Vietnam og hersebu Bandaríikj- annia á Isffiandi. Að göngu ldkinni var haffidinn fundur við Miðbæjarskólann og var hann fjöffimiennur. Fundar- stjóri var Guðmundur J. Guð- mundsson, vanatfoTmaður Dags- brúrnar og flluitti haran ávarp í fundarlok. Raeðumenn á fundin- um voru Sigurjón Pétursson, tré- smdður og Haraldur Biöndal, prenitmiyindasirniður; gerðu fiund- armienini góðan róm að máili þeirra. Fatabreytingar Tökum að okkur alls konar breytingar á karlmannafötum. BBAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskeri, Laugavegi 46, II. hæð. Sími 1-69-29. Félagsfundur Skipstjóra- og stýrimarmaféiagið ALDAN boðar til félagsfundar um kjaramáilin í dag kl. 17 að Báruigötu 11. Á fundinum mætir Jónas H. Haralz hagfræðingur. Stjómin. A/fír þeir sem vilja kynnast lífi Sovétþjóðanna og fylgjast með í alþjóðamálum, ættu að gerast áskrifendur að eftirtöldum tímaritum eiuu eða fleirum: Soviet Union J ' Myndsfcreytt tímarit, sem kemur út 12 sdranum á 6rd. Segir frá Sovétþjóðunum í lífi óg listum, í máli og mynd- um. Kernur út meðal annars á ensku, þýzku og frömsfcu. Astoriftargjiald kr. 158,00 á áxi. Sport in the USSR Myndsfcreytt mániaðarrdt um íþróttir og íþróttaþjnlfium á ensku, þýzku og frönsku. Askriftaingj'ald kr. 105,00 á árí. Soviet Litteratur fflytur gredmar um bó'kmeMnitir. Kemur út mánaðarlega, m.a. á enstou og þýzku. Askriftargjald kr. 158,00 á ári. Soviet Woman . Myndstereytt mánaðarrit um boniuna í Sovétrilkjunum. Kemur út á ödlum böfuðmákim. Asfcrifitairigjald kr. 158,00 á ári. Culture and Life Myndsfcreytt mámaðarrit er lýsdr starfii Sovéitrifcjtanna í lííi og listum og menningartenigslum við aðrar þjóðir. Fæst á öililum höfuðmáium. Askriftargjaid kr. 210,00 á ári. International Affairs Mánaðairrit um uitanríkismál. Asteriftargjiald kr. 210,00 á ári. □ Tekið við áskriftum í skrifistofu MÍR, Þimgboltsstreeti 27, opið kl. 2-6 vdrka daga nema laugardaga, simi 17928. sem eiminig veitir upplýsinigar um öll önniur tímaVit og blöð, sem gdmileg eru til fróðleiks, svo sem FORREIGN TRADE — SOVIET EXPORT — NEW TIMES — SOVIET FILM — MOSCOW NEWS o. fl. Valerí Brumel hefur æfingar að nýju Bréf úr byltingunni Nýlega var skýrt frá því hér á íþróttasíðunni að Valerí Brumel, heimsmethafinn í hástökki, hefði hafið íþróttaæfingar að nýju eftir þriggja ára hlé vegna meiðsla er hann hlaut í bílslysi. Mynd- in er af heimsmeiataranum á göngu- eða hlaupaæfingu í skógi. V | Fréttabréf frá Sameinuðu þjóðunum Framihald af 7. síðu. hetfði að baiki. Tvo veibur, var svarið. Afibur sibungu dómarar saman nefjum. Þeir virbust’ verða ásátfár um eitthvað og forseti dómsiins barði í borð og fcvað uipp dóminn: heimilisharð- stjórinn var daemdur til að setj- ast atftur á skóiabekk og ljúka að minnsta fcositi léigmarks- skólaskyldu fyrir fiuliorðina, sem er 4 ár í viðbót. Viðstaddir fögnuðu þessum Saílómonsdómi með lamgdregnu lófaitalki og húrrahrópum. Þegar ég sagði fcúhönskum buraningjum mínum frá þessu atviki, sögðu þedr mér að þeitta væri mijög aiigeng upp- eidisaðfierð hér. Hún er í fiuilu saminæmi við þá skóðun hér- lendra yfirvalda, að skóli sé ekki aðeins staður þar sem böm læra að draga firá og margfalda, heldiur fiyrst og fremst uppeld- ismiðsstöð. Þegar Fidiel Cast.ro tallaðd til bjóðar sinnar í fiyrsta sinn að unnum sigri, í janúar 1959, sagði hann ma. „Við hölfúm að- eins áummið dkteur réttinn til að byrja." Hin raumverulega bylt- ing hófst þegar frelsi þjóðar- irnnar var fiengið, húm stendur enn og mun sivo verða um mörg ókamdn ár. Vafialaust hafa þedr verfð margir, sem héidu að nóg væri að steypa stjórm Batista, bá fcæmd aiit hitt af sjélfiu sér, Raunveruieifcinn segir hinsvegar að öffid kraftaverlkanma sé liðin og efckert fáist ófceypis í heimi Hér. Þess vegna er Kúba fyrst og fremst lamd vinnunnar, þar sem emgum dettur í hug að Framhald af 4. síðu. amdd áhyggjur út af því, að tal- að væri um lömd ýmist siem „iðmþróuð“ eða „vamþróuð. , Jafimvei háþróaðasta land sam- tímams stemdur enm sem fyrr á^. þrösfculdi þróumar, „svo að við erum allir þegmiar vamiþróiaðra lamda í heimi, þar sem þróum er nýtt hugtak“ „Ef við gerum okfcur fiuilla giredm fyrir þessu hugtaki það sem eftir er aldiar- irnnar, munum við geta þvimgað finam slifca þróun, að jörðiin verði betri bústaður árið 2000 en hún er nú.“ Fréttamaður bemiti á. ’að 20 ár væru nú liðin síðam Paul Hoffimiam var sfcipaður forstjóri Marshall-aðstoðairimmar, „þegar nýtt skeið í bamdiarísfcum stjóm- jmálum hófst.“ Haldið þér, að þessu skeiði ljúki himm 20. jam- úar? spurði firéttamaðurimm. (20. jamúar tefcur Richard Nix- on við forsetaembætti). Paui Hoffmam kvaðst efcki haida það. Am tiilits til þess hvaða stjóm tæki við völdum í Waishimgton, mumdi húm áreið- anlega viourfcenmia, að alhedms- þörf á þróum væri fyrir hendi. — Þörf hjá Sameinuðu þjóð- umium? spurði fréttamiaður. Paiul Hoffman svaraði, að „við verðum að gera ofcfcur ljóst, eftir hverju við fceppum“. Tak- miarkið er „sömu mötguledfcar" — orð sem stjómmálamemm hafia nobað í 1000 ár. Hame kvaðst kjósa að örbirgðin yrði yfiæunnin í alheimsheríerð sem stefindi að því að tryggja jiafima möiguiedfca abra, „vegma þess að við getum efcki saigt — fyrr en við höfum náð þeim áfanga, að sérhvert bam edgi sér möigu- leákia — að við höfium gegrnt því hiutverfci sem ofcbur v>ar æfflað hér á jörðimni". Paul Hoffimian l©t þess getið í samibamdi við spumimgiu um fjáríestimgu í vamþróuðu lönd- unum', að honum væri efcki krimmiugt um nedtt svið, þar sem gætti medri ruglámgs í sfcoðum- um en eimmitt varðgndi spum- imguma um ffluitmimig f jáimagms fmá ríbum löndum tii smauðra. Arið 1967, síðasta árið sem skýrslur eru ffll um, nam brúttó- verðmæti fj ármuna sem ffluttir voru frá ríkum löndum til snauðra milli 11 og 12 miljörð- um doUara. Em þá er efcki ték- • ið tilidt tíl fjámnagmsstraumsins í hima áttima í mynd afborgan n vaxta og ágóða. Sú byrði, sem fjármagns- stuðninigur við' vambróuðu lömd- in leggur á nokfcurn hiuta skattgreiðemda hedmsims, nam árið 1967 um 4 miljörðum dollara. Á sama tíma borguðu sfcaftgreiðendur 160 miljarða1 doliara tii harmaðairþarfa. / ( Frá S.Þ.). íþróttir Framhald af 2. síðu. umdir eðliiegrí gebu sér í laigi í sídari háMeik. Dómararmir KadL Jóhannsson og • Reynir Óiatfsson dæmdu imijög vel þemnan leiik. Mörk landsliðsins: Geir 7, örn 5, Ólafiur 4, Auðurnn 2, Jón Hjaltalín og Jón Karlsson 1 mark hvor. Mörk pressufliðsdns: Þórarimm Tyríingsson 3, Þórður 2, Sig- urður Jó. 3. Stefián 2, Gunn- laugur 2, Sigurbergur, Sturia og Þórarinm Ólafissotn 1 marte hver. S.ddr. / fcatrpa uim 8 tíima vimmudag eða 5 daiga vinmuvibu, þvi að þjóð- félagið og firamtiðin þamast hverrar stuinidar, hverrar hamd- ar. Havama, 30. nóvemher 1968. Ingibjörg Haraldsdéttir. • Styrkur til háskólanáms í Hollandi í boði • Hoilenzk stjómvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til hásfcólamáms í Hollamdi nátms- árið 1969—70. Stynkurimn er eimkum ætiaður stúdent, sem kominn er nokifcuð áleiðds í há- skólanámi, eða kandidat til firamhaldsnáms. Nám við lista- ■ hásköla eða tónlistarháskóla er styrkhæfit til jatfins við almenmt háskólamám. Styrkfjárhæðin er 500 flórinur á mémuði I 9 mánuði, Dg styrkþegi er undan- þeginm greiðsiu skólagjalda. Þá eru og veittar alit að 200 ffló- rínur tii kaupa á bófcum eða öðrum námsigögnum. Til greina kemur að skipta styrlfcnum milli tveggja umisækjemda, efi henta bykir. Umsóknir um styric þennam Skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavtfk, tfyrir 15. febrúar nk. og fylgi staðtfest afrit prófiskírt- eina ásamt meðmæluríi og heil- brigðisvottorði. Umsófcn um styrb til myndlistar- eða tón- listamáms fylgi sýnishorn eða Ijósmynd af' verfcum umsækj- anda. Sérstök umsófcnarayðu- blöð fást í mentamálaráðuneyt- tnu. (Frá menntamálaráðuneytiriu) SIBS HfiPPDRÆTTI Eftir þrjá daga er happadagur. 10. janúar verður dregið í vöruhapp- drætti SÍBS Vinningar aldrei fleirív Vinningslíkur aldrei meiri. Hver síðasiur að ná í miðaröð. MEIRA EN FJÖRÐI HVERMIÐIVINNUR Laus staða Staða aðstoðaryfirjögregluþjóns rannsókn- arlögreglunnar í Reykjavík er laus til uim- sóknar. Umsóknir sendist sakadómi Reykjavíkur að Borgartúni 7 fyrir 15. janúar næstkom- andi. Yfirsakadómari. Aðstoð irið unglinga Mímir aðstoðar unglinga fyrir próf. — Kennt er í ENSKU — DÖKSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLISFRÆÐI — RÉTTRITUN og „íslenzkri málfræði.“ Nemendur velja sjálfir kennslugreinar sínar. Innritizt strax. — Hætt er við, að það verði of seint rétt fyrir prófin. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 1 11 09 (kl. 1-7). Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og ?ef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nviar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. Vó '&.'VúisúhTert n— . mKuSm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.