Þjóðviljinn - 07.01.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 07.01.1969, Qupperneq 10
.V IJ0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJTNN — Þriðjudagur 7. janúar 1969. SEBASTIEN JAPRISOT: — Agn fyrir öskubusku 31 ég var að hlusta á það 'sem hann sagði, og. þá lét hann sér nægja að ýta mér inn í skot milli bílsins míns og veggjarins, snúa upp á hægri handlegginm á mér ag hallda f*st í mig. 1 hálf- tíma að miransta kosti stóð hann . og talaði, lágróma og taugaó- styrkur og herti takið á mér í hvert sinn sem ég gerði tilraun til að losa mig. Ég lá næstum afturábak yfir húddið á Fíatnum mínum; ég var að verða tilfinn- ingalaus í fótunum. Bílsikúrsidymar voru hálíopn- ar. Innst inni í skúmum lýsti tuinglið upp afmiarkaðan reit. í hvert skipti sem ungi maðurinn færði sig til, var eins og andlit hans, svo nærri mánu, færði til mörkin , milli ljóss og skugga. — Og svo hætti ég að hugsa um þetta, sagði hann. — Hinn 5. júlí heyrði ég að einihveir hefði íarizt í eidsvoða þrátt fyrir allt, og þá breyttust viðhorfjn óneit- anlega. Fyrst áleit ég að hún þarrna, Domenica, hefði verið út- smognust, en svo fór ég að í- huga málið betur. Ég gleypti í mig blaðagreinar og pumpaði alla sem eiga heima hér í grennd- inni. en það var ekkert á því að giræða, það var þetta mdnnisleysi sem gerði mér erfitt fyrir. Hann hafði hvað eftir annað þurft að þagna smástund til að draiga andann djúpt og ýta mér enn lengra afturáþak yfir bil- inn, og nú gerði hann það enn einu sinni. Hann hlaut -/að vera eldri en madame Yvette hafði sagt. eða þá að það voru smá- hrukkumar kringum augun sem gerðu hann ellilegri í hvert skiptí sem andlitið á honum kom inn í 'tunglskinsgeislann. Ég gat bókstaflega ekki náð andamum. Þótt ég hefði viljáð æpa, hefði mér verið það um megn. HARGREIÐSLAN / Hárgreiðslustofa Kópavogrs Hnaiuntungu 31. Sími 42240.. Hárgreiðsla. Snyrtánigar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- tjg snyrtistoÆa Steinu og Dódó Laugav. 18. III- hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsendia 21. SÍS/PÍ 33-968. — Þrír mánuðir, sagði hann. — Það er svei mér langur tími, skal ég segja yður. Og svo kom- uð þér aftur. Þegar ég sá yður með henni, þessairi háu ljós- hærðu, skildist mér, að hinni hafði þó ekkj tekizt það þrátt fyrir allt og þér væruð Micky. í fyrstu var ég reyndar í vafa, því' að þér hafið svo sannarlega breytzt i útliti. Með þetta hár og þetta andlit emð þér svo sann- a-rlega óbekkjanlegar. En núna upp á síðkastið hef ég gefið yð- ur nánar gætur. Öli þessi þjálf- un; nei, þú átt að ganga svona. þú átt að hneppa jakkanum þin- um svona . .. það er sko tóm tjara. Jæja, í fyrstu datt. mér ekki í hug að ég gæti haft neitt uppúr þessu. En nú angrar sam- vizkan mig ekki lengur. Nú er það ég sem hef undi'rtökin og ég vil sjálfur fá sneið af kijk- unni. Skiljið þér? É^f hristi höfuðið í eins konar ringlun og hani) misskildi það. — Verið nú ekki að leika neinn hálfvita, sagði hann og reif mig svb harkalega til sín að minnstu munaði að ég hryggbrotnaði. — Ég trúi því svo sem að þér hafið fenigifj högg á hausinn. Ef það væri tilbúningur. hefði það síazt út. En þér hljótið að vita að þér drápuð hana. Nú kinkaði ég kolli. — Sleppið þér, heyrið þér það. Þetta var ekki annað en hvísl og bann las víst fremur orðin af vörum mér en að ha.nn heyrði þau'. — Nú skíljið þér aö minmsta kosti hver tilgaingurinn eir? Ég kinkaði aftur kolli, alveg örmagna. Ha.nn hugsaði sig um stundarkorn: svo sleppti hann takinu á úlnlið piér og færði sig ögn fjær. en hélt enn fast í síð- unia á mér með anmarri hendi eins og hann væri enn hræddur um að ég myndi stinga af, Það var reyndiar þessi hönd hans sem kom í veg fyrir að ég félli í öngvit þegar ég lognaðist útaf á vélairhlífima á bílmum mínum. Ég famn raka hlýjuma gegmum náf.t- kjólinn minn — Hvenær kemur hún aftur. bessi vinkoma yðar? — Það veit ég ekiki. Eftir nokkra daga. En sleppið mér nú. heyrið þér það. Ég skal ekk; æpa. Og ég skal ekki reyna að hlaupa bu'rt. Ég fjarlægði höndina á hon- um. Hamn færði sig fjær, alveg upp að bílskúrsveggmum og þann- ig stóðum við lemgi án þess að segja neitt. Ég studdi mig við bíl- inn til að geta staðið upprétit. Bílskúrinn snerist fyrir augun- um á mér. bæði einu sinni og tvisvar. en mér tókst þó að hamga uppi. Svo uppgötvaði ég að mér var ískalf á fótunum og ég hatfði misst inniskóna mína þegair hann ýfcti mér inn í bílsikúrinn. Ég bað hann að sækja þá handa mér. Hann gerði það og þegar ég hafði krafta til að fara í þá, gekk hann aftur skrefi nær mér. — Ég ætlaði alls eikki, að gera yður hrædda. Þvert á móti; það er sjálfum mér í hag’ að vel fari á með okkur. Það var yð- ur að kenna að ég tók harkalega á yðuir. í raiunimni er þetta allt ósköp einfalt. Ég get annaðhvort angrað yður eða látið yður af- skiptalausa. Ég hef ekki nokkurn áhugia á að amgira yður. Þér vor- uð búniar að lofa mér miljón. Nú getið þér í staðinn látið mig hafa tva&r, einia fyrir sjáLfa yður og eima fyrir hana, þessa háu, Ijós- hæirðu. Er það ekki sæmilega sanngjaimt, eða hvað? Ég jámikaði öllu. Hið eima sem ég vildi var að fá að vera ein, komiast langt burt frá hornum og fá tækifæri til að huigsia. Ég hefði játað hverju sem var. Það var honum vístf og ljóst, því að nú sagði hann: — Eiinu megið þér ekki gleym'a: kvittun yðar i bókinni; hún stendur þar enn. Nú fex ég, en ég er hérrna samt og ég held áfram að gefa yður gætur og það er vissast fyrir yður að gera eng- in heimskupör. Þér sneruð á mig einu sinmi, en það hef ég látið mér að kenningu verða. Hann færði sig enn fjær, gekk alveg út í tumglskimið i dyrum- um. — Er mér þá óhætt að treysta yður? Ég svaraði já, farið bara. Hann bætti við að hatmn kæmi aftur, og síðan hvarf hann. Ég heyrði hamri ekki gangia burt. 1 Andar- taki síðar. þegar ég kom út úr, bílskú.mum skein máninn niður á maninauða veröld og það mun- aði minnstu að ég tryði /því að þetta hefði verið enn ein mar- tröðin. Mér kom ekki dúr á auga alla nóttina. Mig var aftur farið að verkja í hmakkann og niður allt bak. Ég lá og skalf af kuidia und- ir rekkjuvoðuinum. Ég reyndi að rifja upp fyrir mér orðrétt það sem hann hafði sagt. E.n jafnvel niðri í bílskúm- um, í himum óþægilegu stelling- um sem bann hafði meytt mig til að vera í. hafði hver einasta sebning sem hann hvíslaði upp í andlitið á mér, fengdð mig til að sjá fyrir mér eimhverja mynd í huganum. Ég hafði ekki getað annað en gert mér mínar eigin^ hugmyndir um ,. allt sem hann sagði mér. Þetta var allt saman svo skrumskælt. Og hverju' átti ég ammars að trúa og hverju ekki? Sjáll hatði ég aldrei lifað neitt. Ég liíði að- eins í draumum anmarra. Jeanne sagði mér frá Micky. frá áliti sínu á henni. og það var draum- ur. Ég hlustaði. skildi allt sam- an á minn eigin hátt. og þegar ég sagði sjálfri mér hið sama um sömu mamneskjuma eftir á, þá var það enm eimn draumur- inin. ögn falsaðri. Jeanna. Franeois Roussín, Serge Reppo. Doulin læfcnir. ma- dame Yvette: eitn'tóandr speglar sem endurspegluðu aðrar spegil- myndir. Efckert það sem ég hélit, hafði í rauninni gerzt anmars staðar en í mínum eigin huiga. Þessa nótt gerði ég ekki eimu sinni tilraun til að fimna skýr- ingu á hiniu undarlega sambandi Mickys við Serge Reppo. Og því síður reyndj ég að gera mér grein fyrir nóifctiinni, þegar húsið bramn. Alla - nóttimia, allt þar til daig- ur rann, lá ég og bra.ut heilann um alls konar ómerkilega smá- muni. Til að mynda reyndi ég að gerá mér í hugarlund hreyfing- ar Serges, þegar hann hafði teygt sig inn í bílinn eftir svörtu bók- innd (af hverju hélt ég eiginlega að hún væri svört? Hann hafði ekki minnzt á það). Og hafði hann kysst Micky (ég kyssti yð- ur meira að segja í miðju kafi) á kimnima. á munninm, um leið og hamn liaut fram, eða þegar bann reis upp afbur? Skyldi anmars nokkur heil brú vera í bví sem hann sagði? Eða þá að mér fannst ég lykta langt að af þessu óræstislega og megma kölnarvatm sem hann hellti í hárið á sér. Micky virt- ist líka hatfa tekið eftir þessari lykt. Hann hafði sagt; Það var allt í lagi með undirskriftina. Ég athugaði hana vandlega við bjarmann frá mælaborðinu. Þér spurðuð mig meira að segja livað ég bæri í hárið á mér. Það er dálítið sérstakt, sem ég fékk í Algier þegar ég var í herþjón- ustu. Þér sjáið sjálfar að ég fyndi aldrei upp á að segja yð- ur þetta ef það væri ekki satt. Það gat verið að bamm hefði sagt Micky hvað þetta Kölnax- vatn hét. Hann hafði hð minnsta kosti ekki sag.t mér það þama i bílskúmum — það hét ekki neitt. Þótt mér þætti skelfilég. tilbugsumin um það meim sem hann gæti unnið mér og Jeanne, þjáðist ég enm meira yfir þess- ari lykt sem mér fanmst loða við hamzkiama mína og handleggina; loks varð ég aftur að kveikja ljósið. Rétt eins og fjárkúgar- inn læddist um húsið í, sífellu, var eins og hann væri enn að laumast kringum mig. Hann hélt um mig vörð eins og eign sína: eins og minni. huga. sem hann átti sjálfur. Ég fór fram í baðherbergið, þvoði' mér og skrubbaði og fór aftur inn í rúmið en gat þó ekiki losnað úr helj argreipum' hans. Ég vissi ekki hvar ég gætj fund- ið svefmlyf. Fyrst þegar sólirj var búin að'skína stundarkorn gegn- um rifumar við glugffahlerana, sofmaði ég. Um tólíleýtið þegar madame Yyette. sem orðin vair óróleg, @niinental Áva/lt í úrva/i Skiðabuxur, sikíðapeysur, terylene-buxur, gallabuxur, molskinnsbuxur. Ó.L Laugavegi 71 Sími: 20141. FÍFA auglýsir: FYRIR TELPUR: Ulpur, peysur, kjólar, blússur, stretchbuxur. sokkabuxur. ná'tt- föt og nærföt. FYRIR DRENGI: Ulpur, peysur, terylene- buxur. skyrtur. náttföt og nærföt. 1 ' I ferziunin FÍFA Laugavegi 99 (ínngangur frá Snorrabraut). GOLDILOCRS pan-cles&ner pottasvampnr sem jgetur ekki ryðgað SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM seni settir eru í, með okkar full- komhu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. I Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Blaödreiling Blaðbera vantar í Kópavog, — austurbæ. Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. Happdrætti Þjóðviljans 1968 UMBOÐSMENN REYKJANESKJORUÆMJ Kopavogur: Hallvarður Guð- laugsson Auðbrekku 21 Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson Þúfubarði 2 og ErlendUT Indriðason Skúlaskeiði 18 Garðahreppurr Ragnar Ágústsson Melási 6 Gerðahrepp- ur: Sigurður HaUmannsson Hrauni Niarðvíkur: Odd- berffur Eiríksson Grundarvegi 17 A Keflavík: Gestui Auðunsson Birkiteig 13. Sandgerði: Hjörtur Helgason .Uppsalavegj 6 Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykja- tundi ' VESTURLANDSKJÖRDÆMl: — Akranes: PáU Jóhanmsson Skaffabraut 26 Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson Stykkis hólmnr: ErlinguT Viggósson Grundarfjörður: Jóhann Ás- <nundsson Kvemá Hellissandur: Skúli Alexandersson Ólafsvík: Flías Valgeirsson rafveitustióri Dalasvsla: Sie urður Lárusson Tialdanesi Saurbæ VESTFJARÐAK.TÖRDÆMI ísafjörður: HaUdór Ólafsson bókavörður Dýraf.iörður: Friðgerr Maffnússon Þinffeyri Súffandafiörður: Þórarinn Brynjólfsson NORÐURLANDSKJÖRDÆMÞ vestra Blönduós: Guðmuno ur Theódórsson Skagaströnd: Friðión Guðmundsson Sauð árkrókur: Htjlda Siffurbiömsdóttir ,Skafffirðingabrriu’ 37 Sigiufjörður: Koibeinn Friðbiamarson Rifreiðastöðinm NORÐURI.ANDSKJÖRDÆMI • evstra- - Ólafsfiörður: Sæ mundur Ölafsson Ólafsvegi 2 Dalvik: Friðión Kristinsson Akureyri: Jón Hafsteinn .Tónsson Þórunnarstræti 128 Húsavík: Snær Karlsson Uppsalavesí 29 Raiifarbnfn* Ana antýr Einarsson skðlastjóri AITSTURLANDSK.TÖRDÆMI - Fljótsdalshérað: Svemn Ámason Egilsstöðum Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjöms- son Brekkuvegj 4 Eskifiörður: Alfreð Guðnason Neskaup- staður: Bjami Þðrðarson bæiarstjóri Reyðarfiörður: Biöm' Jónsson kaupfélaginu Hnruaf.iörður: Renedikt Þor- steinsson Höfn Vopuafiörður: Davið Vigfússon SUÐURT,A ÁrnSK.TÖRDÆMÞ - Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson Miðtúni 17 Hveragerði: Biörgvin Ároason Hvbrahiíð 12 Stokkseyri: Frímann Sigurðsson Jaðri. V.. Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson Vík ' Mýrdal Vest- mannaey.iar:‘Tryggvi Gunnairssan Vestmann abraut 8 AfBTeiðsIustaðir happdrættisins í Reykiavik eru f Tiarnargötu 20 oe Rkólavörðnstie T9 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.