Þjóðviljinn - 10.01.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.01.1969, Blaðsíða 1
Föstudagur 10. janúar 1969 — 34. árgangur — 7. tölublað. Síðustu forvöð að gera skil □ Enn er nokkuð ókomið af skilum i Happdrætti Þjóðviljans 1968 en -nú fara að verða allra síðustu forvöð að Ijúka skilum áður en vinningsnúmerin verða birt. □ Innbeimtu- og umboðsmenn eru beðnir að hraða fullnaðarskil- um eftir föngum svo hægt sé að birta vinuiagsnúmerin. □ Tekið á móti skilum á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðu- stíg 19, sími 17500, til kl. 6 daglega og á skrifstofunni i Tjarnargötu 20, sími 17512, opið til kl. 7 á kvöldin. Happdrætti Þjóðviljans 1968 I <s>- HÆGT AÐ UPPRÆTA ATVINNU- LEYSID HER A SKOMMUM TIMA Nú þarf afhafnir - ekki endalaust umfal i nefndum Q Atvinnuleysingjar í Reykjavík og nágrenni eru nú um 1.000 talsins og nær 2.000 skráðir í öllum kaupstöðunum. Til þess að aflétta þessu neyð- arástandi þarf skjótar, markvissár og einbeitt- ar aðgerðir — ekki endalaust umtal í nýjum og nýjum nefndum, heldur athafnir. '•/ □ Þjóðviljinm hefur snúið sér til Guðmundar J. Guðmundssonar, varaformanns Dagsbrúnar, sem sæti á í atvinnumálanefnd Reykjavíkur, og spurzt fyrir um það hvort þar hafi ekki komjð fram tiilögur um aðgerðir sem dregið gætu úr atvinniuleysi þegar á næstunni. Guðmundur kvað svo vera og bemti á eft- irtalin atriði: ' Síldveiðibáta á línuveiðar í nefndinni hefur komið íram sú tillaga að 10—12 stórum sild- arbátum verði gert kleift að hefja útilegu og línuveiðar og leggja afla sinn upp í Reykjávík,. en ætlUni'n vax að > þessir bátar- yrðu látnir liggja bundnir . fnam-í ..marz mánuð eða sumir sendir til veiða á Norðuirsjó. Áhöfnin á hverjum þessara báta er 13 manns en reiknað er með að útgerð þeirra veiti tvöfalt fleiri vinnu i landi. Útgerð 10—12 þessara báta myndi þannig tryggja atvinnu fyrir meira en 400 manns og auk þess dýrmætar gjaldeyristekj- ur fyrir þjóðarbúið. -<§> Myndin sýnir bátaflotann bundinn í Reykjavíkurhöfn, en allar horfur virðast nú á því að um miðjan þennan mánuð skelli á verkfall á bátaflotanum um land allt að kalla. Vélstjórafélag íslands hefur boðað verkfall á bátaflotanum Verkfallið hefst á miðnætti aðfaranótt 16. þ.m. hafi samningar ekki tekizt ■ í fyrrakvöld boðaði Vélstjórafélag íslands verkfall fyrir þá félaga sína sem starfa á bátaflotanum og hefst verkfall- ið á miðnætti n.k. miðvikudagskvöld, 15. b-m., hafi samning- ar ekki tekizt fyrir þann tíma við samtök útgerðarmanna um kjör vélstjóra á bátunum. Verkfall þetta nær ekki til vélstjóra á togurunum eða farskipunum. Ingólfiur Inigólfsson fbnmaður venkifaillið tækii til imikils hlUita Vélstjóraféilaigsins, sagdi i 1 viðtaili þeiirra. Næi- það aðeins til vél- við Þjóðviljann í gær, að í fé- stjóra á bátaflotanum, en ekki laginu, sem er iandsifélag væru til vélstjóna á togunum eða far- aMs um 1300 félaigsmenn, en hann skipum. Þá stendur Vél&tjórafé- kvaðst ékki vdta með vissuhvað iliag Vesbmannaeyja, svo og vél- stjórar á Vestfjörðum fyrir ut- an landsfélaigið og hafa þessir aðilar enn ekiki boðað til verk- falls. Félög sikipstjóra og stýri- mianna sem einnig eru aðilar að samninigunum nú hafa heidur ekiki boðað vaqkfall. Var það upplhaiflliega æblunin að þessi fé- lög öll hefðu saimffllot um verk- faJllsboðun, sagði Ingólfur, en af því varð þó ékki. Skrípaleikur Það var óhjátovaamilegt, að boða til verkfaiils, sagði Inigólfur ennfremur. Samningaimir eru ekkert nema skrípafeikuir og hafa ekkert gengið. ,Það eru aðrir að- ilar en útvegsmenn sam ráðaþar á bak við tjöldin. Sammdpgarnir eru og tengidir . fisfcverðinu sem er ókomið enn, en ailiar■ horfur virðast á því, að Jónas Haralz ætli að skammta 8% fisfcverðs- liæklkun. Annars er ekki hægt að tala um fiskverð lengur, þegar 27 prósemt eru tekim afl óskiptum Fmmhald á 9. síðu. Útgerðarmeinn munu hafa teíkið þessari huigmynd sæmilega en telja sér um megn að kaupa veiðarfæri nema til komi sér- stök fyrirgreiðsla. Er talið að stofnkostnaður á bát vegna sHíkra veiða sé innain við hálfa milj., þannig að aðeios þyrfiti 4-5 míljónir króna srvo að þessi útgerð gæti hafizt. Hefur atvinnumiálanefnddn rætt þetta mál við forsætisráðhenra og mun það nú vera í at- hugun. Er þess að vænta að sú athugun taki skamman tíma, þvi að hér er um einfalt mál að ræða, og að athafnir taki við. Togara Kletts á veiðar Annað atriði sem f jallað heflur verið um í nefndirmA er útgerð á togurum Kletts, en þeir eru Geir, Hvalfell og Asfcur. Er hér um að ræða togara í sama flofcki og Ingólfur Amarson, og al- gerlega flráleitt að láta þá liggja ónotaða á aitvinnuleysisitímum eða selj-a þá sem brotajárn fyrir hlægilegt verð einis og gert hef- ur verið. Til þess að hægt sé að gera þessa þrjá togara út á vedð- ar, þurfla þeir að flara í klössun sem kosta mun 4—5 miljónir króna á skip. Er þar að sjálfsögðu um að ræða hverf.andi lítinn kostmað til þess að koma mikilvirkum a'tvinnutækjuim í gagndð, draga úr atvinnuleysi og auka gjaldeyristekjur. Einnig þessi hugmynd hefur verið til athuguniar hjá stjórmar- völdunum, en málavextir eru svo einfaldir að ekki ætti að vema þörf á frekari vangaveltum. Þessa togara ber að setja i slipp tafarlaust og hraða viðgerðum, svo að þeir geti hafið veiðar sem fyrst. Endurreisn byggingariðnaðarins Guðmundur J. Guðmundsson lagði áherzlu á það að hægt væri að uppræta atvinnuleysið á stuttum tíma með því að hagnýta alla þá aðstöðu sem til er í landinu, starfrækja þau atvinnutæki sem fyrir eru. Auk þeirra ráðstafana sem minnzt hefur verið á er brýniust nauð9yn í Reykjaivík að koma í veg fyrir það al- gera hirun sem nú blasir við í by.gginigariðmaði, en til þess þarf að tryggja nýtt fjármagn, á.m.k. 200 miljón'ir króna. Er þar ekfci aðeins um að ræða nauðsynlegar atvinnuframkvEemdir heldur og ráðstaflamir til þess að koma í veg fyrir að nýtt neyðarástamd skapist í húsnæðismélum. Þá ber að haga skólabyggingum og öðrum opinberum fra'mkvæmdum sem ákveðmar hafa verið þaninig að aufca framkvæmdir þegar atvinnusikortur er, eins og þessa fyretu mánuði rársdns. Ennfremur verður að fylgjast með öllum atvininufyrírtækjum í höfuðborginni og tryggja þeim þá áðstöðu sem þarf til fuúra afkasta, t.d. með óhjákvæmilegu rekstrarfé. Með slíkri stefnu væri hægt að aflétta atvinnuleys- inn á skömmum tíma. Þessum sýnarleik verður að íinna Ástæðan fyrir atvinouleysinu er einvörðunigu skilningsleysd, ráðleysi og getuleysi stjómairvalda. Eftir verkföllin miklú i miarz í fyrra hét rífcisstjórnin því að gera ráðstafanir sem. dyggðu til þess að koma í veg fyirir atvinnuleysi og sérstök viðræðunefnd var sett á laggirmar undir forustu Jóhanns Hiafsteitns til þess að tryggja flramfcvæmdir, Þessi Ioforð ríkisstjórnarinnar hafa verið svikin gersamlega; forusta Jóhanns Hafsteins hefnr reynzt orð, orð innantóm. Síðan heflur ríkisstjómin reynt að tefja málin og flækja með því að bjóða upp á viðræður í nýjum og nýjum stofn- unum, hlaða einni nefndinni oflan á aðra, maginia skriffinnskuna og orðagjálfrið — á meðan atvinnuleysinigjunum hefur fjölgað viku eftir vi'ku. Þessum sýndarleik verður að linna. Málin hafa verið nægilega rædd, allar staðreyndir eru tiltæk- ar — nú er kominn tími til athafna. Atvirinuleys- ing junum og samtökum launafólks ber nú að beita sér til þess að neyða stjómairvöldin til þess að fram- kvæma þær fjölbreyttu hugmyndir sem þegar eru komnar fram og uppræta atvinnuleysið á næstú vikum. — m. V.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.