Þjóðviljinn - 10.01.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.01.1969, Blaðsíða 2
/ k' Wœ& w$mm. mmm Wmmm 2 SÍBA — ÞJÓÐVILJINN — Föötudagluir 10. janúar 1069. Hljóðir og hógværir áhorfendur Á þessari mynd sést hvernig 3000 manna kórinn ÁFRAM ÍSLAND lítnr út séð frá Ieikmönnunum. Dregnr einhver í efa að samstillt hvatningarhróp frá slíkum kór sé ekki „13. maður“ í liði íslend- Inga? — En aðstaða heirra er nmm sterkari, þeir eru á HEIMA- VELLI — Hversu oft skyldd þessi setning hafa verið end- urtekin, eða eitthvað í þessa áttina, þegar eitthvert knatt- leikslið fœr heimsókn annars liðs? Hvers vegna halda menn að aðistaða heimaliðsins sé sterkari? Við þvi er einungis eitt svar: ÁHORFENDUR ERU Á BANDI HEIMALIÐS- INS. Hvar sem er í heimin- um eru heimaliðin hvött af áhorfflendum, sem tatoa þátt í leiknum af lífi og sál á ár horfendapöllunum, allstaðar nema á íslandi. Ókunnugur astti stundum erfitt með að segja til um hvort liðið væri á heimavelli þegar við leik- um við erlend lið hér á Is- landi. Hvers vegna þetta er svooa er ekki gott að segja um, en með aubnum samskiptum okk- ar við erlend lið og þar af leiðandi fleirum leikjum hér heima verður þetta að breyt- ast. Islenzkir íþróttamenn eiffa heimtingu á því að landar þeirra hætti að standa eins og dauðadæmdir menn á á- horfendapöllunum, en taki til við að hvetja sina menn f sterkum og samstilltum kór, þegar þeir leika við erlend lið. Væri þá ekki rétt að byrja strax á sunnudaginn, þegar ísl. landsliðið i handknattleik mætir hinu tókkneská ag hvetja þá liðið ALLAN leik- inn, en ekki bara síðustumin- útumar, og vel gengur, edns og kom fyrir í síðasta landsleik okkar við Dani, þegar íslend- imgar sigruðu 15-10. Allir þeir sem nálægt í- þróttum hafa komið vita hversu gifurlegur styrkur það er liðinu, sé það hvatt af á- horfendum. Þetta er sálrænt atriði. Það er sama hvort það eru böm eða fullorðið fólk, sern er að fwamkvæma eitthvað erfitt; sé það hvatt til dáða verður áranguririn alltaf betri. Að lókum þetta: Við skor- um á ÍSLENZKA ÁHORF- ENDUR að hvetja lið sitt til dáða í landsleikjuim íslands og Tékkóslóvakíu um næstu helgi með sterkum og sam- feUdum kór — ÁFRAM ÍS- LAND — S.dór. ó fróðlega spurt Mongumblaðið heiLdur áfram aö fjaiia um máleflni AI- þýðubandalagsips af alkiunnri sefasýki. Síðusty dagana hef- ur það spurt af miktan ákafa hvort , .Sósíailistaíélag Reykja- vítour . . . stærsta einingin í SóaMistaflkikknum sitarfar enn“ og hvort ýmsir forustu- menn Alþýðubanidalagsiins séu enn 1 því féílagi. Heflduir er hér ófróðlega spurt. Það ætti að vera á vitorði Morgunblaðsins ekiki síður en annairra að Sós- íaiistaflokikuirinn hætti störf- um um síðustu áraimóit; eftir það eru hvorki stofnanir hans né einingar til lengur og þar af ledðandi eir enginn fólags- bundinn í þeim. Hitt er svo alfcunn staðreynd að til voru þeir rnenn í Sós- íalisiaifflofcknum sem snerust gegn því að fflofckurinn hætti störfum. Var grednt flrá þvi á sínum tfma hér í blaðinu að um það mól hefði m.a. orðið verulegur ágreiningur á síð- asta þingi Sósíallistaifflokfcsins. Bftir það heflur hinsvegar dregið úr ágreiningnum; tilað mytnda komu aðeins flram þrjú mótatkvæði þegar endanleg á- fcvörðun vax teikin í fflofcks- stjóm Sósiaiiistafloksins. A- greiningur af þessu tagi þarf ekki að koma neinum á óvart; siik viðbrögð eru vafa- laust regla en ekki undantekn- ing þegar féiagssamtök breyta skipulagi sfmx. Þegar Sósíal- istafflokkurinn var stofnaður fyrir þremur áratugum en Komimúnistafflokfcurinn hætti störflum voru til dæmis menn í kommúnistafflokkinum sem snerust gegn þeirrf ráða- breytni og sætbu sig aldrei við hana. Sá ágreiningur markaði meira að segja svolítil sipor í íslenzkum bókmenntum; einn hinna óánægðu, Steinn Steinair, orti medniegt fcvasði sem hann neiEndi „Kommiún- istafflokkur Istonds. In me- mjoriam“ og var svohljóðandi; „Sic transit gloria rnundi, mættd segija, / sivo mjög er breytt frá þvi, sem áður var. i Og einiu sinni var hér frægur fflokkur, / siem flódksins merki hreint og tágið bar. — Svo hættuiegt var ekkert aiuð né valdi / og yfirdrottn- an sérhvers glæframanns. i Svo dó bamnhljóðallaustogallt í einiu. / og enginn vissd bana- meinið hans. — En mdnning hans mun iifa ár og aldir, 'I þótt allt háns starf sé löngu fyrir bí. / Á giröf hins látna blikar bensínitijiina i, flrá Brit- isíh Petroieum Company.“ Övíst er að umskiptim nú skilji eftir sig jafn skemmti- ieiga athngasemd í ísienzkri ljóðaigerð. Hins vegar má vel vera að eimlhverjir þeir sem áður voru í Sósíalistafélagi Reykjavikur hafi hug á að haida éiflram féiagsskap; siíkt er mönnum i sjálflsvald sett, því að hér á íslandi er félaga- freisd, þótt sumir þeir sam oftast nefna fireisd virðist eiga eirött með að átta sigáþeirri staðreynd. Hugsaniegur félags- skapur af því tagi væri hins vegiar engin edraing í Sósdal- istaifllokki þedm sem hættur er störflum, og aðfflar að þvílíku félagi vaeru þeir menn einir sem í það glanigju. — Austri. Handknattleiksheimsókn: Gummersbach leik- ur hér í marzlok □ í lak marzmánaðar n.k. er eitt frægasta handknattleikslið heims væntanlegt hingað til lands: Gummersbach frá Vestur-Þýzkalandi. Stjóm Handfcnattledksisiam- bandis íslainds bairst í gærmorg- un skeyti frá forystumönnum Gummersbach, þar sem þeir bjóðast til að hafa hér þriggja daga viðdvöl á leið sinni tii Bandaríkjann-a í marzlok. Koma þeir með Loítleiðavél frá Lúx- emborg 28. marz og dveljast þá hér til 31. sm. Stjóm HSÍ hefur ákveðið að taka þessu góða boði, enda er Gummersbach með beztu handknattleiksliðum heims sem fyrr var sagt. Á síðustu þrem árum hefur liðið einu sinini unnið meistaratitilinn í Vestur- Þýzkalandi, tvívegis hlotið bik- arinn og einu sinni unnið Evr- ópukeppni bikarliða. Frægastd leiikmaður Gumm- ersbaeh er Hains Schmidt, hinn hávaxni leikmaður sem menn minnast frá fyrri heimsókn vestur-þýzka landsiiðsins. Þrír aðilar m-unu standa að heimsókn Gummersbach í maxz: H andkniattlei kssamband fs- lands, Haindkniattieiksráð Rvík- ur og Handknattleiksráð Hafn- arfjarðar. Ferðaskrifstofan tJtsýn hefur ákveðið að hefja hópferðir til beztu skíðastaða Evrópu í vet- ur, og er fyrsta ferðin þegar á- kveðin til frægs skíðastaðar í Arlberg í Austurríki sem heitir Lech. Ferðaskrifstofan hefur fengið hinn knnna skíðamann Kristin Benediktsson til að skipuleggja þesisar ferðir enda er hann þaulkunnugur beztu skíðastöðum álfunnar eftir að hafa dvalizt þar við skíðaiðk- anir meira og minna sl. 10 vet- ur. Lech er einn af beztu og fcumnustni skíðastöðum Evrópu Knattspyrnufréttir 1 vifcunni voru leiknir að riýju jafrateílisleikir 3. umf. ensitou bifcaifceppninnar. Mjög kom á óvart tap Leeds á heima- véHi. Annars urðu úrsiit þessi: Arsenai — Oardiflf 2:0 Crystaíl Palace — Chariton 0:2 Kettering — Brisbol Rov. 1:2 Leeds — Sheiflf. Wed. 1:3 Leicester — Bamsley 2:1 MillwaQI — Middiiesbro . 1:0 Southampton — Oxflord 2:0 E.B. kaupstefnuborga: Real Zaragozza (Spáni) — Newcastfte (Engl.) 3r2 og þaðan hafla koraiið rnargir afl beztu skíðamönnum Ausflur- ríkis, til að mynida Egon Zirnm- ermann og Otmar Sohnieidieir. A þessu svæði, Arlberg, sem nefnd heflur verið „hin hivita sfcíðaparadís“, eru m.a. Zurs, St. Christoph, Sbuben, St. Anton og Lech. Milii aiira þessam staða er hægt að ferðast á skíðum. Að sjálflsöigðu er skíðaiyftum eins vel fyrir komið og hægt er og með þeim er hægt að ferðast frá fjalii til fljaiis. Til gamans má gieba þess að sarananiögð lengd sikíðabraiuitanma er 150 km. og aðalástæðan tál þess að þessi staður varð tyr- ir valinu hjá Otsýn er sú að snjór er aiveg öruggur á þess- um árstíma og einnig er þaima mjög sóiiríitot. Þó að skiíðadðkun sé gðai- skemmtunin í Letíh, þá heflur staðurinin upp á miangt ffleira að bjóða. Þar mó nefna skaubaiðk- anir, keiluspil, gönigufferðir í fögru umihverfi og að sjál&ögðu hið kiassísfca næturliíf ferða- mannastaðanna. Ferðin heflst fösitudaginn 24. janúaa- nk. og er brattför frá Kefllavíkurflugvelli maeð ffluigvél Lofltfleiða og fllogið verður lii Lúxemborgar og þaðan áfram tdl Zúrich. Þaðan verður farið með áœtflunairbifreið til Lech og teitour sú flerð um 4 kilsit. Dvalizt verður í Letíh í 8 daga og fflogið heim sunnudaig- inn 2. febrúar flrá Zúritíh og Lúxemjborg. Tefcið skal fram að hægt er að flá allan skíða- útbúnað leigðan í Lech. Svo er einnig hægt að kiaupa sér sér- stök vegabréf sem gilda í aliar slfcíðaiyflturmiar á þessum sflóðum. ★ Áhugi fyrir þessum ferðum virðist vera þó noktour, því að nú þegar hafá 35 manns létið sfcré sig til þessárar fcrðar sem kositar um það bil 23.600 br. og meðal þeirra eru ndklkrir af beztu sitíðamönnum okkar sem æifla að nofla tækifærið tii að fcoraiast á slkíði, en það er nokk- uð sem ekki heflur verið hægt hér sunnanlands það sem af er þessum vetri. S.dór. . ........ ........ .... ......... ......................................—■ ....... .í Skíðaland í fögru umhverfi, Lech-Oberlech í Austurríki. ‘ Ferðir skipulagðar héðun til beztu skíðastuðu í Evrópu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.