Þjóðviljinn - 19.01.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 19.01.1969, Síða 3
 janúar 1969 — ÞJÖBVTLJTNN — SÍÐA EG OYGGJAR VEIT BÆKUR \\ // Færeyjar. Samið Jiefur Gils Guðmundsson. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs, 1968. Færeyj ar — hvað vitum við ístendingar eiginlega um það land? Við kynnumst Færeying- um, við skoðum þá nánast landa okkar, að minnsta kosti -ekki útlendinga, hugsum sjaldnast um það, að þetta fólk eigi sína sögu, sitt land. Nú er út kornin hjá Menningarsjóði bók um Færeyjar, og er Gils Guðmunds- son höfundur að. Það er mála saninast, að landafræðibækur M emnin garsj ó ðs ex-u enginn skemmtilestur; hins vegar eru þær góðar handbækur hverjum ferðamanni. Þetta siðasta rit í bókaflokknum er ekki rit á borð við það, sem landfræðingur myndi skrifa. Kannski einmitt þess vegn,a er bókin hváð að- gangilegust almenmum lesend- um þeirra bóka, sem áður eru út kotmmar í sama flokki. Höf- undur brýtur að nokkru þær venjur, sem verið hafa um samningu slíkra bóka og ver t.d. alllöngum kafla í það að ræða sögu og þjóðlif eyjanna; bein landshlutalýsing fær minna rúm. Við sjáum það af þessari bók, að eyjasvæðið er ekki víðáttu- meira en svo, að „af Slættara- tindi sjást eyjamar allar, girt- ar bláum sævi“ (bls. 9). Eyjun- um hallar lil austurs. Frásöign Jörgen Frantz Jacobsens skýrir þetta þetur en nokkur land'a- fræði: „Þegar menn ganga á fjöll, kemur það stundum fyrir, að landið endar skyndilega, fast við fætur þeirra. Menn standa fremst á hengiflugi. Þá eru menn aftur komnir til strand- ar, en eru nú hundruð metra yf- ir sjó. Menn sundlar einkenni- lega. Langt, langt niðri getur að líta öldubrotið freyða um rætur bjargsins, og sjávargólf- ið teygist í endalausan fjarska. Það er einkum að norðan og vestan, sem brotið er af eyjun- um og þær eru flugbrattar i sjó. Suðurey er skýrt dæmi þess. Hún er bókstaflega sagt hálf. — það er eins og hún sé klofin. Vesturhelmingurinn er horfinn. Austurhelmingurinn stendur eftir, méð hallandi hlíðum, dölum og fjöllum til pí ** TröIIkonufingur á Vogey, 313 metra hár klettadrangur. „Sagt er að aðeins einu sinni hafi verið klifið upp á hann. Meðan Friðrik VII. var prins kom hann eitt sinn til Færeyja. Ungur færeyskur ofurhugi vildi sýna prinsinum Iistir sínar og komst upp á topp- inn og niður aftur. Skildi hann eftir annan vettling sinn þar uppi. Prinsinn manaði hann til að sækja vettlinginn, en í þeirri ferð hrapaði pilturinn til bana“ (bls. 198). Gils Guðmundsson annarrar liandar, en ljóðrétt- an brotflöt hinum megin“ (bls. 9). Fleira má lesa skemmtilegt. S.jaldséðir hvítir hrafnar segj- um við: Færeyingar mega vita enn betur: „Allmikiö er bæði um hrafn og kráku. Hvítir hrafnar voru nokkuð algengir í Færeyjum áður fyrr. Litaskiptin höfðu orðið til við stökkbreytjngu og erfðust. Hvíti liturinn mátti sín þó minna í stofninum og þess vegna fækkaöi hvítuni hriifn- um smám saman. Hinn síðasti , þéirra sást árið 1902“ (bls. 15—16). Fleira mætti telja, en það sem situr í mér að minnsta kosti eftir lestur þessarar bók-. ar, er gremja. Gremja yfir því. hvemig farið hefur verið með Færeyinga, og hvemig Færey- ingar bafa lótið fara með sig. Það er ekki dönskum yfirvöld- um að þakka, að Færeyinigar skuli enn vera sérstök þjóð með þjóðtungu' og menningu. Þetta skal stutt dæmum. Fram að þeim tíma er Símun av Skarði stofnaði lýðháskóla sinn árið 1899, var „færeyska ekki kennd í einum einasta skóla í eyjunum. Jafnvel í bamaskólum fór öll kennsla fram á dönsku, enda þótt biirn- in skildu ekki annað en fær- 'eysku þegar þau komu í skól- ann. Skömmu eftir aldamótin kenndi Jákup Dahl, síðar pró- fastur, við gagnfræðaskólann í Þórshöfn. Hann var þá kærður fyrir að nota færeysku sem kennslumál í skólanum. Það þótti ósvinna í skóla þar sem þrjú dönsk börn voru meðal hundrað færeyskra'." (bls. 38 til 39). 1906 verður íæreyska samt fyrir náð og miskurm kennslu- grein í skólum, en það er ekki fyrr en á sfcríðsárunum síðari, að Döcuum fjarverandi, sem íæreyska er „viðurkennd sem tungumál Færeyinga“. bls. 45). Menntaskóla fá Faareymgar fyrst 1937 og heimastjórn loks 1948. Biblían er ekki öll kornin á fæireyskia fcungu fyrr en á árun- um krinigum 1950. Það er ekki fyrr en ’56 að Færeyska útvarp- ið er stofniað með lögum. Útsend- ingar hófust þó ekki fyrr en í íebrúar 1957, og er útvarpað til jafnaðar fjórar stundir á daig, var nú víst ekki nema tvær stuhdir lengi framan af. Há- skóla sinn, eða Fróðskapárset- ur, megna Færeyingar fyrst að ‘ stofna með ákvörðun Lögþinigs vorið 1965. Þó að dansfea stjómin þætt- ist taka Færeyjar sem „óað- skiljanlegan. hluta Danaveldis”, fór því fjarri, að þeirri dönsku skyldu fylgdu dönsk rébtindi. Gils Guðmundssyni segist svo frá: „Kreppuárin eftir 1930 urðu færeyskri útgerð og Færeyingum í heild mjög erfið. Við Færeyj- ar var orðið ákaflega fisklítið, afli fór mimnkandi á íslands- ^miðum, fiskverð var lágt, eftir- sþurn eftir fiski sáralítil. Hér við bættist að mikið af fiski- skipaflota Færeyinga voru gamlar skútur og gerðust nú úreltar. Reynt var að mæfca erfiðleikunum með ýmsum hætti. Hjálparvélar voru settar í. skútumar og tekið að leita á fjarlæg fiskimið, til Svalbárða. Jan Mayen og Grænlands. Eins og fyrr segir var það einkum hinn mikli afli við Grænland sem lífgaði upp á færeyska” útgerð þessi árin. En erfiðleikar í sambandi við sókn á Grænlandsmið voru afar- miklir. Skip Færeyinga voru lítil og illa búin til langrar úti- vistar á. fj.arlægum miðum. Þeim var hin mesta nauðsyn að geta leitað hafna í Græn- landi. En Grænland var á þess- um tíma algerlega lokað. Dan- ir bönnuðu öllum, Færeyingum jafnt sem öðrum, að sigla til hafna í Grænlandi hvernig sem á stóð, ekki einu sinni til að laka vatn. (Leturbreyting mfn, J. Th. |H.). Hófst nú lamgvinnt þref milli Færeyinga og Dana um aðstöðu til fiskveiða við Grænland. Það eitt unnu Fær- eyingar á að með lögum frá 1927 var opn-uð fyrir skipum þeirra ein grænlenzk höfn — Færeyingahöfn — og þeim jafn- framt héimilað að stunda veið- ar við Grænland á tilteknu svæði frá 1. júní til 15. októ- ber. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir Færeyinga til að öðlast auk- in réttindi og«bætta aðstöðu til fiskveiða við Grænland, fengu þeir engu um þokað fyrr en 1939 er Dandr veittu þeim ’rétt til að hagnýta þrjár til- teknar hafnir í Grænlandi, þar á meðal til útróðra“. (bls. 126). Þau dæmi sem hér hafa ver- ið rakin, verða að nægja um erfiða þjóðernisbaráttu Færey- inga. Um þessa bók Gils Guð- mundssonar er annars flest gott að segja. Ég hef ekki fumd- ið neroa tvær litlar prentvill- ur, sem hlýtur að vera nær algert met í íslenzkxi bók (Hvemig stendiur á því, að þegnr nnaður les erlendar bæk- „Nyrzta byggð Austureyjar heítir Gjógv (Gjá). Þar búa nm 150 manns og^ fer fólki heldur fækkandi. Landslag er hér stórbrotið, 800 metra há fjöll gnæfa yfir byggðinni. Hins vegar ern túnin þarna gróskumikil og úthagi kjarngóður. Sérkennileg og hrika- fögur er gjáin, sem byggðin dregur nafn sitt af. Hún gengnr inn í landið frá opnu hafi, tugir metra á lengd og eftir þvi breið og djúp. Gjá þessi er höfn byggðarmanna og innst í henni er báta- uppsátur.“ (bls. 209). ur, hittast þar yfirleitt aldred^' prentvillur?). Ég sakna n-afna- skrár, en slíkt fer nú að verða eilífðarumkvörtun íslenzkra gagnrýnenda. Mikill fjöldi ágætra ljósmynda íylgir þess- ari bók, og því 'Vekur það nókkra furðu. að þess skuli hvergi getið, hvaðan þær eru fengniar. Þess er að geta um söguyfirlitskaflann. að það sem þar er í örstuttu máli sagt um Magnús Heinason, gefur vairla réfcta mynd af j>essum slétt- venjulega sjóræningja, sem Færeyin-gar „i mangel af andet bedre“ hafa gert að þjóðhetju sinn-i. (Þei-r mætbu gjaman meta ögn r-edr Þránd i Götu, þamm mamm, er harðast barðist gegn erlendum yfirráðum og kvislimgnum Sigmundi Brestis- syni). — Á blaðsíðu 7 segir, að land sökkvi í Færeyjjum um það bil 1,5 m á árþúswndi. Þetta þykir mér grunsamlega há tala, þótt ekki treysti ég mér tíl að véfengja hana. Jón Thor Haraldsson. Gylfi Gröndal ritstjóri Úrvais Janúar-heffci tfmiELritsins ÚR- VALS er komið út: Hietfst með þvf 28. árgangur ritsins og nú tekur nýr ritstjóri við: Gylfi Grömdal. Nokkrar breytingar hatfa verið gerðar á ritinu og em boðaðar. Fasitár þættir, sem áður prýddu síður ritsins hðfa verid teknir upp að nýju og öðrum bætt við. M. a. er þátt- urinn Ógleymanlegur maður, sem naut mikilla vinsaalda ó sínum tíma. I þessu nýjasta hefti skrifar Haraidur Á. Sig- urðsson um vin sinn Púlte „ró- lyndasta. nægjusamasta og hæg- látasta íslending, söm nokkru sinni heifur verið uppi“. Að öðm leyti — segir í for- sipjalli janúar-heftisins — verð- ur stefna bdaðsins hin sama. FRÍMERKI Frímei’kjasöíinum er einhver vinsaalasiba og útbreiddasta tómstundaiðja í heimi og þeir, sem áihuiga hafa á henni, eim af öllum stéttum, kirkjuihöfð- ingjar og sikóburstarar, skóla- krakkar og þj óðhöfði ngj ar. — í Bandaríkjimum einum eru yfir 11 mdljóinir safnara. — Söfnum frímerkja og umihnirða safnsins, er fremur fLestuin öðmm tómstwndastörfum vei tíl jjess fallin að þrostoa ná- kvæmni í vinnuíbrögðum, svo og hirðusemi allla. — Frí- merkjasöfnun geta aMir iðkaö, sjúkir og lamaðir jaínt og heilbrigðir. Qg oft verður fri- merkjasaflnið góð hvíM og af- þreying athafnamanindinum, þegar hann kemur hedm frá dagsdns önn. — Það er erfitt að slkýra, af hverju þessi fri- merkjasöfnunarfaraldur staf- ar, en víst er, að söíinun getur alteikið menn svo, að næst gengur göJdi'um, — Eitthvert fyrsta skipti sem getið er um frímeirkjasöfnun, er x Lundúnablaðirxu ,,Times“ árið 1841, skömrnu eftir að flrímerki voru tekin í notkun. — Þar auiglýsibi ung frú eftir notuðxxm frímaikjum. Hún ætíaðd að veggfióðina hei'bergi f íbúð sdnni með frímerkjum, en þau 16 þúsund frímeiki, sem hún átti dugðu ekki til! — Það var 6. maí árið 1849, sem fýrsibu frímerkx hedmsins voru gefin út í Bretlandi og li-landi. Vonu það svart perany- frímerki og blátt tveggja pennya-merki með vanga- mynd af Vifcboríu drottningu — Bretar hafa siðan haldið fast við kónga- og drottninga- myndir á frimerkjum sdnum, þar til undantekning var gerð árið 1964, þ.e.a.s. með minn- ingar-merkjunum um Shake- speare. — Þessi tvö fyrstu merki Englands ui'ðu j>egar vinsæl og voru meira en 75 miljónir þeixra seldar á tæpu áiri. — En þirátt fyrir stórt upplag, hefir míkið af mexkj- um jxessum farið x' súginn, þvx að nú kostar hvert þeirra um 3 þús. ísi. kr. (ef þau þá fást). Næst gáfu Brasxlíumenn pg Sviss út frímerki, þá Banda- rikin 1847 og l>að sama ár fann írskiur vólifiræðingur upp -vél til þess að gaba M'merki og voru þau úr því öil þann- ig gei'ð. — Ekki leið á löngu, þar tdl Mmerki vom gefin út í öllum mögullegum gerðum og sifcærðum. — Fyrsta þrí- hymda merkið var gefið út í Suður-Afrxfeu 1853 og var það jafinarma þi'fhyniingur. — Síðarx lromu áði'ar gerðlr þiri- hyminga. 1 Golumbíu t.d. jafnMiða og síðan annað þar sem altar hliðar voru mis- langar. — 1850 hafði Brezka Guiana sent C . kringlótt M- mexki, hið fyrsta af j>ein'i gerð. Frægasta M'imerkjasaifn heimsdns mun vera kornung- lega safindð brezka, en jxxr eiru aðeins brezk og egypzkmerki. • — Safnið er 330 bindi hvert 60 bls. — Annars eru frí- merkjaMúbbar starfándi um j>að bil í öJlum löndium hedms, og eiga sumir þeiroa mjög merkileg söifin. — Eitthvert mirnnsita frírnerká, sem prent- að hefir verið, kom út í Gol- umbía 1863, en það var 5/16x 3/8 úr enskum þunimlunigi (ná- lægt því að vei-a 5x8 mm). — Hinsvegar éttx Kína lengi metið í því, að gefa út stærsta frxmei'kið, en j>að mun hafa verið um 8 cm á lengd. — Nú á síðusibu árum hafá ýmis rfiki gefið út mjög stórmesrfci, oft með myndum af frægum méiliveirkum. Sumir not- uðu, og nofca kannski enn, þessd stóru M'merfci á svipað- an hátt og pósttooirt — skrif- uðu afifcan á merkið það sem segja þurfti og stungu því svo í póstfcassann. — Þessvegna varð þessi skrýffla tál: — Póst- urinn ber ac^ djrruim og sá, sem lýtour upp segir: — „Ertu með noktourt M'merki til mín í dag?“ /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.