Þjóðviljinn - 19.01.1969, Síða 6
g SlÐA — p’.IÓÐVTLJINN — Suitnudagur 19. SamKiair 1969.
margar hverjar eru furðu eró-
tískar, og er þetta ekki svo illa
af sér vikið af 86 ára gnmlum
manini.
„Gulrótin og
lurkurinn"
. En þegar Parísarbúar halda
til síns heima eftir að hafa ver-
ið á sýningu, leikhúsii eða í bíói,
ber gjam-an fyrir augu beirra
sjón sem verður varla talin ó-
venjuleg lengur: svartur lög-
reglubíll og hópur lögreglu-
þjóna, sem spígspora um gang-
stéttir og hcimta skilríki af veg-
farendum.
X allt haust hefur verið mik-
ill viðbúnaður í París og lög-
regluliðið viðbúið á breiðgöt-
um og tórgum ef stúdentar
skyldu láta á sér kræla að
nýju. Að sjálfsögðu hefur stúd-
entahverfi borgarinnar, Lat-
ínuhverfið, verið þéttsetnast,
stórir lögreglubílar eru að stað-
aldri við ýmis gatnamót, og
smáhópar lögregluTnanna eru á
Boulevard Saint Michel með tíu
metra millibili. Sumir hafa það
jafnvel fyrir satt að síðhærðir
lögregluþjónar og bóhemju-
lega klæddir sitji á kaffihúsum
og gefí þar gaum að samræðum
mapna.
Allt hefur þó verið friðsam-
legt á götum Parísar til þessa
og- lögregluþjónamir átt frem-
Teikning eftir Baudelaire.
um, sem ýlíraði þennan dag í
upsum húsa Parisarbargair, og
það greindi rétt í tuma Notre-
Dame á Ile de la Cité, sem eru
nú gulir síðan André Malraux
lét þvo þá í hausi.'
Ég fékk snjókomin í andlitið,
svo að ég leit undan í vestur.
í áttina til Chaillothallarinnar,
þar sem franska kvikmynda-
safnið og Alþýðuleikhúsið eru
til húsa. £>á sá ég skyndilega að
Signa hafði skipt litum og var
orðin mórauð og byrjuð að
flasða upp á bakka sína.
í París breytist stemmningin
ákaflega mikið _um áramótin,
þegar flóðið byrjar í Signu. Á
haustin og í vetrarbyrjun er
veður venjulega milt og kulda-
köst sjaldan langvinn. Gulleit
þokumóða, af því tagi sem
Monet málaði gjamian, hvílir
vikum saman yfir Sign.udaln-
um og smýgur eftir götum Par-
ísar, svo að húsin fá á sig svip
impressionistísks málverks áð-
ur en þau hverfa í móðuna.
Skólar eru smám saman að
komast í gang og stúdentar
leiksýn'ingum. Jean-Louis Barr-
ault, sem stjóm-aði leikhúsinu
Odeon. þangað til .honum var
vikið frá vegna viðbragða hans
við „homámi“ leikhiíssins í maí,
hefur samið leikrit eftir skáld-
sögu Rabelais „Gárgantúa og
Pantagrúel“ og sett á svið í
sirkus í Montmartre. f Alþýðu-
leikhúsinu er verið að sýna
gamalt leikrit eftir Sartre
„Djöfullinn og góður guð“
(fyrst sýnt 1951) og hefur sýn-
ingin fengið frábæra dóma. Svo
virðist sem Sartre hafi genigið
í eins konar endumýjun líf-
daiganna eftir maíviðburðina í
vor: rit hans og leikrit um póli-
tísk vandamál hafa skyndilega
fengið nýtt gildi og menn eins
og Epistemon (dulnefni þjóðfé-
lagsfræðikennara 1 Na'nterre,
sem vakti talsverða athygli í
sumiar vegna bókar sem hann
skrifaði um maíviðburðina)
heimfæra lx>naleggingar bans
í „Critiqne de la raison dialecti-
que“ upp á ástandið í Frakk-
landi í maí og síðar. Nýlega hef-
ur verið opnað „Borgarleikhús
Parísar" og á m.a. að sýng leik-
rit eftir Sartre „L’Engrena'ge“
á fyrsta starfsári þess. I>etta
leikrit er reyndar samið upp
úr kviikmyndabandriti, sem
aldrei komst á filmu, og hefur
ekkj verið sýnt áður.
Söfn Parísar og sýningarsalir
hafa ekki látið sitt eftir liggja.
Snemma í haust var hér mjög
yfirgripsmíkil sýning á Iist
Maya í Mið-Ameríku, og nú
stendur yfir í Petit Palais,
„Litlu höllinni". geysistór sýn-
ing á þeim listaverkum, sem
skáldið og gagnrýnandinn Baud-
elaíre gagnrýndi á sínuim tíma.
Frakkar telja gjaman að Baud-
elaire sé faðir nútímalistagagn-
rýni (hvað sem það í rauninni
merkir), og hefur nú verið reynt
að safna saman á einn stað þeim
sýningum (,,Salons“), sem hann
gagnrýndi, og. öðrum verkum
sem hann skrifaði um, hvort
sem hann dæmdi listaverkin
vel eða illa, og hvort sem þau
hafa staðizt dóm seirmi tíma
eða ekki. VerkMnum er raðað
ur náðuga daga, endia hefur
Latiniuhverfið verið fremur fá-
mennt, þvi að engin kennsla
hefur enn hafizt í Sorbonne.
Nokkríx hvellir heyrðust þó um
stund í haust og stöfuðu þeir
af þvi, að menn, sem létu ekld
nafns síns getið, hanidléku plast-
ið heldur djarflega.á ýmsum
söguslöðum fransks kapítal-
isma, eins og t.d. bönkum, stór-
um verksmiðjum o.þ.h. Margir
töldu að þama væri að verki
mikið samsæri „hinna óðu“,
þeirra vinstri stúdenta, sem
svo eru nefndir. Lögregluþjón-
um var þá fjölgað enn meir og
lokuðu flokkar þeirra gjaman
breiðgötum á síðkvöldum og
stöðvuðu alla vegfaremdur, bæði
gangandi og akandi og kröfðu
þá um skilríki og erindi. Að
lokum var saerð stúdina tínd
upp á götu í grennd við bankra,
þar sem sprenginig bafði orðið,
og játaði hún að hafa valdið
sprengin.gunni. En síðan hefur
verið fremur hljótt um máþð,
og þótt ýmsir hafi verið yfir-
heyrðir, hafa ekki aðrir verið
handteknir þegar þessar línur
eru ritaðar. Vinstri stúdentar
fordsemdu þessar „baráttuað-
ferðir“ rækilega og sögðu þær
vera einangraðra manna.
Á meðan laganna verðir masla
götur Parísar. hefur mennta-
málaráðherrann Edgar Faure
reynt að fyrirbyggja óeirðir á
nokkuð annan hátt, og hefur
bann nú unnið í^marga mánuði
við undirbúninig mikilla endur-
bóta í skólamálum til að koma
til móts við kröfur stúdenta.
Undirbúningurinn hefur veríð
það viðamikill að kennsla hef-
ut víðast hvar byrjað seinna
en vemjulega og fremur óreglu-
lega (einkum1 í heimsi>e'ki og
læknadeild Parísarháskólia. þ-ar
sem svo til engin kennsla hefur
hafizt enn). Þetta sambland lög-
regluviðbúnaðar og alvarlegra
tilrauna tií umbóita kalla
franskix stúdentar „gulrótina
og lurkinn" o3 þarf ekki að
skýra samlíkin-guna.
Endurbætur Edgars Faure
eru ákaflega róttækar» m.a.
gerir hann ráð fyrir endurskipu-
lagningu kennsiuninar, þannig
að skyldar námsgreinar séu í
nánum tengslum hverjar við
aðra og stúdentar taki virkan
þátt í -ptjóm háskólanna. Þrátt
fyrir þ'etta eru ýmsir stúdent-
ar lítt hrifnir og vilja berjast
gegn tillöguinum. I>eir eru þó í
rauninni ekki óánægðir með
grundvallaratriði þeirra. en
þeir telja víst að þessum atrið-
um muni verða breytt þannig í
framkvæmd að þau missi alveg
marks, því að seint verði hægt
að skapa réttlátan háskóla í
óréttlátu þjóðfélaigi. í>essir stúd-
entar benda á það máli sínu til
st.uðnings, að tillögur Edgars
Faure tóku talsverðum breyt-
in.gum í þingi-nu og munu þær
breytinigar flestar h-afa verið
Framh. á 9 saöu.
PARISARBREF
ilM
ÁRAMÓTIN
Baudelaire
í sjónvarpsræðu sinni um áramótin kenndi de Ganlle maíviðburðunum um flesta erfiðleika Frakk-
lands nú. Hann taldi hinsvegar að þeir hefftu verið nokkurs konar vaxtarverkur frönsku þjóðarinn-
ar, hún hefði verið gripin svima á hraftri uppgöngu sinni. Annars talaði hann’ mest um utanrikismál.
taka náminu fremur létt, enda
eru leikhús þá að taka til starfa
að nýju og í bíóum er verið
að sýna þær myn-dir, sem verð-
laun baf a fentgið á hátíðum um
sumairið.
En eftir áramótin breytist
allt. í staðinn fyrir hlýja þóku-
móðu koma grá ský og bitur,
langvarandi ktildi, og alvara
lífsins tekur við í Latínuhverf-
inu, því annar trimester vetr-
arins, frá áramótum að páskum
er sá tími, þegar skólar starfa
sem ákafast.
Byrjun flóðsins í Signu er
þess vegna eins og Ijósaskipt-
ing í leikhúsi, eftir hléið usm
jólin byTjar ann-ar þáttur.
Sartre og Baud-
elaire á dagskrá
„Fyrsti þáittur” þessa veb>
ar var fremur rólegur á
yfirborðinu. Menningarlíf Pair-
ísar, sem stöðvaðist mjög
skyndilega í mai i von,
eins og mörgum er kumnugt,
hefur staðið í miklum blóma í
haiust með miklum lista- og
eftir tímáröð óg éru þau verk
saman í sal, sem voru saman á
sýningu. Við hlið verkanna eru
svo prentuð ummæli Baudela-
ires.
Samsetning þessarar sýningar
hlýtur að hafa skapað mörg
vandamál, því að það hefur
varla verið auðvelt að hafa upp
á verkum ýmissa málara, sem
enginn man lemgur eftir, en
sögu-legt gildi hennar er ómet-
anlegt. Yfirleitt þekkja menn
nú ekki annað af list hvers lið-
ins tímabils en nokkur verk
eftir örlitinn mininihluta þeirra
manna, sem þá máluðu, þ.e.a.s.
þá nrálara sem „hafa lifað“.
og líta gjaman á þau verk sem
sjálfstæða heild og sambæri-
lega við aðrar slikar heildir
annarra tímabila, sem mynd-
aðar eru á sama hátt. Hvort sem
menn skilja málverkin betur
eða ver en samtímaTneninimir
er það a.m.k. víst að þeir sjá
þau í allt öðru samhengi. En á
sýningu eins og þes9ari er hægt
að sjá myndlist eins tímabils
eins og hún birtist samtíma-
mönnum: hlið við hlið eru frá-
bær verk eftir Delacroix og
Courbet og málverk eins og
„Æskubrunnurinn" eftir Hauss-
oullier nokkum. sem Baudelaire
taldi frábært en fékk nýlega
bá umsögn í Nouvel Observate-
ur að það myndi sennilega vera
herfilegasta og hlægilegasta
málverk, sem nokkru sinni
hefði verið málað.
Um leið er hægt að sjá við-
brögð samtimamanns. En hvort
sem Baudelaire er faðir nú-
tímagagnrýni eða ekki. þá er
víst að skrif hans minna mikið
á talsmáta franskra blaða-
manna, sem fjalla um list.: sami
fúkyrðalistinn, sama háðið og
sama aðdáunin gagnvart þeim
listamönnum. sem hann hefur
velhóknun á.
Um leið og Baudelaire trónar
í Petit Palais sýnir Picasso nýj-
ustu verk sín í sýningarsal á
hægri bakkanum. I>að eru rúm-
Iega 300 koparstungur, allar
gerðar á síðasta ári. Myndim-
ar eru ákaflega veí teiíkinaðar,
Rétt eftir jól varð mér ednu
sirmi gengið fram hjá Louvre-
safninú og yfir Pont des arts.
„Listabrúna“, sem liggur yfir
Signu milli Louvre og Mazarine-
bókasafnsins, þar sem Proust
var um tíma bókavörður á
yngri árum. Hálfbráðin snjó-
kom flyksuðust í austanvindin-
Eftir
EINAR
MÁ