Þjóðviljinn - 19.01.1969, Page 7
I
BOKARFREGN
*
ÖREIGÐ í
ur tætiugur áratoga gamnall. Ég
Suamjidagur 19. janúaa' 1969
ALLSNÆGTUM
Haraldur Níelsson: Stríðs-
maður eilifðar\Tssunnar.
Séra Benjamín Kristjáns-
son sá um útgáfuna.
Útgefandi: Sál arrannsókna-
félag íslands.
I
1. desember siðastliðin.Ti voni
100 ár liðin frá fæðingu séra
Haralds Níelssaniar prófessors.
í tilefnd aí því lét Sálairramn-
sótauafélag íslands saim,an tafca
og út gefa hið myndarlegiasta
rit að ytri ásýndum, 300 blað-
sáður í stóru átta blaða broti,
með þéttu letri og hóílegum
blaðröndum. Ritið prýða milli
20 og 30 myndir af Haraldi á
ýmsum aldiri, vandamönnum
hans og vinum, æskustöðvum
og. fleiri stöðum, sem tengdir
eru æviskeiði hans. Benjamín
Kristjánsson sá um útgáfu bók-
arinnar. Hiann getur j>ess í íor-
mála, að í ritið sé safnað nokkr-
um ritgerðum um séra Harald,
„sem lanigflestar eru skrifaðar
af lærisveinum hamis eða nián-
um samvarkamönrnium og vin-
um skönumu eítir andlát hanis,
meðan minningiin um hann var
ennþá fersk og lifandi, og sýna
þær því glögigt, bvíHk áhirif
hanin hafði á andlegt líf sinnar
samtíðar". Og ennlireimur segir:
„Tel ég, að hór sé saman kom-
ið flest hið merkaista, sem um
séra Harald Níelsson hefur ver-
ið ritað, og að þetta ritgerða-
safn næigi til að geira sér sæmi-
lega glöggva grein íyrir þeim
áhrifum, sem ]>essi snilldiarmað-
ur hafði á trúarlíf þjóðarimnar
á fynra helmingi þessairar ald-
ar“f
Svo sem fram kemur í þess-
um tilvitnuinum, er meginsitofn
þessa minmingiarrits áður birt-
ar urnsaignir um' séra Ilaraid,
flestar ritaðar i tilefni af frá-
falli hans eða tíundiu ártíð.
Nemendur hans, samkennarar
og hugsjónabræður hedla sér í
söknuði yfír minnintgunia um
hamn í hverri greiniinni af ann-
arri. í>ar eru gnægðir hlýlegra
orða og viðurkenniniga, en ekki
laust við útfararsn.ið. Og svo
sem verða vill, þar sem margir
sikirifa um sama efni án sam-
ráðs hver við annan, þá verður
nokkuð mikið um enduirtekn-
ingar. Það gerir ritstjórinn sér
Ijóst, og til að draga dálítið úr
endurtekningunum, hefur hann
„á nokkrum stöðum fellt burt
úr minni’nigargreinum smá-
kafla“, en við það bafa sumar
greinanna glatað sínum heild-
arsvip. Eins og verða vdll með
tsekdfæirisgreiniar, eru umsagn-
ir nokkuð almenns eðlis, og hin-
um lofeamlegustu ummælum get-
ur hætt við að missa marks og
verða ekki mjög • sanmfærandi,
þar sem viðkvæmni útfarar er
grunuð um að bera hlutlægt ma t
ofuxliði. Þó glitrar þair á setn-
ingar, sem standa fyrir sínu
sem verðug ummæli um þann
andans jöfur, sem séra Harald-
ur vissulega var. Þar má með-
al annars til nefna þessa sebn-
ingu í minningargrein eftir séra
Helga Konráðsson: „Það var
ekki svo lífilfjörlegur hlutur til,
að bann hefði ekki talsveirt
gildi. eftir að hann (séra Har-
aldur) hafði sagt frá honum“.
II
Ég beið þess með nokkurri
eftirvæntinigu að fá í hendur
þetta mdnningarrit um minn
mikilhaefa og ógleym-anlega
læriföður og viðuirkenini, að ég
varð fyrir allmiklum vonibrigð-
um. Ég átti ekki von á því, að
riitið vaeri að mestu elskuleg-
taldi sjálfsagt, að þar væri að
finnia veigamiklar ritgerðir um
einstaka þætti starfs hans og
hans stórbrotnu gúfur og miann-
gerð. Þar var vissulega af mörgu
merku að taka, þótt látið væri
bíða síðari tírna að rita sögu
hans á íræðilegan hátt. Þar
sem Salarranmsókniaféliaig ís-
lands lætu.r efna til þessa rits,
þá þótti mér líklegt, ,að starfi
hans í þáigu sálarrannisiókniainna
heíði' verið gerð rækileg
skil og því fremur, þar sem svo
vill til, að saman fer hállraæ
aldar afmæli félagsins og ald-
arafmæli þessa brauitryðjandia,
sem' félaigið viil heiðra. Óneit-
anlega hefði farið vel á því á
huindrað ára afmæli Haralds að
rekja á íræðilegan hátt starf
Sálarrannsókniafélagsins g frá
uppbafi og til þess tíma, er Har-
aldur féll umdan merkjum, skil-
greiea með sem mestri ná-
kvaamni, hvem þátt hann ótti
í þróun þess, óx honum ásmeg-
in í stairfinu með ári hverju,
eða dró hann siig ef til vill
meira í hlé, þegar á Leið, hvaða
aitburðir mörkuðu skýrusit timia-
mót í rannsóknum félagsdns
undiir hans handileiðslu? Það
var ekki úr vegi að vænta þeiss,
að nákvæm grein væri gerð
fyrir því, á hvem hátt áihugi
séra Haralds var vskin á þessu
miáli og samband hans við er-
lendia fræðimenn á þessu sviði,
áðuæ en hiann. sjálfúr gerði þetta
að eirau sínu mesta áhuigamáli.
Það hefði fairið vel á því, að
unnið hefði verið úr futnda-
garðabókum félagsins á fræði-
legian hátt og öðrum gögnum,
er varðar sögu þess og starf, og
enn mætti afla nokku.rs um
þau efni hjá mönnum, sem tó.ku
þátt í starfinu á l>eirri tíð, en
íækkair nú ótt með árumum.
í erindi sínu á Stúdentavik-
unnd 1922 segir séra Haraldur,
að frá raninsóknum sínum
um dulræn efni eigi hann margt
í fórum sínum, sem hann haíði
enn ekki látið uppi, en ætli að
gera úr heila bók, þegar honum
gæfist næði til. Ástæða hefði
verið til að fá að skyggnast í
þau plögg og athuga hvernig
þau mætti kynna þjóð h-ans til
minningar um hamn á aldaraf-
mælinu.
Um þetta ræði óg fyrst, af
því að Sálarranneóknafélag ís-
lamds tekur að sér veg og vanda
ritsins og stendur því næst þessd
þátturinn í starfi séra Haralds.
En aðrir eru þeir þættir í starfi
hans, sem mér þykir reyndar
líklegt, að lenigur muni halda
nafni hams á lofti. Er þar íyrst
að nefna biblíuþýðinguna. í
mimmángárgrein, gem séra
Tryggvi Þórhallsson reit við frá-
fall séra Haralds, segir h-ann:
„Nýja bíblíuþýðingin er merk-
asta vísimdalega atairfið, siem
leyst hefur verið af. höndum af
íslenzkri prestastétt, og er til
hins mesta sóm,a fyrir kirkj-
unia“. Annair samstarílsmaður
séra Haralds við guðfræðideild-
ina, séra Ásmundur Guðmunds-
son síðar biskup, skrifar um
starfið við þýðimguna á tíundu
ártíð séra Haralds, 1938. Þar
fær miaður nokkra innsýn í
það, hvemig stairfinu var hátt-
að. Umsjón með verkinu höfðu
þeir Hallgrímur Sveinsson
biskup, ÞórhallU'r Bjamarson
prestaskólia'kenn.ari, síðar bisk-
up, og Steingrímur Thorsteins-
son skáld. Milli þessara manma
gekk handritið að þýðinigunni,
eftir því sem henni skilaði á-
fram. Síðan var þýðingin rædd
á sameigimlegum fundi þýð-
anda og umsjóniairmianna og
gerðar breytimigar, eftir því sem
samkamulag, var um að betur
faeri, og handrit síðan hirein-
skrifað. Þá var þýðinigin enn
til umræðu, „og var þá að lok-
um ákveðið fyrir fullt og ailit,
hvemig hún skyldi vera“, siegir
séra Ásmundur. Fundir voru
oftast haldnir vikulega. heimia
hjá biskupi, nema um hásum-
arið, og stóðu venjulega 3—i
klukkustundir. „Má. rekja ná-
kvæmlega eftir fundiabókinni,
hvemig yerkið sóttist“, segir
séra Ásmuindiur árið 1938. Hyort
myndi ekki hafa verið tilvalið
að kynnast niánar þessari
fundabóik á 100 ára afmæli séra
Haralds. Þar hlýtur að vena völ
margs þess, er varpað getur
ljósi yfir það, bvernig þessi af-
'burðaþýðing vairð til, og starfs-
hætti, hæfileika og mannigerð
þess, er að baki stóð. Með
nokktrum samiamfourðardæmium
við eldri þýðingar hefði mátt
varpa ljósi yfir . ágæti hennar,
bæði um málfar og merkingu.
Hér lá fyrir ákjósanlegt efni í
ritgerð, sem aldarafmæli séra
Haralds hefði verið samboðið.
Þá vil ég nefnia enin eitt efni,
sem hefði átt að vera freistandi
þeim, sem tóku að sór að heiðra
minninigu séra ITaralds á 100
ára aímæli hans. Það er kunn-
ara en frá þurfi að segja, hví-
líkuif afburðaræðumaður séra
Haraldur var, og veit ég ekki
um neinn prédikaira eðia íyrir-
lesara á íslandi á síðairi timum,
sem bafði þvilíkt aðdráttarafl
og hainn ár eftir ár og enginn
veit, bve len-gi, ef dauðinn hefði
ekki gripið í taumana. Var ekki
vert að taka til ramnsókniar og
leita niðurstöðu um það, í
hverju töfrar ræðumennsku
hans varu fólgnir? Prentaðar
ræður hans geta vitanlega
aldrei gefið full'nægjandi svar
við því. Hin listilegu tök sem
hann - náði á brostinni rödd
sinmi, átti þar sinn þátt,- flutn-
iiiigur hans allur, hans spámann-
legia yfirbragð, hans þunigu, en
hófeUUtu áhorzlur, glampi 'á-
huga og sannfæringar í augun-
um. Út frá því, sem ég hef að
minmast, get ég borið, að ekki
eitt einaeta orð framigekk af
hans mummi, hivarki í kennara-
né ræðustól, með anmarri á-
herzlu eða öðrum Mjómblæ
en þeim, sem mér fanmsf vera
hinn eini rétti. Ef óg les ræðu
efttr séra Harald, og eims þótt
ég hafi ekki heyrt hann flytja
hama, þá fitnmsf mér ég getia
heyrt, bvemig hvert einiasta arð
hemnair mumi hafa hljómað af
vörum bans. En þótt hirnar
prentuðu ræður hans geti ekki
borið þessum atriðum vitni, þá
er svo mörgum hlýðemda hams
J>etta enn í fersku minmi, að vel
mætti hafa þess not í ritgerð
um ræðumemmsku hans. Og
síðatn er til ramnsókmar hið
prentaða mál, bygging og rök-
semdafærsla, mál, stíll og stíl-
brögð, líkingar og myndauðgi,
ris og hnig, hugmyndiaauðgi og
huigmyndatengsl við áhugaefni
samtíðarinnar, og hvers kon.ar
anmað, sem miáli skiptir til að
ná aithygli þess, sem á hlýðir.
III
Eina ritsmíð bókarinnar, sem
nálgast það að íjalla um séra
Hairald á fræðilegan hátt, er
ritgerð eftir séra Jakob Jónjs-
son, fjallair hún um guðfræði
séra Haralds Níelssonar, og var
allvorulegur hluti hennar fluibt-
ur sem synóduserindi síðastlið-
ið vor. Þar or ýtt á þau mið, sem
ég hefði sízt álitið gimileg,
onda eru afLabrögð séra Jakobs
eftir l>ví. Guðfræðilegar skoð-
amir séra ITaralds voru vissu-
loga engin þuingamiðja í and-
legu lífi hans og starfi og sízt
af öRu nærtækast tii að kynn-
ast sóra Haraldi og gera sér
greim íyrir stöðu hans í menn-
ingu síns tima. Það var ekki
hans sterka hlið að búa yfir
fastmótuðum skoðunum í trú-
arlegum efnum. Hitt mun sönnu
nær, að sikoðanir hans um þau
eínd voru í stöðugri þróun, og
blöstu ýmsar hliðar við, eftir
því hvert viðfangsefnið var
hverju sinni. í erindi sínu á
trúmáLaviku StúdentaféLagsins
i maí 1922 kemst hamn sjálfur
svo að orði, er hann ræðir um
efasemdaskeið sitt, þegar
bamatrú hans vair hrumin:
„Tvennf stóð óhaggað: tirúin á
ódaiuðleikann og ást min á
Kristi eins og Nýj.a tesbamentið
lýsir hionum“. Upp frá því afl-
ar hann sér einskis guðfræði-
kerfis, og að faira að reyna að
afla guðfræðilegs efniviðar úr
ræðum hanis vildi ég fíokika
undiir hártoganir óg algeram
misskilning á viðhorfum kenmi-
m.annsiins. Hitt hefði verið
mimmingu séra Haralds samboð-
ið á aildanafmæli bans að fjalla
um trúarlega baráttu hans, sem
vikið er að á nokkrum stöðum
í bókinnd, en l>ó hvergi nema
rétt að niafminu til, og þróum
skoðana líians í sambandi við
starf hans og snertinigu við
strauma samtíðarinniar. Ég ef-
así um, að í sambandi við guð-
fræ.'Ai séra HaraLdis sé hægt að
gang.a lengra en að rekja,
bvernig ýmis komiar , guð-
fræðilegar skoðanir. aLlt frá
rétttrúmaði æsku hans og tiL
himmia íjölbreytiiegu guðfræði-
og lifsskoðana, sem spruttu
upp og gengu yfir um hans
daga, lög'ðu sitt til, hver á sinn
hátt, að kveikja hjá honum nýj-
ar hugmyndir, sem spegiuðUst
svo í kenninigum hams á himn
fjölbreytiiegasta hátt. En að
fara að tíleimka honum ákveðn-
ar guðfræðilegar skoðanir út af
einstökum ummæium, það er
nokikuð vafasamt og gétur ieitt
út í ógönigur. Út úr einni pród-
ikun séra Haralds les doktor
Jakob svohljóðandi guðfræði-
keruningu: „Að vera trúaður
kristimn maður váíf í hans huga
fyrst og fremst það, að bafa
huiga og huigarfar Jesú Krists
óg slika háttsemi, sem sprottíin
er fram sem eðliieg afleiðing ^f
áhrifum hans“ (bls. 78). — Fá'-
dæma finnst mér þetta eitlhvað
óvisindalegt orðbragð og iila
samboðið. mininingu séra Har-
alds.
Sóra Haraidur vair snarlif-
andi andans maður og aflaði sér
þeirrar lífshugsjóniar að vera ó-
háður hivorri kenindngu, som hann
ekki sammfærðist um fyrir eig-
in leit, að hefði við rök að styðj-
ast. En hann vair alinm upp í
giaignrýnislausum rétttrúmaði,
við kirkjulegar trúarathafnir, í
eðli hans var djúp trúhneigð,
og fram til hinztu stundiar voru
ýmis atriði i skoðunum og trú-
arathöfnum honum helgidómuir,
þótt huigmyndalega væri hann
vaxinn frá þeim atriðum. Ég
kem hér með eitt dærni. Ragn-
ar E. Kvaran, sem innritaðist
í guðfræðideildima haustið 1913,
segir svo í minningargirein um
séra Hatrald, er honum barst
fregnim um andlát hans: „Ég
held að ég gleymi aldrei fyrstu
kennslustundinmi, sem ég sat
hjá honum. Við áttum að byrja
á að lesa Markúsarguðspjall.
Prófessorimn gat þess fyrst við
okkur nýsveinania, að er vér
tækjum oss þessa bók í hönd,
þá ættí það að vera með sama
huigarfari og ef vér værum að
kynnasit Ed-du, undir leiðsögn
Bjöms M. Ólsein í heimspeki-
deildinni. Verkefni vort væri að
komast að uppruna þessarar
bókar, innihaldi hennar, atvik-
um þeim, er réðu því að hún
varð til, umhverfi því, er hún
var rituð í, og þeim hugsumar-
heimi, sem hún áttí rætur sím-
ar í. Hanin tók það skýrt fram,
að viðfangsefni n.ámsgr<?imiar-
inn-ar væri að komast að sann-
leikanum um öll þessi efni,
hvort sem niðurstaðan leiddi til
annarrair ályktuinar en aðrir
höfðu áður komizt að eða ekki.
Bókin — og yfirleitt ritning öll
— yrði að metast eftir því, hver
verðmæti vér sjálfir fyndum i
henni, og af þvi einu“. —
Þamniig * tafliaði séra Hanafldur
haustið 1913. Bn varið 1920,
— ÞJÓÐVTLJTNN — SÍÐA *[
þegar ég gerng undir mitt guð-
fræðipróf, þá fókk ég til xmeð-
ferðar við skriflega prófið í
Nýjatestamenitísfræðum seta-
imgar úr ræðu Jesú yfir Farisie-
unum, þar sem hann kailar þá
nöðrukyn. Þá vék ég máli míniu
að þvi í prófritgerð minni, að
víða um Austurlönd væri naðran
tákn spekinmar, og mætti þvi
skilja orðið nöðrukyn sem það
þýddi íræðimenn, 6n væri ekki
niauðsyniegt að líta á það sem
skammaryrði. vPrófritgerð þessa
fékk ég að líta á hjá séra Har-
aldi og sé þá, að hann hefur
sett rauitt strik umdir orðSð
skammaryrði. Þogiar ég inni
hamm eftir ástæðum fyrir þess-
airi undirsitriikum, bá kemiur það í
ljós, að hamin hafði ek.kert við
fræði mín að athuga, heldur að-
eims þeflta eina orð, sem han-
um þótti óviðunkvæmilegt að
nota yfir orð, sem hiafði fram
gengið af munni Jesú Krists.
Svania mikil var viðfcvæmnd
hams fyrir persánnmni Jesú Kristi,
en eklki minnisit óg, að hanm benti
á annað orð, sem betur færj í
þessu sambamdi. Víða í prédik-
unum hans fer hamm þedm orð-
um um hediagia ritniinigu, að ekiki
dyLst, að honum er bókim heflgi-
dómur. Þó sagði hann á Stúd-
entiaivikiunni, að mangt í bíbli-
unni væri rusl. Og tfí að
tryggja, að áheyremdur héldu
ekki, að hann hefði mismælt/
sig, þá emduirtók hann það: „Þið
heyrið, að ég sagði rusl“. Þann-
ig gátu áreksitrar milli skoðana
hans og trúartilfinndn'gia kamið
fram við ýmiss koniar tækifæri.
Fyrir honum var það allt ann-
að að standia í kirkjulegum
prédiikuniarstálí á helgum degi
en í kvikmyndahúsi á kapp-
ræðufundi. Á kappræðuifundin-
um voru yfirvegandr alls ráð-
andi, í prédikumarstólnum gat
trúhnedgðin orðið yfirsterkari.
í erindinu á trúm'álaviku
Stúdenitafélagsins setur séna
Hairaldur mikilsverða merkis-
steina við að rekja þróun hans
á sviði frúar og trúiarbragðia.
Þar getur hann þess, að í skólia
bafi huigur hans hmeigzt að
stærðfræði og eðlisfræði. Hann
genigur þéss ekki dulinn, að
hmeigðir harns til rökvísi og þrá
bans eftir l>ek:kingu og skiln-
ingi á eðli hlutanna áttu ékki
vei'galítinn þátt í þróun hug-
mynda hams. Um það notar
hann sjálfur þessi hógværu orð:
..Það kann því að hafa verið
eittbvert sérstafct eiwkenni á
eðii mínu að þrá nákvaema og
áreiðanlega þekkingu". Hann
rifjiar það upp. að öll sín náms-
ár í' Kaupmammahöfm var hann
kirkjurækinn maður. Hann
hlustaði oft á beztu ræðumenm-
ina í þeirra hópi og lærði rök-
færslur þeirra utan bókar. En
l>eir verða óvart til að vekja
hann. Vísindaeðli hans fann
ekki ,nógú fastan grundvöll fyr-
ir orðum l>eirra og fannst
kenning þeirra svífa í lausu
lofti. Hann segir: „Oft kom ég
óánægður heim úr kirkju,
ein'kum siðustu námsárin, af
því að mér fannst alit vera
byggt á erfikermingu og um-
mœnum Ritnimgiarinnar einum,
en alla trygging vamta fyrir
þvi, að kenninga'miar kæmu
heim við, raunveruledk tilver-
unmar“. Hann er að búa sig und-
ir prédikun.arstarf og fínnur, að
hann veirður að hafa edtthvað
raunverulegra úr að moða en
þessir prédikarar, sem hann
ætlaði sér að leita fyrirmyndiar
hjá. Þá fór hanin að skilja efa-
menndina og fékk áhuga fyrir
að bú,a sig undir að tala við þá.
I kjölfar þessarar reynslu kem-
ur svo bíblíuþýðingin. Aðeins
einu sinni finnst séra HaraLdi
sem trú hans væri hætta bú-
in. „Það var síðari árin, sem
ég fékkst við Bíblíuþýðinguna-
Þá gerði ég þá uppgötvun, hve
ótfuMikomin bók Biblían er og
hve rönigum hugmyndum um
hana hafði verið komið inn hjá
mér, jafnvel í sjálfri guðfræði-
deild Kaupmiannabafnarhé-
skóla“. Þá koroti sálanrannsókn-
imar inn í líf hans, „eins og
Ijósgeisli", segir hann. t því
sanrbandi bætir hamn þvi við,
að þá fannst faomium frá triiar-
Pramhaid á 9. siðu.
Próf. Haraldur Níelsson.
i