Þjóðviljinn - 19.01.1969, Síða 9
Summudiagur 19. jainiúar 1969 — ÞJÓÐVELJINN — StDA 0
Kvikmyndir
FramíhaM aÆ 5. síðu.
held að miistðk séu nauðsynleg
í hverri kvikmynd.
En'gir ks’ikmyndahöfundar
hafa haft áhrif á mig, en ef til
vill einstakar kvikmyndir, eða
réttara sagt einihver s'máatriði
í þeim. Þegar ég var í kvik-
myndaskólanum hélt ég bók
yfir þessi smáatriði, og bað
gátu verið atriði úr mjög slæm-
um myndum ... leikari, klipp-
ing, hljóð o. s. frv.
Það er engin kvikmynd sem
er mér algerlega að skapi.
Citizen Kane eftir Orson Welles
kemst næst því.. Ég helf séð
hana 36 sinnum. Allt i þeirri
mynd er kvvkmyndasaga, þar
er frásagnarlisitin, þar hefur
kvibmyndin náð gildi sínu á
allan hátt. Ég heid að Onson
Welles standi mjög nœrri mér
__nei, að ég standi nærri hon-
um. Ég hitti hann einu sinni.
Ég varð glaður eins og barn.
Það er gott að geta orðið svo
hamingjusamur þó maður sé
orðinn þrítugur og veraldar-
vanur. —
Ég met Roman Polanski mik-
ils, ebki aðeins sem vin heldur
eininig sem kvi’kmyndahöfund.
Fyrstu myndir A. Wajda voru
góðar en á seinmd árum hefur
pólskum kvifemyndum farið
mikið aftuir.
Godard héf ég aldrei skilið.
,Ég get ekki huigisað mér að gera
byltingu með kvifcmynd. Aðrir
mega það auðvitað, en ekki ég.
Ég hef lifað svo margar bylt-
ingar, miklar og smáar, ég hef
fylgzt með stríði og stjómmál-
um. Ég hef ekki áhuga á kvik-
myndinni sem byltingatæki. Ég
hef aðeins áhuga á frásögninni.
Þegar ég segi frá getur huigs-
azt að ég sitimgi upp á ein-
hverju, — em bað mikilvæga er
að seg.ja frá. H£ ég á að vera
hreinskilinn, bá vil ég skemmta
mér með áhorfemdum, gefa
þeim eitthvað að hugsa um og
gleðjast af.
Ég reyni að beita ölium kröft-
um mínum til að gera fólki
ljóst að lífið hefur tilgang,
jafnvel þótt varla sé hægt að
sjá þann tilgang í heiminum í
dag. En þetta á ekkert skylt við
byltingu.
Ég veit að fólk hlær ekki að
myndum mínum eins og það
hló að Litla og Stóra. Ég vildi
að það gerði það. Anmars eru
áhorfendur alltaf að verða
menntaðri og memntaðri svo ef
til vill hlæja þeir að þeim ein-
hvern daginn. Það er kímni
sem olcfeur vantar helzt í dag.
Er þetta léleg heimspeki? Það
er nú annað sem ég vil, en ég
hef ekki hátt um það.“
Þ. S. tók saiman.
Getum framleitt 1. flolvks pappaumbúðir fyrir m
drykki og aðra fljótandi vöru, sem hentar vel að 1
umbúðir. wálUa
í pappa
Útvegum einnig áfyllingarvélar af ýmsum stærðum.
Vélarnar eru seldar við sanngjörnu verði (ekki leigðar). Kvaða-
laust, ekkert vélaleigugjald, ekkert einkaleyfisgjald. Allar nánari
upplýsingar hjá
Kassagerð Reykjavikur h.f
KLEPPSVEG 33 SÍMI 38383.
Örbirgð í allsnægtum
Fraimlhalld a£ 7. stíðu.
legu sjónairmiði lítið gema til,
þótt ritnímgunni sé ábótavant í
mörgu, „því að ég hafði upp-
götvað himm ósýnilega, aindlega
heim'‘. Em með þessu var áireið-
amlega ekki allt sagt. Sálarramn-
sóknimar urðu hornum líka
hjálpræði að því leyti, að þær
brugðu nýju og skærara Ijósi
yfir bdblíuna. í því ljósi urðu
margar sögur henmar, sem í
ljósi g.agnrýninm-ar varu ekkert
aramiað em kynjasögur úr heim-
um hjátrúair, lifamdi veruleiki
og sömmun þeirra fyrirbæra,
sem séra Haraldi var hjartams
nautn að kamna í sínum sam-
tíma. Þatnmig varð bikarimm, sem
bjblíutrúarmamnimum var rétt-
ur, ekki eins beiskur.
Séra Haraldi bar ekki nauð-
syn til að gefa sig að sálarranm-
sókmumufn til að sannfærast um.
annað líf. Söninunin fyrir fram-
haldslífi var honum áreiðan-
lega ekki aðalatriði, heldur hdtt
að hægt væri að boða eilífðar-
trúna með óhagganlegum rök-
um. Vísin-damaðurinn gerði
kröfu til prédikarans um rök.
„Spíritisminn var í áugum hans
meðal fremur en mark“, segir
séra Ásmumdur í minmdmgarfyr-
irlestiri. Séra Jón Auðums vitmar
til og gerir að sínum ummæli
Morgums, að aldrei hafi efa-
semd m-amniamma verið svairað af
jafmmi'killi samúð, mærgætni og
skilnimgi og í prédikumum séra
Haralds. Sálarrammsókmimar
voru homum ómetamlegur styrk-
ur til þeirra hluta, Það er greini-
legt, að trú og vísindi haf>a
miargá hdldi háð hið inmra með
séra Haraldi. Trúim var honum
viðkvæm, en stæðist hún ekfci
fyrir dómstóli vísimdanma. taldi
hamm sjálfsagt. að hún lyti í
læigra baldi. „Eitt af þvi, sem
me®t á ríður, er að sjá hugsam-a-
frelsimu borgið". segir hann í
bréfi til séra Friðri’ks Berg-
mamms, og í sama hréfi segir
hiamm um afstöðu sínia til spírit-
ismans: „En ég vdl skoða það
með öllu hleypidómalaust, með
•þá spumimgu eina í hjorta: Er ■,
það satt, eða er það ekki satt“. 1
Þetta er heilhuga vdljayfirlýs-
ing bans. Hitt er svo annað mál,
hvort hans viðkvæma og hedta
trúarlíf hafi ekki stundum
dregið tauminn til sín heldur
lenigra en sönnu hófi gegndi.
V
Þessi ritgerð er fairin að
verða meira um séra Harald
en bókina. sem gefin var út í
tilefni af aTdarafmæli hans.
Það kernur víst af þvi, að meira
er vert um það, sem ekki stend-
ur í bókinni, em hitt, sem þar
er að finna. Heildarsvipur bók-
arinnar er alls ekki hreinn,
blöindun gömlu minningargrein-
anna og nýrrar viðbótar renn-
ur ekki' saman í eitt. Bréf séra
Haralds, erindi hans á Stúd-
enfcavikunnd og prédikun bans
er mjög ákjósanleg við-
bót. Þó tel ég prédifeumdna ekki
vel valdia. „Áhætta kærleikiams“
er að viisu prýðilpga samin
ræða og vakti mikia hrifini
á, sinum tíma. En prédi'k-
unim út af Tómasareðlinu, sem
ekki trúir, fyrr em þreifað er á,
vairpar enn skýrara Ijósi yfir
mianngerð prédifcaratns og hyer
var kyeikja starfs hans og tofra
þess. Frásögnin um ætt sém
Haralds og uppvöxt fer vel á
sinum sfcað og er sérlega vel í
hóf stillt. Hins vegar er kaflinn
um Bergljótu, fyrri konu hans,
allt of lanigur. Hann þekur um
Vs hlufca bókarimnar. Það hLut-
fall er fjarri öllu lagi. Auk þess
er sá kafli leiðinlega væminn.
. En ekki hef ég trú á, að það
geti dregizt mjög lengi, að séra
Haraldi verði helguð bók, sem
ber því skýrama vifcnd ein þessá,
hve gildan þátt hann spann í
menningarsögu þjóðarinnar.
Gunnar Benediktsson.
Parísarbréf um áramót
Framihald af 6. síðu.
í íhaldsátt (eða jafnvel gerðar
til að tarveldia framkvæmd til-
lagnanna). Haldia þeir þess
vegna að flest það, sem enn er
róttækt í löguinum verði brott
numið við framkvæmd þeirra.
Þessir stúdenfcar halda því að
háskólinn geti ekki breytzt,
nerna þjóðfélagið breytist fyrst.
En það ér þó ólíklegt, að þeir
reyni ,að spilla fyrir fram-
kvæmd laigiamma ef kemmsiuskil-
yrði verða ebki alveg óviðum-
amdi.
Em nýlega varð Edgiar Faiune
fyrir harðri árás úr öfugri áfct,
og var sú árás öllu hæfctulegri.
Húm kom frá „nefnd til vam-
ar lýðræðinu", sam hefur að-
setur sitt í Dijan. Þessá nefnd
er ein af mörgum slíkum, og
voru þær allar stofnaðar til að
styðja die Gaulle í byrjun júní,
þegiar tvísýnt var um framtíð
stjómariinniar. Nefndim gaf út
geysiharða yfirlýsingu réfct eft-
ir jól, þar siem m.a. sagði, að
endurbæfcur Edigars Faure væxu
„blöff og fíaskó“ og myndu leiða
til hrunis vestraanniar menning-
ar . . . Árásiin var enn alvar-
legri fyrix þá sök, að talið var
að'". ýmsum finamámönmum í
höpi Gaullista, sem vitað var
að eru amdvígir endurbófcunuim,
hefði efeki verið með öilu ó-
bummuigt um hana. Edgar Faure
svaraði í sömu rnymit með lamgiri
grein í Le Monde, þar sem bamm
kallaði neiindima í Dijon „fias-
isfcafilokk“ og sagði aðgerðir
henmiar, gott daami um hegðum
fasisma á byrjuinarstiigi. Þesis-
ar deilur immam gaullistaflokks-
ims voru edfct helzfca umræðu-
efini blaða um áramótim. Ýmsar
getgáfcur voru uppi um ástæðu
árásarimniar, og voru uppi bolla-
leggingar um að Pompidou fyrr-
veramdi forsætisráðherra myndi
eitthvað tengdux bralliiniu, og
væri það liður í áætlunum
hams um að smeygja sér aftur
í valdasess. Sagt var ednmig að
de Gaulle væri ekki sem
ánæigðastur með svar menmta-
rnálaráðherrams. I þessum rit-
uðum orðum er Edgar Faure á
fundi með Couve de Murvilie
forsæitisráðheirra og mun eigia
að gera þar út um þetfca mál.
Þrátt fyrir yfirborðsró hef-
ur óvissan um firamfcíð háiskól-
anina, ófcti sumra við endiurbæt-
ur Edgars Faiure, sprenigjutíl-
ræðin, viðbúmaður Parísarlög-
reglunnar, óvissan um firank-
ann og verðLagið, valdið ófcfca
og anigist meðal Frakfca í haust.
Hin snjalla sviðsetndmg de
GauIIe, þegar hamm bjargaði
framikanum öllum að óvörum,
lægði óttamm ekki nema um
sfcundarsakir. Það er eins og
lífið hafi breyfct um svip. Menn
stumdia menningarlifið með
hálfum hug, og bak við það mé
offc greina skuggann af maívið-
burðunum.
Pairis, 6. jam. 1969.
E. M.
Norræn
bókasýning
AÐEINS 8 DAGAR
EFTIR.
Kaffistofan opiu daglega
kl. 10-22. — Dm 30 nor.
ræn dagblöð liggja
frammi.
NORRÆNA
HÚSIÐ
*-elfur
Laugavegi 38
Skólavörðust. 13
OTSALA
Ofckar árlega
vötrarútsala
stendur ýfir.
Peysur, buxur
blússur, pils,
telpnakápur, undirföt
og ótal rpargt fleira
á stórlækkuðu verði.
Allt vandaður og
fallegur fatniaður.
Gerið kjarakaup.
Bókaskápur
(stór) óskast tíl kaups.
Upplýsingar giefur
ÓLAFURJÓNSSON,
sími 17500,
millj kl. 1 og 6 á dagmn.
@ntmenlal
SNJÓ-
HJÖLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnusiofan hf.
Skipholti 35, sfmi 31055