Þjóðviljinn - 19.01.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 19.01.1969, Page 10
StBA — JxJÓÐVXIaJTNN — Sunmradaður 19. jawúar 19fiB. hnn, runnu til á bónuðum dúkn- um, og þustu inn í miðstofuna. Raddirnar fóru hækkandi eins og í fuglageri og það leið aldroi á lönigu áður en farið var að kallast á fullum hálsi — það fcalaði aldrei neinn ffteð eðli- legri röddu í mið^toifunni. Et£ Molly og Vik-tor voru £ heimsókcn hjá frænkunni var stundin nú komin til að umla einhverja afsökun og hverfa burt, fyrst hægt og með virðu- leik eins og vera ber um par sem „ætlar út“ en með ofsahcaöa um leið og dymar höfðu lókazt á íhæla heim. Skömmu seinna myndi amma ]>eirra líka standa irpp, andvarpa og segja með upp- gerðar kæruleysi: — Ég held það sé bezt ég athugi hvað um er að vera. Alan og Meg sem sátu hlið við hlið. í sófanum, fóru að aka sér til og frá og móðir Alans hélt upplestrinum áfram með auknurn áherzlum. EJftir stundarkom leit maður hentnar upp úr blaðinu og sagði: — Finnst þér ekki að við ætt- UBi að tfára yfir um og heilsa upp á Glad? — eins og hún ætti heima í öðrum borgarihluta. Konan hans hrukkaði ennið og hélt upplestrinum áfram, en hún mismæJti sig æ ofbar og eftir stundarkom þagnaði hún og lét sem hún væri að lesa í hljóði fyrir sjálfa sig. Svo lagði hún bókina allt i 'einu frá sér, reis upp úr stólnum og tók sér stöðu undir gasiampanum með höndina á húninum. Þetta var merkið sem þau höfðu beðið eftir. Faðir Alans lagði frá sér biaðið og stóð upp. Það var kominn drengjalegur eftirvæntingarsvip- ur á andlit hans, og konan hane sem reyndi að sýnast róleg og dálítjð vanþóknunarfuil, varð rjóð á hálsinum og í vöngunum. Alan og Meg hurfu út um dyrn- ar strax og rifa kom á þær. Inn í miðstafuna læddust þau eins ^ trÉJ/ EFNI SMÁVÖRUR VI TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraumtungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfr æ ðin gur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó baugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 33-968. og skuggár og oftast óséð inn í hreiðrið sitt hjá bambusborðicnu. Ef, margt fólk var í stofunpi, lögðust þau á fjóra fætur og skriðu undir stóra borðið; þau skreiddust eftir hlykkjótfcum neð- anjarðargöngum milli fóta úr holdi og tré og fengu stöku sinnum klapp eins og í ógáti. En í kvöld urðu þau að ganga svipugöngin gegnum mannsöfn- uðinn. Þannig gekk það til þegar fullorðna fólkið var í sérlega góðu skapi, eða þegar Ernest frændi hafði unnið f veðreiðun- um eða gert góð kaup á hrossa- uppboði og hafði keypt sér kagga af eplavíni í tilefni dagsins. Það var seinlegra að komast þannig út í skotið sitt, en það hafði sína ktvsfi. Það vár til að mynda aldrei að vita hverjir komnir voru. Það gábu einfaldlegá verið nágrannar eða æfctingjar, en það gat líka verið bláókúnnugt fólk. Og auik þess var sá mögiúeiki alltaf fyrir hendi að langþráður ættingi væri kominn heim úr fjarlægum aifkima. Og það kom reyndar stundu-m fyrir. Það voru ekki nema tvö ár síðan stríðinu laufk og afvopuunin ,var alls ekki að fullu komin til framkvæmda. Auk þess voru í fjölskyldunni á báða bóga óbreyttir hermenn og sjómenn, að ekkv'sé minnzt á út- flytjendur og ævintýramenn og það var hingað í miðstofuna sem allir gjleymdu ættingjamir tóku strikið, þegar'þeir heimsóttu fæð-' ingarborgina eða komu heim í leyfi eða voru að biíða eftir nýju skipsrúmi. EJkkert var eiins spennandi og að gamga gegnum miðstafuna við slík tækilfæri og láta kyssa sig og faðma af fram- andi vörum og örmum, lei'ka við ókunnugar úrfestar eða háls- festar (því að gestirnir vóru oft með konur sínar eða dæfcur), fá í löfann mynt, sem enn var volg, rétt eins og gefandinn hefði sjálfur slegið hana. EJngar tvær hendur voru eins viðkomu, engar tvær hötfðu sams konar handtak, lykt eða hita; ekki heldur tveir vangar né varir. Sérhvert skegg og bartar voru morandi af nýjum áhrifum og sérhver kjóll með nýju mynstri og nýjufn lit og sýndi ný og óvænt fbrm úr kjöti og beinum — olnboga, handar- krika, hálsakot og bil milli brjósta. Eftir nokkrar mínútur urðu öll þessi áhrif að einni samfelldri, iðandi heild. Meðan þau voru send frá einum ti>l annars hætti þeim að finnast fullorðna fólkið aðgreindir ein- staklingar. Þeim fannst sem heimur hinna fullorðnu héfði tekið þau til sín í hlýtt, dular- fulit faðmlag og þessi heimiur væri óendanlega sfcór líikami, kven- og karllíkami í senn. þar sem þau mættu alls kyns á'hrif- um og kenndum. En það kom ekki í veg fyrir að þetta andrúmsloft gat bqkstaf- lega verið lamandi. I kvöld til dæmis var léttir að komast inn í skotið sitt og setjast utan sjón- máls hinna fullorðnu. Þau féllu í leiðslu eins og svo pft áður og rönkuðu við sér nokikrum mínútum seinna við niðandi hljóð eins og í heitum Kyrra- hafsbylgjum. Og eins og gegnum hringsjá horfðu þau út á fforeldr- ana og ömmuna, Charlie ömmu- bróður, eldri bróður ömmunnar, sem átti heima í hinum enda bæjarins, frú Blount, sem átti heima efst í götunni og var .bezta vinkona Glads frænfeu, og „frændinn frá Kanada‘‘ sem hafði feomið óvænt í heimsófcn fyrir þrem vitoum. Seinna hafði hann verið fastur gestur á mann- fundunium í miðstöfunni; hann átti heima skammt Ifrá Charlie ömmuibróður og var oftast sam- ferða honum. Hanin fór aldrei úr frakkanum og sat venjulega með hattinn á hnénu, eins og hann biði á náluirn eftir að ná í næsta skip til Kanada. Hann var mjög hæglátur maður og oft^st gleymdu þau hin gersamlega ná- vist han.s — þangað til hann kom allt í einu og öllum til undrun- ar með athugasemd sem leiddi í Ijós, að hann hacfði fylgzt með samræðunum af miklum áíhuga. Engum hafði tekizt að átta sig fullkomlega á því. hvar hann átti heima á ættarmeiðnum; bau vissu það eitt að hann hafði gilfzt inn f fjölskylduna. Að nok'krum tíma liðnurn kom í Ijós, að eiginlegur tilgangur hans með því að heimsækja tengdafólk sitt, var að fá léða peninga. Ernest frændi og Glad frænka höfðu tekið á móti honum opnum örm- um, vegna þess að þau vonuðust eftir að geta fengið lánaða pen- inrra hiá honum. En þótt aðein.'s væri um kunn- ug andlit að ræða, gægðust Ala.n og Meg fram úr felustað sínum með ákafa í auffum. Það var ó- mögulefft að halda andlitinu sviplausu í miðstofunni — jafn- vel frændinn frá Kanada gat ekki ráðið við kippina í löngu nefinu. Næstum allir voru á svipinn eins óg þeir hefðu kom- ið þjótandi til að segja einhverja merkilega frétt. Bf til vill var aðeins um ómerkilega smámuni að ræða; en þegar sagt var frá í miðstofunni, fékk allt á sig blæ leyndardóma og ævintýra. Eklki sízt á svona sumarkvöldi, þegar búið var að kveikja á gasljósiniu en gluggatjöldin höfðu ekki enn verið dregin, fyrir, þannig að rauðleitur kvöldhiminninn sem ] varpaði mildum bjarma á stokk- j rósirnar í garðinium og verk- : smiðjureykhiáfana sem gnæfðu ! vfir þökin á húsiunum í skugga- I sundunum, speglaðist í speglin- ] um ýFir arinhi'llunni og í gler- inu á myndiunum sem héngu á veggjunum. Myndimar frá skozfeu hálöndunum urðu srvo rau'nverulegar, að listámennimir sjálfir hefðu undrazt það stórum. Oft tóku Alan og Meg viðbragð, sannfærð um að uxarnir hetfðu litið tcpp frá eldrauðrjim vaifcns- bólumum sean þeir vbru að drekka úr og væru nú að góna á þau með logiandi aiugum. í kvöld var um raunvenjl egar frétltir að ræða; brðfið sem komið hafði frá Hetotor frænda. Þetta var í tfyrsta sinn seim hann skrif- aði þeirn eftir jarðarför konu sinnar fyrir einu ári. Þetta var sannkölluð vanræksla. Glad frænka logaði af vanþóknun. — Og hann sem gerði þetta feikna stáss að okkur. Þegar maður hlusfcaði á hann, var engu líikara en hann væri reiðubúinn að vaða eld og vabn fyrir oktour. — Aðeins reykur, enginn eld-“ ur, sagði móðir Alans og hristi höfuðið döpur í braigði. — Ég get ekki fyrirgefið hon- um, að hann skýldi stinga af eftir jarðahförina næstum^ án bess að kveðja. Og svo lét hann fasteignasala selja húsið í Winfch- rop Avenue, svo að mamrna sat eftir og hafði ekki baik yfir höfuðið. — Henni var innilega velkom- ið að búa hér, greip faðir Alans fram í. — Það veit ég, væni minn, sagði móðir hans og klappaði honum á handlegginn. — En þegar ég hugsa um allt það sem ég gerði fyrir Hektor . .. Rödd hennar skalf. Hún tók fram vasa- klútinn og þerraði arjgun. Fjöl- skyldan flykktist um hana. — Svona. svona, mamma, tautaði faðir Alans og lagði höndjna á öxl hennar. — Æ, gráttu ekki, mamma, vældi konan hans, sem sjálf var gráti nær. — Hann er ekki þess virði! Hann er ekiki þess virði! hrópaði Glad frænka hvað eftir annað. Móðir hencnar jafnaði sig (og bandaði þeint frá sér. Hún rétti úr bakinu og krosslagði hand- leggina. — ' Sjáið þið til, sagði hún virðulega og beindi orðum sín- um að frú Blount og frændtmum frá Kanada. — Hektor, Cora og ég, við vorum svp nátengd hvert Öðrrj, svo afsikapelga nátengd ... — Og nú skrifar hann að hann ætli að koma og heimsækja okk-« ur, sagði ntóðir Alans eftir stundar þögn. — Ég trúi því nú eklki fytT en ég tek á, sagði Glad frænka. Móðir hennar hristi höfuðið. — Ég veit ekki hvað ég á að halda. SKOTTA Athugið Geri gamlar hurðÍT sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. 1 Ber eirinig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. ÚTSALA - ÚTSALA Úlpur, peysuf, skyrtupeysur, skyrtur, terylenebuxur, stretehbuxur, taubuxur. Úrval af barnafatnaði. Einnig vinnufatnaði herra og dömuregnkápum. Verzlunin FÍFA. Laugiavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). Tœkifœriskaup NÝTT O G NOTAÐ Kven- og herrafatnaður i úrvali. Hjá okkur gerið þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininn. Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7. VERZLUN GUÐNÝAR Grettisgötu 57. — Tveir klutok'Utímar við síimann og aOtaf heldur hún tójinu við sama eyrað. ' RAZN0IMP0RT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARQINN ENDIST Hafa enzl 70.000 km akstui* samkvamt vottopðl atvinnubllsQöpa Faest hjð Hestum hlölbapfiasölum á landinu Hvepgl lægra verö ^ 1 ISÍIVII 1-7373 TRAOING CO. HF. Þjóðviljunn vnntur umboðemann á Húsavík. Upplýsingar veitir Freyr Bjamason Húsa- vík eða sími 17500 í Reykjavík.' Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfalísrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hrreinsunarefni. VANHt MENN. — SÍMI: 83946. Ávn/lt í úrvul Skíðabuxur, skíðapeysur, gallabuxur. molskinnsbuxui Ó.L. Laugavegi 7 Sími: 20141. • erylene-buxur, I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.