Þjóðviljinn - 19.01.1969, Page 12

Þjóðviljinn - 19.01.1969, Page 12
Friðrik hefur lakari stöðu gegn Gelier 1 4. umfcrð skákmótsins í Hol- landi tefldi Friðrik Ólafsson við Gcller Sovótríkjunum og fór skákin í bið. Á Friðrik peði minna og lakara tafl. Úrslit í öðrum skákum í 4. umferð urðu . ]>essi: Keres vann Lombardy, Benkö vanin Osto.jic, Botvinik vann Sdheltinga, Por- tisch vann Ree, Langeweg vanin Medina en jafntefli gerðu Doda og Ciric, Dtrnner og Kavalek. Þá gerði Keres jafntefli við Medina í biðskák beirra úr 3.' umferð. Staðan eftir 4 umferðir er bá bessi: 1. Botvinik 3'A, 2.—4. Ciric, Keres og Lamigeweg 3, 5. Friðrik 2'A og biðskák, 6.—7. Benkö og Donner 2'/?, 8. Geller 2 og biðskák, 9—10. Doda og Portisdh 2, 11. Lomibardy lVn 12.—14. Kavalek, Medina og Qs- tojíc 1, 15. Ree ‘A, 16. Sdhel- tinga 0. 1 5. umferð teflir Friðrik við Pölverjann Doda og hefur hvftt. I 6. umferð tefljr Friðrik svt) við Ostojic t>g í 7. umferð við Ree. Dr. Sigurður for- maður Jöklarann- sóknafélagsins Aðeilfundur JöWárannsókna- fiélags íslands var haildinn í Domus Medfiea í gærkvöld. — Trausti Eiuiarsson varafonmaður felagsins settí fundinn, enhann hefur gegnt formannsstörfum síðan fyrsti formaður félagsins, Jión Eybórsslon lézit. 1 loík al- mennra aðalfundairsitarfa var kjörinn niýr formaður, dr. Sig- irrður Þórarinsson jarðtfræðing- ur. Var hann kosinn einróma. í stjórn fólaigsins siitja 10 menn og áittu 3 að ganga úr stjórninni að bessu sinni. Voi'u þeir alilir endurkjörnir. Aulk d<r. Sigurðar eiga eftirfarandi saeti í stjórn fólagsins: Trausti , Binarsson, Guðmundur Pálmasion, Guðm. Sigvaildason, Hailldór Gísllason, Stefán Bjamason, Sigurjóni Rist, Magnús EyjóliEsson, Hörður ' • Hafiiðason og Bi-aigi Ámason, er var kosirm einróma í stað Jóns Eyþórssonar. 1 fundariok symdi dr. Siguirð- ur Þórarinsson hafísmyndir firá ýmsum stöðumf svo og myndir frá Vatnajökulsferð farinni sl. vor. Tæknibóka- safn ÍMSl Iðnaöarmálastofnun Islands vill vekja athygli á Tæknibókasaifni IMSI. Á síðastliðnu ári bættust um 350 bækur í satfnið, og eru þá um 5000 bækur í saifninu, er f.jalla um framleiðslu, hagnýt vísindi, verkfræði og viðskipti. Að auki koma um 200 viðskipta- og tæknitímarit í safnið. Þá eru í safninu viðskipta- og verzlunar- skrár um 20 landa. Saínið á staðla frá 6 löndum og fær 5 tímarit um stöðlunar- mál. Nýlega var gefin út endumýj- uð útgáfa af bókaskrá. I inngangi að bókaskránni er Sjallað um almennar upplýsing- ar og leiðbeiningar um notikun Tæknibókasafnsins og skráningu bóka. I bókiaskránni eru bækur safnsins floíkkaðar eftir UDC- tuigakerfi til hægðarauka við að Ieita að bókaflokkum. Safnið er opið alla virka daga kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (lokað laugardaga 1. maá —1. ofct.). * -- ——— -----------r—------- ' I Sendiherra Svía í N-Víetnam STOKKHOLMI 17/1 — Það verð- ur núverandi amlbassador Svía í Guatemala, Ame Bjömlberg, sem verður sendiherra Svfþjóðar í N- Víetnam. Mun hann sitja í Pefc- ing, tafca við af Lennart Petri ambassador þar, efitir nokkra mánuðá. Eimskip semur við Aalborg Værtt: Samningar undirritaðir um smíði tveggja skipa Eins og sagt var frá hér í Þjóðviljamum nýlega hafa að undamfömu staðið yfir .samningar milli Eimskipafé- lags íslands og Aalborg Værft um smíði tveggja flutn- ingaskipa. Samningar um smíði skipanna hafa verið und- irritaðir milli þessara aðila og fer hér á eftir fréttatil- kynning um málið, er Þjóðviljanum barst frá Eimskipa- félaginu. Eimskipaifólaig Islands,, hdfur nú um 8 márnaða skpið leitað tilboða urn smíði tveggja til briggja skipa að stærð 3600/ 3800 Dw-tonn. Fóru útboð úm hendur norsika miðlara- fyrirtækisins R. S. Plaitou A/S í Osló. Var Eimiskipafélaginu nauðsynlegt að fá bessi skip smíðuð sem allra fyrst og eigi síðar en á árinu 1970. Eftir að fraimkomin tilboð höfðu verið gaumgæfilega metin, kom í ljós að hagkvæmustu tilboðin báyust frá Aalborg Værft A/S í Álaborg um verð, afhendingr artíma og greiðslusfcilmála. Engrar ábyrgðar, hvorki ís- lenzfcra banka eða rfkissjóðs var kralfizt. Var því sam- þykkt að áskildu leytfi ís- lonzkra stjórnai-valda að tafca tilboði frá þessari skipasimíða- stíöð um smiíði tveggja skipa. Þess má geta, að Aalborg Værft héfiur srníðað lO.sfcip fyrir Islendinga, 4 fyrir Eim- skipafélagið, 3 fyrir. Land- helgisgæzlúna, 2 fyrir Skipa- útgerð riíkisins og eitt fyrir H/tF Skallagrím í Borgarnesi. Eftir að saranreynt var, að engin íslenzk skipasmíðaslöð gæti smíðað þessi skip á fram- angreindum tíma, veittí ís- lenzka rílkisstjórnin samþykki sitt til samninga við skipa- smíðastöðina í Álaborg og var það staðfest með bréfi Við- skiptamélaráðuneytisins’ dags. 14. janúar 1969. Afhendingai-tími fyrra sldps- ins, sem verður alfryst, er í maímáinuði 1970, en hins síð- ara, sem verður venjulegt flutningaskip með nokkru frystirými, í september s. á. Þá mun Eimskipafélagið geta fengið þriðja skipið smíðað hjó skipasmíðastöðinni í Álab. Svb sem kunnugt er, leggur íslenzka ríkisstjómin mikla áherzlu á, að bau verkefni á sviði iðnaðar, sem framkvæm- anleg eru innanlands verði fengin íslenzkum aðilum tíl úrfausmar. Vill Eimiskipafélag- ið að sjálfsögðu stuðla að því að svo megi verða, eftir því sem hagikvæmt og fært reyn- ist. Hefiur Eimskipafélagið til- kynnt Slippstöðinni h/í á Ak- ureyri, að félaigið myndi efciki tafca ákvörðun um smíði þriðja skipsins fyrr en 1. maí 1969. Er þetta gert til bess, að þessu fyrirtæfci gefisit kost- ur á að aithuga, hvort það treysti sér til að gera viðun- andi til’boð í. Skipið á tföstu verði. Smíði þessa skips er að sjálfsögðu háð því, að fjárhag- ur Eimskipalfiélagsins og aðrar ástæður leyfi. Framangi'eindair skij>asimiíð- ar og bygging vöiugeymslu- húsa vora ákveðnar á aðal- fundi félagsins 1966 og á sn'ð- ari fundum. Skipasmíðartiar eru éndurnýjun á skipasitól félagsinsv Var m/s Goöaifoss seldur á' sl. áiri t»g hefur nú verið tekin áfcvörðun um, að setja ih/s Dettifoss á sölusfcrá. Geimfarair ganga undir margskonar prófanir og hafa iíkatnir annarra manna ckki orðið fyrlr Jafn tíðum og flóknum mælingum í öllum atriðum. Hér hefur Sjatalof vérið sctlur í einn af gapastokk- um læknavísindanna. F-ieiri myndir af geimförunum cru á siðu 2. mm'á Sinfóníuhljómsveitin: Síðustu tónleikar ú fyrra misserí23. þm. 9. tónleikar ginfóniuhljóm- sveitar Islands og hinir siðustu á fyrra misseri verða haldnir í Háskólabíói fimmtudaginn 23. janúar kl. 20.30. Stjórnandi verð- ur Ragnar Bjömsson, en einleik- ari Lee Luvisi frá Bandaríkjun- um. Á efnisskrá er Moldá úr „Föðurland mitt“ eftir Smctana, Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K.467 eftir Mozart og Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eflir Sibelius. Píamóleikarinn Lee Duvisi er fæddur í Bandaríkjunum 1937 og sturadaði tónlistarnám við Cur- tis Institiute í Ffladelflíu, en með- al kennara hans voru Serkin og Horszowski. Hann útskrifaðist þaðan árið 1957 og sama ár var hann sfcipaður kennari við bann skóla, þá aðeiras 20 ána að aldri. Meðal nemenda hans mætti nefna Peter Serfcin, sem hingað kom nýlega og léfc með hljóm- sveitinni. Síðan 1962 hefur Luvisi kennt við tónlistarháskólann í Louisville. 1 samfceppni um pí- arxóleik sem háð ”ar í Brussel 1960 og kennd er við Elísabetu drottningu, vann Luvisi til verð- launa. Hann hefur haldið sjállf- stæða tónleika í nær öllum helztu borgum Bandaríkjanna og leikið með fremstu hljómsveitum bar í landi. Hingað kerniur Luvisi £rá Evrópu bar sem hann hefur haldiö sjálfstæða tónleika, m.a. í London, og leikið með hljóm- sveitum. Þessir tónleikar ernx hinir síð- ustu á fyrra misseri og er því nauðsynlegt að endurnýja miss- erisskírteini. Er ásfcrifendum ráðlagt að tilkynna um endur- nýjiun nú þegar, en síðasti sölu- dagur skiírteina er 29. janúar. Fyrstu tónleifcar síðara misser- is verða 6. febrúar og verður þá filutt verkið „Óður jarðar“ etftir Mahler. Stjómandi verður dr. Róbert A. Ottósson, en einsöngv- arar Rutlh Little Magnússbn og Joihn Mitchinson. Borgarstjórn Reykjavíkur: Felld tillaga um athugun á opnum svæðum fyrír börn Hvenær skyldi koma að því að íhaldið í borgarstjórn Reykja- víkur taki ofan steigurlætisgrím- yna og samþykki svo sem eins t»g eina tíllögu minnihlútáns? — Éftirfarandi tillaga Sigurjóns Björnssonar hlaut ekki náð hjá íhaldsmeirihlutanum á borjgar- stjórnarfundi á fimmtudaginn. „Borgarstjórnin ákveður að < láta fara fram athugun á því hver af óræktuðum og óráð- stöfuðum svæðum í borginni væru hentug sem opin Icik- svæði eða sparkvellir fyrir börn og unglinga í viðkom- andi hverfi. Er borgarverk- fræðingí í samráði við Ieik- vallanefnd og íþróttaráð falið að athuga þetta mál og gera ráðstafanir til þcss að hreinsa og lagfæra þessi svæði* og gera þau nothæf í framan- grelndu skyni." Sigurjón mælti fyrir tillögu sinni og rök hans votu mjög aug- ljós; umglingar í borginni eiga ekki að leika sér á götunum heldur á sérstökum svæðum. Á næsta sumri verður sérstök börf á því að útvega æsikunni lcik- svæði, þar sem efnahagur fólks þrengist og minna verður uinnt að gera til þess að koma böi'n- um og unglingum til sumardval- ar utan borgarinnar. • Styrmir Gunnarsson mótmælti tillögurani — allt í lagi hjá ihald- inu og engin ástæða til þess að samþykkja tillögu Sigurjóns. Lagði Styrmir til að tillagan færi fyi'ir leikvallanefnd. Var þessi málsmeðferð íhalds- ins samþykfct gegn aitkvæðum Alþýðubandalagsmanna. t Grjóthríð á vegum úti Akstursskilyrði eru þannig á vegum um þessar mundir að rúð- um er hætt í bílum vegna grjpt- kasts undan hjólum annaima bíla, sagði Sellfosslögreglan í viðtali í gær. Áætíunarbíllinn hér mrssti þannig rúðu i fyrradag um morguninn á leið til Reykjavík- ur og lét þegar setja nýja rúðu í bilinn, en á leið aftur austur um kvöldið missti hann rúðuna á nýjan leik. Þá missti líka stór fólksifflutningavágn dýra fram- rúðu í gær vegna grjótfcasts und- an öðrum bdl — kosta sliíkar rúð- ur um 20 þúsund krónur. Svona mætti rekja fleiri dæmi, sagði Selfosslögreglan. Alþýðubandalagið Reykjavík 1. Félagsfundur í Domus Medica föstudaginn 24. janúar um atvinnuleysið og öngþveitið í efnahagsmálunum. 2. Fundur í Breiðholti laugai’daginn 25. janúar um húsnæð- 'ismálin og lánveitingar til ibúðabygginga. 3. Árshátíð Alþýðubandalagsins í Reykjavík, laugairdag- inn 1. febrúar í Sigtúni. Nánar verður getið um ræðumenn, fundarstað og tíma hér í blaðimi eftir helgi. «- i I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.