Þjóðviljinn - 30.01.1969, Side 8
/
0 SlÐA — MÓÐVHJlN’N — FStmffrttU'dagtir 30. janúar 1969.
Gilbert Pfielps
Astin
allrafyrsta
14
dældazt og sugu úr þeim saf-
ann. Þegar laau voru búin að
borða eplin, fleygðu þau kjarn-
húsunúm frá sér; það var heil
hrúga aif þeim neðst í holunni,
þau voru orðin þurr og brún
eins og íbrukönglar. Svo borð-
uðu þau kökumar og Alan tíndi
fáein bringuber; eftir rigning-
una voru þau svöi og fersk. Að
máltíðinni lokinni, sleikti Meg
fingurna og hallaði sér að frænda
sínum. Hann var í dökkgrænu
peysunni og hen.ni fannst þægi-
legt að finna gróft gamið við
vangann og ullarlyktina sem
minnti á tjöruþef. — Nú verð-
urðu að segja mér sögu, sagði
hún.
Þau voru truíluð andartak,
þegar Greg opnaði gluggann,
blés ögn í lúðurinn, æpti: „Ö,
taugamar mínar!“ og skellti
glugganum aftur. Hann hafði
gaman af að iáta þau vita af því
að hann vissi af þeim þarna.
Þau urðu vonsvikin pegar full-
orðið fólk gaf þeim í skyn að
það vissi hvar þau væra, en urh
Greg gegndi allt öðra máli.
— .Hún er um prins, byrjaði
Alan.
— Er hann hraustur?
— Já. Það er að segja ... eig-
inlega er hann hraustur, en ekk-
ert sérstaklega svona fyrst í
stað.
— Af hverju ekki?
— Risi hafði galdrað hann.
* — Hvernig risi?
— Hann var geysilega stór og
sterkur. Hann var með rautt
ándiit# og mikið hár um allt
höfuðið og andlitið og nefið ...
— Nöfið?
— Já. Hann var með hár inn-
am í nefinu.
— Hvað var það sem hann
gerði við prinsinn?
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
— Það var líka skrýtin lykt
af honum. ...
.— Af prinsinum? Hvernig lykt
var af honum?
— Nei, af risanum ... ég held
hún hafi verið úr hárinu., Hann
var í leðurfrakka ...
—, Eins og kolakarlinn?
— Já, en það var ekki kola-
lykt af honum.
— Hverníg lykt var það þá?
— Það var svona leðurlykt.
— Jahá.
— Hann var líka með eitthvað
leður um úlnliðina ...
— En hvað hann átti gott.
sagði Meg full aðdáunar. Alan
hugsaði sig um andartak.
— Og apdlitið á honum var úr
leðri. En nú fannst Meg hann
ganga fulllangt.
— Þú ert bara að skálda, sagði
hún.
— Risinn galdraði prinsinn.
flýtti Alan sér að halda álfram.
— Breytti hann honum I í
slöngu?
— Nei . . .
— Eðlu?
— Nei ...
— I hvað þá? spurði Meg
háðslega. Alan flýtti sér að
hugsa,
— Hann breytti honum í vit-
leysing, sagði hann.
— Eins og Greg?
— Já. Og svo lökaði hann
hann inni í litlu herbergi. Hann
hikaði.
— Ög hvað svo? ságði Meg.
— Risinn átti bróður.
— Já?
— Nei, það var ekki svoleiðis.
— Af hverju ekki?
— Hann áitti engan bróður ...
— Ég' vil að hann eigi bróður.
Hraiustan bróður. Og hann kem-
ur og finnur prinsinn og hann
... og hanrn vorkennir prinsin-
um ... og hann segir við hann;
Þú kærir þig ekkert um að vera
vitleysingur, er það? Nú getur
þú haldið áfram.
— Já. Hanm sagði: Þú kærir
þig ekkert um að vera vitleys-
ingur, er það? Auðvitað ekki.
svaraði prinsinn. Myndir þú
kæra þig um það? Og bróðir
risans. ...
— Er hann stór og sterkur?
— Já, auðvitað, Það er eigin-
lega hann sem. er hetjan.
— Ekki prinsinn?
— Nei, eiginlega ekki ...
— Kanmski eru þeir hetjur
báðir tveir?
— Já. Þetta er ævintýri með
tveimur söguhetjum.
— Já.
—. Bróðir risans var' stór og
sterkur ...
— Var hann lí'ka með mikið
hár? ,
— Já. En hann var ekki með
hár í nefinu.
— Á hann fínan frakika?
— Já. Hann er lika úr leðri.
Og einmitt þá kom alvöru ris-
inn. ...
— Þú sagðir ekkert um að
harin hefði eitiihvað um úlnlið-
ina.
— Jú, hann hafði það líka.
Auðvitað. Svo urðu slagsmál ...
— Ofsaslagsmál?
— Já. Ofsaslagsmál. Og góði
risinn drap vonda risanm og þeg-
ar hann lá þarna og ætlaði að
fara að deyja, iðraðist hann alls
þess illa sem hann hafði gert I
og hann hrópaði: — Færðu mig
úr frakkanum, þá verðurðu hissa!
— Gerði hann það?
— Já, hann færði dauða ris-
ann úr leðurfralkkanum. Og
veiztu hvað gerðist þá?
— Ég veit það vel.
— Já. Um leið og góði risinn
hafði fært f slæma risann úr
frakkanum, spratt vitleysingur-
inn á fætiur og sagði: — Ég er
ekki vitleysingur lengur, þú sérð
það á mér, er það ekki? Og
góði risinn sagði: — Jú. ...
— Er þetta þá búið?
— Já. ,.Endir“.
Meg staklk þumalfingrinum
upp í sig og haliaði sér þung-
lega upp að homum. — Þetta
var fínt ævintýri, sagði hún.
Vindgustur fór um garðinn,
lyfti greinunum á yllinum? og
bærði hávaxna grasbrúskana.
Röndin á sólinni var komin á
móts við verksmiðjuskonsteininn
í s-kuggasundinu; ljósið breyttist
allt í einu eins og einhver hefði
slökkt á einu-rn lampa í langri
röð. Þetta nægði til að efoyið
á húsveggnum fór að blakta bg
Alan og Meg hölluðu sér nær
hvort öðra. I næstu andrá féll
languir og mjór skuggi yfir garð-
inn og lá þar eins og svartur
.staTur. Það skrjáfaði í greinun-
um hægra megin við bau og
Nipoer hoppaði inn í holuna.
sagði „prrm“ eins og vanalega
og lét sem hann væri hissa á
bví að finna þau þarna. Hann
lagðist á milli þeirra og fór að
mala. Það var greinilega regn í
lofti, því að hann var duttlunga-
fullur, velti sér á bakið, klór-
aði bau f finguma begar bau
ætfluðu að klappa honum og
glefsaði í hendurnar á þeim. Svo
reis hann alit í einu upp og
hnusaði af andlitum þeirra.
Hann fór að nudda trýninu
framan í þau með löngum
strokuhreyfingum: þau fundu
varirnar á kettinum Pg brúnirn-
ar á tönnunum við kinnina. Svo
heyrði hann eitthvert skrjáf í
gerðinu rétt hjá þeim og stökk
burt.
Vindúrinn andvarpaði. —
Snipp. Snipp. Snipp! heyrðist í
garðskærum herra Cowehers.
Hænsnin gögguðu á Travers
hlaðinu. Fuglarnir í efoyinu
kvökuðu á móti. Langi, mjói
skugginn varð dekkri. Fiðrildi
birtist og fór að flÖgra hikandi
um garðinn. eins og það væri
ölvað. Reyksiký úr nálægum
skorsteini bar við bláan himin,
sem nú hafði misst ljóma sinn
að nokkru. Einhvers staðar i
Majuba Road heyrðust barnis-
raddir: það var undarlegt hljóð,
eins og sambland alf gráti og
hlátri, mýktist og síaðist f síð-
degissólskininu og nýafstöðnu
regni. Alan og Meg reistu höf-
uðin eins og dýr sem finna lykt-
ina af vtatmi. Þau sneru sér eins
og eftir sólu.
Þau sátu kyrr stundarkom og
hlustuðu. Svo skriðu þau allt í
einu út úr holunni og skröpuðu
á sér hnén í flýtinum, risu á
fætur og hlupu hoppandi og
hrasandi gegnum garðinn með
undarlegum, rykkjóttum hreyf-
ingum, sem minntu á fiðrildið.
og gáfu frá sér hverja hláturs-
rokuna af annarri. Herra Cow-
cher sleppti skærunum og hljóp
á tánum að gatinu á gerðinu.
Herra Poole, sem var að graífa
í moldina milli dapurlegra kál-
plantnanna. hallaði sér fram á
skófluna. hristi höfuðið og taut-
aði eitthvað. En börnin hlúpu
áfram upp garðinn. inn í eld-
húsið, bvert gegnum húsið án
þess að sinna konunum sem sátu
í stofunni pg stungu saman nefj-
um: þau hevrðu ekki amnað en
skerandi raddirnar sem hófust og
hnigu á götunni fvrir utan. Þau
opnuðu útidvmar og skelltu
hurðinni ,á eiftir sér með miklu
brambolti. rifu uoo hliðið og
skildu bað eftir óiokað óg butu
út á götuna.
Það var engu líkara en öll
yngstu börnin í nágrenninu
hefðu salfnazt þama saman.
Leikurinn sem bau voru í, var
dæmigerður fyrir Maiuba Road.
Enginn vissi hve lengi hann
hafði verið J til eða hver hafði
fundið hann upp. Enginn vissi
hvers vegna hann tilheyrði
ákveðnu tímabili. hvers vegna
öll börnin léku hann á hverju
einasta sumri frá tilteknum depí
og í nókkrar vikur eftir það. Ö^1
börnin, —- það er að segja af
einhverium óbekiktum ástæðum
s-ítu alltaf noVle-ir unp við gerð
ið og voru ólundarlegir áhorf-
endur. og önnur voru vaxin upp-
úr leiknum.
Teikreslurnar voru iafndular-
fullar. Eldri börnin, sem mundu
óljóst eiftir bví að þau höfðu
verið með sjálf. komu aldrei með
heimskulegar spumingar. En það
gerðu stundum bömin úr öðrum
hverfum eða þá fullorðið fólk
sem var að hnýsast. Hið eina
sem á því var að græða. var að
hann var að sumu leyti lí'kur
„eitt par fram“ ^að sumu leyti
eins og „köttur og mús“ og að
sumu leyti eins og ,.síðasta“.
Sá sem var utanveltu gat ekki
betur séð en leikurinn væri ekki
annað en pústrar og hrindingar,
hringsól og hlaup, raðir og nýj-
ar raðir; það var ómögulegt að
sjá hverjir voru sækjendur og
hverjir verjendur og það var
ógerningur að komast að bví
hver „var hann“.
Hreyfingamar minntu mest á
SANDVIK
SNJÓNAGLAR
SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku.
Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla
þá upp.
SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak-
lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla.
SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi
okkar.
Gúmmivinnustofan h/f
Skípholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík.
...... ..... "i ... i '■■■' ..
ROBINSON'S OBANGE SQEASB
má blanda 7 sinnum iih*<V valni
SKOTTA
— Hryllilegur dóni er hann Dóri að segja 'að ég sé ekki nógu itur-
vaxin til að klæða mi,g samfcvæmt smástelputíztoumnii! Hann sagðiat
hafa haldið að óg væri í sjö ára befck!
Höfum flutt
verzlun okkar.aí
LAUGAVEGI 176 á
LAUGAVEG 178
yggingavörur h.f.
ÚTSALA - ÚTSALA
Úlpur, peysur, skyrtupeysur, skyrtur,
terylenebuxur, stretchbuxur, taubuxur.
Úrval af bamafatnaði. Einnig vinnufatnaði herra
og dömuregiikápum.
Verzlunin FÍFA.
Laugiavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut)'.
ÚTSALA
Útsala stendur yfir
Ó.L. Laugavegi 71
Sími: 20141.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði biðskýla fyrir Strætisvagna
Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 14.
febrúar n.k. kl. 11.00
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
laigilEIEIEIElElElElElElEJEIElElElElElig