Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvifcudagur 5. febnúar 1969. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Ól^fur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). ■— Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. AB selja land og leigja þeir sem hafa haldið því fram að herstöðvar Bandaríkjanna a íslandi í áratugi væru íslenzku þjóðinni hættulausar ættu nú að fara að rumska. „Kenning" Arons nokkurs Guðbrandssonar að ís- lendingum beri að krefjast stórra fjárupphæða fyr- ir varanlegar herstöðvar Bandaríkjanna á íslandi, og fullyrðingar íhaldsblaða uim almennt fylgi við þær hugmyndir, sýna einkar glöggt hversu langt spillingaráhrifin af langvarandi hersetu Banda- ríkjamanna á íslandi hafa náð. Jafnframt því að Vísir „mótmælira kenningum Arons þessa, þykist hann hafa „sannað“ með einni hinna barnalegu skoðanakannana sinna að um helmingur þjóðar- innar vilji fara að dansa kringum dollarakálfinn á þennan hátt. Nú er ekki vitað um nokkurn mann nema leiðarahöfund Vísis sem tekur minnsta mart á hinum svonefndu skoðanakönnunum blaðsins; til þess eru langt of fáir spurðir og auk þess koma spurningarnar frá pólitísku blaði. Það er því hreint og beint broslegt að halda því fram að slíkar skoð- anakannanir séu nokkur mælikvarði á almenn- ingsálit á íslandi. Hitt er augljóst að innan Sjálf- stæðisflokksins, sem jafnan hefur verið eindregn- ast allra flokka fylgjandi erlendri hersetu á íslandi, hefur Bandaríkjadekrið og undirlægjuhátturinn í áratugi þegar orðið að slíku hemámi hugans, að stórir hópar íhaldsins virðast farnir að hugsa með öðrum hætti en aðrir íslendingar, og sé það efst í huga hversu fémikill gripur landið og gæði þess geti orðið. Sérkennilegur, óíslenzkur hugsunar- háttur þessa fólks kom skýrt fram í því, hversu lágt var lotið í betlinu um hermannasjónvarpið og klögumálum vegna takmörkunar þess. Og þó í- haldsblöðin imeti íslendinga enn svo vakandi, að rétt sé að andmæla kenningu Arons þessa um leig- una, er í þeim mótmælum áberandi sá ótti, að hægt væri að spenna leigugjaldið svó hátt að Bandarík- in neituðu að borga og færu. ^nnar þáttur hernáms hugans er sú stefna Sjálf- stæðisflokksins að ofurselja auðlindir íslands og íslenzkt vinnuafl erlendum auðfélögum, veita þeim forréttindaaðstöðu til atvinnureksturs á ís- landi, í stað þess að þjóðin eignist sjálf stóriðjufyr- irtæki og tryggi með því efnahagslegt sjálfstæði sitt. Vanmat íhaldsins, og reyndar Alþýðuflokks- ins, á íslenzkum atvinnuvegum er stórhættulegt, jafnframt því að einblínt er á erlend auðfélög, sem stærstu og áhrifamestu aðila íslenzkra atvinnu- vega. Einmitt fjötrar erlendra auðfélaga hafa reynzt srnáþjóðuim hættulegasti tálminn á braut efnahagslegs sjálfstæðis. geri þjóðin ekki gæfu til að rísa gegn þeim land- sölulýð, sem nú ræður ferðinni í Sjálfstæðis- flokknum áður en honum tekst að farga raunveru- legu sjálfstæði þjóðarinnar og beygja íslenzka hugsun undir áhrifavald erlendra auðfélaga og stórvelda, mun komandi kynslóðum þungbært að lifa í landinu. — s. Guðmundur Á. Sigurjónsson: LIST jr A AÐ GEFA SÝN • Höfundur greinar þess- arar, Guðmundur Ar- mann Sigurjónsson, er ungur listmálari, sem hefur haldið sýningar hér í Reykjavík, en stundar nú nám við iistaskóla i Gautaborg. • Greinin er að megin- efni til erindi, sem höfundurinn flutti á fundi Félags íslenzkra myndlistarmanna fyrir nokkru. Á sídusitu áratugum hafa listamenn einangrað sig miedr og meir hveir firá öðmm. Þessa einangirun; verðum við að rjúfa til að geita verið virik- iir þátttakendur í þeim atburð- um sem eru að gerast í daig. Þönfin fyrir þúsundiþjalasmiði verður æ brýnni, við verðum að vinna samian. Með því að listamienn vinni meir hver með öðrum, hafa þeir meiri möiguleika á þvl að hafa áhrif á það samfélag, sem við lifum í. Þá á ég ekki við að listamenn verði handbendi einhvérs ríkjandi skipulags, hel'dur það að með verkum sínum gieti þeir sýnt okkur þann heim sem við lifum í, á þann hátt sem við ekiki sjá- Þá var vinna þeirra kvik- miyndiuð. Kvikimyndavélin fylgdi þeim eftir í kaffi- og matar- hléum, og við færiböndin; sem sagt hvert atriði vinnunnar og uimhverfisins var kivikmyndað, Kvikmyndin var sýnd verka- möninunum, og stuttu síðar gerðu þeir verkfáll. Þarna hafði kvikmyndin þvi hlutvorki að giegna, að veita verkamönnunum tœkifæri til að gera sér Ijósa girein fyrir tilhögun vinmiunnar og aðstæð- um. Hún gaf þeiim sýn. Tökum annað dæmi: í bæn- um Henninig á józku heiöun-’ uim er verfcsmiðja, sem fram- leiðir skyrtur, Amgili-verksmiðj- an. Þessi veirksmiðja hefur vakið athygfli fyrir sérstæðan hluthafinn; hann er ednnig verksm iðj ustj óri. Við sfcuilum líta aðeins nán- ar á manninn. Hver er bann? Hann er kapítalisti, og hann amn list. Áreiðanlega eir hionuim líka annt um starfsfióilkið, það er mieðal annars af þeimi á- stæðu sem hann. stililir upp l'istaverkuim fyrir það. En tak- ið eftir, það er ekki starfs- fólfcið sem veluir verkin, sem það hefur umhveorlis siig. Það er kapíitalistinn sem velurlista- verkin, með aðstoð lisitamianna, hveimig gæti það öðruvísi ver- ið, það er ’ hann sem höirgar. Það er efldd heldur sitanfsfóflkið sem ákveður, hvar vérlldn skulu staðseíit, það gera þeflókingair- mienn á því sviði, því að það starfsmamna með spuminiga- lisita varðandi geðathugun. Nú ber að gæita þess, hvaða tegund myndlistar var stiflltupp fyrir starfsfóikið. Það var sú tegund mynda sem tíðkast mest í galleríum um Evróipu í dag. T.d. var þama 7200 m lamgt strik, sem var dreigið á pappírsraemu, þannig ,að lista- maðurinn hélt þar til gerðum penina við pappírsræmuna mdðja á rneðan að vafðist' upp á rúll- una. Listamaðurimm setti rúll- una inn í blýhólk, og diamlbdi svo öllu í tunnu. Þetita var notað sem tákn hinmar afligjör- lega frjáflsu listar. Hvað hefur þessi frjálsa list að gera til þess fóflks sem situr og saumar skyrtur í ákvæðisvinnu? Listsikoðandimn skapar lista- verkið, þegar hann skoðar ldst, segir 1 Dudhamp. Höfum við , þörf fyrir list? Já, en ekfci list sam er tiíl listarinnar og ldsta- mamnanna vegna eingönigu, því að hún eykur á blindu, jafn- vel svo að ef efldd verður spymt við fótum hastta allir að sjá. Smátt og smátt verða listamenn svo uippteknir við það eitt að vera frumflegir, að þeir hætta sjálfir að sjá ver- öfldina krinigum sig. Líflð er mikilvæigara en flistirj og lífið er uppspretta myndarinnar, en elkfci myndin sjáflf. Eitt sirin saigði Hörður Ág- ústsson við dklfcur nemendur sína: — Þdð þurfið að læra að siá bongimar sem þið lifíð f. Skoðið mailbikið, sprungumar í gaimgstéttarheilflunum, bárujáms- þil húsanna, bifliana og flóflldð. þannig verður yklkur bærilegra að lifa í BORGINNI. En við verðum einniig að geta gefið öðrum þessa sýn. Á þamn hátt lifum við mieð borg- inni. Við þörflnumst rnynda siem veita olklkur sýn, það er sú list sem ég kalla pólitfska. Sú póflxtfslka flíst sem við þekkjum af vegglbllöðum og á- róðursspj'öfldum ýmiskoniar, hef- ur aðeins srýrnt vilja álkveðinna fflolfcka og stjómarlkerfa og þannig leitað í fremstu vígllínu, bar sem valldið í sjáflfu borgara- leglu þfóðféflaigi er sýniiegast. t.d,. iögiregfluvafldið. En listin á •að ■ vera pólitfsk á þann hátt, að hún höfði tifl samlfcenmdar mieð öflflum sitéttum þjóðféfllags- ins og listamaðuirinm verður æ- tíð að vera tillbúinn að endur- slkoða afstöðu sfna. I kapítaflísfleu þjóðféflagi á flistin ætfð á hættu að vera efleypt. Jatfnvefl hin póflifefslka ögrun getur elkki verið keypt atf peningavafldinu og þaranig gerð óvirk. Hflutverk lístar er að sýna að einnig mál einstak- flinigisiins eru póflitíslk, hún á að stuðfla að einingu etn elkki sund'rurag. Húrni á að sýna aflflar þær vonir, ófeta og leiða sem efcfld hetfur þegar verið tjéður. Llst á að gefa sýra. Myndin er framflenigirag aug- ans og skærin eru flramleniging hamdarinraar, bíti skærin efldki verðum við að brýna þáu, bíti þau hinsvegar verða þau okk- ur kær. uim hann, þar sem við eirum of rótgróin kerfinu, Þetta ríkj- andi þjóðféflagskerfl vinnur markvisst að því að dæla yfir ökkur árióðri sínum í gegnum fjöflmiðflunartæki sín og edn- angra menmima meira og meira hvem frá öðrum. Þannig verða fjölmiðlunartækim simótt og simátt einu sambönd okikar hvert við amraað. Við megum ekiki gerast ábyrgðariausir á- horfendur. Við verðum öilil að vera þátttaikendur. Tökum daami: í verfksmiðju einni í nágrenni Osló vann fjöldi manna við færibanda- viinnu. Þeir höfðu góð kjör en samt sem áður var einm og einn að hastta, án þess að gieta gert gnedn fyrir hvers vegna. arkitektúr, einndg fyrir sér- stakt safn listaiverka og högg- mynda og btvemig því er komið fyrir. — Verksmiðjan ar fuflfl atf máflverlkum oghögg- myndum. Mymduraum erdreift uim ailt, í véflasöflum, miatsöflum. göngum og skrifstofuim. Höigg- myndagiarður er fyrir utan verksmiðjuna. f siall, þar sem startfstfólkið hvflxr siig eftir mat, hefur verið komið fyrir ótal höggmyndum. Verlksmiðjan fær mjög otft heimsókn áhuigsamra Iistnema, þar sem þeir geta þarna skoðað list og hvemig henni er komið fyrir í um- hveirtfipu. Mymdasafinið er í eigu hflutafólags verksmiðjunn- ar, þar sem niaður að natfni Aage Damgaard er stænsti er ekki áflitið að sá sem á að vera álhorfandi hatfi þekking- una. Hvers koniar hmgmynd um list ligigur að baki svoma að- gerðum? Daimigaard áflítur að mikilvægast í dag sé siamiband- ið milfli listar og atvinnuflífs- ins. Þetta samband skapa sér- fræðimigar. 1 dag er sitarfsfólk- ið umkringt listaverkum sem það hefur ekki verið spurt um hvort það vill hafa eða ekki. En Damgaard hefur aðeins á- huga á því hvemig listin verk- ar á starfsfólkið. Hvað gerir hanh þá? Jú, hann lætur geð- vemdarrannsóknarstöð rann- saíka áhrifin. Á vissuim tíma koma rannsóiknarmennimir í verksimiðjuma og gangia á miflfli 7 um stöSlS Staða þólkaflufla.trúa var aug- lýst laus til umsióknar 27. des- ernber s.l. með umsókraairtfresti til 25. janúar. Umsæfltjendur eiru: Anna Guðmundsdóttir, bóika- vörður, Bafldur Páflmason, fiuflfl.tr., Haralldur Jólhannssion,, prótfessor, Hilimar Jónsson, þókavörður. Indriði ^ G. Þarsteinssiom, riflhötf- undur, Kristín H., Pétursdóttir, bókavörður og Stefán Júlíusson, rithötfundur. (Frá menntamáflaráðuneytinu). Þolanlegt atvinnu- ástand í iðnaðinum Egilsstöðum 3/2 — Samanborið við aðra staði hér á Austurlandi er a:tvinnuástarad hér þolanflegt hjá iðnaðarmönnum, en 10-12 verkamenn eru atvinhuilausir. — S. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.