Þjóðviljinn - 08.02.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 08.02.1969, Page 3
LaMSatfeíagur 8. ffbnisr 1969 — ÞJÓÐVTLJIN'N — SÍÐA J Útifundurinn á Austurvelli FranrhaUl af 1. síðu. aðanmianna atvinmularjsir. Jón Snorri minniti á þa&r mót- sagnir sem ævinlega koma fram þegar ráþherrarnir tala um frelsi. Það væri til að mynda frelsi til þess að bankarnir fjár- fiesti á sjö árum fyrir 328 miljón- ir króna, sem jafngilti 1000 íbúðalánum. Hins vegar væri þetta margrómaða frelsi þannig vaxið, að stjómdn neitaði að samiþykkja tillög'u á alþingi um íjárveitingiu til atvinnuveganna til þess að aflétta neyðarástandi. „t>að samræmdist betur þeirra frelsi að gera ekki neitt fyrr en neyðarástand vgeri skollið á og vandamálið orðið margfalt meira en ella, sagði Jón Snorri síðan. Jón Snorri Þorleifsson minnti siðan á, að verkalýðshreyfingin hefði helgað sig baráttunni fyrir fullri atvinnu og varað við þvi neyðarástandi sem nú er skóllið á og kralfizt aðgerða. Og þrátt fyrir yfirlýsingar ráðherra um að þeir væru á móti atvinnu- leysi, væri neyðarástandið skoll- ið yfir og yfirlýsingarnar héföu reyinzt einskis virði. „Af marklausum yfirlý.singum höfium við fengið . nóg en engar athafnir", sagði rasðumaður. ög að lökuim sagði Jón SnojTÍ Þor- leifsson: „Ætlast ríkisstjómin til þess efitir að hafa kastað stríðshanzk- anum, að verkalýðsihreyfingin tryiggi henni vinnufrið svo hún geti í næði stjórnað bæði at- vinnuleysi og kjaraskerðingu gegn ’launþegum. Þeir hrópa frið og einingu þjóöarinnar út úr erfiðleiijunum- Það mun ekki standa á einingu þjóðarinnar um sikynsamlega stefnu og atþafnir. En það verð- ur engin eining né friður um þjóðhættulega stðfnu sem bygg- ir framtíðina á erlendum auð- hringum en skortir trú á íslenzka atvinnuvegi og íslenzkt framitak. Þess vegna berjumst við gegn atvinnuleysi ofe k jaraskerðinigu. Gegn stjórnarstefnunni." f Guðmundur J. Guðmundsson „Fvers vegna erum við hér saman komin hundruðum saman á þessum kalda og frostmilda fxnradegi? Það er vegna þess að við stöndum frammi fyrir þeim köldu staðreyndum að af 4000 Dagsbrúnarmönnum era 700 at- vinnulausir. Á Reykjavíkursvæð- inu nálgast óðum að 2000 manns séu atvinnulausir. Og það sem ískyggilegra er: Atvinnuileysið vex óðtfluga." Þannig hóf Guðmundur J. Guðmundsson ræðu sína á úti- fundinum í gær- Síðan sagði Guðmundur J.: „Þannig er ástandið í landinu sem lifað hefur mestu góðæris- ár að undanfömu, sem yfir þetta land hafa komið. Aldrei nokkru sinni hafur verið meiri fiski- sæld og aldrei hærra verð á af- uirðum en undanfarin sex ár. Um árabil höfium við varið hundruðum milj. kr. árlega í innfflutning á iðnvamingi til að leggja t>kkar eigin iðnað í^ústir. Þetta mun engin þjóð í veröld- inni önnur en okkar eigin þjóð leyfa sér. Happa- og glappastefnan hefur ráðið fjárfestinigairmálum, verzl- unarhallir og bankahallir halfia risið fyrir miljónir og byggðar hafa verið 10 verksmiðjur í sum- utn aitvinnuigreinum, þar sem þrjár hefðu nægt. Afikastamestu framleiðslu- tækjtmum — togurum — hefúr fækkað um meira en heliming og engir nýir togarar keyptir í stað- inn. Bátaflotinn sem stundar bolfisbveiðar hefur minnkiað og framleiðslan dregizt saman um emn þriðja. Þessir brjáluðu við- skiptahættir heita frelsi-' En béssu firélsi fylgir síðan atvinnu- leysi- Það eru ekki margir mánuðir síðan forsætisráðherra lýsti kreppuástandinu og atvinnuleys- inu fyrir stríð sem helvíti. En ég bið fólk að athuga það að þetta helvíti er að koma yfir okikur á ný og það í vaxandi mæli. Einn af sérlfræðingum rík- isátjórnarinnar sagði á fundi ný- lega að atvinnuleysi hefði verið 3%. Hver sá sem sættir sig við atvinnuleysið og tékur ekiki þátt í baráttunni gegn þvií, hann ger- ir eklci einungis sátt fyrir sjálfan sig, heldur ofiurselur hann bom sin slí'kiu ástandi lika.“ Ræðumaður vék síðan að sjó- mannaverkfallinu og sagði m.a.: „Sjómenn halfa farið fram á frítt fæði einsog aðrar stéttir háfa er vinna fjarri heimilum sínum. En firekar en þcir fái þetta fría fæði er bátaflatinn bundinn við bryggju. Þótt tapazt hafi á því mun meira en þótt greitt hefði verið það sem sjó- menn fara fram á. Krafa okkar er skýr og ákveðin: Tafarlausa samninga um réttlátar kröfur sjómanna- En ríkisstjórnin hðfiur fileiri áform í huga- Því hefur verið lýst yfir að visitölugreiðslur á kaup verði afnumdar 1. marz n.k. Þeir vita . hvar vandinn er. í þjóðfélaginu þessir valdhafar. Verkamaðurinn með sínar 2.300— 2.600 krónur á viku: þar er vand- inn! Það kaup skal gert verð- minna. Verðlag hafði hæklíað um áramót um 10%. Þeir vita hvar auðurinn er þessir valdhafar! Á nú að efna til stórátaka við verkamenn og • aðra launþega? Vilja ekki þessir menn sjálfir lifa af verkamannalaunum? Vax- andi atvimnuleysi og átök við sjómenn og síðar verkamenn og aðra launþega er það ástand, sem við blasir. Atvinnuleysi er mesta þjóðfé- lagssóun sem til er því vinnan er undirstaða verðmætasköpunar. Því betur sem maður kynnir sér ástandið, því dekkri verður myndjji. Hvað skyndi íslenzkt sikóla- fólk hafa skapað mikinn auð með viflnu sinni yfir sumar- mánuðina? Og hvað skyldi sú sumarvinna hafa gert mörgum kleiift að stunda nám? I sumar er svart útlit fyrir atvinnu skóla- fólks og hefur aldrei verið svart- ara frá • því fyrir stríð. Skóla- æsikian verður að styðja verka- lýðsihreyfinguna gégn atvinnu- ley,si og veiikalýðshreyfingin verður að styðja skólafólk til að fá fialla sumaratvinnu,'. því hágs- munir þeirra era sameiginlegir." Að lokum saigði Guðmundur J. Guðmundsson: „En hvemig sem við skiptumst í pólitíska fílok'ka og hvaða skbð- anir sem við höfum á ýmsum málum þá verðum við að sam- einast um að hver sú ríkisstjórn og hverra flokka sem hún er, sem getur ekki afstýrt atvinnu- leysi í landinu — verður að segja af sér. Við vörum ríkisstjórnina við aínámi visitölugreiðslu á kaup 1. marz. Þú ungi maður sem átt tframtíðina fyrir þér, semdu ekki frið um atvinnuieysið- Þið, eldri menn, sem lifðuð atvinnu- leysið og kreppuna fyrir stríð, tíma skorts og brostinna vona, semjið ekki frið um neyðina og i'anglætið. Þú, unga húsmóðir, sem hefur sifellt verðminni og færri krónur milli handanna leggðu þig líka fram um að af- stýra þessari þróun. Með trúna á landið og trúna á mátt okkar sjálfra þá herðum við sólknina með heilum og heit- um huga fyrir kröfunum: Burt með atvinnuleysið. Gegn kjara- skerðingunni. Hver sú ríkisstjórn sem stend- ur á móti þassum krölfum verð- ur aðáfikja.“ Er Guðmundur J. Guðmunds- son hafði lokið máli sínu flutti Eðvarð Sigurðsson ályktun fýr- ir fundinn og var hún samþykkt með öllum atkvæðum fundar- manna við h andaup prélt i n gu. Munu vart nokkra sinni. hafa verið fleiri hendur á lofti og eindregnari þátttaka í atkvæða- greiðsilu á útifundi en í þetta sikipti. Er ályktunin hafði verið sam- þykkt sleit Eðvarð fiundinum, og tilkynnti að ræðumenn og fund- arstjóri myndu ganga fyrir for- menn þimgflokkanna í alþingis- húsinu, en þar hófst fundur klulrkan tvö í gær. Fór nokkur mannfjöldi að alþingishúsinu er ályktunin var afihent og var fullt út úr dyram í ölilum áhorfenda- stúkum alþingis og var noklcur hópur fólks við alþingishúsið í eina klukkustund eða svo. Úti- fundurinn fiór friðsamlega fi’am að öllu leyti. Rætt við Kjartan Ólafsson: títgáfufélag um Þjóðviljann stofnað / þessum mánuði Blaðið sneri sér í gær til Kjartans Ólafssonar, sem sæti á í nefind þeirri sem anmast undirbúning að stofnun út- gáfufélags fyrir Þjóðviljann, sem gTeint var frá hér í bluð- inu í gær. ' Kj-artan minnti fyrst á, að flokksþing Sósíalistaflofcksims hefði samþykfct að stofna út- gáfuféliag til þess að halda Þjóðviljanum úti sem dagblaði er hefði það hlutverk að berj- ast, sem fyrr, fyrir málstað sósíalisma, verkalýðshreyí- ingar og þjóðfrelsis. Þá var sérstök nefnd kosin til bess að annast málið oe á Kja'rtan sæti í nefndinni, sem fyrr seg- ir. — Hvaða form verður á út- gáfufélaginu? — Félagið á að vera ooið öllum þeim sem vilja taka þátt í því að gefa út blað i áðurgreimdu augnamiði. Skil- yrði fyrir fullri aðild að fé- laiginu eru greiðsla árgjalds. sem á þessu ári er áætlað að verði 1000 krónur — og enn- fremur að menn ganjgi í á- byrsrð fyrir ákveðna upphæð. hið minnsta 5.000 krónur sem þýðir ekki að þeir þurfii að borga þessa upphæð. heldur einungis að þeir séu ábyrgir fyrír henni. Þessa ábvreð taiki menn á si°' í e'H skipti er þeir ganga í félagið. — Þeir sem undir þessar kvaðir gangast hafa allir sama rétt í útgáfufélavinu og é"' vil tafca sérstaklega fram að á- brif á gang mála i félaigimi eru ekki á neinn háit tenipvi því hversu mikið fé menn leggja fram eins o« t'ðkast í hlutafélögum og hliðstæðum Stofnunum. — Hvenær er áætlað að Kjartan Ólaisson stofnfundur úlgáfufélagsins verði haldinn? — Nefndin stefnir að því að stofnfundur verði haldinn um næstu mánaðamót. Þá mun fundurinn setja félaginu lög og kjósa níu manna stjóm en auk þess s.kulu eiga' sæti í stjóminni einn m.aður frá Miðgarði hf. sem á húsið að Skólavörðustíg 19 og Prent- smiðja Þjóðviljans tilnefnir einn mann í stjóm þannig að hún verður samtals skipuð 11 mö’nnum. — Hver verða réttindi landsbyggðarmann.a til aðiid- ar að útgáfufélaginu? — Þau verða að sjálfsögðu þau sömu og annarra. Það er stefint að því að félaaið nái til manna um land allt. Hins veg- ar er viðbúið að þátttaka þeirra. sem búa utan Reykja- víkursvæðisins. í störfum að- alfundar verði erfiðari en þeiirra sem búa í Reykjavív og nágrenni og er gert ráð fyrir því að þeir félagsmenn sem ekki geta sótt fundinn af einhverjúm áslæðum geti falið einhverjum félagsmanni sem aðstöðu hefur til þess að sitja fundiinn umboð sitt. Ég vil leggja áherzlu á að við viljum fá sem allrá flesta í útgáfufélagið og þá helzt á þeim tíma sem nú er fram- undan til stofinfundairins. — Hvaða möguleika gefur aðild að félaginu til áhrifa á útgáfu Þjóðviljans? — Félagsmenn kjósa félag- inu stjórn á árlegum aðal- _ fundi og getia þar eða á öðrum fundum félagsins lagt línurn- ar varðandi rekstur og aðra þætti í útgáfu blaðsins. Stiómin hefur *allt vald um rekstur blaðsins og útgáfu þess, ræður ritstjóm að blað- inu o.s frv. Félagið á ekki aðeins að vera nafnið. Því er ætlað að sjá fyrir fjárhag blaðsins og standa fyrir umbótum á rekstri þess. Á fundum gæfist félagsmönnum kostur á að koma fram með athugasemd- ir við efni blaðsins' og rekstur. tillögur til úrbóta og bar fram eftir götunum. Þannig geta félagsmenn tekið beinan þátt í ákvörðunum um blaðið. — Er ekki óveníuleírt að slíkt dagblað sé án sambands við stjómmálaflokk á beinan hátt? — Það er alls ekki óvenju- legt. Ég vil í _]>ví sambandi vísa til nágrannalandanna. Ein einnig hér á landi hefur þetta tíðkazt um lanigan aldur, tíl dæmis er Morgunblaðið rekið af- félagi en styður hins vegar Siálfstæðisflokkinn. Munur- inn er hins vega,r sá. að að Morgunblaðinu stendur hlula- félag, sem félag okkar á ekk- ert sameiginlegt með. Þjóðviljinn mun þrátt fyrir þetta eifinarform leitast við að verða Alþýðubandalagmu að því liði sem hann megnar og verða verkalýðshreyfirtgu og alþýðufólki það vopn sem ■ það þarfmaist. — Verður rekstur blaðsins ekki erfiðari með þessu fyrir- komulagi? — Það er ekkert leyndar- mál að blaðið hefur bairizt í bökkum' f j árbagslega undan- faritn ár, en engu að síður hief- ur tekizt að afla fjár til út- gáfunnar þannig að ckki hef- ur verið verulep skuldasöfn- un hjá blaðinu síðustu fjögur árin. En það segir sig sjálft að all- ur tiHcostnaður hefur hækkað og þannig þrengt að fjárhag útgáfunnair sem a'nnarra áðila og má engu muna að útgáfa blaðsins sé gerleg. Hins veg- ar teljum við að það sé eng- anveginn vonlaust að halda útj blaðinu. Og ég vil í þessu sambandi benda á það að Þjóðviliinn scm slíkur hefur á þessum síðustu árum átt þann aðgang að lesendum sín- um sem nægt hefur til þess að halda blaðinu úti og ég sé enga ástæðu til að þetta breytta form á útgáfunni breyti neinu bar um. þar sem njálefna- prundvölluirinn er sá sami og áður. — Og að lofcum. Kjartan. Ertu bjartsýnn á út.gáfu Þjóð- viljans J þennan hátt? — F.o- vona að ég cetí leyft mér að hafa þá trú að lesend- ur Þjóðviljans og vaxandi fiöidi launafólks skilii bá býðinpu sem Þióðv'liinn get- ur haft sem vonn í ha.rðnandi stéttialbaráttu. Það veltuir á rniklu í beirri baráttu sem framundan er um miaunsæm- andi lifskiör almenninps. a+- vinntiörvggi op si'álfstæða bióð á fslaindi að almenininpiir eigi sér vopn sem bvtur Slíkt vopn getur Þióð-'nliinn veiríð oa verður ef nævilega margir svna í verki skilnmg á bess- nri nauðsvn sem. róttækri verkalýðshireyfinigu er á að eiga slikt daiffblað. Ríkisstjornin verður að hætta... Framhald af 1- síðu. lagsins, hefði eikki hvatt sér hljóðs, útan dagskrár, og beindi hann mdli sínu til ríkisstjórnar- innar. Kvaðst hann hafa búizt við því að ríkiissitjómin hetfði tallið réttaðfllytja Alþingi skýrsiu vegna hins alvariega ástands í laindinu. Alþingismenn hefðuall- langt frí og margt það hefði gerzt sem þö;-f vœrí að ræða. Vitað var að efnaihagsráðsitaf- anir þær sem Aljþingi samþýlkikíti fyrir jódin hefðu ýmds konar á- hrif. Þeir siem^ þær samiþykktu töldu að sú yrði atflléiðingin að fjör færðist í efnahagsliífið, öll hjól fasira að snúasit. Við Al- þýðuibandalagsmenn vöruðum stjómina hins veigar við því að setja lög sem gripu svo mjög inn í launakjör mi'kilvægra at- vinnustétljp. Reynslan hefur nú sýnt aft þær aðvaranir voru ekki ástæðu- lausar. Svo hefur farið eins og við óttu'ðumst að nær allur báta- floti Iandsmanna er stöðvaður og liefur sii stöðvun bakað þjóð- arheildinni gífurlegt tjón. Á því leikur enginn efi að stöðvunin varð vegna þess að hér á AI- þingi voru samþykkt lög sem slitu í sundur gerða samninga og hlutu að leiða til átaka um kjaramálin. □ Ríkisstjórnin stofni ekki til vinnudeilna. Einmitt vegna þessia aðdrag- anda málanna tel ég að rfkis- stjórninni beri sérstök skylda til að stuðla að lausu þetssarar deilu, sagðd Lúðvík Jósepssom, og jaifinifraimit að ékki sé svo að segja jafnharðan stofnað til nýrra vinnudeillu um það hvort gi-eiða eigi áfram yísitöluuppbót á kaup eftir 1, miarz. I Ráiklsstjómin hefur saigt að ■ engin ivísitöluuppbót skiuli þá ' greidd, en verkalýðshreyfingin hefur sagt að hún muni ekki I una þvi. Bendir því allt til þess, I i ef rfkisstjórnin helldur fast við fyrri áæfclun sína, að á skelli ný stórverkföll þegar um næstu mánaðamót. Ástandið í atvinnumálum er orðið svo alvarlegt að eðllilegt væri að ríkisstjómin síkýrði Ai- þingi nú þegar frá því hvaða leið hún hyggst fara. Eins et- hitt óviðkunmanllegt að Alþingi skuli firétta á skotspónum oig í ónákvæmum blaðafireiginum um ráðstafianir ríkisstjómarinnar, m. a. vai-ðandi 300 miljón króna fjáröifllun vegna ráðstafiama í at- vinnumálum. Mildlu máli skiptir hvemig staðið er að lausn vandans og eðlilegt er að ríkisstjómin gefi Alþingi sem ailtrafyrst skýrsilu um fyrirætlanir sínar og viðhorf. Lúðvík vék í lokin að skrif- uim Morgunblaðsins um afiskipti af sjóimannasamn,in,gunum. Lýsti hann þau skríf tilhæfulausau uppspuna, og furðulega ósvífna blaðamennsku. □ Framsókn deilir á stjómina. Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarfllokksins, kvaðst taka undir orð Lúðvíks ogdeildi á ríkisstjómina fyrir aðgerðar- leysi í atvinnuQeysismállum, og taldi að fuM þörf hefði veríð á því að kveðja Alþingi siaman fym. Með samþykkt laganna um efnalhaigsráðstafiainir hefði verið Kfcpifnaö til ófriðar og sjómönn- um ögrað, en þeir hefiðu sízt gert meiri kröfur en búast hefði mátt við, og mætti fiurðulegt tetjast að eklki skyldd þegar bú- ið að leysa sjómianinadeiluna. Ólafiur minnti á ummæli Al- þýðublaðsins sem télja mætti að gæfu í skyn að Alþýðufilckks- ráðhen-annir hefðu > viiijað leysa sjómapnadeiluna en það straindað á ráðhemiim Sjálfstæðisfilokksins. Lagð'i Ólafiur óherzlu á að aMir yrðu að taka höndum saman tíl að stuðla að lausn sjómanna- deiíunnar. □ Rödd verkamannafundarins Eðvarð Sigurðsson kvaddi sér hljóðs og minntí þinigmenn á að lokið væri fyrir nokkmm mínútum fjölmenmum útifundi á Austurvell i sem Verkaimanna- féiagið Dagsbi-ún og Trésmiða- félag Reykjavíkuir hefiðu hoðað til. Vildi hann nota tækifærið að kynna þingiheiimi ályktun fundarins, en hún yrði aflhent formönnum allra þingflokk- anna. Las Eðvarð ályktun fundarins, sem er birt annars staðar í blaðinu. Funduriinn hafiði verið boðað- ur með Wliðsjón afi þvi að Al- þingd væri nú að hefja störf að nýju, svo verkamönnuim gæfist kostur á að minna ailla alþingis- menn og stjórmiarvöld landsdns á hversu aivariegt ástand væri orðið vegna atvinnúieysis og kjaraskerðingar. Væri hætt við að kæmi til meiri óróa í þjóð- Iífinu en hingað til ef ekki væri þegar í stað brugðizt við á þann hátt að sigrast yrði á atvinnu- Ieysinu. Nóg væi-u verkefnin að vinna í landi oklkar og við ætt- um að hafia efini á að láta vinna þau. Mesta og hættulegasta só- un sem orðið gæti í þjóðfélag- inu er að láta þúsundir verka- manna ganga atvinnulausar, sagði Eðvarð. □ Hljóðir og hógværir menn. Bjami Bencdiktsson taílaði einin ráðherranna og engin þing- meður annar talaði úr stjórnar- fSokkunuim. Va,r Bjami hóigvær eins og larnb og þökkuðu menn það holluim áhrifum fró fundi þúsunda verkamanna úti á Austurvelli, og töldu það merici þess hversu aðþren,gd rfkisstjórn- in er orðin. Kvað hann sjólllfisaigt að hefja þegar í næsitu viteu ,ail- mennar uimræður um ativininu- málin og úrræði ríkisstjómar- innar. Vegna umimæla Ólafe Jóiiannéssonar lýsti Bjami því yfir að enginn. ágreiningur hefði verið í ríkisstjóminnd í afstöð- unni tíl sjómannadeilunnar. Ráð- herramir hefðu verið .,sam- mála í einu og öllu“ um þá af- rföðu. Talldi hann að nýtt átak yrði að gera til að leiða verk- faillið til lykta sem fyrst. Bjami viðurkenndi að það væri að nokikra leyti rétt að.kenna efna- hagsilö'gunum uim sjóimannadeil- uoa, en þau lög hefði orðið að setja til þess að bátaflcfiinn kæm- ist á veiðar! Hitt sagði hann misskilning að núverandi efina- hagsástand væri stjómarsteftn- unni að kenna, þar kæmu til „annarlegar ást.æður“ sem öllum Islendingum, jafnt stjóminni sem stjómarandstæðingum væru óviðráðanlegar. Danir varað- ir við Nordek KAUPMANNAHÖFN 7/2 — Danska blaðið „Politiken’’ segir í dag, að í síðustu viku hafi Bretland og Efnahaigsbandalags- ríkin varað Daini við að ganga í norrænt efinahaigsbandalag. Segir blaðið að viðvörunin hafi komið frá dönsfcum sendi- herrum í ýmsum ríkjum hlut- aðeigandi. Hafi aðvörunin. verið steiikust frá sendiherranum í París sem á að hafa sagt: — Franska stjórnin mun líta til þess með ónægju að Noregur og Danmörk gangi í norrænt efna- hagslbandalag því að þá fækki þeim löndum uim tvö sem <nuni sækja uim aðild að EBE, sem Frakkar vilja helzt ekki stækka.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.