Þjóðviljinn - 08.02.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.02.1969, Síða 8
0 SfÐA — í'JÓJBVTLJTNTJ — Lougardagur 8. íebrúar 1969. Gilbert Phelps Astin allrafyrsta 22 halda áfram að sýna hið sama um alla eilffð. Og sfðain breyttist allt. Ernest frændi kippti í taumana. Percy lyfti hausnum og rölti af stað. — Sjáðu um að hún læsi dyr- trruum,. hrópaðj Glad frænka <>g Viktor sneri til höfðinu og hló. Herra Poole og dætur hans gengu út um hliðið; frú Cow- eher yfirgaf stað sinn við glugg- ann. Meg hafði miklar mætur á að sitja þarna i hnipri milli fót- anna á fullorðna fólkinu. Alan komst að raun um sér til undr- unar, að hann var í vandræð- um með að koma hnjánum fyrir. Það var ónotaleg uppgötvun. Hann flýtti sér að byrja að hugsa um alla bá ánægju sem vagninn hafði veitt honum árið áður. Gólfið var bakið bykkri kók- osmottu sem stakik eins og broddgöltur og bað leið ekki á löngu áður en fótleggimir ábeim eru eldrauðir. Bólstraðir veggim- ir voru klæddir flöslougrænu leðri. Það var sérstök lykt inni í vagninum: eins konar sam- bland alf mannabef og leðurlykt og hrossasvi'ta. En bað voru hreyfingar vagnsins sem gerðu ökuferðina svo skemmtilega. Þegar hann ók í lest, strætis- vagni eða sporvagni varð hann oft hræddur við tilhugisunina um veigalitla vegginn- sem aðskildi líkami beh-ra frá götunni »ða sporinu. í vagninum varð bessi kennd enn sterkari. bví að barna hristust. bau og skókust til eins og baunir í sigt.i. Þegar Percy fór á stökk. var eins pg risa- hönd brýsti beim niður að gólf- inu og í hugarheimi sínum sáu bau hvemig vegurinn baut framhjá beim í sentímetra fjar- m/ EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240 Hárgreiðsla Spyrtingar. Snyrtivörur. Fegrun arsérfræ ði n gur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garösenda 21. SÍMI 33-968 lægð. Þegar hjólin fóru niður í vagnsporin heyrðu bau óhugnan- legt, hvínandi hljóð, og bað var eins og jarðskjálfti gengi yfir. Þau brýstu sér hvort að öðru, bæði í gamni og skelfingu. Þau fkunnu að meta bessi snöggu um- skipti milli skelfingar og hvíld- ar. Þau voru eins og tveir kjarn- ar í hnetu sem hékk dinglandi yzt á mjórri grein yfir hyldýp- isgjá. En gleði Alans var blandin kvöl. Það var vegna bess að hann hafði látið eftir sér að doka við og< hugsa. Hann hafði gefið gleðinni na’fn og bað fyllti hann sektarkennd Dg ótta við að betta væri upphafið að endin- um. Honum flaug f huig að und- anfarið ár hafði hann orðið að víkja úr hverjum griðastaðnum af öðmm — krók, skápi, afkima undir stól eða borði eða rúmi — stöðum sem fyrir nokkrum mán- uðum höfðu verið hluti gf hans eigin heimili. Þeir skmppu sam- an og sama var að segia um bann hæfileika hans að gleðjast vfir hinum ýmsu smámunum — kvisti f gólflistanum, dauðri U-rVng'jiló. lóhnoðra. Þau höfðu lagt að baki fjórð- ung leiðarinnar til Dentons b®g" ar Viktor beysti framhjá beim beytti hornið og lét smelila í út- bjá.stursrörójvu. Molly hélt .dauða- haldi um mittið á hbnum, lík- ami hennar lagði.st að baki hans eins og lirfa að blaði og hún sneri höfðinu varlega til að brosa til beirra, hálfhrædd en ham- ingjusöm. — Bannsett skjátan, hrópaði Glad frænka reiðilega. — Er hún ekki komin aftur í bennan kjól. Fyrr um morguninn höfðu b*r rifizt um nýjan kjói sem Molly hafði kevpt f vöru- húsinu. Það var nýtízku kjóll með stutt pils og ermalaus. — Ég heimta. að bú skilir honum aftur, hafði móðirin sagt við hana. — En ma.mima, betta er nýj- asta tízka, hafði Molly sagt vot- andi. — Það skiptir engu méli. Hann er ósiðlegur. • — En ég fékk hann fyrir hálf- virði og hainn er bara pínulftið gallaður. — Ef bú ferð í bennan kjól ertu ekki lengur dóttir mín. Molly virtist hafa látið und- an. — Hvernig vogarðu bér að fara á bak við mig, hrópaði móð- irin á eftir hennl. — Ég skal kenna bér! Og begar bau náðu vélhjólinu, sem hafði stanzað til að hleypa sporvagni framhjá, reis hún upp í sætinu og steytti hnefann. Molly leit um öxl. Hún togaði í pilsið; hnén á henni sýndust ávöl Pg barnsleg í bleikra næstum hvítu bómullar- sokkunum. Um leið og bau óku upp að vélhjólinu b®ut bað aftur af stað með miklum dirunum. Um leið festist annað vagnhjólið í sporvagnssporinu og Glad frænka datt aíftur niður í sætið. Hópur ungra manna í sporvagn- inum fór að skellihllæja. Glad frænka var enn í nógu miklu hátíðaskapi til að geta brosað og maður hennar hafði vit á bví að halda alvörusvipnum. Þegar bau komu að rótum Denton hæðar hægði Percy ferð- ina. Nokkrum metrum framar stanzaði hann. á nákvæmlega sama stað og hann hafði numið staðar árið áður. Alan bekkti staðinn, begar hann sá leifar af gömlu auglýsingaspjaldi á sfma- staur rétt hjá. Percy fór ef til vill eftir sama kennileitinu. Hann stóð kyrr bar til fólkið var komið út úr vagninum, bá hélt hann áfram og ]>að marraði í kjálkum og aktygjum. Bfltir tvö hundi’uð metra spöl stanzaði hann aftur og bömin fóru úr vagninum. Alan og Meg höfðu gaman af bessari sfðustu bröttu brekku; bau gengu við hliðina á Percy sem frísaði góðlátflega oig stutt, úfið taglið slóst í hringi gegnum loftið eins og eggjabeyt- ari. Percy var bleikur en svitinn hafði gert hann súkikulaðibrún- an og lyktin minnti líka á ramt súkkulaði. Hún blandaðist lykt- inni af veginum, sem nýlega hafði verið gert við. Tjaran bráðnaði í sólinni og glóði í ný- lagðri gulri mölinni, sem skósól- ar beirra runnu éinlægt til á. „ Allt í einu beygði Percy tij hægri inn á afgirt svæði. Á skilt- inu stóð „Bílastæði" en bar var jafnmikið af hastvögnum og bíl- um. Þau horfðu hreykin á Morr- is Cowley bílinin hans Charlies ömmubróður, sem stóð eins og grábrúnt baðker á steyptum vell- inum. Riddarahöfuðsmaðurinn kom auga á bau um leið og bau komu inn um hliðið. Hann hafði komið á Vettvang með Eldflugu fyrr um daginn. — Hvernig líð- ur henni? spurði sonur hans. 'Riddarahöfuðfemaðurinn yppti öxluim. — Hún er taugaóstyrk. , — Er nokkuð að henni? — Hún er búin að uppgötva að hún kann ekki við sig uppi á hæð. Hún hefur eitthvert hugboð um að við séum að blekkja hana! Ernest frændi flýtti sér af stað að líta á hrossið. Riddara- höfuðsmaðurinn var feikilega innilegur; hann stakk svipunni undir handiegginn og rétti báðar hendur móti börnunum. Hann var í Ijósgráum, köflóttum reið- buxum, gamaldaigs reiðjakka sem var hnepptur næstupi t atyeg upp í háls og með grátt hálsknýti úr \ I silki. Húfa úr sama efni og neið- buxumar sátu á miðju beinaberu höfðinu með bumna, silfuirgráa hárinu. Stígvélin glóðu eins og flauel. Gleraugað gerði hamn höfðinglegan á svipinn, senni- lega vegna bess að sólin spegl- aðist í bví og bað minnti á ein- glymi begar hann hallaði undir flatt. — Glæsilegur en glanna- legur sagði móðir Alans. Nú er bau voru komin upp á Dentbn hæðina varð beim ljóst hve kaefandi loftið var niðri í dalnum með rakanum frá ánni og hinum sífelldu brutmuveðr- um. Hér uppi blés fersik gola; hún rann eins og reiða gegin- um dökkgrænt grasið meðfram tjaldhliðunum, bar sem enginn hafði troðið bað niður. Víðáttu- mikill, blár himinn umkringdi bau á alla vegu. Hann vair svo víður og hár að bau svimaði næstum og bað ' lá við að bau tækju andköf ýfir allri bessari fegurð. Alan Dg Meg fóru að fá samúð með Eldflugu. Það var næstum eins mikið af gylltu og bláu. .Þau hörfuðu undan ofslegri sólinni eins og undan krepptum hnefa; geislam- ir butu út frá henni eins og spjót eða beim rigndi niður eins og lifandi gullkeðjum. Denton hæð reis yfir dalinn eins og varðturn. Og allar bogadregnu bekkjaraðimar og pallamir, stúkumar og básamir í bessu útileikhúsi voru hulin korni. Það vom kornakrar af öllum stærð- um og gerðum, sumir voru grafnir inn í Denton hæð, aðrir teygðu úr sér niður brekkuna í átt að dalnum eins og gullnir vasaklútar breiddir til berris. Alan átti nasstum von á bví að öxin rynnu niður hlíðina í gulln- um straumi. Uppskerutíminn var begar hafinn og sumstaðar skein sólin á gulbleika stúfa. Kornakramir voru með dimm- ari lit — sums staðar vöm beir koparlitir annars staðar rauð- gulir eða gulbrúnir eins og kand- ís. Bylgjandi akrarnir með ó- skornu korni glóðu eins ,og mjúkt, gamalt gull. Gullið ljósið og óendanlegur blár bakgrunnurinn gerði sýn- ingarsvæðið næstum óraunveru- Blaðdreifing Vantar fólk til blaðdreifingar í Hjarðarhaga — Háskólahverfi — v Hringbraut — Langholtsveg. ÞJÓÐVILJINN Sími 47500 Líií i«l okki skemmdar kartöflur koma yður í vont skap. Norið COLMAIVS-kartöfluduft SKOTTA * — Hafðu ekki áhyggjur út af einkunnunum Súsí, strákarnir spyrja ekki um bær! RAZNOIMPORT, MOSKVA Hafa enzt 70.000 fcm akstur samkvasmt vottopðl atvínnubllsllúra Faest hjá flestum hlðlbapQasöfum A landinu Hvepgi laegra verö SIIWI 1-7373 TRADING CO HF. Trésmíðaþjónustan 0 veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þefrra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI: 41055. UTSALA - UTSALA Úlpur, peysur, skyrtupeysur, skyrtur, terylenebuxur, stretchbuxur, taubuxur. Úrval af baimafatnaði. Einnig vinnufatnaði herra og dömuregnkápum. Verzlunin FÍFA. Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). UTSALA Utsala stendur yfír Ó.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.