Þjóðviljinn - 08.02.1969, Síða 10
Alyktun útifundaríns um atvinnu-
mál send alþingi og ríkisstióm
Fjölimeninur útiíundur um
atvimnumiáil, haíldinn 7. febrú-
ar 1969, að tiHMuifcan vieiiika-
mannafélag-sins Da'gsbnínar og
Trésimiðaifðlags Reykjavíkur,
samlþyklkir að senda Aliþingi
og rífcissitjóm eftirfaramdi á-
lykitun:
„Fundurinn telur, að það á-
sta/rud, sem nú er orðið í at-
vinrnu- og afkomumálum ai-
þýðufólks, sé með ölllu óvið-
unandi. Atvinnuileysið um
allt lamd er orðið gífurlegt, og
munu nú vera skráðir at-
vinnuiamsir um 5500 manns.
Atvimmulhorfur fara enn
versnandi, og er augljóst, að
margir þeir, sem enm hafa
vinnu, standa firamimi fyrir
minnkamdi atvinnu eða at-
vinmiulleysi.
Umga fóllkið hefir þegar
fenigið að kenna á atvinnú-
leysi og skólaœskan oi’ðið að
búa við ónóiga atvinnu á s.l.
surnri.
Þetta ailvarlega ástand í at-
vinmumálum er að verða við-
varandi í mörgum greinum.
Jafnhliða samdrætti á
vinnumarkaði og minmkandi
atvinnu almepmt vex dýrtíð
í Oandinu hröðum skirefum,
og þó er ætlazt til þess af
’ stjómarvöidum, að launafólk
-taiki á sig bótalaust sÉÐeililt
hækkandi vierðfaig.
Stefnam í atvinnu- ogefma-
hagsmállum hefir leitt til
samdráttar í aitvinnuiífi og til
ört vaxandi dýrtíðar. Hún
hefir leitt til sí-endu,rtekinna
árekstra á vinmumairfcaði með
dýrum afieiðinigum fyrirþjóð-
arheildina.
Frá þessari röngiu og hættu-
legu stefnu verður að hiverfa
þegar í stað.
Fumdurinn kirefst þess, að
upp verði tekim ný stefna í
atvinnumáiuim, Stetflnia, sem
miðar að því að tryggja fuilla
Kæðumenn á útifundinum, Guðmundur J. Guðmundsson, Jón Snorri
Sigurðsson ganga inn í Alþingishúsið með ályktun fundarins.
Þorleifsson og Eðvarð
atvinmu og batnandi lífskjör.
FUndurinn krefst þess, að
þegar í stað verði samið. við
sjómenn um ’ sanmgjairtnar
kröfur þeima og síðan hlutazt
til um, að öli framleiðsiutæki
þjóðarinnar verði fuiHnýtt. —
Fundurinn krefst- þess, að
framkvæmdir verði þagar í
stað hafnar við. margvísieg
þjóðhagsiega hagnýt störf og
þainmig komið i veg fyrir at-
vinnuleysi.
Fundurinn krefst þess, að
inniendur iðnaður verði studd-
ur til fuilra ft-amieið,slluaf-
kasita, en diregið úr óþönfiuim
og óeðiiiegum innflutnimigi ; að
þegar verði samið við inn-
lendar skipasmiíðastöðvar um
endurnýjun og eifllingu fiski-
skápafllotans; að þegar verði
útvegað fjánmaign til bygg-
inigarstarfsemiininar og nyjar
atvinnugreimar verði studdar
með eðlilegri fjárhagsfyrir-
greiðslu. Fundurinm leggur á-1
herzlu á, að hafizt verðihamda
uim skipuilega uppbyggimgu
atvinnulífsins um ailllt land
og þainmág lagður grundvöU-
u,r að stóraufcínni ' þjóðar-
framleiðslu.
Fundurinn skorar mjög al-
variega á stjómarvöld lands-
ins að hveirfa frá þeirri ó-
heillastefnu að ætla enn að
efna til stórátaka í þjóðfélag-
inu út af þeim sjálfsaigða og
samngjarna rétti laumafólks,
að kaup sé vísitöllutryggt.
Fundurinn beinir því til
alls launafólks í landinu —
hvar sem það er búsett og í
hvaða starfsstétt sem það er
— að standa saman í órofa
fyllkiinigu um hagsmunamál
sín og kröfuna uim mýja
framkvæmdastefmu í atvinmu-
málum. Á þamn hátt getur
það sýnt, að það mun ekki
þdla lengur þá stefnu, seim
leiðir til atvinnuileysis, dýr-
tíðar og versmiandi lífsfcjara,
en mun standa saimam um
rétt sinn og hagsmuni þjóð-
arheildarinnar.
Treysti stjómarvöld sér
ekki til þess að verða við
réttlótum ki-öiflum vinnandi
fóliks um flufllla atvimnu og
mannsæmandi lífsikjör — um
breytta stefinu i atvinnu- og
efnaihagsmóium — krefst
fundurinn þess, að ríkiisstjórn-
in segi af sér, efni til mýrra
kosninga óg veiti þjóðinni
rétt til þess að velja sér nýja
forustu.
/
Nýtt æskulýisheimili opnað
a& Skaftahlíð 24 í kvðld
■ Æsku.lýðsiheimili verður
opnað í kvöld að Skaftahlíð
24. Ekki hefur enn náðst
samkomulag um nafn
skemmtistaðarins og fer fram
atkvæðagreiðsl'a um nafnið
meðal þeirra sem sækja stað-
inn 8.—15. febrúar.
Saimkomusalluir hússims verður
opimm umgu flólliki fimmitudaigs-
flöstudags- lauigiardags- ogsummu-
dagskvöld, en önnur kvöild verð-
ur húsið leigt skólum og félaga-
samtökum fyrir slkiemmtanir og
samkiomur. Á daginn verður
vænitamilega eimhver sitarffsemi
fyirir aild,raö flóflk á vegum Fé-
lagsmálaráðs borgarinmar.
Á fimmtudaigskvölldum verður
húsið opið fyrir umgliniga 15 ó.ra
og eldri og er ætluinin að þá
verði tónlistairkynmngar. M. a.
er fyrinhugað að hafa vísnakivöild,
og kymmingar verða á jazz, „bflu^
es“ og sígildini tómiList. HefUr kom-
ið til talls að Þórir Baldursson
kynni „blues“ og Jón Múfli Árma-
son kynni jazz. Á föstudaigs-
kvöldum verður opið fyrir 16
ára og eldri. Verþa ]>á af ogti'l
kynntar nýjar.hljóim&veitir en
..plötusnúðurinn’’ eða diskótek-
arinn Pétur Steingrímsson rnun
að öðru leyti sjá unglinigumum
Wjámiplötutækjumuim, sem eiruaf
mjöig varadaðri gerð.
Á Iiaugardogslkvötldum verður
einnig opið fyrir 16 ára og élöri
og leika þá vinsælar hiljómsveit-
ir fyrir dansi; 1 kvöld korna þar
flram Hiljómair, Kristíni Ólafs-
dóttir o,g ný í’eykvisk: Mjómsveit
er heitir því fróma nafni Nú-
tímiabörn. Á sumnudögum verður
opið frá M. 3 til 6 síðdegis fyr-
ir 15 ára og eiltíri og sömuileiðis
frá M. 8 um fcvöldið. Ýmist
verður. þá Hjómsveit fengin til
að leika fyrir dansi eða Mjóm-
plötutækin látin- tíuiga. Blaða-
mönnum gafst í gær kostur á að
skoða æskuflýðsiheimi'lið, en þar
hafa ýmsar breytingar verið
geiðar síðan Lídó var og hét.
Sailurinn hefur verið móilaður í
líflegri litum og nýjum hús-
gögnum, sem Manffired Viflhjálms-
son teiknaði, komið fyrir í saln-
um. Nýtt teppi er á góltönu og
gluiggatjöfld úr striga. J>á má
neflna mýstárlega stóla sem'.Mam-
fred hefur teikmað, en beir eru
í rauninni lóðabellgir. Nemend-
ur í Myndlistarskióilanum hafa
gert veggskreytingar, spéspegflar
eru í anddyri og flleira á eftir
að koma í ljós þar, sem ekki
hefur verið gemgið endantega frá
skreytingum á saimikcmusitaðnum.
Þai- munu einnig liggja frammi
erlend bflöð um táningamúsi'k.
Aðgangseyrir veaður flrá 25 —
80 kr. eftir þvi hvað um er að
vera hverju sinni. Veitingasala
er í fremri sallnum og enu þar
á boðstóSium. gosdiryikikir og ýmsir
iiétSr sem gestir geta flemgið sér
um leið' og þeir horfa á sjón-
varpið.
Aðdragandi að reksitri Æsku-
lýðsheimiflisins er sá að í ágúst
s. tl. festi Reykjavifcurborg kaun
á bluta húseignarinnar Skafta-
Míð 24 og var kaupverðið 12
miljónir fcr. Æskuflýðsráði Rvik-
ur var aflhemtur sbaðurinn til
umsjónar og rekstuirs og var
Steindór Iingvarssom ráðinn
framnfcyæmdasitjóri.
Þess má geta að siíðar í mán-
uðinium verða tilkynnt úrsflit í
samikeppmi um teifcningu að
æskulýðsheimiilli í Tjairmargöbu
þar sem Tjarnarbær . er nú. —
Framtíðarverkefnin ■ sem bíða
eirnnig. eru æsfcullýðsheimáili í
Breiðholti og Árbœjarhverfi.
Sem kiumnugt er urðu borgar-
ráðsmenm og asskullýðsráðsmenn
ekki á eitt sáttir um nafn á
nýja æskuflýðsheimiflinu í Skaflta-
hilíð. Borgarráðsmenn vifldu fllest-
ir að það héti HHðarbær en
Æskulýðsráð villdi afftur á móti
að það héti Tónabær. Ursilitin
urðu þau að , ák.veöið . var að
láta fara fram atkvæðaigraiðslu
meðal unga fólksins. Manma á
meðail hafa kiomið fraim ýmsar
hugmyndir um nafln á staðinn
t. d. Snemmbær, Jörfi, Dómibær,
Hljóðbær, Síðbær! Tekið skai
þó fi-am að unglingamir geta
ekki stungið upp á hverju sem
er, héldur velja úf 20 nöifnuim.
Svíar unnu 16:15
Landsileikurinin í hand-
knáittlei'k milfli Svía og Is-
leudinga, sem-háður var í
Helsingjaiborg . í ■ Svíþjóð í
gærkvöld, fór þannig að
Svíar unnu með 16 mörk-
um gegn 15. Staðan í háflf-
leik var 5:5.
Geir Hálilsteinsson var
bezti maður íslenzka liðs-
ins og skoraði hann alfls
4 mörk.
fyrir músik, en hann stjómar
A/mennur fundur í Eyjum
Æskulýðsfylkingin heldur áfram fundum sínum úti á
landi og er fundarefnið sem fyrr: Hvers vegna verður að
fella rikisstjórnina?
Næsti fumdiur verður í Ves'tmanmiaeyjum á morgum,
summudiaig, í Hótel HB og hieffst ki. 3 e.h.
Ræður munu fllytjia: Raigmiar Steflánssom, jarðskjálfltafræð-
imigur, Vemharður Lrn.net, kemmiari, em Haraldur S. Blöndal
stýrir fun-di.
Á eftir ræðum svarna fylkángarfélaigiar spurmingum um
starflsemd FýfHtngarimmtar og um flumdiarefmið.
Þessir fundir FyBomgarinmiar hafa verið fjöisóttir og fjöx-
ugár. Síðast var flandur á Akramesi, em hann sótbu um
150 mtamms.
v
Lauigardagur 8. febiúar 1969 — 34. árgamgur — 32. töLublað.
Nær 30 þátttakend-
ur i námskeiði BJ.
Verður sett n.k. mánudagskvöld
Fyrsta námskeið í nokkrum
undirstöðugreinum blaðamennsku
sem efnt er til hér á landi verð-
ur sett í húsakynnum Mennta-
skólans við Hamrahlíð n.k. mánu-
dagskvöld.
Blaðamannafélag Isllands stend-
ur fyrir námskeiði þessu og nýt-
ur til þess góðs stuðnings ýmissa
aðila: útgeffenda daigbflaðanna og
Rí'kisútvairpsins, stjói-narvalda og
Alþingis, Reykjavfkurborgar og
Norræna hússins, auk anmiaiTa
sem laigt hafá félaigimu lið og
greitt götu þess við umdirbún-
ing námskeiðsihaildsims.
Námskeið þetta er miðað við
byrjendur í Maðamennsku og
emu slcráðir þátttakemdur nær50
taflsins, karlar og konur á ýms-
um afldri og úr mörgum starfs-
greinum. Gert er ráð fyrir að
starfandi blaðamenn sæki eánnig
einstaka hluta námskeiðsins, t.d.
má búast við aflonenmri þátttöku
þeirra í kennslu Dananna 2gja
er himgað koama í aprílmánuði
og leiðbeina munu um fræði-
lega og hagnýta blaðamenmsku.
Danimir eru tveir áf aðaflkenn-
urunum við Bflaðamannaskófla
Danimerkur í Árósuim, þeir Thor-
kiiild Behrens dósent og Berm-
hard Nieilsen lektor.
Nániskeið Blaðamannafélagsins
verður sem fyrr var sagt sett á
má mu dagskvöld i ð kemur, 10.
febrúar, kl. 8. Það kvöld flytur
Vilhjálmnur Þ. Gísflason fyn-ver-
andi útvarpsstjóri fyrra erindi
sitt um böaðaútgáfu og blaða-
mennsku á Isflamdi fyrr og síðar.
Hásnæðismálastofn-
unin fær 100 m. fán
Seðlabankinn ákvað í gær að
lána Húsnæðisstofnun ríkisins
100 miljónir króna og eru vextir
af láninu 8 af hundraði. Lánið
á að endurgrciða síðar á l>essu
ári af tekjum Byggingarsjóðs
ríkisins.
Thor Vilhjálmsson
Skáldakynning
Annað kvöld kil. 8,30 verður
á vegum ÆFR haldin kynning á
verkum Thors Vilhjálmssonar í
Tjamargötu 20, uppi.
Mun Thor Iesa upp og svara
síðan fyrirspurnum áheyrenda.
Aðgangur er ókeypis og er
fólk hvatt til að fjölmenna og
vera stundvíst. — Ölflum opið.
— (Frá ÆFR).
Tilræðismaður
ekki geðveikur
MOSKVU 7/2 ,— Maðurinn sem
skaut á geimfaralestina í Moskvu
fyrir tveim vikum hefiur gengið
undir geðramnsóflm og er ekki
geðveikur þótt hann skorti nokk-
uð á geðrænt jaffmvægi — að
því er haft er aftir áreiðanlegum
heimildum í Moskvu. Maðurimn
skaut alls átján skotum að lest-
inni og þótt forsendur veifcnað-
arins séu elcki Ijósar er almennt
álitið að hanm hafi ætlað að
skjóta á hina pólitisku foringja
landsims en ekká geimffanama.
Lánið verður notað til þass að
afgreiða vi ðbótarl ánsums ókn i r
fyrir umsækjendur um húsnæð-
ismálastjómarlán, sem fengu
fyrri hluta lánis í júlí sáðasbliðn-
um.
Húsnæðismélastjóm ákvað á
fundi sínum í gær að viðbótar-
lánin greiðist umsækjendum frá
og með 15- þessa mánaðar.
Það mun stamda á endum að
bráðabirgðalán Seðlabankans
nægi að fluilu til viðbótarlánanna
fyrir „júlímenn“. Allt er efftir
sem áður í óvissu um lánslof-
orð eða lánveitingar til þeirra
mörg hundruð umsækjenda sem
bíða eftir fyrra hluta láns og
sótbu um lán fyrir 15. marz
1968, sem og til þeirra er síðar
hafa bætzt við. Sama gildir um
byggingameistara og bygginga-
samvinnufélög, sem framkvæmd-
ir enu ýmist hálínaöar^ eða stöðv-
aðar hjá vegna lánafjárskorts-
Lualeg og
tilhœfulaus
Moggaskrif
□ Tviedr alíþimgisimenm, Lúð-
vfk Jósepsson og Ingvar
Gíslason, sem í gær urðu
fyrir óvenjuilúalegri og
strákstegri árás í Morgun-
blaðinu, þar sein Maðið
reyndi að kenna þeim uim
að etoki væri samið í sjó-
mamnadeilunni lýsitu þenn-
an „frétta:Dlutning“ Morg-
unbiaösins tilhæfulausan
uppspuna, og stimpluðu
skrif bflaðsins sem óvenju-
lega ósvífin blaðaskrif.
□ Sögðu þeir umrædda
„frétt“ Morigunblaðsins ekki
eiga við neitt að styðjast;
það eitt væri saitt í henni
að þeir hefðu hvor um sig
verið í Alþingishúsinu um
Mukikutíma í fýrradag,
Lúðvík á bfladamannaifundi
Aflþýðubandailagsins; hvor-
uguii’ hefði haft noikkur af-
skipíi af samninigunum
sem þá stóð yfir.
Lýjibu báðir þingmenm-
irnir yfir fufllum vilja
sínuim til að stuöla aðlausn
deilunnar ef þeir gætu þar
einhverju um þokað.