Þjóðviljinn - 09.02.1969, Síða 7

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Síða 7
Suirtnudagur 9. febrúar 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J Á myndirmi ræðast við tveir starfsmenn Skipasiníðastöðvar Njarðvíkur. Þeir Þórður Elíasson og Snorri Vilhjálmsson. Það hafa áður verið tpknar af mér myndir fyrir blöð, segir sá tij vinstri. Hérna um árið kom hér 'alheimsfegurðardísin, dóttir stjórnarformanns stöðvarinnar. Þá eltu hana blaða- menn ur Reykjavik og vildu fá að taka mynd af henni með okkur hér. Ég var valinn úr og var á mynd með henni í pressunni. Þáð var ekki laust við, að sumum starfsmönnum hér þætti súrt í broti, einkum þcim yngri, þegar sá elzti og Ijótasti var myndaður með fallegustu konu í heimi. þessum andskotum, segir Odd- bergur. N^ia í óveðri, þegar þeir geta ekki flogið. Þess vegna er eiginlega aldrei gott veður hér í sama skilningi og í öðrum byggðarlögum. Þetta er tóm frekja í þeim. Stór- hættuleg í 'þokkabót. Ef eitt- hvað' kemur fyrir verðum við undir. í»að fór vél niður héma á vognium fyr- ir utan um árið — þún hefði eins getað lent of- aná húsunum héma. t>ar að auki gætu þeir misst eitthvað af farmi sínum ndður — sprengium og þess háttar ó- fögnuði. Þurrafúaskip Það hefur verið venjan með þurrafúaskip að brenría þeim eftir að tryggingarnar hafa borgað fúatrygginguna .út, segir Oddbergur okkur. En hérna erum við með skip, sem við aetlum oldcur að gera við, enda þótt það hafi verið dæmt óhæft vegna þurrafúa. Við skiptum um tré i skrokikn- um eftir því sem þörf krefur en síðan verður taekjabúnaður endumýjaður alveg. TJt úr þessu fáum við ódýrara skip en ella og eins gott. Aldrei friður nema í óveðrum Skipasmíðastöð Njarðvíkur er í fu’Eum gangi, þar voru nira þátar í viðgerð þegar við heimsóttum fyrirtækið á dög- urtum og þar vinna 50-60 rnanms. Næsta sumar vaari unnt að klára þá viðþót, sem þama er ráðgerð ef peninigar fengjust til þess og þá væri uinnt að hefjast handa um ný- smíði. Fram að þessu hefur einungis verið unnið við við- gerðir. ,, .Blaðamaður hittir að móii í síkipasmiðastöðinni Oddberg Eiríksson verkstjóra og hann segir okfcur fréttir sem tengd ■ areru""imyndunum héma ' á; siðunni og fleira. Orustugnýr Við þurfum oft að brýna rarastina til þess að geta tal- að saman, því að onustuflug- vélar bandarísika hersins hringsóla í loftinu ytfir höfð- ’ um dkkar. Það er aldrei friður fyrir Stutt heimsókn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - euoanmr* Hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur starfa 50—60 manns. Oddberg- ur Eiríksson verkstjóri til hægri á myndinni. Þarna er á stokikunum eina skipið hérlendis, sem smíðað er í New York. Þetta er Bragi SU, blámálað skip. Bragi hefúr verið hér í 16 fnánuði en núna hefur útgerð- in loks bolmagn til þess að koma skipinu á veiðar. Skipið var smíðað á stríðs- árunum, þegar sambandi við Evrópu var lokað. Þá náðu þeir í þessa fleytu frá guðs- eiginlandi. r Nóg að gera Hérna viriría 50-60 mann’s. Það er unnið í 10 tíma sem þykir gott nú til dags. Við höfum haft nóg að gera og verður vonandi áfram. Þegar skipasmíðastöðin er fullgerð verður fjölgað fólki og ný- smíði báta hefst. Stjómarforfnaður Skipa- sm-íðastöðvar Njarðvítour er Bjarni Einarsson en forstjóri fyrirtækisins er Loftur Bald- vinsson. Þégar einihver heyrír Mjóm- sveitina Hljama nefnda a£ hinni eldri kynslóð kerniur filestum í hug skeraimdi háviaði og ungir menn -mi.eð mdikið hár í - siki'ýtn- um fötum. Þedr sem, yngsitiir eru þekkja hins vegar Hljóma á arinan hátit, þeir eru vinsiællir o{* lög þeirra eru rauHufl á bamaheimilum, á gönguim skól- anna í frítmilniútumi og hundruð upgmenna fydgjast mieð því af sannri afthyigli hvad er að ger- ast í eiríkalMfi þessara ungu manria. Þau vita hver þeirra er giftur, hver éktoi. hvað þeir eiga a£ bömium, hvenaer þeir eiga aiömiæli o.srírv. Og vegma þess að vfð enurn að glefla út Sudumesj ablað þá verðum við auðvitað að ræða við þessa hárprúðu nesjamenn sem slkipa svo sitórf rúm í hug- um unga fólllksins. Þess vegna hringdum við í Erling Björns- son sem er framlkvæimdasitjjóri Mjómsveitarinnar. Hsiran sagði m.a.: • * — Við byrjuðum 5. oiktólber 1963 og •höfium verið að alveg síðan að vísu með smjávæ>gileg- um breytinigum á mannaslkipan. Við höfúm gefið út 2 stórar 12 laiga plötur, 4 4ra laga og 3 2ja laga plötur. Þessar pllötur hafa verið teknar upp erilendis og hefiur það verið dýrt fyrir otkk- ur. Méðai annars hefur eitt staarsta hJjlóttnplötufyrirtaeki heims gert plötu með Hljómum — en það er eikiki þar með sagt að við séum stærstir í heámi! Nú er verið að undinbúa niýja 12 laga pilötu sem kemur vænt- anllega seint á þessu ári. — Hvemig hatfa piötur ykkar seilzt? — Þaer. hafa selzt vel. Plaitan sem við gátfum út síðast kom á markaðinn í nóvemiber. Hún er þegar selld í 3.000 eintökum, sem er mjög mdkil sala. — Hagnizt þið miikið á plötu- útgáifiunoi? — Elkki nettna óbeiint að því leyti að þær tryggja okkur svo að segja fasta auglýsiingu. Beinn hagnaður ér ekki því upptakan er dýr og verzlanimar fiá 30% af útsöluverðinu. — Þið hafið spillað í fimm ár. Eruð þið ndklkuð að hugsa um að hætta? — Nei alils eikki. — Bkkert þreyttir að standa í þessuim hávaða kvöld eftir kvöld? — Jú, það er mjög erfitt, sér- stalfelega þegar við spilum kairanski sjö kvöld x vi'kunni. Það er hæfillegit að _spila ■ fjögur kvöld, en núna er enginn firið- ur, árshátíðir skóladansleikir o.fll. o.fll Þetta hefur ef til vill þau áhrif mieð timianum að við verðum heymiarilafusir!! Táknræn mynd fyrir Miðnessvæðið og raunar landið allt. Nýitízku manndrápsvélar Bandaríkjamanna sveima yfir fúnum flota Islend- inga. — Myndirnar tók Ari Kárason. Bragi SU er eini bátnr Islendinga, sem smíðaður hefur verið í Bandarákjunum. Bragi hafði verið í slipp í 16 mánuði þegar mynd- in var tekin og fyrst nú er„útgerðin í stakkinn búin til þess að koma bátnum út.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.