Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.02.1969, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. febrúar 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Gísli Hjartarson: Á ENN Á NÝ AÐ SNEIÐA AF LÍF- EYRISSJÓDI TOGARASJÓMANNA Þegair Lífeyrissjóður togara- sjómau!n;a viar slofn aður með 5 milj. krón a framlagi úr ríkis- sjóði, ef ég mam rétt, var okkur togarasjómönnum sagt að 6% íramlaig útgerðarmanua á móti 4% frá okkur væri 6% kaup- hækkun. í>vi trúðu fáir aðrir ein þeir, sem höfðu pólitíska af- stöðu, eða gátu horft 10 til 30 ár aftuir eða firam í timamn. Samnin-garnir voru samþykkt- ir með tilliti til ofanritaðs og þeirra kiarabóta. sem með fylgdu. Ástæðan fyirir stofn- un lífeyrissjóðsins var af hálfu þáverandi rikisstjómair og trún- aðarmiannia sjómanna og útgerð- arm>anm-a var trú á að lífeyris- sjóðurinn væri hjálp til að halda þeim, stem kun-nu vel til verka á skipunum um borð, en það var vindihögg eins og flestir vita. sem um borð í skipunum voru á þeim tíma. Forystumennimir. sem voru ráðgefandi, vora að mínu áliti ekki færir um að gefa ráð vegna lélegs sambands við þá. sem raunverulega mynduðu þennan kjama, sem þeir töldu að samanstæði af mönnum, sem verið hefðu 10 til 30 ár á togara. en samanstóð að meirihluta af mönnum, sem höfðu verið 1 til 10 ár um borð, auk þesis sem ekki var gert nógu vel við þá. sem len-gst höfðu verið um borð. í sjóðslögunum, til þess að sjóðs- stofn.unin lengdi stairfstíma þeirra á skipunum. í>ar eð ég hygg að flestir togarasjómenn viti hvað þetta þýddi fyrir okk- ur þá og nú tel ég óþarft að fjölyrða frekar um lögin. Fyrir nokkimm ámm var ruafni lífeyrissjóðs okkar breytt með lagasetninigu í Lífeyrissjóð togarasjómaniraa og undirmanna á fairskipum. Þetta var gert án þess að við værum að spurðir og okkur sagt af atvinnu-for- ystumönnum okkar að það væri okkar hagur að leggja fram stofnféð til nafnbreytingarinnar, ásamt því að kippa umdirmönn- um farskip-a’nna inn í okfcar líf- eyrissjóð, mönnum sem að því er virtist töldust ekki hæfir ti’l að vera í sameiginlegum lífeyr- issjóði með yfirmönnum sín- um, sem um lamgan tíma fyri.r sambræðsluma höfðu hiaft sinn eigin lífeyrissjóð, sem útgerðir farskipann-a hafa bvggt upp með sínu framlagi og framlagi yfir- miainmanna. í þeim sjóði, eða sjóðum, var fyrir heindi fé, sem hefði mátt nota sem stofnfé fyr- ir lífeyrissjóð undirmanna á farskipunum, enda eðlilegast að undirmenn þeirra skipa fylgdu yfirmönnum sínum í sameigin- legum lífeyrissjóði eitns og á toguirumum. En höirmumgin várð sú að togaraútgerðarmenn og sjómenn. sem um árabil höfðu af mörgum verið taldir betlar- ar og mein á þjóðarlíkaman- um. voru notaðir til að leggja fram stofnfé, sem „Óskabam b.ióða,rinnar“ og him farskipafé- lögin hefðu átt að leggja tíl, en ekki útvegur og sjómenn, sem flestir bölvuðu, nema forystu- menn þjóðarinmar á Sjómanm-a- daginn, en han,n er heldur ekki nema einu simni á ári. I>að sem að ofian er ritað kann að virðast lamgur formáli mið-^ að við fyrirsösnima. en hverja sögu verður að rekja sem hún er. Nú standa yfir sammingar milli útgerðarmanma og sjó- mamna á bátaflotanum. bað er á f'skiskipum allt að 500 rúm- lestir og eru ekki talin togarar. Eitt helzta kröfumál sjómanna er stofnun lífeyrissjóðs, og bað sem við togarasiómenn óttumst er að lífeyrissjóður okkar og menn og siómenn togarannia bar með það fé, sem út.gerðar- hiafa í htann lagt verði aftur skert og tekinn mifclu stærri biti en í fyrra sirnnið. f dag er lífeyrissjóður okkar næst stærsti lífeyrissjóður landsmanma á eftir sjóði opin- berra starfsmanina og að mínu áliti fyllilega fær um að veita sjóðþegum sínum sömu rétt- indii og opimberir starfsmenn haifia i sínum sjóði, en á það skortir mikið. Ef þeim mikla fjölda, sem á bátunum em yrði bætt við sjóðþegaima, sem fyrir eru, yrði sú stára upphæð, sem nú er í sjóðmum seranilega ó- virkari en 5 miij. fcró'na stofn- féð forðum. Jafnfiramit hyrfi sú rýrmaða kauphækkum, sem stofmun sjóðsins gaf fyrir 10 ámm og við togairasjómenn yrð- um að fá hiairaa afitur frá togara- útgerðarmönnuim, þótt þeir §éu lítt færir um að imma þá gneiðslu af hendi. Sá miaður siem vi'nnur í liandi og er félaigi í lífeyrissjóði fær úr sjóðnum 65 ti'l 70 ána gam- all og lög um okkar sjóð voru miðuð við 65 ár, sem er mimnst 15 árum of hátt, ef tekið er tillit til fjarvista sjómianna frá heim- ilum sínum o.fl. Togarasjómað- ur, sem byrjað hefur starf sitt 16 til 20 ára gamall er búinn að vera 30 til 34 ár um borð fimmtU'gur og þá búinn að þjóna þjóð sinni að fullu og á á þeim aldri fyllilega skilin full eftir- laun miðað við starfsmiann í landi með sína 365 daiga heima á ári í stað 60—89. sem togara- sjómaður er í landi ár hvert. Það hefur nægilega oft verið illu að okkuir togarasj.ómönnum vikið án þess að við höfum kvartað til mvma þó að ekki sé hirt af okkur í einu laigi 10% af kaupi okkar síðastliðin 10 ár. Þið forystumenn þióðar og samtaka okkar, látið ykkur næ'gja að hafia einu sinni skor- ið sneið af lífeyrissjóði okkax og leyfið okkur að halda því sem eftir er. Gísli Hjartarson. Hr. ritstjó'Þjóðviljans. Ég undirritaður afhenti með- fylgjandi grein á afgreiðslu Morgunblaðsins binn 10. þ.m. og eiins og þér skiljið eftir lest- ur heraraar mun hún aldrei sjást í því blaði eftir samkomulag það. sem varð á síðasta fundi í bátaisjómannadeilunni. Vildi ég því vinsamlegaist biðja yð- ur að birta bania í blaði yðar. ásamt eftirfarandi viðbót: Þegar undirmenn á farskip- um voru teknir inn í Lífeyris- sjóð to'garasjómamraa sagði Pét- ur Sigurðsson, alþimgismaður, að okkur togarasjómönnum væri hagur í því að fá þá í sjóðinn, og sama mun hann ef- laiust segja raúna um leið . og bann og félagar hains gefa sjóðnum það rothögg að taka mun áratugi þar til hann verður hlutfallslega jafnsterkur og hann er nú. En í sjóðnum munu vera. að því er ég hef heyrt. um 140 miljónir króma, eða því sem mæst 100 þúsnmd fcrónur » hvem meðlim sjóðsins i dae. Þessvegn.a vildi ég smyrj'a yð- ur hir. Pétur „sjómaður“ Sig- urðsson. alþingismaður og fleira, eftirfarandi spuminiga: 1. Telduð þér yður haig í því að af vður væru tekmar 100 þús. krónur og réttar oa. 20 þús. í staðinn. en sú verður upphæðin á hvern meðlim jjóðsiras. ef bátasjómenn koma inn í hann. 2. Hafið þið la'galegan rétt til að stela þessu frá okkur togarasiómönnum. eða er kom- in hefð á þiófnaðinn af þvi að þið bafiið áður vegið í sama knérunn. 3. Við togarasjómenm látum nú af hendi ca. 20 til 3d% af kaupi okkar. miðað við ca. 15.00n punda sölu. t.il þess að greiða „spila“-tap stóns hóps útgerðarmanma bátafilotans. Finnst yð'ur það ekkí nóg? Þurf- ið þér og félagar yðar lika að stela 10% af kaupi okkar síð- astliðin 10 ár? Eða er þetta hegnimg fyrir það að við vorum kyrrir á togurunum á uppgripa- tíma síldveiðanina? 4. Finnst yður ekki karlmann- legt hlutverk trúnaðarm'anna í sjómannaféla'gi að vera aðal- þátttakendur í því að kipp-a þeim grunni undan lífeyrissjóði togarasjómainna, sem hann var upphaflega byggður á? Það er að halda þeim um borð, sem vél kunma til verka. Veiztu af hverju togar aú tgerðarmenn þegj a þunnu hljóði þótt kjör, sem ' starfsmenn þeirra hafa samið um við þá séu aftur skert og jafnframt hluta af því kaupi okkar, sem þeir hafa lagt í sjóð, sem í upphafi átti að þjóna hiagsmunum beggjia, sé stolið enn á ný? Fleiri spumimigar gæti ég lagf fyrir yðu.r herra „sjómaður“/al- þinigismaður. en verð að láta staðar numið að sinni, þar sem ég er að fara út í veiðiferð eft- ir skamma stund, en ef þér, eða félagar yðar, eiga eftir nægar manndómsleifar til þess að svara þessum spumingum jmði ef til vill eimihvemtíma tími til að bæta fleirum við. Gísli Hjartarson. Nokkrar afhugasemdir um Eyjólf Konráð og sósíalisma Eyjólfur Konráð Jónsson rit- stjóri biirti' fyrir nokkrum dögum í blaði símu laniga ræðu. sem hamn bafði flutt á atviranu- málará ðstefinu S j álfistæðis- manma. Ræðan er svo löng að ólíkleigt er, að margir hafi orð- ið til að lesa hama, auk þess virðist húm við fljóta lesnimgu ekki bjóða upp á ammað en fom- am baikstur: óttist ekki erlerat fjármaign, fleiri samniniga í ætt við þá sem gerðir voru við Alsuásse, almennimgshlutafélöig. Því hafa að líkindum fáir tek- ið eftir einu atriði í rraálflutn- inrgi ritstjórans, sem hér skal lítillega drepið á. Eykon er raramur íibaldsmað- ur og því að ýmsu leyti skemmtilegri en venjulegur lýð- skimmari úr þeim flokki, kunn- andi þá list bezt að fela sdg í þoku og reyk eimhverskomar hægrifcratisma. Hamm sparar til að mynda hvergi baráttu fyrir því, að Sjálfstæðiisflokkurinn berjist eindregið fyrir „eiraka- framtakinu“ hreiinu og kl'áru; bæjiairfyriirtæki, sænvinnufélög, ríkisrekstur, allt þetta fímmst honum í meira laigi tortryggilegt og fagniar hann því í ræðummi. að slík villa hafi hopað á hæl i ýmsum greinum („Á sviði verzl- uraar hefur eimmig stefint í rétta átt • • • einkarekstur hefur styrkzt og hlutur samvinnufé- laga orðið minni en áður“). En þótt Eykon geti rakið nokk- ur slík dæmi er hann frá- leitt ánægður með ásitamdið. Þrátt fyrir allt er einkarekstur- inn „ekki nægilega öflugur". Hann bendir á það réttilega að íslenzkir einkaframtaiksmenn (köllum þá hér eftir kapítalista að góðum og gömlum sið) eru næsta vesælir og lít,ils megandd og ráða ekki við það að byggja upp fyrirtæki sem stanöast nú- tímakröfur: ,.nú eru fyrirtæki oft svo fjárfrek, að fáir. eru þeir einstaklinigar sem við ráða“. Og menn get.a að sjálf- sögðu sagt sér það sjálfir, hvaða vítamínssprautu Eykon vill gefa íslenzkum kapítalisma til a/ð hiamm lognist ekki út af uradara verkefnum mútímians •— það --------------------------------s> MINNING GuSmundur Kristján Guðmundsson breppstjóri Guðmundur Kristj'án Guð- mundsson, hreppstjóri, firá Kvígindisfelli í Tálknafirði, er í dag til moldar borinn frá Fossvogskirkju- Hann andaðist í elliheimilinu Grund í Reykja- vok 6. fiebrúar 78 ára að aldri- Guðmundlur fæddist í Stóra- Laugardal í Tálknafirði 8. maí 1890. Foreldrar hans vom hjónin Svanborg Einarsdóttir og Guðmundur Jóhannes Guð- mundsson, bóndi og formaður á róðrarbát úr veiðistöð Tálkn- firðinga, Víloum. Þaðan stund- uðu flestir karlmenn úr Tál'knafirði sjósóknir yfir vor- mánuðina í þá daga. Guðmund- ur Kristján vandist þvi sjó- meramsku frá blauitu bamsbeini. Þar hófiust okkar kynni, þegar ég réðist sem hálfdrættingur á bát föður hans, á 12. aldurs- ári okkar beggja. Á næstu ár- uim átti ég þess kost, að stíga miín fyrsbu spor á mámsbraut- inni á heimili fioreldra hans- Margt' stuðlaði þvií að því, að vináttuþræðir ófiust milli okk- ar á viðkvæmum aldri þó lítt væru þeir ræktir, þegar út í lífið kom. Þar sem leiðir skildu svo rækilega, sem með okkur varð. Guðrmundur kvæntist árið 1915 Þórhöllu Oddsdóttur, sem lifir manm simn. Var nú bafinn búskapur á landnámsjörð sveit- arinnar, Kvígindisíelli. Sam- hliða sótttir sjórinn á vélbá't, sem reri að heiman, en viðleg- ur í veiðistöð lagðar niður. Samitímis vair svo hiafizt hanöa um ræktun og aðrar umbætur á jörðinni, rafstöð byggð og húsakostur endurbættur. Ná- grannajörð var síðan bætt við, til þess að auka landrýmið. Með ári hverju óx niðjahópur- imn unz komin voru 17 böm. Öllum þessum hóp var komið til manns. Enn er ekkert skarð komið í þann hóp. Efiast ég um, að annað eins aevistarf liggi eftir nokkurt annað heimr- ili. Þegar hrammur eyðingarinn- ar lagðist ytflr byggðina í Tálfenafirði, og jarðirnar lögð- usit í eyði, hver atf annairri, þá kvað við ný landnámsraust á bæ Þorbjarnar Téikna. „Hing- að, og ekki lengra. Hér ekulu þínar stoltu bylgjur lækka sig“. Eyðingin nemur vonandi stað- ar við Steglu. Manninum, sem að því vann, með ævistarfi sínu, verður trauðla gleymt um sinn, þar um slóðir. Hlýjar samúðar-kveðjur bemast nú, á kveðjústundinni, til ekkjunnar og afkomendanna, firá sveitung- um og vinum fjsar og nær, með þöklk fyrir ötult ævistarf hins látna. Steinþór Guðmundsson. eru almennimgshlutafélöigin, sem svo em nefnd. f því sam- bamdi gerir hann mjög athyglis- verða játnimgu: „Óhjákvæmi- legt er að hér rísi öfiug atvipmu- fyrirtæki, og ef þau verða ekki í eiigu einstakra auðmiamna hljóta þau að verða ríkiseign, nema til komi það form (þ.e. almemmimgshlutafélög) sem ég hef gert að umræðuefnd". Og hnykkir á með svofeUdum um- mælum: „En hér í bessum hópi hliótum við þó að vera sam- mála um það. að gjörsamlega sé útilokað, að allur meirihátt- ar reksfcur verði í framtíðiinni í hömdum ríkisins". Um þamm möguleifca að „ein- staikir auðmenn“ edgnist ný stórfyrirtæ'ki er það að segja. að Eyjólfur Konráð virðist sjálf- ur telja hann ólíklegan („fáir eru þeir einstaklingar sem við ráða“). Og þrrð er rétt að af eigiin nammleik geta þeir ekki komizt yfir slíkar eiignir, það væri þá helzt ef það færðist í vöxt, sem áður befur geirzt, að kapítalistar notfiæri sér yfir- ráð yfiir ríkisvaldi og bönkum til að l'áta afihemdta sér fyrir lít- ið fyrirtæki, sem til var stofm- að af almianmiafé. Hitt er merki- legirta, að Eykon leggur mikla áherzlu á að ef hér rísi öfiug fyriirtæki þá „hljóti þau að vera ríkisrekin“. Ekki verður betur séð en hér felist staðfestimg Ey- kons á þvi að við íslenzkar að- stæður liggi beinast við að nú- tímaleg nppbyggfng efnahags- lífsins gerist á féiagslegum grundvelli, að iðnvæðingin verði sósíaiíseruð. (Nerraa þá að takist að fflytj'a inn almennimgshlutafé- laigsformið. sem er þegar allt kemur til alls ekki mikið araraað en dálítið slótttngra form á kapítalísimia en menn eiga að ven jiast). Það má ráða af málfiutninigi Eyjðlfs Konráðs, að haim vilji almenningshlutafélög af því, að bað sé síðasta hialdreipi „einkia- framtaksims" við íslenzkar að- stæður, af þvi að það fiorm stuðli að viðgangi borgaralegra sjómarmiða, rraats á verðmæt- um, valdiákerfi, líflsviðlhorfs. Hann er hirasvegar hræddur við ríkisrekstur, líklega af þvi að slíkwr rekstur. þótt misgóður sé hér eins og síðar verður minnzt á, auðveldar, þegar á heildarmyndiraa er Htið, firam- gamg sósfeíísfcna viðharfa, getur Eyjólfur K. Jónsson veikt valdiastöðu hæigriiafiia og dregið ýmsar tennur úr her- skánri einstaklimgshy’ggju. Og bann veit sjálfisagt líka að rík- isrekstur getur í sjálfu sér eifcki átt erfitt .uppdráttar á landi, þar sem ríkisvaldið er sá eiini aðili sem getur safneð saman fjárrmagni til nútímafyrirtækýa er standist allar kröfur. ' Nú vita allir, að ríkisreksbur er í sjálfu sér enginn sósíaíismi. Og orðið hefur ekki alltof góð« an hljóm í vitund margra, sem ekkí er von. Ríkisfyrirtækjum hefur eimatt verið nauðgað af hægriöflum, sem hafia gert sitt til að setja þau niður einmitt þar sem sízt var ágóða von. „þjóðnýtt töpin“, og -um leið hiaft mikið lag á þvi að reyta af þeim fé um ýmisleg miUiliða- fyrirtæki einkaframtaksins. Það hjálpar þedm hiinsvegar nokkuð, sem vilja hafia hinn opinbera geira í efiraabagslífi okkar sem stærstan að „einkaframtakið“ hefur ekki sérlega gott orð á sér yfirleitt. Fyrir sakir fjölda- margra stórfurðulegra og ævin- týralegra tiltækja, sem hafa í senn strítt gegn heilbrigðri skynsemi fullkomlega og gegn því sem rök kapítalismians sjálfs ættti að leyfia mönmum að kom- ast upp með. Ríkisrekstur okkar ber held- ur lítinn keim af sósíalisma, og einkarekstur okkar er heldur ekkj sá kapítalismi. sem ástæða sé til að taka mjög alvarlega. Hinsvegar líggur í augum uppi að „ríkisrekstur" býður upp á ýmsa möguleika. sem þeir ættu að mínu viti að leggja á meiri áherzlu sem telja sig að- hyllast sósíalisma: ég fæ ekki betur séð en þeirra atriða gæti helzt til lítils í gagnrýni sem nú er stefnt að þeirrí stjóm sem nú situr. Af sjálfu leiðir, t.d. að slíkur rekstur auðveldar framgamg hugmynda. um áætl- amabúskap og önnur félagsleg úrræði. Hitt er jafmvíst. að rík- isrekstur (og samvinmurekstur neyndar lika) þairfnast alvéðr- Framhald á 7. síðu. A á i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.