Þjóðviljinn - 14.02.1969, Side 10

Þjóðviljinn - 14.02.1969, Side 10
Nemendur framhaldsskóla með kröfugöngu í dag og á morgun Landsprófsnemendur afhenda kröfugerð sína í dag, aðrir framhaldsskóla- nemar með útifund á morgun. Ráðherrar og þingmenn á fund á mánudag □ Landsprófsnemend- ur í gagnfræðaskólum í Kópavogi og Reykjavík efna til kröfugöngu til menntamálaráðuneytis- í dag klukkan þrjú íns frá Gagnfræðask. Aust- urbæjar. Ákvörðun um kröfugönguna var tekin Samanburður vöruverðs og vinnulauna hér og erlendis Lífskjörín hér versna og eru nú lakarí en erlendis • Hvað tekur það langan tíma fyrir verkamenn að vinnafyr- ir iífsnauðsynjum í ólíkum löndum? Hvernig eru til dæmis lífskjör hins íslenzka verkamanns borið saman við stéttarbræður þeirra í ná- grannaborgum Evrópu — fer hagur þeirra batnandi eða versnandi á líðandi stund? • Þetta er hinri raunhæfi samanburðargrundvöllur á lífskjörum manna og verður þó að taka tillit til hinnar þjóðfélagslegu samhjálpar í hverju landi. Þá verður einn- ig að hafa í huga ólíkar neyzluvörur og hina ódýru markaði í hinum ýmsu síór- borgum álfunnar, eins og t.d. grænmetismarkaði, fiskmark- aði og kjötmarkaði svq eitt- hvað sé talið. • Hér að neðán er birt sam- anburðaryfirlit unnið upp úr skýrslum Sameinuðu þjóð- anna og Hagtíðindum miðað við verðlaig og kaupgjald í fjórum borgum Evrópm í apríl-maí 1967 — sýtnir þetifca yfirlit, hve margar mínútur það tök verkamenn í þessum borgum að vinna fyrir ýms- um vörutegundum þá. • Þá sýnir þetta yfirlit líka hversu íslenzkur verkamaður er í dag lengur að vinna fyr- ir lífsnauðsynjum borið sam- an við kaupgjald og verðlag í apríl-maí 1967. • í neðangreindum borgum erlendis er gengið út frá kaupi iðnverkafólks er svar- ar til 2. taxta Dagsbrúnar hér á landi og Iiggur það ltaup- gjald til grundvalhir I þessu yfirliti. • Þá geta menn athugað þetta á fleiri vörutegundum og eru notaðar hérlendis tvær deili- tölur í einingarverð. Annars vegar deilitalan 75;4 (aurar/ mínútur) fyrir vorið 1967 og hins vegar deilitalan 85,3 fyr- ir daginn í dag- Kíló af hveiti kostaði 1248 aura i apríl maí 1967. Þá er deilftölunni 75,4 deilt í 1248 aura og fást þá út 16,6 mínútur. Hvað kostar lríló af hveiti í dag? — deilið með 85,3 í aúrafjöldann — fæst þá út mínútufjöldinn eöa sá tími, sem það tekur verkámann að vinna fyrir brauðinu. • Þess ber að gæta sérstak- lega að viðmiðunartölur frá Norðurlöndunum hefðu sýnt Iífskjaraskerðinguna hér enn skýrar en þær tölur sem hér cru. Fösfcudagur 14. febrúar 1969 — 34. .árganguír — 37. tolublað. O z 55 u 33 O 55 55 O Ö 55 cð ‘M > < 1-3 > Sh pO £ O < w i> Vöruteg. w S CL| 83 « Hveiti feg. 10 22 16 17 ( 26) Franskbrauð — 13 16 31 24 ( 31) Rúgbrauð — 13 43 17 12 ( 15) Hrísgirjón — 24 45 28 27 ( 44) Hvítasykur 11 24 17 8 ( 21) Nautakjöt — 83 337 252 285 (348) Lambasteik — 46 — 169 108 (167) Svínaikjöt — 124 328 | 191 378 (434) Nýr þorskur — 101 159 49 17 ( 20) Egg 12 stk. 28 63 37 84 ( 89) Smjör kg. 44 217 112 86 (154) Nýmjólik lítr. 12 ' 16 11 9 ( 13) Rjómi — 40 159 70 118 (122) Kartöfilur kg. 7 8 4 15 ( 18) Tómatar — 44 59 41 105 ( ) Epli / 24 26 31 51 ( 52) Appelsínur 21 41 20 39 ( 42) Bananar 1. fl. — 21 37 14 57 ( 57) Rúsínur — 30 85 28 60* (125) Te 100 g. 10 56 24 21 ( 26) Kaffi kg. 113 185 141 107 (164) Kakó — 64 112 169 122 (196) Coca Cola lítr. 11 24 14 38 ( 39) Handsápa stk. 7 17 11 14- ( 18) Þvottaefni kg. 32 60 55 67 ( 76) Tannkrem 100 gr. 24 42 29 35 ( 52) Benzín „ 100 1. 246 318 166 690 (1200) *) í la<usri vigt. á fundi landsprófsnema í fyrrakvöld, sem greint hefur verið frá í blaðinu. □ Þá efna nemend- ur menntaskólanna og Kennaraskólans til kröfugöngu um bæinn á morgun. Handsipráfsiniemiar í Reykjavík og Kópavogi eru. á niíunda hundr- aðinu og má fiastlega gera ráð fyrir fjöljmerani í gönigiunini í da.g, sem hefist við G agn f rseðaskói a Autsfcurbæjair. Geragið verð- ur frá stólanum út á Berglþóru- göifcu, miður Fnakkasfcíg, Bauigaveg og síðan til menntamálaráðuineyt- isins þair seim kröifiur landsprófs- nema verða aflhentar ráðuneytis- stjóra í mennta.máiaráðuneytinu, en ráðherramn Gýlfi f>. Gísnason er réfct einu sinni filogíinn í útíönd. Kröfiur 1 andsp róí’sn ema voru saimþykktar á ráðstefnu þeirra, sem haldin var í fýrrakvöld, og Þjóðviljinn hefur greint; frá áð- ur. Blaðið hitti að méli nokkra (landsprófsnema í gsermorgiun o>g sögðu þeir að kröfugöngiumni hefði verið vel fcekið af fiorráða- mönnpim sikóilannia. Þó væru; til uindanteknimigar í tveim gaign- fræðaskóQum í borginni. Á Iaugardag Iíka En það eru ekki aðeins lands- próífsnemar sem hugsa til hreyf- in-gs þessa daigana. Á mongun mun.u menmtHiinigair, nemiendur Kennaraskólains og Háskóiastúd- entar efina til kröfiugönigu og úti- funda.r um sínar kröflur. sem beinast fyrst og fii'emst að hús- næðisvaindamálum skóilanna og endursikoðun fræðslul öggj afar - innar. Bliaöið aifllaði sér þieirra uipp- lýsinga á skirlfsitoflu Stúdentaráðs Hásltólans í gærikvöld, að fcröfu- ganga og útifiundurinni vaara á dagsfcrá vegna þessaira tveggja mállaifiioíklka. Nemendur fara í hópum hver firá sínum slkióila. Neimiendur mehntaskólans í Hamrahilíð og Kennaraskólams leggja af stað frá sinum skóium M. 11 og hitt- ast á Miklatúni. Síðan ganga þedr seim lleið llgigur vestur Miklu- b-raut oig Hringbrau-t og hitta Há- sfcóilastúdénta á horni Skothús- vegar og Ijauflásivegar. Loks -koma nfemendur Menntaskóilans í Reykjavílk í hópinn á homi Bók- Möðustígs og Bauflásvegar. Síð- an verður gengið sem lieiið li-ggur út á Ama-rhóll og þa-r verður haldinn útifundur. Fundarstjóri á fundinum verðu-r Þorlákur Framlhaild á 7. síðu. SÚM-félagar opna gaHerí á laugardag — W.C. list með meiru Gallcrí SÚM verður opnað á laugardaginn að Vatnsstíg 3 b með sýningu eins félaga í SÚM, Sigurðar Guðmundssonar. Þetta nýja Gallerí er ólíkt þeim sem fyrir eru í Reykjavík að því leyti að það er ekki byggt upp sem gróðafyrirtæki og eru SÚM-fé- lagarnir viðbúnir því að sta-nda undir taprekstri að eýrin sögn. Er blaðamaðurinn hafði loks fundið Gallteiri SÚM uppi á lofti í bákihúsi við Vátnsstíg hitti ha-nn fyrir tvo umga listamieinin, Sigurð og Krisbján Guðlmunds- syni. Athyglisverð ljósmynd blasti við: fyrmefndi listaimaður- inn á saílerni, Ei ginkonan tók myndina sem er aillt jað því í fulllri Tíkamsstærð og hefði sjálf- saigt gert einhvern forviða ef fólk væri ekiki orðið • veraidar- vant: fyfir tilstili erlendra bítla og fileiri góðra maraia, Sýningin sem opnuð verður á lauglarda,ginn er fyrsta sýning Sigurðar og verður þar 21 verk: málverk og skúlptúr. Sigurður var í Handíða- og mryndlistasikló'l- anum og síðan við akademíu ,í Hollandi. Hann hefur verið félaigi í SÚM í e-itt ár en alls éru fié- Oaigar 13 talsins. Meiningin er að 2—3 sjái um ytri rekstur á galleríinu hverju sinni. Hver sýnimg muin standa í tvær til þrjár vifcur og vierð- ur opin firá, M. 4—10. Aðgamgs- eyrir verður kr. 25. \ Lögð verður álherzla á að sýna það -markverðiasta sém hef-ur verið gert í list undamfarin ár eða áratugi — nýjar tílffininimigar í nútfmalist og experimental- httuti svo firamiarlegja seim þeir vii'ðast hafia einihvierja mein-ingiu. Væntanlega verður immlemd og erlemd mymdlist kyrnnt jöffmum höndiuim. Eigendurnir ætla að mæla skurðinn KAIRO 13/2 — Egypzka stjórn- in gekk í dag að tilboði eigenda skipanna, sem innilokuð eru í Suez-skurðinum, um að mæla upp og kortleggja suðurhluta skipaskurðarins, svo að hægt sé að losa skipin. f bpinberri yflirlýsimigu Egypfca- lamd-sistjómiar segir að .þessá á- kvörðum sé í fiullu samræ-mi við stefmu Egypta um hjálp við skipa- eigendurna og erlendir sendi- ráðsmeran 'í Kairo telja hiam-a mik- ilvæigaista storefið í Suezmálimu í meira em ár. Er þó 'jafmframt bent á, að ma-ngam vamdamm þurfi að yfirvdmma áður en hægt sé að leysa skipim og sé t.d. ekki enm vifcað um afstöðu fsraels tíl þeiss- arar starfsemd í sfcurðimum. Á 3. hundrað sótti fund Æ.F. í Eyjum Á þriðja hundrað manns sóttu fund Æskulýðsfylkingarinnar á Hótel HB í Vestmanhacyjum s.l. sunnudag. Rúmaði veitingasalur- inn varla fundargesti og urðu um 60 ma-nns að standa allan fu-ndinn, sem stóð í þrjá og hálfa klúkkustund. Fundarefnið var hið sama og verið liefur á öðr- um fundum Æ.F. úti á lands- byggðinni: Hvers vegna verður að fella ríkisstjórnina? Forystuimen-n uimgra Sjállfeitæð- ismamna í Vestmannaeyjunj mœttu á fium-dinum, og fengust þeir Sigu-ngeir og Sigurður Jóns- synir, ritstjórar Fylfcis, tíil að tafca til méls eftír áskoraiiir fiu-ndarboðenda. Þeigar á reyndi Frumvarp á Alþingi: Allir flokkar þingsins eru einhuga um yfirráð íslendinga yfir landgrunninu i’ruimvarpið um yfirráðarétt íslands á l'andgrunninu var il 1. umræðu í neðri deild Alþingis í gær og flutti Emil ’ónsson utanríkismálaráðherra framsögu og reifaði nálið. Cysteinn Jónsson og Magnús Kjartans-son lýstu yfir imægju sinmi með flutning frumvarpsins, sem væri Jtórmál, og hétu því fylgi stjómarandstöðuflok'k-anna, i'ramsókn-ai'flokksins og Alþýðubandalagsms. 1 firaimsögu lagði Emil Jónsson áheirzilu á að sú hefði orðið þró- un þessara miála að fileiri oig fleiri rí-ki' hefðu talið rétt og skýfct að lögifésta yfirráð siín á landgrunmnu við strendur lands- ins, Hefði ýtt u-ndir þá þróun að nú væri komin til svo mikil tækná að fært væri orðið til raininsófcna og vinnslu verðmætra jarðefna úr botnd sjávar á mdklu ha-fsdýpi, og væru slífcar rann- sóikn-ir þegar í fiullum ganigi og vinnsla hofin víða. — Meðal ann- arrá hefðu hin Norðudlöndiin öll t-ryggt sér slilíkan rétt. í þetta sinn hefiði fis-kveiðilög- söguilínan efcki giefcað fytgrt mieð. En í því má-li væri stefnan ó- þreytt og að því stefnt að Is- lendiinigar hefðu fuill yfi-rráð fisk- veiða á laindigrunndnu. Mikiivægrt hagsmunamál Magnús Kjartansson laigði á- her'zlu á að hér væri á ferðinni mikilvægt þjóðréttarilegt haigs- imuinamál íslendinga, og lýsití yf- Fraimihald á 3. síðu. vogaði þó bvoraigur sór tíil að verja rikisstjómina eimiu cwði, og ræddi Sigurigeir uun Tékkó- slóvakíu en Sigurður um starfs- aðiferóir Æ.F. Var . þeim saðar boðið að vierja sáðustu mínútuim. f-undarins tíi að skýra skillmeirki- lega stefnu rikissitjórn-airinnair og verja efltir fiöngium, em þá gekk forystusiveitiirf' af fiuindinum og viðhafði Sigurgeir þau ummæli að það væru „fileiri hundar svart- ir . en hundutri-nn prestsins, eg fileiri funddr en þessi.“ Muti Sigurgei-r vei'a höfiundur að ó- hróðurs-griein um fundiiinn í Vísd s.l. mánudag. Flofcksfólag Aliþýðuflloikiksins $at á flundi' í öðiruim sall á hótei- inu sama daig, og komu flundar- menm þaðam á eftír niður á fiumd Æ.F. Tólk eimin ú-r röðum þedira til mótts, og kvað Alþýðufttokkinn vdja hið bezta í öttlum máfliuim, en pensómulega væri hamm þó óá- nægður með mairgfc hjá ríkis- stjórnánni, og væri efcki hæigt að líta firaimihjá nauðsyn þess að hæíkika kau-p láglauinannanma- uim 50—75% nú þegar yfiir- og næt- u-rvimnu undangengi nna ára sleppti. Bftír fundinn genigu 14 miýir féla-gar í Æ.F., en þar að auki gerðust mar-gir áskrifiendur að máttigaigni Æ.F., Neista. Var að- allfundu-r Æ.F.V. haldinn sama dag og kosnir í stjóm Guminiar Marel Ti-yggvasom, Stgufiður Óli Guninarsson og And-rés Sigirfiars- son. Um síðustu helgar hólt Æ.F. fundi í Kefllavík og á AÍkrámesi; sóttu 80 fu-ndiinm í Kefllaivík em 125 á Akranesi. Á hvoragum þessára fumda kom fram rödd, er vildi verja stefnu ríkisstjórnar- imnar í efnahagsmállum. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.