Þjóðviljinn - 06.03.1969, Page 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmitiuida©uir 6. ma;rz 1969.
Gilbert Phelps
Astin
allrafyrsta
44
leggja „leiðangur". í Majuba
Road númer tuttugu var þetta
nafn notað um eitthvað óvana-
legt. Molly skreið á fjórum fót-
tim út úr holunni og Viktor
hjálpaðí henni á fætur. Sokkamir
hennar voru snúnir og það var
mold á skónum.
— Mig langar ekki, sagði hún
og röddin minnti á systur henn-
ar.
— Ég er búinn að segja, að þú
komir, Molly, sagði Viktor ró-
le^a- Þau horfðu hvort á annað.
Eitthvað í svip þeirra gerði Al-
an undarlegan innanbrjósts. Svo
fór Molly allt í einu að gi’áta og
fleygði sér í fangið á Viktor.
Hann hélt klunnalega uitanum
hana. Svo mundi hann að hann
var enn með húfuna á höfðinu;
hann þreif hana af sér og sitakk
henni í vasann.
1 miðsitofunni var Glad frænka
önnum kafin við að sitiniga
saumadótinu niður í skúffurnar
á saumavélinni- Uppi var líka
verið að opna og loka skúffum.
Alan vissi að móðir hams var að
leita að fínu ljósblóiu hönzikunum
sem hún vafði inn í siikipappír
og fajldi siwo vandlega — til þess
að freisfcast ekki til að nota þá
í ótíma — að hún var alltatf í
vandræðum með að finna þá aft-
ur.
Að venju var amma Alans
fyrst tilbúin. Hún sfcóð í gangin-
um og siléfctaði hrukkumar í fín-
usfcu hönzkunum sínum. Hún
var klædd í svörfcu kápuna með
fjólubláu uppslögunum og með
silki’klút um hálsinn sem festur
var saman með gullnælu- Til að
undirstrika að þetta væri óvenju-
Iegt tilefni hafði hún líka sett
á sig slörið. Jafnvél móðir Alans
varð að viðurkennia að þetita
gerði hana að „ft'nni dömu“. Það
<
. EFNI
SMAVÖRUR
V TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hraunttmgu 31 Sími 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtinigar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistotfa
Steinu og Dódó
L.augav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
HárgTeiðsiu- og snyrtistoía
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
gerði andlit hennar göfugt og
leyndardómsfullt. Hún var með
svarta díla kringum hökuna þar
sem mynstrið var þéttast; það
var eins og hún væri að horfa
í gegnum laufskrúð.
Hektor frændi stóð í miðstoif-
unni og kallaði hvatningarorð til
hinna ýmsu fjölskyidumeðlima,
eins og sirkursstjóri sem lætur
hvína í svipunni- Hann hafði
sjálfur burstað svörtu, þykiku
skóna. Hann annaðist sjálfur
fatnað sinn og afiþakkaði með
fyrirlitningu sérhvert tilboð um
hjálp. — Við sjómennirnir erum
vanir því að hafa lag á græjun-
um okkar, sagði hann oft. En
hann lét svo lítið á því bera, að
móðir Alans hélt næstum að
hann hefði útvegað sér aðstoðar-
mann. Hann var klæddur gabar-
dínfirakkia með mörgum slögum,
vösum á ólíklegustu stöðum og
ótal spennum og stroffum sem
voru leðurklæddar eins og bnapp-
arnir. Á höndunum var hann
með svínaskánnsihanzka sam
voru stungnir á handiarbakinu;
þeir voru opnir við úlnliðina, svo
að hárið tróðst fram og skyggði
næstum á smelluimar. Hano var
með glæsilegan, mjúk-an flótoa-
hiaifct á höfðinu. f tilefni dagsiins
talaði hann með írskum hreim.
Gahardínfrakikinn og lind hatt-
urimn gerðu hann einna líkast-
an sinnfeinara — emdaiþótt ætt-
imgjar hans í frlandi væru mót-
mælendur. Hann kunni margar
æsilegar sögur um hvemig banin
haíði elt njósnaira og morðingja
þegar bann var þar síðast.
— Ætlið þið að vera allt kvöld-
ið að búa ykkur? hrópaði bann
og barði í gólfið með stafnum.
— Nú komum við sjálfsagt of
seint á lifandj myndimar. bætti
bann við með ýktum. írskum
hreim. Svo varð hann leiður á
þessum ieikaraskap og sagði
gremjulega: — Svona. flýtið ykk-
uir nú. Sýnimgin bvrjar eftir háif-
tíma!
Þegar Alan og Meg heyrðu
orðin „lifandi myndir“ fóru þau
að hoppa og dansa af hrifningu
og spenningi. Þau höfðu aldrei
farið í bíó; að fara þangað með
börn var ekki álitið fyllilega
„viðeigandi". En þau höfðu hlust-
að heilluð á frásagndr ledksyst-
kimamna. f fyrstu höfðu þau gert
sér í hugarlund, að myndirniar
væru svipaðar þeim sem þau sáu
í almenna listasatfninu, en þang-
að höfðu þau einu sinni fiarið
með ömmunni — en í bíóinu
vaaru þær rammaðar inn í pluss
og flauel og gull og kiannski bað-
aðar í miarglitu ljósi. En einn d>ag-
inn hafði Greg hlusitað á þau
þegar þau voru að tala um sið-
usrtu bíóferð fioreldranmia. — Jú,
mymdimiar hreyfast, baíði hann
sagt. En þessi skýring h'a-fði að-
eins gert hugmyndir þeirra um
eins kon-ar ldstasafin enn skýr_
airi. í huganum sáu þau fyrir
sér kerfd úr snúrum og triesum
og hvert málverkið af öðru var
dregið firamibjá augum hrifinma
áhorfenda. Eða þá að þau í-
mynduðu sér að sfiö-ggklæddir
menn með strigahúfiur og græniar
svumtur hlypu yfir svdðið og lyfifcu
myndunum upp í loftið.
Loks komu móðir Alans og
Glad firænka ilm-andd atf loamfóru
og lavendli. Þær horfðu á börn-
in, Ktu síðan hikiandi hvor
á aðra. „Leiðangur" Hektors
frænd-a hatfði að visu bundið endi
á óvináttuna, en báðar voru enn
á verði.
— Þau geta varla hatft illt af
því .. . sagði íaðir Alans varlega.
— Auðvitað ekki, hrópaði Em-
est firændi. — Þau eæu orðin
nógu gömul og meira en það.
Þetta var ógJlun við rétt mæðr-
anna beggja til að ákveða örlög
bama sinna og þær fylltust sam-
eiginlegri vaniþóknun.
— Þetta er þér líkt, hvæsti
Clad firæn.ka til eiginmanns
sín-s. — Það er svei mér gott
að ég skuli hugsa uim velferð
bamanna.
— Ég verð að segja að ég er
undramdi á þér, Arthur, su-gði
móðir Alans. Rödd henn-ar var
döpur og þreytuleg. Mágkonan
leit snöggt á han-a. Hún velti fyr-
ir sér hvart í athuigasemdiinni
gæti leynzt gagnrýni á eigiin-
mann hennar sjálfrar. Hún talaði
oft um bróður sinn sem ímynd
siðfágunar og háttprýði, en öðru
máli gegndi ef einhver arnnar
ætlaði að gera samanburð sem
var eiginmanni hennaæ í óhag.
Meg rak upp skerandi vein og
Alan fór að dæmi hennar.
— Svona. svoma. sö'gðu mæður
þeirra blíðróma. — Svona, svona!
Langar ykkur í alvöru tii að sitja
þama í þessu siæma lofti í bíó-
inu, ha? Og það er hreint ekki
gott fyrir augun heldur — en
þau hafa auðvitað ekki skilnin-g
á því. Viljið þið ekki mikiu
heldur fá eittbvað gott að borða,
eða hvað? Þið skuluð fá kvöld-
miatinn í rúmið. Hvað segið þið
um það? Og góðgaeti ofarnikiaup-
ið?
— Við viljum sjá myndir! öskr-
aði Meg. Hún var ra/uð í fram-
an og á hnjánum og hún stapp-
aði niður fótunum í gólfið á víxl.
— Lifandi myndir, bætti Aiian
við hátt og hátíðle-ga.
Hektor frændi stikaði firam
í ganginin og barði í góitfið með
stafn-um. — Hvaða þvættingur
og vitleysa er þetta. hrópaðd
ha-nn. Allir steimþöignuðu. — E-f
þið ætlið að faira að geifia þeim
kvöldmat í rúmið, komumsit vdð
aldrei atf stað. Auðvitað eig-a þau
að koma með.
Ten-gdamóði.r han-s studdi mál
hans. — Ég hef aldrei heyrt ann-
að eins. Þau eru en-gin un-gböm.
Hún ledt viðu-rkenniiinigaraiugum
á Hektor frænda gegnum slörið
og kinfcaði kolli.
— Jæja. Þá er málið afgreitt,
sa-gði hann. — Kom-um nú.
Alan fleygði sér utaní fræracL
an-n og Meg þreif um hönd hans
og hoppaði upp og niður. — Við
ætlum í bíó, hrópaði hún. — Við
ætlum í bíó. Að sjá lifandi myn-d-
ir. Hektor frændi leit bænar-
augum á tengdamóður sín-a yfir
höfuð bamanna. Hún frelsaði
hanin. Hann gekk á u-ndan þeim
út úr húsinu.
Á leiðinni í Palace kvikmynda-
húsið mættu þau tveimur mönn-
um. Hin-n yn-gri þeinra góndi illl-
lega á Emesit frænda. Hinn vdrt-
tet í þann veginn að segja eitit-
hvað. en sneri sér und-an.
— Em, a-f hverju tiorfðu þess-
ir menn svon-a á þig? sa-gði Glad
frænka. Bmest frændi var orð-
inn rjóður í andliti. — Hverjir
voru þetta, Em?
— Ég held, sagði móðir Al-
ans, að sá sem var eins og herra,
hafi verið Coram kapteinn.
— Ó . . . Hver var með homum?
— Bledisl-oe bóndi, taufcaði
Ernest frændd.
— Æ, nei!
— Það er naumast þeir eru
orðnir miklir vinir, sa-gði móðfir
Alians.
Alan og Meg hötfðu oft dáðst
að dýraverðinum með yfirskegg-
ið, derhúfun-a og síða frakkann
með himinbláu slái. En þetta var
í fyrsta skin+í sern þau sáu skrá-
vei-fumiar i gul" na grænu blúsis-
unum og með uikkólóhúfumar
og forstjórann í k.iólfötum. Sá
ti-gnarlegi rnaður gekk tál móts
við Hektor frænda. kallaði h-ann
,.ka-ptein“ með lotndnigu og vís-
aði beim í eiigim persónu á sæti
þeirra.
Fyirir framan þau hékk tjald
þar sem verið var að sýn-a auig-
lýsi-ngar; það voru myndir af
reiðh.ióii, bam-avagni, sum-avél
og ýmsu öðru.
— Þær hireyfast ekki, hrópaði
Meg með fyrirlitningu í rómn-
um. Hún beindd í staðin-n athygli
sinni að sætin-u, ýtti því niður
og lét það þeytast. upp aftur svo
að smiaill í. Hekfcor frændi hrukk-
aði ennið.
(onfiiienlal
SNJÓ-
HJÓLBARÐÁR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnustofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
SÖLO-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einifcum hagkvæmar fyrir sveitabæi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda-
véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
Eldavélaverkstaeði
Jóhanns Fr.
Kristjánssonar h.f.
Kleppsvegi 62 — Sími 33069.
1 1 ' ■"■"■■I. * 1 ... IMI" 111 ' " 1 ■»"
ROmiVSO^S ORAIVOE SQUASH
má blanda 7 stnnuni með vatnl
SKOTTA
— Nú er þrön-gt í búi hjá snaáifuglu-num...
Trésmíðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra.
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI: 41055.
Sö/umiðstöð bifreiða
SÍMI 82939.
Bifreiðasala — varahlutamiðlun.
Opið eftir kl. 7.
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Alfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin).
jr
UTSALA
Utsala stendur yfir
O.L. Laugavegi 71
Sími: 20141.