Þjóðviljinn - 03.04.1969, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 3. apríl 1069.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson fáb.). Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Oiafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiðgr Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Simi 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Þörf áminning
jyú í dymbilvikunni hafa samtökin Herferð gegn
hungri ákveðið að vekja athygli á stefnumálum
sínum með saimeiginlegri fastu til þess að lýsa
samábyrgð með högum þess fólks sem býr í fátæk-
um þjóðfélögum og til þess að leggja áherzlu á þá
kröfu að íslendingar taki skipulegan þátt í aðstoð
við snauðar þjóðir. Tilgangur unga fólksins er sá að
gera helgisögnina um píslardauða Krists nákomna
okkur, vekja athygli á því að hliðstæðir atburðir
gerast dag hvern í heiminum, að hvarvetna er ver-
ið að handtaka, pynda og lífláta mannssyni í her-
numdum og hrjáðum löndum. Hinir miklu sigrar
tækninnar sem oft er gumað af birtast fátækum
þjóðum í sívaxandi arðráni, 1 þeirri ógnarlegu stað-
reynd að aldrei fyrr í sögu mannkynsins hefu jafn
margt fólk dáið úr hungri og nú; auk þess sem kross-
festingar eru orðnar úreltar aftökuaðferðir hjá
valdhöfum sem kunna að beita mikilvirkasta tundri,
bensínhlaupi, eiturgasi og nálasprengjum gegn öll-
um þeim sem rísa gegn erlendri og innlendri kúgun.
í>að er ömurleg staðreynd að hinar svokölluðu
kristnu þjóðir hafa forustu um það arðrán, sem í
sífellu skerðir hlutdeild hinna fátæku þjóða í tekj-
um mannkynsins, og verja óhemjulegum fjármur
um í hervæðingu, sem fyrst og fremst á að tryggja
yfirdrottnun hins auðuga minnihluta.
Jjað er mjög þörf áminning að breyta pyndingar-
sögu Krists úr sagnfræðilegri helgimynd í nú-
tímalegan veruleika. Hins skulu menn minnast að
svokölluð samúð hrekkur skammt nema hún birtist
í verki, í efnahagsleguim og stjórnmálalegum stuðn-
ingi við þær þjóðir sem nú heyia örvæntingarfulla
baráttu fyrir sjálfri tilveru sinni.
Tækifærí
J^eiðtogar Framsóknarflokksins ha'fa að undan-
fömu lýst fyllsta stuðningi við kröfur verklýðs-
hreyfingarinnar um verðtryggingu launa, og er
sjálfsagt að meta þann stuðning að verðleikum. En
forustumenn Framsóknar eiga kost á meiru en orð-
um einum. Þeir eru mjög áhrifaríkir aðilar í sam-
vinnusamtökunum og gegna þar æðstu trúnaðar-
stöðum. Eitt stærsta fyrirtæki Samvinnuhreyfing-
arinnar, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, hef-
ur neitað að taka þátt í kauplækkunarstyrjöld at-
vinnurekenda og greiðir kaup í samræmi við samn-
inga þá sam gerðir voru í marz í fyrra. Ef önnur
fyrirtæki samvinnuhreyfingarinnar gerðu slíkt hi '
sama myndi það hafa svo.víðtæk áhif á vinnumark-
aðnum, að ekki yrði lengur unnt að standa gegn
þessu réttlætismáli. Þetta er greiðasta leiðin til þess
að launafólk vinni sigur í þessari deilu án þess að
af þurfi að hljótast kostnaðarsöm átök. Þjóðviljinn
ítrekar fyrri áskorun sína til Framsóknarmanna og
allra annarra félagsmanna í samvinnusamtökunum
að beita því þjóðfélagslega valdi sem þeir hafa. — m.
Nú rís þjóðdn upp þessa
dagana með trúarstyrk, rétt
seim fcungl í fyllinigiu eins og
ráðslkonan um árið, — með
hátíðlegri stillimgiu — hótt
einstaika angurgaipar noti tæki-
flaerið og æði uipp uim hæstu
fjöll og fimindii í ævintýra-
leit sem á ekkert skylt við
háleitan anda og göfug mark-
miið. Sjálíur mun ég sátja eins
og hver aninar alvarlega huigs-
amdi hrafn og kilóra mér í
kyrrþey um bænadaiga og
páskaihátíð, eins og fyrrgreind
heiðurskona forðum tíð, — þó
ekki á sama sfcað, heídur á
bak við eyrað þeim megin.
— Alvöruiþungi opinberra að-
ila beinir sem betur fer hug-
anum í rétta átt og kveður
niðuir ótímabæran grun uim
trúleysi samiborgaranna. sem
ruddalegir efniisihyggjumenn
eru að tönnlast á hver í kapp
við annan. Æðstupresifcar b.ióð-
kirkjunnar haifa mieð inn-
fjálgum hátíðleik fengið þjóð-
ina till að opna augun á
hæfcfcustund, — og ekki bara
til að nudda stírurnar, heldur
hreint og beint glaðvaikna. Hér
hefur loksins borið að garði
langþráða og kærkcmna trú-
arvaikningu, um það eru hin-
ar guðdómilegu „dægurtíðir“
gleggsitur vottur.
Þamt stígur upphafinn
æskulýður í faignandi trúar-
tvisti alveg inn í kór, og
hrópar amenið með írafári
við undirleik á bítlatrommur
og bassaigítar, — bænbeitar
ungmoyjar í miínípilsum eins
og grísku gyðjurnar sem fnels-
uðust á vegurn Páls popstula,
og jafnaldrar þeirra, sælir
játendur hinnar sönnu trúar
með hiárið sleglið eftir Sánkiti-
péturstízkunni, syngjandi
lótta lofsönigva í anda Lenn-
ons og McCartney's, — og séra
Árelíusar Níolssonar. — Ö
hvflik stund.
Og alllair kirkjur fullar af
aliþýðuegum lútersfrúarmönn-
um, — þyrstar sálir sem
teyga orðin af vörum viðmióts-
hl ýrra prédikara, en einvala-
lið útvarpsmanna á hverjum
sfað með hljóðnema bak og
fyrir, hví að Ríkisútvarpið
annast andlegar þarfir þeirra
sem þurfa frá að hverfa. og
hljóðvarpar miessunuim baki
brotnu með Bach á graimmó-
fón á undan og eftir. Guð-
fræðilegir frásöguþættir og
himnesikur Ijóðallestur brúa
bilið milli helgiathafna og
ljúfrar tilbeiðsllu, en alvöru-
þungi dagskrárinnar ryður
burt jarðneskum klakabönd-
um eins og stórfljót í leys-
ingum og steypist yfir þjóð-
ina og það vorar í sáHunum.
— Ó hvílík dýrð, hvílíik dá-
semd. —
Á
vel 1
. - r
Þó mega hljóðvarpsimerm
vara sig á sjónvarpsmönnum,
því að þeir bera líka alvöru-
þungann og hátíðllledkann utan
á sér, og sjón er sögu ríkari.
Gömul kona sem horfði á síð-
asfa fræðsluþátt sjónvarpsins
uim hjálparstarf amerískra
hermianna í Suður-Víetnam
gat ekki orða bundizt: — „Ó
hvað þulurinn fllytur þetta af
miklum hátíðleik og alvöru-
líunga, þetta norræna andlit,
þetta germanska höfuð, — nú
fyrst verða mér að fullu Ijós
hin svívirðilegu níðinigsverk
Viet-Cong, — þama talar
fulltrúi sannleikans. Hann æfti
að vera biskup, — eða páfi.“
— Þau emfoætti eru nú bæði
allvel skipuð þessa stundina,
en hver veit hvað framtíðin
kann að bera í skaufti sér?
\ JSn sjónvarpið hefur fleiri
gugihrædda sannleikáleitendur
í bjónusitu sinni, eins og dæm-
ið uim rússneska flotann sýnir
bezt. Þarna liggja þeir í þrjá
sólairhringa á kvikimyndinni
uim flljótanidi morðvopn og
bryndreika kommúnista við
strendur íslands, — einflald-
lega af því þeir vilja í lengstu
lög forðasit að velkja skelfingu
þjóðarinnar við svo váleg tíð-
indi rétt fyrir páskana. Það er
ekiki fyiT en komimúnistar hafa
með lævfsium undirróðri,
fundahöidium og mótmæla-
göngium,. ært upga Heiimidell-
inga til að brjóta rúðu í
baúidairíska sendiráðinu, að þeir
geta ekki — saimvizku sinnar
vegna — lemgiur dreg-
ið birtingu hinnar hrollvekj-
andi kviklmyndar af falHibyss-
um.og flugskeytuim sem beint
er að ströndum fósturjarðar-
inniar. Reynslan sýnir lílöa að
það er a-lltaÆ heillavænlegast
að horfast í augu við sann-
leikann, — Sannleikurinn mun
gera yður frjálsa. — Svo fuill-
yrðir hljóðvarpið í frétta-
sendimg|um daginn eftir- að
þessi morð-floti sé 1000 kíló-
metra suður í hatfi, — og er
eins gott fyrir komimaJIýðinn á-
Skúlagötunni að1 éta þessa- óra-
f.iarlægð oní sig aftur, ef
Fréttastofan á ekki að glata
sannleiks-orðstír sínum.
AnnarS verður miaður að
játa að Kljóðvarpid á líka al-
.vöruþungum og hátíðleguim
' sannleiksleitehdum á að sikiþa,
sem það hefur efst á baugi.
Það orkar ekki tvímæíis áð
piltarnir tveir sém taia á veg-
um sanníelkans á föstudögúm
hafa leitt flleiri íslendingia í
sannleikánn um hermdárverk
komimúnista og göíuigimennsiku
vestrænna lýðræðis- og frels-
isvina í Víetnaim en tölu verð-
uir á kamið. Þó kemst vara-
alþiingismiaðurinn ekki í hálf-
kvisti við sjónvarps-páfaimn í
alvöruþungum hátíðleika, og
hætt við að þyngdarleysið eigi
eftir að hvolfa honum á pólit-
ískri framabraut, ef liann
bætir ekki ráð sitt hið slkjöt-
asta. Annars gæti glæsilegur
stjórnmálaferill hans orðið
næsta risMtill oig endasleppur,
og nægir að benda á afdrif
núverandi forstjóra Fræðslu-
myndasafnsins. Allir voru
sammála um að honuim væri
opin leið upp í ráðþerrastól,
ef hann hefði aðeins til að
bera örlítið miedri,,, alvöru-
þunga og hátíðleik,. — uppá
sannleiiksleitina var,.aldrei að
klaga, — en hvemig horfir
nú? — Hverjum dettur í hug
að tilvonandi utanríkisráð-
herra öðlist þann þrosika sem
slíkri virðingu byrjar í
Fræðsíluimyndasafninu? — Eða
þá"hin' ennþá œðri,;emibætti?
— Halda men.n kannski að IT
. Þan.t hafi- einhverntíma. hímt
og nagað neglur .í Fræðslu-
mvndasafninu í Bainikok? Np
Sir.
En skrifað stendúr: Sann-
. lleikurinn mun gera yður
frjálsa. _ Það. mun að vísu taika
svolítinn tíma með þcim að-
ferð.uim seim nú er beitt í Sjön-
varpi og . híjóðvarpi, en með
síauknurm alvöruþunga, hátfð- '
leik og sannleiksleit mun þó
halda áfram. að mjakast í
, rétta .átt. Rqynslan sýnir líka
að sainnleikurinn kemur afliltaf
í lljós um síðir, hvernig svo
sem imönmrn þóknast að um-
gangást 'hann hverjú sdnní, og
hvaða ráðum annars er beitt
tií að túlka hanin. Þar verður
styrjáldarsagan í Víeitnam
efcki undanskilin. Ekki er goft
að segja í svíp hvaða frétta-
skýrendur okk'ar í Ríkisút-
varpinú' hljóta Sannleikskross-
. inn þegar þar að keimúr. en
Fálkaorðuná fyrir Hátrðleik
munu sjónvarpsimenn án efá
hreþpá, ef hljóðvarpsmönnun-.
.um'tekst efcki að b:r!a veni-
. lega við sig í AlvÖruþuingan-
um. . .
Og nú. þegar títt nefndur
þungi hvílir á þjóðinni næstu
daga með tilheyrandi trúar-
styrk og dægurtíða-djammi,
hlýt ég að lokum að kiiiöra
mér á bak við hægra eyrað
og krunka mieð hátfðlegri still-
'lngu: og gríðarleguiríl "úívfcru-
þunga: Gleðilega pásika.
Krumnii
Frísir kalla—með
og án miskunnarJ
Frísir kailla hafa Ledksmiðju-
menn sýnt nokkrum sinnum í
Lindarbæ — af sýningu á
sunnudagskvöldið að dæma
við vaxandi áhuga, einkum
yngra fólks.
Um Frísd hefúr verið skrifað
af einsikonar velvild en um leið
í bland við vorkunnsemi, sem
er heldur vandræðaleg. Þessar
fáu línur eru einkum skrifaðar
til að mæla því í mót, að t.il
slíks sálarástamds þurfi að grípa
til að hafa ánægju af þessu
verki. Auðvitað eru á því gall-
ar. Frammisfaða misjöfn. hinn
„æðri tillgangur“ ekki ailtaf Ijós
og þó einkum sorglegt að loka-
þátturínn skuli ekki hafa í fuillu
tré vdð það seirn á undam er
gengið. En um leið er x þessari
sýningu yfrið nóg af frísikleika,
mýkt, fjöri, hugkvæmni í með-
ferð nýs og giaimals veruleika og
í leikrænni túlikun til að rísa
umdir virkum áhuga sýningar-
gests, ám afsláttar út á gtóða
meiningu eða æs'ku fyrirtækis-
ins.
Sum skrif virðast gefa til
kynna þá afstöðu að æðsta hug-
-----------------------------------—<j,
Leikfélag Kópnvogs sýnir
Höll i Sviþjóð eftir Sagan
Lelkritið HöII I Svíþjóð eftir
Francoise Sagan var frum-
sýnt hjá Leikféiagi Kópavogs í
kærkvcid, hinn 2. apríl. Er
það tuttugasta og annað verkefni
félagsins, sem var stofnað 1957,
og annað verkefnið í vetur, hið
fyrra var Ungfní Étt’ann sjálfur
eftir Gísla Ástþórss. Auk þess var
skáldakynning á vegum félagsins
fyrir stuttu og voru þá kynnt
verk Quðmundar Kamban. —
Höll í Svíþjóð verður aðeins sýnt
fimm sinum.
Æfinigar á leikritinu hófust í
febrúarbyrjun og hefur verið æft
svo ti’l á hverjum degi síðan. Höll
í Svíþjóð er gaimanleikrit, enda
þótt sumum kunni að þykja gam-
amið nokkuð grátt á köflum. Höf-
undurinn er annars þekkfcari íyr-
ir skáldsögur . og hafa nokkrar
þeirra komið út í íslenzkri þýð-
inigu: Dáið þér Brahms?,. Sum'ar-
ást, F.ftir ár og dag og Einskomar
bros. Tvær fyrsttöldu bækum'ar
hafa verið kvikmyndaðar og
Fraimlhia|lld á síðu 13.
sjón ísttenjiks leikhúss sé að taika
fræga og vinsæla erfenda sýn-
ingu og líkja eftir henni, sé
k'óperað rétt þá er allt í lagi,
eða hvað? Hitt er víst, að efoki
eru allir á þeiim buxum, sem
betur fer, íordæmd Leiksmiðju-
mannia er citt dæmi xum það.
Þeir hafia ekki láitiið við sitja al-
mennar huigmyndir um sjálf-
stætt starf, sameiginlega vinnu
að listsroíð, heldur gert þær að
þc'im veruileika. seim menn
hljóta að taka tiflliit til — AB