Þjóðviljinn - 03.04.1969, Síða 6

Þjóðviljinn - 03.04.1969, Síða 6
£ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. april 1969. Lofsamlegir dómar um listsýnmgu Vilhjálmur Bergsson listmál- ari hélt sýningu í Galerie AF í Kaupmannahöfn, sem lauk 11. marz. Vilhjálmur hefur tekið allmiklum breytingum á list- ferii sínum eins og þeir muna sem sáu t.d. sýningu hans í BOgasalnum í fyrra. Hér fara FARÍS 31/3 — Fransfca stjórnin sakaði í dag brezku stjómina um a.ð reyna að stia sundur Frökk- uim og bandamönnum þeirra finwn í Efnahagsbandalagi Evr- ópu. Þessi ásökun er borin fram í skjali frá u pplýsingamálaráöu- neytinu franska þar sem gerð er gréin fýrir við'horfum frönsku stjórnarinnar ti>l hinnar erfiðu sambúðar Frakka og Breta upp á síðkastið og fyrir afstöðu hennar til ágreiningsins innan Bandaílags Vestur-Evrópu (WEU). 1 skjalinu sem er þáttur í reglulegri útgáfustarfsemi ráðu- r.eytisins um atburði líðandi stundar er á það minnt að Frakk- ar hafi ákveðið að hætta þátt- á eftir ummæli dansks gagn- rýnanda um síðustu niðurstöð- ur Vilhjálms: íslenzki málarinn Vilhjálmur Bergsson, sem er menntaður hér heima hjá Mogens. Andersen og Jeppe Vontillius og síðar meir í París sýnir um þessar mundir toku í fundum WEU þar til fall- izt verði á það sjónarmið þeirra að engar ákvarðanir þeirra séu gildar nema þser hafi verið sam- þykktar éinróma. I skjailinu er endui-tekin sú á- sökun frönsku stjómiarinnar, að brezka stjórnin hafi gefið vill- andi og afbakaða túlkun á því sem fór á milli þeirra de Gaulle forseta og Soames, sendiherra Breta í París. á fundi þeirra í París 4. febrúar og eir sú rang- túlkun sett í samband við stöð- uga viðleitni brezku stjómarinn- ar að fá aðild að EBE og segir að Eretar hafi síðan í lok ársins 1967 reynt hvað þeir gátu til að „einangra Frakkland innan EBE“. Vilhjálmur Bergsson í Galerie AP, Ny Adelgade 4. Það er mijög persónulegur og mikilsverður árangur, sem hér gefur að líta. Bergsson vinnur með abströkt form, heila og stóra hluti, sem virðast oft svífa í alheimsgeimi. þar sem bæði Ijós og skuggi, dagur og nótt em samitímis. I myndinni „Rauð tengiing" — sem er gott dæmi um getu hans — lyftist skáhallt grænt forrn í aliheimd, sem er ljós á vinstri hlið og myrkvast til hægri, þannig að manni með huigarflugi sínu verður hugsað til orða Edwalds „eins og hvai- fisikur á stökki hátt mót sólu'*. Þetta myndform er unnið af sterkri efniskennd, í rólegum litbrigðum og með samræmi í útlínum. Það er hin munaðar- fuila fágun í hinum frábæriega útfærðu litbrigðum, sem gerir þetta absrakta fonm svo ná- komið. Rauð boglína, sem dreg- in er steirkum dráttum leiðir íil vinstri á Ijósa fletinum upp til móts við svífandi forrnið, . en hvít bogllina leiðir upp til hægri og burt. Með öðrum orðuim er það myndheimur sem byggist á grundvallaraitriðunum, sem Bergsson sýnir okkur, en það er list hans. að málverkið hrífur stöðuigt og verkar eiggjandi á augað. Vilhjálmur Bergsson er frá- bær í tækni sinni siem málari. Hann kemur þvi sem hann vill tjá fulilkomlega tiil skila. Lita- hljómurinn er djúpur og flau- elsmjúkur í hinni áhugaverðu mynd „Tvisvar sipnum tvöfaKt", þar sem tveir, ofurlítið sveigðir, rauðir tíglar, eru í myndrúm- inu framan við tvo ógreinilegri, fjariægari, gulleita hnetti. Einn- ig verður að benda sérstáklega á myndina „í miðju“, þar sem djúpt sálfræðilegt og draum- kennt táknmál er gert að veru- leika. Það sést á nokkrum teikningum hvað Bergsson hefur mikið vald á hinum svart-hvíta litheimi. (Jan Zibrandtsen í Beriingske Tidende). Hótel KEA Akureyri Bretar sagðir reka ffeyga miffi Frakka og bandamanna Kynnizt töfrum öræfanna 13 daga sumarleyfisferðir á tíma- bilinu frá 6. júlí. — Síðasta ferð 6- ágúst. Ferðaskrifstófa ULFAR JACOBSEN Austurstræti 9 — Reykjavík ■ Sími 13499. Ef þér ætlið ekki út úr borginni, því þá ekki að bjóða fjölskyld- unni að njóta fagurs útsýnis og góðrar þjónustu í Stjörnusal Hótel Sögu. Verið velkomin. Opið alla daga. Veitingastaðurinn að Flókalundi. SÍMI (96) 11800. Hótel KEA leggur áherzlu á góða þjónustu, hefur nýtízkuleg herbergi, rheð báði eða sturtu, síma og útvarpi. • Hótél KEA býður yður bjarta og vistlega veitinga- sali, vínstúku, fundarherbérgi og setustofu. Hótel KEA býður yður sér bílastæði. Hótel KEA er fullkomnasta hótel Norðurlands. ÁVALLT VELKOMIN. Heitur matur, smurt 'brauð, kaffi og kökur, öl og gosdrykkir. — Opið alla daga frá kl. 8—23. HAFNARSTRÆTI 89 AKUREYRI Bremsuborðar Bremsukíossar Viftureimar Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval varahluta í flestar gerðir bíla. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Cuinason hf. Klapparstíg 27. FERÐAMENN . n ur Líggí leíð yðar landleiðina frá Véstfjörðum eða til, — farið þér um hlað í Bjarkarlundi og Flókalundi! í Bjarkarlundi ■ i. "-" bjóðum vér yður gistingu í vistlégum herbergjum, ásamt máltíðum og annarri þjónustu- í Flókalundi ýmiskonar veitingar í fögru og friðsælu umhverfi. Bénzín- og olíusala á báðum stöðum. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Sími 12314 og 22675.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.