Þjóðviljinn - 03.04.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 03.04.1969, Page 10
j Q SlÐA — ÞJÓÐVILJINN. — Fimmtudagur 3. apríl 1969. Sunnudaginn 6. april (Paskadagur) kl. 20,30 er á dagskrá sjón- varpsins þálturinn ,,Á vetrarkvöldi”. — Kynnir er Jón Múli Árna- son, en gestir þáttarins eru: Sirrý Geirs, Per Asplin, Stella Clair, Leif R. Björncsoth og Svenn Berglund. Tvcir siiðastnefndu eru norskir dansarar, scm komu hingað til Iands til þess að dansa í ,,Fiðlaranum á þakinu” . Áskorun unga fólksins d alþingi og ríkisstjórn Leggjum þeim lið Við viljum löggjöf um aðstoð við fótœku pjóðirnar Herferð gegn hungri Æskulýðssamband Islands Laugardaginn 5. april kl. 20.25 er á dagskránni þáttur, sem við ncfnum „Ja, nú þykir mér týra“. Nú- timabörn flytja nokkur lög í þjóðlagastíl, þar af tvö islcnzk. — morgunstjaman blikar blíð’’. Franz Lehrndorfer lei'kur. (iÞýzka sjónvarpið). 18.15 Stundin otokar. Ólufur Ól- afsson. kristniboði segir frá dvöl sinni í Kína. „Hviarnig fiíllinh íétok ranainin” — rússn- esik teiknimynd gerð eftir söigu R. Kipiings. Atriöi úr leikritinu „Galdra- karlinn í Oz”. — Leikstjóiri: Klomenz Jtóinsson. Flytjendur: Margrét Gudmundsdóttir, Bessi Bjamason, Jón Júlíus- son og Bríet Héöin.sdóttir. — Höfðasikolli, 2. hluti. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). Uimsjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. 20,00 Fréttir. 20.15 „Vorboðinn ljúfi“ — Sjón- varpið gerði þessa mynd í Kaupmannaihöfn. Svipazt er um á fornum slóðuim ís- lendinga og brugðdð upp myndum firá Sóroy, þar sem Jónas Halligrímssion orti nokk- ur fegurstu kvæði sín. Kvik- mynduin: öm Harðarson. — Umsjón: Eiöur Guðnason. 20,45 Á vetrairkvöttdi. Gestir þáttairins: Sirrý Gedrs, Per Asplin. Stella Claiir, Leif R. Björneseth og Sveinn Berg- lund. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21,30 Fidelio. Ópera eftir L. v. Beeithoven. Hlutverk: Hans Sotin. Theo Adam, Richard Cassily, Anja Silja, Ernst Wiemiann og Lucia Popp. — Leiksitjóri: Joachim Hess. — Kynnir: Óskar Ingimarsson. (Þýzka sjónvarpið). • Mánudagur 7. apríl 1969. 20,00 Fréttir. 20,30 Sigríður E. Magnúsdóttir syngur. Undirleiik annast Annan dag páska syngur ung söngkona, Sigríður E. Magnúsdóttir, nokkur lög víð undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. — Lögin eru: Piacer d’amour cftir Jena Paul Martini, Cherubino úr Bruðkaupi Fígaros eftir W. A. Mozart, Habanera úr Carmen eftir Bizet og Aría úr Samson og Dahlila cftir Saint-Saens. — Sigriður svarar einnig nokkrum spurningum Andrésar Indriðasonar um söng- nám í Vínarborg c.g fleira. — Þátturinn hcfst kl. 20,30. Sjónvarpið um páskana • Föstudagur 4. apríl 1969: 20,00 Fréttir. 20.15 Eyjólfur litli. Leikrit eft- ir Henrik Ibsen. Leikritið er eitt af síðustu verkum Ibsens, skrifað árið 1894. Leikstjóri: Magne Bleness. Persónur og leikendur: Alfred Allmers: Joackim GaJimeyer, Rita AJlmsrs: Rut Tellefsen, Ey- olf: Hans Petter Knagenhjem, Asta Al'lmers: Lise Fjeldstad, Borgheim verkfr.: Arne Aas Rottukonan: Ragnhild Mich- elsen. — Þýðandi: I>órður Öm Sigurðsson. (Nordvision Norska sjónvarpið). 22,00 Stabat Mater. Helgitón- verk eftir G. B. Pargolesi. — Flytjendur: Kvennaraddir úr Kirkjukór Aki'aness og ein- sömgvararnir Guðrún Tómas- dóttir óg Sigurveig Hjaltesitéd. Söngstjóri: Haukur Guð- laiugsson. Forspjall og þýð- ing texta: Séra Jón M. Guð- jónsson. — Verkið var áður flutt í sjónvarpinu 14. maí 1967. 22,50 Dagskrárlok. • Laugardagur 5. apríl 1969: 16,30 Endurtekið efni. í sjón og raun. Dr. Sigurður Nordal, prófessor ræðir við séra Em- il Björnsson og svarar per- sónulegum spurningum um liíf sitt og ævistarf. Áður sýnt 12. janúar 1969. 17.15 Opið hús. Einkum fyrir uniglinga. M.a. kemur. fram hljómsveitin Flowers. Kynnir er Marín Magnúsdóttir. Áður sýnt 1. febrúar 1969. HLÉ. — 20.00 Fréttir. 20,25 „Ja, nú þykir mér týra’’ „Nútímabörn” syngja. Söng- flokkinn skipa Drífa Kristj- ánsdóttir, Ágúst Atlason, Óm- ar Vaildimarsson, Snæbjörn Kristjánsson og Sverrir Öl- afsson. 21.45 Undir jökli. Ámi Öla rit- hafunduir, er leiðsögiuimaður á ferðalag'i uim Snæíeilsnes vestainvert. Litazt er um 1 nágrenni Búða, haldið til Amarstapa og Helflina og skoðuð sérkennileg náttúru- fyrirbæri á þessum slóðum. Þaðan er haldið áfram vestur að Lóndröngum, Djúpalóni, Hólahóluim. Sanidi, Rifi og Ólafsvík. Kviítomyndun: örn Hardarson. Umsjón: Markús öm Antonsson. 23,30 Pýramídinn mikli. (The Land of the Pharaohs). — Bandarísk kvikmynd frá 1955, gerð eftir handriti Williams Faulkners. Myndin er lát- in gerast í Egyptalandi á tímum Keops um 2800 f. Kr. Hún lýsir ígvi Keops og ým- issa þeirra, sem við smiði pýramídans eru riðnir, en auk þess er brugðið upp myndum frá hirð Fa-raos. — Leikst jóri: Howard Hawks, Joan Colilins, Dewey Martin og James Robertson Justice. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. 23,10 Dagskrárlok. — • Sunnudagur 6. apríl 1969: 17,00 Hátíðarmessa,. Séra Sig- urður Pálsson, vígslubislkup. Kirkjuitoór Selfossíkirkju. Org- anleikari: Abel Rodrigues Loretto. 17,50 Orgelfantasía eftir Max Reger um sálmalagið „Sjá Vto ÞAÐ er leiðin Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ svarið. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eign- ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðagreiðslum. AXMINSTER " GRENSÁSVEGI 8 ANNAÐ EKKI SÍMI 30676 Gúðr ún Kristinsdólttir, Si-g- ^ ríður syngur lög eftir Martini, Mozart, Bizet og Saint-Saéns, Auk þess spjáUar hún ,við Andrés Indriöa.son um söng- nám í Vínarborg og flleira. 20.55 Saiga Forsyteættarinnar — John Galswoidihy — lokaþátt- ur. — Svanasöngur. — Aðal- hlutverk: Eric Poirter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampsh- ine og Nico'las Peininell. Þýð- andi: Rannvei-g Tryggvadóttir. 21.45 Drau'msýnir vitavarðar. — Skemmtiþáttur. — (Nordvis- ion — Finnska sjónvarpið). 22,20 Loftbólur. Leikrit eftir Birgi Engilberts. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Lærlingiurinn: Gíslli Aílfreðsson. Sveinninn: Bessi Bjamason, Meistarinn: Gunnar Eyjólfsson. Þriðjudagur 8. apríl 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðuim meiði. Um- sjóuarmaður Gunnar G. Schram. 21.05 Á fUótta. Blinda stúlkan. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt- ir. 21.55 Útflutningur Finna. Helztu útfluitningsvörur sínar sækja Finnar í skóigana miklu. tiimibur og efni í pappírsvör- ur, en þair í landi er einnig miikill miálmidnaður. Þulur Pétur Pétursson. Þýðandi Kristján Árnason. (Nordvisi- on — Finnska sjómvarpið). <gntinental HjóIbarBa viðgerdir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 CÚmíVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reyk[avik SKRIFSTOFAN: slmi3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 urog slsasrtgripir KORNEIÍUS JONSSON skólavördustig 8

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.