Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 1
200 hljómplötum stolið í GK • í fyrrimó’tt vaæ Jjramimin stóir- þjófmiaðiuir í Gagnfræðaskól'a KefLawíkur. Var brotizt imn í skólahúsið oe stolið öllu Mjóm- plötusafmi skólans en í því voru um 200 plötur. Kvaðst lögireglam í Keflavík í gær ekki gieta sagf ti'l um veirðmætí. saifmisáms en það er að sjálí- sögðu mjög mikið. • Þjófurimm hefur brotið rúðu í bakdyrum skólahússims og seilzt imm um gatíð og opnað hurðina. Virðist hamm síðan hafa farið rakleitt upp á efri hæð hússims en plötusafmið var geymt þair í skáp er stóð á gamgimum. Var skjápuirimn brotinn upp og plötumfar tekmiar en ekki hreyfit við neinu öðru í húsinu. Málið er í ranmsókn og hafði ekki bafzt upp á þjófmum í gærbvöld. I<s> Efna til rektors- kjörs 17.-18. apríl • f gær barst Þjóðviljanum frcttatilkynning frá kjörstjórn Stúdentafélags Háskóla fs- lands þar sem segir, að stjórn SFHÍ hafi ákveðið að gangast fyrir allsherjaratkvæða- greiðslu um næsta rektor Há- skóla Islands og skal hún fara fram 17. -18. þ.m. • Stúdentar hafa með þessum aðgerðum hafnað algerlega tilhögun þeirri um rektors- kjör, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi menntamálaráð- herra, er nú liggur fyrir al- þingi, og segjast stúdentar líta á þann, er flest atkvæði fær í rektorskjöri SFHÍ sem rétt- kjörinn háskólarektor. Frcttatilkynmimig kjörstjómar SFHÍ er í heild svohljóðamdi: ,,Sem kunmugt er, hefur há- skólaráð hafniað tillögum stúd- entaráðs um þátttöku stúdenta í kjöri rektors, og sýnt er, að há- skólaráð ætlar stúdentaheildinmi emgim raunveruleg áhrif. Stjóm Stúdentafélags Háskóla íslamds telur, að rektorskjör eft- ir tillögum háskólaráðs, sem liggja fyrir Alþingi. samrýmist ekki kröfum lýðræðis. Kópavogur Félag óháðra kjósenda held- ur rabbfund í Þinghól n.k- fimmbudagskvöld kl. 8.30. Til umræðu verður sikipulag bæj- erins og fleiri mól. Arikiitekt- arnir Þorkell Guðmundsson og Skúli Norðdahl mæta á fumdinumi. Stjórnin. ••«*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■»■■•■••■ Þess vegna hefur stjórn SFHÍ ákveðið að gangast fyrir alls- herjara’tkvæðagreiðslu um naesta retotor. Ákvöröun þessi er teikin á grundvelli samþykktar féliaigs- fundar SFHÍ og í samráði við fj ölmarga einstaiklimiga úr röðum kennara og stúdenta. Atkvæðisrétt hafa allir þelr, sem starfa í Háskólanum að námi. kennslu og rannsóknum: Kjörið fer fram fimmtudaginm 17. apríl og föstudagimn 18. apríl n.k. Kjörfundur verður í anddy-i H.í. frá 10-12 og 13-19 báða dagania. í kjöri eru ailir prófessorar við Háskóla fslamds, 44 að tölu.“ f frumvairpi menmtamáiaráð- herra sem nú liggur fyrir al- þimgi og háskólaráð hefur iaigt blessum sína yfir er gert ráð fyr- ir. að 61 maður t.a'ki þátt í rekt- 1 orskjöri, þ.e. 44 prófessorar, 1 dós’emt, 6 lektorar og loks 10 stúdemtar. sem eru fulltrúar stúdenta á deildafundum. Krafa sú sem Stúdentaráð Há- skóla íslamds setti hins vegar fyrst fram í þessu máli. var sú, að stúdentar fengju að ráða yfir 25% atkvæða við rektorskjör en samkvæmt beirri tilhögun sem gert er ráð fyrir í frumvairpinu fá þéir aðeimis rölsik 16%. Þá kröfðust stúdentair þess að fá að kjósa sérstaka kjörmenm, til að taka þátt í rektorskjörinu fyrir hönd stúdenta, en hásikólaráð hafnaði þeirri tillögu algerlega og ákvað að fulltrúar stúdenta á deildiaíundum skyldu jafnframt vera kjörmenm stúdenta við rekl- orskjör. Forsvarsmenn sdúdenta sögðu í Framhald á 9. síðu. femgra drykikj'a hefur hinsvegar hækkað mum meira heldur en þessari söluhækkum nemur, svo að ljóst er að talsverður sam- dráttux hefur orðið á sölu áfeng- ismaigns. erður verkbanni beitt af meisturunum í járniðnaði? Heildarsalam þessa þrjá mán- uði í ár hefur numið kr. 128 milj- ómum 449 þúsumd krónum em var á sama tímabili í fyrra kr. 121 miljón, 308 þúsumd. í Reykjavík hefur verið sielt fyrir 102.2 milj. kr. í ár á móti 95 milj. í fyrra. í Keflavík hefur SEÚam einmig aukizt að krómutölu eða úr 5.3 milj. kr. í 6.9 milj. kr. Á öllum öðrum útsölustöðum, þ.e. á Ak- Uireyri, ísafirði. Siglufirði, Seyð- isfirði og Vestmamnaeyjum, hef- ur salam mimmkað bæði að krónrn- tölu og magni. Mest hefur dregið úr áíentgis- sölu á Seyðisfirði en þair hefur salam mimnkað úr 2.0 milj. kr. í 1.4 milj. kr. og súrefnisibirgðir til 7-10 daga. Einstaka smiðjur væru þó með birgðir sínar þegar á þrotum eins og t.d. véllsmiðjQn Normi. Þá er meisturum yfirleitt Hla við að hafa hluta atf startfstfólki á fu'llum launum og amman hluta í vertofaMi og kæmi þetta verr irt fyrir smiðjumar helldur en eitt a 11 sherj arverkfal 1. Á laugardag boðuðu Dagsbrún og Hllíf verkfall hjá hjálpar- mönnum í smiðjum og Slippnum og kemur það verkifaiW til fram- kvæmda 21. apríl. En ekki hafa jámiðnaðammenn boðað verkfaill ermþá f smiiðjwm- u<na. Kennir blaðamennskuf rœði Eins og sagt var frá hér I blaðinu í gær hdf Thorkild Behrens dósent við Blaðamannaskóla Danmerkur í Árósum kennslu í fyrrakvöld í blaðamennskufræðum á námskeiði Blaðamannal'élags Islands og l'lytur hann íyrirleslra alla daga þessarar viku í Norræna húsinu. I næstu viku tekur svo Bernhard Nielsen lcktor við sama skóla við fyrihlestrahaldi á námskeiðinu og verða þcir flut-tir á sarna stað. Myndirnar eru frá námskeiðinu af Behrens og nokkrum nemendum- □ 9. apríl var haldinn iundur í Meistarafélagi járniðn- aðarmianna í húsaikynnum Stálsmiðjunar í Reykjavík. Var þar samþykkt heimild til stjórnar félagsins í samráði við vinnuveitendur að boða verkbann í járniðnaðinum, ef þurfa þætti vegna verkfalls Iðju hjá ísaga hér í borg. Á séttatfuind'uim haifa atvinnii- reiændur veifað þessari samþykkt meistana sem hótun í viðræðum við 16 manna netfnd ASÍ og hetf- ur ekíki farið á miili mála að ætlunin er að nota verikbainnið í náinni framtíð. Á mánudag hófst venkfall Iðju hjá Isaga og sfendur það yfir um óákveðinin tíma og þess vegna er ástæðia til þess aö spyrja: Beita meistarar verkbanni atf þessum sökuim? Þjó&viljinn hafði tail atf Guð- jón: Tómassyni, startfsmanni Meistarafðlaigs járniðnaðarmanna í gær og kvað hann stjórnina eMd hafa boðað verkbann í jám- iðnaði ennlþá og hetfði ákvörðun um boðun þess ekki heldur ver- ið tekin. Smdðjurnaí' hatfa yfirliedtt gas- Verða hafnar- verkföll um allt Norðurland? Á laiuigardag var háldiinn miðstjórnarfiundu'r í Aillþýðu- samlbandi Norðuriands. Var þar siamþykkt að mælast til þvjss við verkilýðstfélög á Noröurlandi, að þau . boði verktföM. á næstunni við hatfnimiar á viðkomandi stöðum. Br hér einkuim höfð í huga uppskipunar- og útgkipunarvinna og er_ þó móttaka á fisfai undan- sikilin í þessuim aðgerðum. Br þessu einkum beint til verklýðsfélaiga á Sauðár- kiróki, Siglufirði, Akureyri og Húsavík. Nœsta sunnudag verður haldin ráðstefína verklýðs- fólaga fyrir norðan á Ak- ureyri og munu fullitrúair frá verklýðstfélogum á öllu Norðurlandi mæta á þessari ráðstetfnu. Þair verða til umræðu verkfailllsimál og kjaramál og er þar gert ráð fyrir að móta aðgerðir verkilý ðsfél aga n na í anda þeirra keðjuverfcfiailila er verkalýðsfólög hér syðra eru að búasig undir þessa daiga. Boðun keðjuverkfalla haldið ófram: Fjögra daga verkfail í fiskiðn- aði, 25.-28. |).m. boðað í dag Q Ákveðið hefur verið að boða verkfall í fjóra daga í fiskiðnaði á vertíðarsvæðinu hér syðra og vestra. Hefst það einum degi fyrr en ætlað var í upphafi og stendur frá 25. apríl til 28. apríl. Verð- ur þetta verkfall tilkynnt í dag viðkomandi at- vinnurekendum. Þeir staðir er hér eiga hlut að máli eina Vestmannaeyjar, Eyrar- bakki, Stokkseyri, Grindavík, Sandgerði, Keflavík, Hafnarfjörð- ur, Reykjavík, Akranes, Grund- arfjörður, Rif, Ólaífsvik og Stykk- ishólmur. Þjóðviljinn hafði tal af Skúla Þórðarsjnnii formanni Verkaliýðs- félagsins á Akranesi og spurði hann um framkvæmd verkfalls- ins á Akranesi. Við héldumfund í trúnaðarmannaráði í fyrrakvöld og var þar samþykkt að boða verkfall almennt hór á Akranesi Háskólastúdentar í uppreisnarhug: frá 25. apríl til 28. apríl — er þessu þó einkum beint að frysti- húsunum hér. Hér stöðvast ennfremur vinna við höfnina, fiskimjölsverksmiðj- una, afgreiðsla á olíu til báta og til húsakyndiniga. Þá stöðvast vinna í dráttarbrautinni og sorp- vinina hjó bænum. Ennfremur öill byggingarvinna og afgreiðsla á benzíni á tanka- Benzínafgreiðsla á bíla stöðvast ekki meðan benzín er á tönkunum. Samkvæmt uipplýsingum frá Einari G. Kvaran, framkvæmda- stjóra Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, héfiur orðið 50% fram- leiðsluaukoing hjá hraðfrysti- húsunum hér syðra og er þetta mikill gæðafiskui'. Er þetta mið- ið við tíimabillið frá áramótum til síðustu mánaðamóta og þá haföur í huga samanburður við sama tfmabil í fyrra. Stjóm Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna kemur saman til fundar í dag. Samkvæmt viðtali við Böðvar Valgeirsson hjá Sjáv- arafurðadeild SlS í gær, þá eru umbúðir á þrotum einkum neyt- endauimbúðir fyrir Ameríku'mark- að og er svo yfirleitt hjá hrað- frystihúsunum hér syðra. Verkfall Iðju hjá Kassagerð- inni og Umbúðamiðstöðinni hefur þannig tvímaélálaust truflandi á- hrif á framleiðsluna og það tfyrr en mairga grunar. Öll sements- afgreiðsla stöðv- uð í fjóra daga Föstudaginn 25. aprfl skellur á verkfall allra startfsmanna við Sements- verksmiðjuna og stendur ytf- ir til mánudagsins 28. aipríl. Þó verður ekki silökkt í otfn- inum í. verksmiðjunni og verður hann kyntur þessa Öll útskipun á sementi verður stöðvuð við höfnina á Atoranesi og jafnframt verður ekkert sement af- greitt í Reytojavíto. í dag verður verktfall starfsmannanna boðað við- komiandi aðilum — bæði af Verkailýðsfélaginu á Akranesd og af Dagsibi'ún. Áfengissaian hefur minnkað að magni frá í fyrra f skýrslu sem Þjóðviljamum hefur borizt frá áfenigisvamar- ráði um sölu á áfengi fyrstu þrjá mánuði þessa árs segir, að salan hafi aukizt að krónutöiu um 5,8% frá því sem var fyirstu þrjá máin- uði ársins 1968. Útsöluverð á- t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.