Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. apríl 19S9.
Bifreiðaeigendur
Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að
Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið
og gert við bíla ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga.
Öll helztu áhöld fylgja.
Símar 83330 og 31100.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
Frá Raznoexport,U.S.S.R.
. D A „.. MarsTrading Eompanylif
AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 3
sími 1 73 73
Trésmíðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra.
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. - SÍMT 41055.
BÍLLINN
Sprautum VINYL
á toppa, mselaborð o.fl. á bílum Vinyl-lakk er með
leðuráferð og fæst nú i fleiri litum
Alsprautmn og blettum allar gerðir af bílum.
Einnig heimilistæki, baðker o. fl„ bæði í Vinyl og
lakki. Gerum fast tilboð.
STIRNIR . S.F., bílasprautun,
Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi. sími 33895.
Lótið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32 - Sími 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða,
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Volkswageneigendur
rlöfuni fynrliggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlob
Geymslulok á Volkswagen 1 allflestuin lifcum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.' — Reynið
viðskiptin. —
BÍLASPRACTUN Garðars Si£mundssonai.
Skipholti 25 Sími 19099 og ?í>aoa.
útvarpið
• Syngur í Neskirkju á morgun
• Miðvikudagur 16. apríl 1969:
18.00 Lassí og haukurinn. Þýð-
andi: Ellert SigiurbjönnisBon.
18.25 Hrói höttur — Kvonibænir.
18.50 HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20.30 Þorp, fjörður og fimim
kvæði. Efni þe.ssarar myndar,
sem sjónvarpið lót gera ó
Patraksfirðd nýlega, er felilt
að kvæðuim úr ljóðafllokknum
„Þorpinu” eftir Jón úr Vör.
Kvikmyndun: Þórarinn
Guðnason. — Umsjón: Hinrik
Bjarnason.
20.50 Virginíumaðurinn. Grá-
lyndir íeðgar. — Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
22,00 Millistríðsárin (25. þátt-
ur). Árið 1933 höfðu í Sorv-
étríkjunum orðið stórstígar
framrfarir í iðnaði, en þar
höfðu þrjór miljónir manna
soltið í hel. 1 Bandaríkjun-
um ríkti geigvæntegt ástand
í efinahagsmólum. í Þýzka-
landi veitti þingið hinum nýja
þjóðarleiðtoga, Adolf Hitler,
alræðisvald. — Þýðandi og
þuiur: Bergstein-n Jónsson.
22.25 Dagskrárlok.
• Miðvikudagur 16. apríl.
7.30 Fréttir.
8.30 Fróttir og veðurfregnir.
8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustuigreinum dagblaðanna.
9,50 Þingfréttir.
10,05 Fréttir.
10,10 Veðurfregnir.
10,25 íslenzkur sálmasöngur og
önnur kirkjutónlist.
10,45 Endurtékið arindi: Árni
Kristinsson læknir talar urn
nýjar aðferðir í rannsóknum
og meðferð hjartasj úkdóma.
11,00 Hljómplötiisafn.ið (endur-
takinn þáttur).
• Barnalcikur Thorbjarnar Egners „Síglaðir söngvarar“ hefur ver-
ið sýndur s.l. 5 mánuði í Þjóðlcikhúsinu við ágæta aðsókn og eru
sýningar á Ieiknum orðnar 25. Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á
leiknum og verður síðasta sýningin á sumardaginn fyrsta. Það er
venja að hætta sýningum á barnaleikritum, þegar prófannir barn-
anna byrja. Leikurinn verður ekki sýndur aftur á næsta leik-
ári svo að nú er siðasta tækifæri fyrir börn að sjá þetta skemmti-
lega Ieikrit. — Myndin er af Lárusi Ingólfssyni og Bessa Bjarna-
syni í hlutverkum sínum.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
13,00 Við vinnuna: Tónileikar.
14,40 Við. som heima sitjum.
Gunnvör Braga Sigurðardótt-
ir les kvikmynda.sösfjna
„Stromibolí” (4).
15,00 Miðdieigisútvarp. Kcnneth
Spencer og barnakórinin í
Schöneberg syngja þýzk
bamalög. Hljómsveit Pauls
Westons leikur Jlöig efitir Sig-
mund Romberg. Stanley Holil-
oway, Alma Cogan, Violet
Carsoh, Denfs'Wátérmáih' ö.íl.'
syngja lög úr söngleiknum
„Oliver” eftir Lionel Bart.
16,15 Veðurfregnir.
16,20 Tón.verk eftir Georges
Bizet. Konun.glega fíillharmon-
íusveitin í Lumdúnum leikur
forleikinn „Föðuriand” op. 19;
Sir Thomas Beecham stj. —
Fílharmoníusiveit Berllínar
teikur þætti úr L’Ariesienne”
sionvarp
Síðustu sýningar á „Söngvurunum"
• Kvennakór Suðurnesja heldur hljómleika í Neskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 20.30 en kórinn
söng í Keflavikurkirkju á skírdag, og verður flutt sama söngskrá og þá. Stjórnandi kórsins er Her-
bert H. Ágústsson, undirleikari Árni Arinbjarnar og einsöngvari Snæbjörg Snæbjarnar. — Myndin
er af kórnum og stjórnanda.
svitunni; Otto Strauss sitj.
16.40 Framibu.rða.rkien.nsla í esp-
eranto og þýzkiu.
17.00 Fréttir. — Sænsik tónlist.
Erland van Koch leikur smá-
lög fyrir píanó eftir sjálfan
sig. Filharmoniíusveitin i
Stokikihólimi leikur Sinfánúinr.
2 eftir Hilding. Rosenberg;
Herbert Blomstedt stj.
17.40 Litli bamatíminn. — Gyða
Ragnarsdóttir sér um tímarm.
18,00 Tónleikar.
18.45 Veðunfregnir.
19,00 Fréttir.
19,50 Ástarljóðavallsar efitir
Braihms. Irmgard Seefiried,
Raili Kostia, WaMieanar
Kmentt og Elbenhard Wáciht-
er synigija. Erik Werba og
Gunther Weisseniborn leika
fjórihent á píanó.
20.20 Kvöldviaka. a) Lesturfom-
rita. Kristinn Kristmiundsson
cand mag les lok Gylfaginn-
ingar (7). b) Kvæðallög. Jó-
hann Jónsson, á Saiuðiárkróki
kveður vísur eftir Ólínu Jón-
asdóttur. c) Felustaður frúar-
innar á Hólum. Frásöguþátt-
ur efitir Þormóð Sveinsson. á
Akureyri. Hjörtur Pálsson
fllytur.
d) Sönglög efitir Pétur Sig-
urðsson frá SauðárkrókL —
Svala Nielsen og Friðbjöra
Jónsson syngja við undiritedk
Guðrúnar Kristinsdóttur.
e) I hendinigum. Sigurður
J'ónsson frá Haukaigili fOytiBr
vísnaiþátt.
21.45 Reykingar og lun,gnasj.úk-
dómar. HrafnkeU Helgason
lælknir flytur erindi.
22,00 Fiéttir.
22,15 Veðurfregniir.
22.20 Endiurmdnningar Bertrands
Russolls. Sverrir Hólmarsson
les (9).
22,35 Barokktónlist. Jan Tömiai-
sow fiðluiteikari og Anton
HeiUier sembalteikari fllytja
Fiðlusónötu í A-dúr op. 6 nr.
11 efitir Albioni — og Chac-
onnu í g-moll efttir Vitaili.
— Svednn Kristinsson flytur
skókiþátt.
23,25 Fiéttir í stuittu máli. —
Dagskiráriliok.
Sængnrfatnaður
DRALONSÆNGUR
KODDAVER
Lv^
— ★ —
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
SÆNGURFATNAÐUR.
HVÍTUR OG MISLITUR
SKÓLAVORÐUSTÍG 21
INNHStMTA
Löopn&QiGrdH#
-■ríÍaFÞO” Ó'MUmiO^
Mávahlið 48 — S. 23970 og 24579.
VlO ÞAÐ ER LEIÐIN
Vanti yður gólfteppi þá er ,.AXMINSTER“ svarið. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eign-
ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðagreiðslum.
AXMINSTER
GRENSÁSVEGI 8 ANNAÐ EKKI SÍMI 30676