Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 6
0 SÍDA — ÞJÓÐVHjJINN — Mlðvikudagur 16. apríL 1969. Nýtt li ap}icli'œtti sár 1969-1970, aldrei g;lœsileg“t*a en nú! 36 UTANLANDS FERÐIR FYRIR 25, 35 OG 50 ÞÚS. KR 1 1 "i m * æ 1H M i iikyi||}- 4!i,i Lmrff.v 1 S llrM j TihiTMíiiÍ1 fmm iTOMB Vinningum fjiilgar .v> Miöi i DAS ei* stór-möguleiki Mánaðarverð miðans 100 kr. — ársmiðinn 1200 kr. ATHUGIÐ: MIÐI í DAS ER STÓR-MÖGULEIKI Sala á lausum miðum hafin Endurnýjun ársmiða og flokksmiða hefst 18. apríl Virðum og styðium aldraða Kynning ntál- efna verzlun- arínnar / dag Kaupmannasamtökin efna í dag til allsherjarkynningar á málefnum verzlunarinnar og þeirri þróun sem orðið hefur í verðlagsmálum hér á landi, eins og hún I.tur út frá þeirra sjón- arhóli. Ætlunin var að allar verzlan- ir yrðu Iokaðar á laugardag og Ijós slökkt en vegna nýafstað- inna og væntanlegra verkfalla var hætt við liær aðgerðir. Kaupmannasaimtökin skipuðu nefndir til að koona ákveðnum fróðleik wn þessi málefhi í blöðin og í netfnd þeirri er fékk það hlutverk að fræða llesendur Þjóðviljans voru kaupmennim- ir Reynir Sigurðsson, Guðmund- ur Guðmundsson í Víði. Gísli Jóhann Sigurðsson og Stefán Sigurösson. Voru beir alhir sem einn á þeirri skoðuin að kaup- menn settu eikki að ssetta sig við að á einu óri hefðu verið sett brenn verðlagsákvæði, 12. desiamiber 1967, 19. fébrúar ’66 og 14. nóveimlber ’68, og álagn- inig aJItaf farið laekkandi. Orðrétt sagði Reynir Sigurðs- son m.a. eftirfarandi: „Kaup- mannasaimitökin teilja bað skyldu sírra að leiða athygli almenn- ings að beirri háskalegu bróun sem náð heÆur að festa rasbur hér á landi í verðllagsmálum. Islendingar eru einir vesit- rasnna lýðræðisibjóða sem eiga við að búa úrelt og bíóðhags- lega skaðlegt verðmyndunar- kerfi. Hreint handahóf einkenn- ir opinberar verðlagsákvarðanir. Aðilar alMsendis ótounnugir veraiun og viðskiptuim era kvaddir til að taka úrslitaá- kvarðanir í máieflnum verzl- unarinnar og s'kýlaus laigaá- kvæði eru virt að vettugi. Þetta fyrirkomullag er áimlótba vitiaust■■ og ef verkamenn, iðnaðarmenn og kaupsýslumenn ættu eimir að ákveða verð á landbúnaðar-. eða sijávairútvegsvörum svo að dæmi sé nefnt. ísHenzfcu bióðumi er brýn ntauðsyn á huigarfars- og stefnu- breytinjjj í verðlagsmáilum. — TJppræta þarf frá róbuim bað raniga hutgiarfar, sem svo greini- lega er til staðar bepar fiaillað er um verzílun og viðsikipti. Þegar rætt er um verzlun- arálagningu, er sjaldan minnst á hvað áia'gning f raun og veru er og til hverra hluta hún er notuð, og eru launaigreiðsl'ur. húsaleiga, auglýsingar, viðhald innréttinga og áhaMa ekki svo lítiii liður í rekstri einnar veralunar auk alls bess sem skemmist eða tapast. ölium bessum liðum og mörgum fleiri svo sem sköfctum og skyldum er áfla'gningunni aetflað að standa straum af. Auðvitað er nokkuð misiafnt hvaða greinar verzflunar burfa að hafa mikinn kostnað við dreifingu bes? vamings som veralað er með. í>að er engin tilviljun að Fé- iag vefnaðarkaupmanna hafði forgöngu um einhverjar aðgerð- ir í samlbandi við bessa ringul- reið sem rfkir í málefnum veralunar og áður er á drepið. Framkvæmdirnar þola enga bið Þjóðvilj anutn hefur borizt eft- irfarandi samþykkt frá Kvenfé- lagasambandi Snæfelisness- og Hniappadialssýslu: „Með hliðsjón af þfflrn sikrifum og umræðum, sem nýlega hafa farið fram um ástand Fæðingar- deildar LandspítaLans og gjöf á cobalttækjum til sipítalans, sýn- ist stjórn KvenféiLagasambainds Sn æfellsness- og HnappadiaLs- sýslu, að framkvæmdir til úirbóta þoLi engia bið. Leyfir hún sér því að skora á heilbrigðisyfirvöldin og hið háa Alþingi, áð þau Mut- i®t þegar til um varanleigar úr- bætur.“ \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.