Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 5
Miðivifcutíagur 16. apríl 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Brezka knattspyrnan: Leeds nálgast meistaratitilinn Á föstudágskvöld kusu ensk- ir íþróttafréttaritarar knatt- spymumairm ársins 1969. Tvær gaffll'ar kempur urðu jafnar í efsta sæti og bera þvi titilinn sameiginlega. >eir eru hinn 34 ára gamli Tony Book, fyrirliði Manch. City og hinn .33 ára ----------------------------------<S> _■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■«• ■ j Þriggjaliða j j keppni toppliða j ! í handknattleik i ■ ■ ■ ■ Undirbúningur landsliðsins í : : handknattleik fyrir komandi : j héimsmeistarakeppni fer nú * ■ senn að hefjast. Að ósk lands- | ; liðsnefndar mun verða ákveð- : : t að koma á 3ja liða kieppni ; [ efstu liðanna í 1. deild nú að : ; Islandsmótinu loknu- Undir- : : tektir viðkomandi félaga voru ; • jákvaeðar enda er mikill á- : ; hugi hjá þeim hópi leikmanna : 5 er mynduðu landsliðskj amann J ■ á liðnu keppnistímabili fyrir : því að allur undirbúningur : : landsliðsnefndar verði sem : ■ beztur. ■ Þessi 3ja liða keppni er mjög : ; góð hugmynd, enda má segja j ■ að kjami landsliðsins sé úr j ■ þessum félögum og kemrar ■ ; hún því að góðum noturn sem : j liður í undirbúningi liðsins fyr- : ■ ir HM, enda var það meining- ■ ■ in hjá landsliðsnefnd. Ekki ■ ; mon endanlega búið að ákveða j j um aðra liði undirbúningsins j ■ en vitað er að landsliðsnefnd j ■ hefur lagt fram slkipulagsáætl- : ; un um undirbúning liðsinsfyr- j j ir keppnina en stjóm HSl hef- j • ur þær tillögur nú til aíhug- j : uniar. : S.dór. : ■ ■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' gamli Dave Mackay fyirirliði Derby. Book var orðinn 29 ána gamall, er hann hóf knatt- spymuferil sinn með Plymouth. Manch. City keypti hann á 17 þúsund pund tveim árum seinna og hefur hann öðrum fremur átt þátt í velgen.gni félagsins undanf arin tvö ár. Macfcay var aðeins nítján ára er bann hóf knattspymuferil sinn árið 1954 hjá skozka félaig- inu Hearts. Félagið vann skozku deildarkeppnina, bikarkeppn- ina og bikarkeppni deildarliða, árin sem hann lék með því. Mackay var fljótlega valinn í skozka landsliðið og á 22 lands- leiki að bafci. Árið 1961 var hann geldur til Tottenham og varð fljótlega fyrirliði Lund- úmaliðsins, sem varð einu sinni England'smeistairi, þrívegis biik- armeistari og auk þess Evrópu- meistari bikarliða undir hans stjórn. Á síðasta hausti var hann selduir til Derby og hefur átt mikinn þátt í velgenigni þess undanfarið. f atkvæðagreiðslunni á föstu- daig varð Billy Bremner (Leeds) þriðji og Jimmy Greaves (Tott- eniham) fjórði. Leeds United heldur enn ör- ugigri forystu i 1. deild. Á laug- ardag sigiruðu þeir Arsenal á Higbbury verðskuldað. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálf- leik, Jones og Giles skoruðu fyrir Leeds og Graham fjrrir Arsenal. Leeds á nú eftir að leika við Leicester og Notting- ham á heimavelli, en Liverpool og Everton á útivelli og á góða möguleika á að hljóta fleiri en 66 stiig, sem er met Arsenials (1932) og Tottenhams (1961). Liverpool siigraði einnig á útivelli sl. laugairdag og skor- . uðu Huighes og Callaighian mörldn og var Leicester hepp- ið að sleppa frá stærri ósigri. Hurst, Husband og Royle Körfuknattleikslið Stand- ard Liege kemur til íslands Körfukmattleikssambandi fs- lands barst fyrir nókkirum dög- um brétf frá hinu fræga félagi Standard Liege í Belgíu, þar sem segir, að félaigið hafi í und- irfoúnimgi ferð körfufcnattleiks- liðs félagsins til Bandarikjanna haasta vetur og að þeir vilji hafa hér viðkomu og leika hér tvo leiki, ef um semjist. Er þetta athyglisverð frétt, þvi að með þessu sannast að Evr- ópuliðin eru farim að veita Is- lendingum eftirtekt, ag er ekiki nokkrum vafa undirorpið, að þar hefur sigiur ísllienzka landsliðsins í jönúar sl. yfir tékknesku meiS'turunum Sparta Pra,g miest að segja. Slíkir sigrar eru ekki lengi [ að spyrjast og í framihaldi af þvi má geta þess að önnur tékknesk lið hafa skrifað körfu- knattleikssambandinu og óskað eftir bréfaskriftu-m við íelenzk lið með gagmkvæmar heimsókn- ir í huga. Vafalítið verða slfk- ar heimsóknir sem þessar til þess að lyfta körfuknattleikn- um hér á landi á hærra stig. í>ess má geta að lofcum. að Standard Liege er komið í 4ra liða úrsllit í Evrópumeistara- keppninni 1969 og leika næst gegn Real Madrid, svo að þeir eru sterkir í körfúknattleikn- um ekki síður en í knattspym- unni. (Frá KKl). r KSI velur 17 knattspyrnu- menn til Jandsliðs' æfíngu 17 knattspymumenn hafa nú verið valdir af KSÍ til æfinga fyrir leik „landsliðsins“ íslenzka og Arsenal 4- maí nk. Þessir leikimenn munu æfa á hverjum miðviku- og sunnudegi fram að leikdegi, og verður tfyrsti æfinga- leikurinn í dag, miðvikudag, á Valsvellinum. Leikur laindsliðið þá við Kieflavík og hetst leifkur- inn kl. 6.30 síðdegis. Leikmennirnir 17 eru: Mark- verðir: Sigurður Dagsst>n Val, Páll Páflmaison Vestmannaeyjum. Varnarmenn: Þorsteinn Frið- þjófsson Vall, Guðni Kjartans- son Keflavík, Ellert Sdhram KR, Ársæll Kjartansson KR, Jó- hannes Atlason Fram og Hall- dór Einarsson Val, Tenigiliðir: Eyleifur Halfsteinsson KR, Hall- dór Björsson KR og Sigurberg- ur Sigsteinssoaj Fram. Fram- herjar: Hermann Gunnarsson Val, Reynir Jónsson Val, Ingv- ar Elísson Val, Þórólfur Beck KR, Hreinn Elliðason Fram t>g Ásgeir EJíasson Vail- Bobby Gould (Arsenal) og Gary Sprake (markverði Leeds) lenti illilega saman í upphafi leiks á laugardag og voru hnefar látnir semja sátt. Báðir voru þeir bókaðir og var það í þriðja skipti hjá hinum skapmikla Gould, sem verður því liklega settur í keppnis- bann um tima. skoruðu mörk Everfcans í auð- veldum sigri þéss, en Gilzéan og Greaves gerðu mörk Totten- hams. Rúmlegia 53 þúsund áhorf- endur voru á Villa Park í Birm- ingihaim er Aston Villa sigraði Bi,rmin,gham City með miarki sem hinn un-gi Dave Simmons setti. Tommy Docherty virðist ákveðinn í að korna Aston Villa í I. deild að ári og er farinn að leita hófanma um kaup á leikmönnum. Hann hefur t.d. boðið lOft bús. pund í Rodney Marsh frá QPR og Charlie Cooke, Chelsea. Cooke, sem hef- ur verið valinn í skozka lands- liðið gegn V-Þjóðverium í HM. hefur ekki komizt í aðallið Chel- sea nú upp á siðkast.ið. Alf Arrowsmith er Bury keypti nýlega frá Livérpool glæddi aðeins vonir félags síns um áframhaldandi veru í 2. deild. er hann skoraði tvívegis seint í leiknum gegm Middles- bro, sem bar með missti af lestinni til 1. deildar. Crystal Palace er nú nærri öruggt um anmað sætið í deildinni. Eina félagið sem einhverja von hef- ur um að rná þeim er Charlton, en til þess þarf Palace að tapa báðum leikjum sínum með sjö m'arka mun og Charlton að vinua sína með sömu töiu. í 3. deild er Watford efst með 60 stig að fimm leikjum ólokn- um. Swindon og Luton hafa 55 stig hvort, en Swindion á eft,ir ; fimm leiki, en Luton, ér lék f 4. deild siðaista képpnistima- bil, aðeins þrjá. Úrslit sl. miðvikudag: I. DEILD Newcastle — Sheff. Wéd. 3:2 WBA — Leeds 1:1 II. DEILD Portsmouth — Carlisie 2:1 Skotland m.a.: Céltic — Falkirk 5:2 Aberdeen — Rangers 0:0 EB bikarmeistara Dunfermline — Slovan Brat. 1:1 Porbsmouth — Norwich 5:2 Shéff Utd. — Blackburn 3:0 Úrslit í Skotlandi m.a.: Clyde — St. Mirrén CKO Partick — Duradee Utd. 0:0 Úrslit á mánudag: I. DEILD Chelsea — - Arsenial 2:1 Everton — - Néwcastle 1:1 Sheff. Wed. — Leicester 1:3 WBA — West Ham 3:1 Staðan í 1. deild (efstu og neðstu líð) Leeds 38 25 11 2 62:25 61 Liverpool 37 24 8 5 58:22 56 Everton 37 20 12 5 73:32 52 A rsenal 39 20 12 7 51:24:52 Chelsea 41 19 10 12 71:52 48 Nottingh. 39 9 12 18 43:55 30 Sunderl. 39 9 12 18 38:64 30 Coventry 39 10 8 21 44:62 28 T eiréstér 36 7 11 16 32:59 25 QPR 41 4 10 27 38:93 18 Staðan í 2. deild (efstu og neðstu lið) Derby 40 24 11 5 56:31 59 Crystal P. 40 20 12 8 65:44 52 Middlesb. 41 19 11 11 57:46 49 Cbarlton 40 17 14 9 57:51 48 Cardiff 41 20 7 14 67:52 47 Bolton 40 11 13 16 52:65 35 Oxford 41 11 9 21 33:55 31 Bury 40 10 8 22 47:76 28 Fulham 40 7 11 22 38:75 25 Næst síðasta leik- kvöld í I. deild í kvöld kl. 20.15 hefst næst- síðasta leikkvöldið í 1. deildar keppni íslandsmótsins í hand- knattleik að þessu sinni. Tveir leikir verða leiknir. í fyrri leikn- um mætast Valur og Fram og ætti sá leikur að geta orðið skemmtilegur. Fyrri leik þessara aðila lauk með sigri Vals 19—13 og ekki er að efa að Framarar FH - IR 23-19 ÍR-ingar óheppnir að tapa fyrir FH ■ Þeir voru sannarlega óheppn- ir ÍR-ingarnir að tapa fyrir ný- bökuðum íslandsmeisturum FH í leik þessara aðila sl. sunnu- dag, því að allt þar til 4 mínútur voru til leiksloka höfðu þeir yf- irhöndina í leiknum og var for- skot þeirra oftast 2—3 mörk. En þessi vanalega deyfð sem kemur yfir liðið einhvern timann í hverjum leik kom þegar verst gegndi og FH skoraði hvert markið á fætur öðru á síðustu mínútunum. Með því að sigra í þessum Ieik hefðj ÍR bætt stöðu sína í mótinu þannig að þeim hefði dugað jafntefli rfð KR í léik sínum til að bjarga sér frá falli, eu nú verður um hreinan úrslitaleik um fallsætið að ræða. ÍR-ihgar byrjuðu þennan leik mjög vel og léku af meiri hiraða ® og öryggi en maður hefur séð til þedrra áður. Uppskeran varð líka eftir því. Eftir að Þóirarinn Tyrfingsson hafði jafnað stöð- una 3—3 og Ágúst Svavarsson náð forustunni fyrir ÍR litlu síðar má segja að þeir bafi ráð- ið lö'gum og lofum í leiknum allt þar til 4 mínútur voru til leiksloka að svefnhöfginn kx>m ýfir þá. Hvað eftir annað skoruðu stóirskyttur ÍR-iraganna, þedr Þórarinn og Ágúst, glæsdleg mörk og þar á ofan bættist að leikaðferð þeirra að setja menn til höfuðs bræðrunum Geir og Arniard heppraaðist fullkomlega, því að án þeirra er FH-liðdð ekki upp á mariga fiska. í leikhléi höfðu fR-inigamir forustuna 10 —9. f byrjun síðari bálfleiks náðu beir mjög góðum leikkafla og kom ust í 13—9 og héldu 2—3 marka forustu uppfrá því, þar til 4 míraútur voru til leikslóka að hinum unga og stórefnilega leikmanni FH. Þorvaldi Karls- sjmi, tókst að jafraa. leikinn 18 —18. f kjölfar þess fylgdi hvert markið á fætur öðru hjá FH og lokatölurmar urðu 23—19 FH í vdl. Hjá ÍR áttu Ágúst Svavarsson og Þórariran Tyrfingsson beztan leik og þegar þezt gekk hjá lið- inu var stórkostlegt að sjá til þeirra. Ásgeir og Vilhjálmur voru að varada drjúgir fyrir lið- ið sem og Bryrajólfur Markús- son sem þó hefur oft leikið bet- ur. Hjá FH áttu þeir Auðune og Þorvaldur, ásamt Hjalta í mark- inu, 'beztara leik, enda mæddi mest á þeim, þar sem bræðumir voru edtir allan leikinn og nutu sín ekki sém skyldi. Þó siapp Gedr nókkrum sinnum og þá var ekki að sökum að spyrja, að boltinn lá í netinu. Dómairar voru þeir Svédnn Kristjánsson og Valur Bene- diktsson og er bezt að hafa sem fæst orð um dómgæzlu Vals sem hefur m-arg sýnt það að bann veldur ékki þessu hlut- venki. Sveiran slaþp sæmiléga frá þessum leik en getur þó gert betur. Mörk FH. Géir 8 (3 úr víti), Gils 2. C>m 4, Þorvaldur 3. Birg- ir 3, Ámi 2, Auðunn 1. Mörk ÍR. Þórarinn 5, Ágiist 6, Vilhjálmur 3, Jóbann 2, Brynjólfur, Ólaifur og Ásgéir 1 miark hver. S.dór. Keflvíkingar sigruðu Hafn- firðinga 2:0 Litla bikarkeppnin hófst s.I. laugardag með leik Keflvíkinga og Hafnfirðinga og fór leikurinn fram í Hafnarfirði. Keflvíkingax sigruðu með 2—0 í hörðum leik. Það bar til tíðinda í leiknum að báðir markverðir Keflvíkinga meiddust í leiknum og um tíma varð hinn góðkunni miðvörður þeirra, Guðni Kjartansson, að verja markið þar sem hinar nýju reglur um varamenn sem gera ráð fyrir að einungis megi skipta um tvo leikmenn allan leikinn eru komnar í gildi. Alls léku fjórir menn í marki Keflvíkinga í þess- um eina leik og er það nokkuð óvenjulegt. Það undrar margana að Hafn- firðingar skuli senda sameinað lið úr FH og Haukum í þessa keppni þar sem þau taka þátt í 2. deild- arkeppni íslandsmótsins sitt í hvoru lagi. Mun viturlegra væri fyrir þá að taka þátt í Litlu bik- arkeppninni hvort með sitt lið og væri það einmitt ágæt æfing fyrir þau áður en til íslandsmóts- ins kemur. Þar að auki mundi það gera Litlu bikarkeppnina skemmrilégri ef fleiri lið tækju þátt í henni en nú er. — S.dór. Skagamenn voru í essinu sínu, sigruðu Breiðablik með 4-2 Úrslit á laugardag: I. DEILD Arseraal — Leeds 1:2 Buimiey — Sheff. Wed. 2:0 Everton — Coventry 3:0 Ipswioh — Souithiampton 0:0 Leicester — Livarpool 1:2 Manch. City — Sunderland 1:0 Newcastle — Manch. Utd 2:0 Nottiragiham — Tottenbam 0:2 QPR — Stoke 2:1 Wesit Ham — Chelsea 0:0 Wolves — WBA 0:1 II. DEILD Aston Villia — Birmingh’am 1:0 Boltan — Hull 1:0 Bristol Crty — Oxford 2:0 C-arlisle — Cardiff 1:0 Fulhiam — Blaokpool 0:0 Huddersfield — Charlton 0:0 Middlesbro — Bury 2:3 Mi'llwaill — Derby 0:1 hyggjast hefna þeirra ófara. Síðari leikurinn er milli Hafn- arfjarðarliðanna FH og Hauka en Haukar eru í 2. sæti. FH-ingar hafa haft að orði að þeir ætli sér að fara með „fulit hús" þ.e.a.s. 20 stig útúr þessu móti og ekki er ástæða til að æda annað en þeir geri allt sem þeir geta til að standa við það. Hinsvegar er það víst að Haukarnir ætla sér að sigra enda ríkir enginn bróður- kærleikur milli þessara tveggja „stórvelda" á handknattleikssvið- inu. Á undan 1. deildarkeppninni fer fram einn leikur í 2. deild milli Víkings og Þróttar og hefst hann kl. 19.15. Sdór. Síðari leikurinn í Litlu bikar- arkeppninni s.l. laugardag var á milli Akurnesinga og Breiða- bliks úr Kópavogii og fór leik- urinn fram á velli þeirra síð- arneftndu. Skagaimenniimir voru betri á ölliuim sviðum knatt- spyrnunnar og sigruðu auðveld- lega, 4:2, en þó ætlar vamar- leikur liðsins að verða þedm nokkurt vandamál, eins og áð- ur hefur verið drepið á hér á síðunni. 1 leikhléi var staðan 3:2, og skoruðu Akurnesingamir aðeins eitt mark í síðari hálfleik, þrátt fyrir mýmörg marktækifæri. — Völlurinn í Kópavogi var eins og raunar flestir knattspymu- vellir okkar um þessar mundir eitt leðjusvað og mjög erfitt fyrir liðin að sýna góða knatt- spymu. Að sjálfsögðu háir þetta meir betur leikandi aðilanum sem var Akurmasingar að hessu sinni Litla bikarkeppnin heldur síðara áfram uim næstu helgi en ekki mun búið að ákveða hvaða lið leika þá saman, en við munum fylgjast með því og segja frá því hér á síðunni um leið og tekin hefur verið ákvörðun um það. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.