Þjóðviljinn - 24.04.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Page 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. apríl 1969. Merkur menningarviðburður: Frönsk kvikmyndavika í Reyk;avík 2.-8. maí Franska sendiráðið í Reykja- vík efnir til kynningar á frönskum kvikmyndum í Nýja bíó dagana 2. til 8. maí. Myndir þessar, sjö talsins, verða sýndar kl. 9 hvert kvöld kynningarvikunnar, Dg eru sex myndanna nýjar, sumar svo nýjar, að þær hafa ekki verið sýndar utan Fraikiklands fyrr. Jafnframt hafa verið valdar myndir, sem stjómað er af leik- stjórum í fremstu röð, og leik- arar eru ýmist úr hópi upprenn- andi stjama eða hafa þegar hlotið viðurkenningu heima og erlendis. Ögetið er sjöundu myndarinnar, sem er að vísu gömul en þó meðal hinna klassís'ku kvikmynda Frakka- Myndimar eru allar með ensik- um skýringartextum. Hér fara á eftir aðalatriði myndanna — í þeirri röð, sem þær verða sýndar: I. Gamli maðurinn og bamið (Le vieil homme et 1‘entfant) Myndin gerist á hemámsár- unum í Frakklandi í síðasta striði og segir frá samskiptum gamals manns og lítils drengs af Gyðingaættum, sem komið er í sveit vegna stríðsins. Aðalleikendur eru Michael Simon (gamli maðurinn) og Al- ain Cohen, en leikstjóri er Claude Berri. II. Áhættusöm atvinna (Les risques du métier) Efni myndarinnar fjallar um ákæru ungrar skólastúlku á hendur kennara sínum, sem hún sakar um að hafa reynt að taka sig með valdi, og rann- sókn, sem efnt er til í þvi máli. Á myndin að sýna, hveroig saklausir geti verið hafðir fyrir rangri sök. Aðalleikendur eiru Jacques Brel, vinsæll og frægur söngv- ari, og er þetta fyrsta mynd hans, og Delphine Desieux- Beikstjóri er André Cayette. III. Strádrápin (Jeu de massacre) Myndin segir frá ungum rit- höfundi, sem skrifar bamabæk- ur Dg framihaldsmyndasögur. Einu sinni tekur hann ævi ungs manns, sem hann kynnist, til fyrirmyndar í eina mynda- sögu sína, en brátt snúast mál- in svo, að fyrirmyndin verður spegilmynd söguihetjunnar, og ævintýri hennar verða sem nautnalyf, unz spumingin er, hve lengi þessar tvær persón- ur geti fylgzt að. Aðalhlutverkin leika Jean- Pierre Cassel og Claudine Auger, en leikistjóri er Alain Jessua. IV. Sú gamla hleypur af sér homin & Sylvie í „Sú gamla hleypur af sér hornin“ Sinfóníutónleikar á föstudag kL 20.30 Næstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands verða haldnir að þessu sinni föstu- dagskvöldið 25. apríl og hefjast kl. 20-30 að venju. Stjómandi tónleikanna verður Alfred Walter og á efnisskránni eru tvö tónverk, Es-dúr píanókon- sert Beethovens, hinn svo kall- aði „Keisarakonsert", og Sin- fónía nr. 3 í d-moll eftir Bruckner. Einleikari verður Eobert Riefling. Ekki þan£ að kynna íslenzkum tónlistarunnendum Riefling með mörgum orðum. Þessi norski píanósnillingur er trúlega frægasti píanóleikari á Norðurlöndum. Tvivegis vann hann fyrstu verðlaun á alþjóð- legri keppni í píanóleik og hetf- ur margoft síðan efnt þau fyrir- heit, sem hann gaf umgur, á tónlei'kapalli um víða veröld. Þriðja sinfónía Bruckners hefur heyrzt hér áður, en verk þessa austurrísika meistara eru annars lítt kunn hér uffl slóðir. 1 heimalandi Bruckners og ann- ars staðar í Mið Evrópu eru verk hans metin mikils, til jafns við hið voldugasta í sin- fónískum skáldskap sögunnar. List hans var teflt fram á sín- um tíma gegn skáldskap Brahms. — Bruckner átti að vera skáld framtíðarinnar, en Brahms fortíðarimnair. Þriðja sinfónían var saimin árið 1872, en tvívegis endurskoðuð eða umsamin. Hún var helguð Rich- ard Wagner, og sú gerð sinfón- íunmar sem nú verður flutt er sú þriðja og seinasta frá árinu 1889. (La vieille dame indigne) Gömul kona. sjötug og fimm bama móðir, gerir róttæka breytingu á líferni sínu, þegar maður hennar er dáinn, svo að <t> börnum hennar finnst nóg um. En nú nýtur gamla konan loks lífsins, þegar hún er laus úr viðjum áratuga þrældóms, og deyr glöð og ánægð. 1 aðalhluitverkum eru Sylvie, Malka Tibowska og Victor Lanoux, en leikstjóri er René AlliD. Þess má loks geta, að kvikmyndarhamdritið er eftir Bertolt Brecht. V. Hin cina rétta (Le grand amour). Hér er á ferðinni ósvikin, ffrönsk mynd um ástir og ýmis vandræði, sem þvi fylgja, þeg- ar menn hafa ekki að öllu leyti náð því marki í lífimu, er þeir hefðu óskað sér. Aðalleikendur eru Pierre Et- aix, Annie Fratellini og Nicolo Calfan — leikstjóri Pierre Eta- ix. VI- Pétur og Páll (Pierre et Paul). Pétur er 42ja ára maður, sem komizt hetfur í góða stöðu og er dæmigerður þegn þess neyzlu- þjóðfélags, sem reymt er að skapa sem víðast. En skyndilega áttar hann sig á þeim sannind- um, að lífinu lýkur með dauða. öllum sýningunum í einu, er veittur afsláttur, svo að heild- arverð miðanna verður 400 kr. Forsala hetfst á föstudag og fer fram í Sendiráði Frakka, Tún- götu 22, hjá verxlumarfulltrúa sendiráðsins í Austurstræti 3 (á venjulegum skrifstofutíma þess- ara aðila), í Hótel Loftleiðum, Hótel Sögu og Nýja bíó. Magnaður, sem kann að verða af sýningum þessum, rennur ó- skiptur til Rauða Kross Islands. (Frá sendiráði Frakka)- Jean Gabin (yzt til hægri) Erich von Strohcim (fyrir miðju) í „Blekkingin" Um elíkt hafði hann alcV’ei hugsað og líf hans er gerbreytt, en enginn skilur þann sann- leika, sem hann segir í örvíln- an sinni. Aðalleikendur eru Pierre Mondy, Bulle Ogier og Made- leine Barbulée, en leikstjóri René Allio. VII. Blekkingin (La grande illusion). Þessi mynd gerist á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og er eitt hinna sígildu meistara- verka frans'kra snillinga á sviði kvikmyndalistar. Þar er val- inn maður í hverju rúmi, því að aðalleikendur eru þeir Jean Gabin og Erich von Stroheim, en leikstjórinn er sjálfur Jean Renoir, hinn ókrýndi konungur franskra kvikmynda. Vita þeir, sem til þekkja, að þessi þrjú nöfn tryggja stórbrotið listaverk, og vera má, að ýmsir, sem komnir eru nokkuð til ára sinna, minnist þessarar kvikmyndar, sem var gerð á árunum milli heimsstyrjaldanna. Verð aðgöngumiða er ákveð- ið 80 krónur hvar sem er i hús- inu, en kaupi maður miða að Aðalfundur Félags ísl. útvarpsvirkja Aðalfundur í Félaigi íslenzkra útvarpsvirkja var haldinn 9. apríl s.l. í skýrslu stjómarinnar kom fram að félagslíf hafði verið með miklum blóma á liðnu starfsári og f járhagur fé- lagsins góður. Tala félagsmanna er nú orðin 74. Á síðasta ári varð félagið 30 ára og voru þrír útvarpsvirkjameistarar þá sæmdir merki fólagsins úr gulli — þeir Eggert Benónýsson. Friðrik A. Jónsson og Ólatfúr Jónsson,. I stjóm FlÚ sitja nú: Form. Vilberg Sigturjónsson, ritari Hjörtur Hjartarson og gjaldkeri Halldór J. Amórsson. ÍSLENZK BARNA ÓPERA Frumflutningur íslenzkrar ó- pem er enginn hversdagsvið- burður. Sannast að segja er slíkt þvílíkt fagnaðarefind, að fyrir þvi ætti að flagga á öll- um opinberuim flaggstöngum og víðar, ekki síður en þeigar kóng- urinn var að skæilast hér uppi i denn tíð. Og eitt svoUeiðis veraldarundur átti sér stað í Iðnó á annami í páskum, að nam- endur og kennarar úr Bama- músíkskólanum fluttu barnaó- peruna Rabba eftir Þorkel Siig- urbjörnsson. Þorkell hefur áður látið frá sér fara verk af þessu tagi, fyrst stu'tt verk seim nefnd- ist Gerviblóm, og var flutt að- eins einu sinni. á ísilenzkri listahátíð fyrir nokkmm ámm, og síðan bamaópemna Apaspil, sem eins og Rabbá. var samin fyrir Barnamúsíksikólann. Hann er því enginn byrjandi á þessu siviði, en hetfur þó verið atf- kastameiri á öðmm sviðum tón- listar en flestir eif ekki allir tónsmiðir sinnar kynislóðar. Nægir að bonda á, að á síðasla ári komu frá hans hendi tvö ágæt tónverk, Strokkvartett, saiminn fyrir tilstuðlan Stift- alsen Hásselby.-dott í Svíþjtíd, og Duttdungar fyrir píanó og ---------------------------—-----<$> Atriði úr Rabba — „cinlægur fögnuður yfir starfi þcirra“ Bætt verði aðstaða til læknisþjón- ustu í Árbæjarhverfi og Breiðholti Á fundi borgarstj ómar síðastliðinn fimimtudag fluttu borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins tillögu um að koma upp laeknastofum, hverfisiheilsuverndarstöðvum og lyfja- búð í Árbæjar- og Breiðholtshverfum, en læknisiþjónustu- nefnd hafði gert tillögur um þessi atriði þann 18. apríl í fyrra. Guðmundur Vigfússon mæUi fyrir tillögu Alþýðubandalags- manna og benti m.a. á í ræðu sinni að gert er ráð fyrir að íbúar í fullbyggðu Árbæjar- hverfi verði um 6000 talsins en 20-25 þúsund í Breiðholtshverfi. Það væri því ákaflega brýnt að setja upp sérstaikar heilsu- vemdacstöðvar í þeim hverflum. Nú hefur ekkert heyrzt frá þeirri þriggja mianna nefndsem átti að sjá um framkvæmd til- lagna læknaþjónustunefndar, a. m.k. ekki að því er varðar þessi atriði. Þess vegna hafðu borg- arful'ltrúar Alþýðubandalaigsins ákveðið að flytja tillögur um þessi efni. Að vísu hefði þó síðan tillagan var samin. vierið tekin ákvörðun um það að lyfjabúðuim sfculi ætlaður stað- ur í þessum tvedmur hverfum. Guðmunduir beniti að siðusitu á að þessar starfsstöðvar væru helzt allar undir einu þafci í viðfccnmancU hverfi. Úlfar Þórðarson Eagði það tii fyrir hönd íhaldsmanna að orðið lyfjabúð félli úr tiRögu Guðmundar Vigfússonar og sagði Guðmundur í svarræðu að hann gæti etftir atvikum fallizt á þá breytingu í trausti þess að lyfjabúðirnar verði engu að síöur settar á fót, Tillaga Alþýðubandalags- manna var síðan samlþyktot sivo- breytt og er þessi samiþykkt borgarstjómarinnar svoftedld: — „Borgarstjórnin ályktar að beina því til nefndar þeirrar. er hefur með höndum fram- kvæmdir á tillögum læknis- þjónustunefndar Reykjavíkur, að taka til athugunar, hvort ekki sé tímabært og nauðsyn- Iegt að koma hið fyrsta upp aðstöðu í Arbæjar- og Breið- hoitshverfi fyrir læknastofur og hverfisheiisuverndarstöðvar aðr- ar en þær sem gert er ráð fyrir í skólum þessara hverfa, sbr. 7. tiilögu í álitsgcrð lækna- þjónustunefndar frá 18. apríl 1968”. hljómsveit, sem hann léksjálf- ur með Sinfóníuhljómsveitinni í nóvember s.l. Því miður ber „Rabbi’’ ó- þyrandlega með sér að hún er liraðsoðið verk. Hugimyndin um gerviheilliaimiannætuna og sigur satoleysisins yfir tækniófreskj- unni, er eftir ntvitouim ánægju- leg. En henni eru ekki gierð slík skil að úr verði fuilnægj- andi og sterk mynd. Veldur þar fyrst og fremst um lélieigur texti, sem er svo kllúðuirslegur á köflum, að hann er edginlega óskiljanllegur. — Hugmyndaflug hinna ungu áhoorfenda getur kannski fyllt upp í misfeliluirn- ar og tootnað óráðnar gátur. En við fullorðna fóllkið svokallaða botnum ek'ki neitt í nednu. Eins og búast má við aí jaifn hæfileikaríku tónskáldi og Þor- kell er. er nokkuð af Haglegum huglmyndunn í tónlistinni. Eng- in þeirra er þó eftirminnileg. Sú fortmiþróun hugmyndanna, góðra eða lakari, sem nauð- synleg er til að hailda athygl- inni vakandi í heila klutoku- stund, er því miður etoki fyrir hendd. Er verkið þwi óneitan- lega lenigst aif nokkurskonar músftoöllsk biðstafustemmning. Hinsvegar er etoki því að neita, að þetta fyrirtæki Þor- toels og Barnamúsítoskólans er þrátt fyrir augljósa gaMa, góðra gjalda vert. Væri sannarlega gleðiefni ef úr þessu yrði á- framlhaildandi sanmvinna, og verkdnu, bæði samningu þess og uppfærslu getfinn nægtir tími. 1 rauninni er aðeins eitt verulega eftiraninnilegt í þess- ari sýningu, og það eru leik- tjöld Magnúsar Pálssonar. Mál- uð að mestu á gagnsætt p/last, gefla þau sýningunni þær vídd- ir sem leiða mann inn í ævin- týri, sem því miður er etolri fyrir hendi í texta og tónlist nema á einhverstoonar tæpi- tungu. Bömin óg’ kennaramir úr Bamamúsilkskólanuim, ásaimt Pétri Eiruarssyni leikstjóra og stjómandanum sem var höf- undurdnn sjálfur stóðu sig með hinni mesitu prýði, og lýsti ein- lægur fögnuáur yfiir starfi þeirra. L. Þ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.