Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 1
Forseti læknadeildar viðurkennir Fjöldatakmörkun í læknadeild H. í. Föstudagur 23. maí 1969 — 34. árgangur— 112. tölublað. Samningar við sjó- menn á farskipum — yfirmenn einnig að semja Samningar hafa náðst um kaup og kjör sjómanna á far- skipum samkvæmt upplýsingum frá Sigfúsi Bjarnasyni hjá Sjó- mannafélagi Reykjavikur í gær. Megin-u ppisLaðan í )x?ssum samningum er samkomulag 1-6 mann-a nefndarinnar ó mánudiag' við vin-nuveitendui'. Þá hafa fteng- izt nokkrar leiðréttin-gar tdl upp- bóta á rýmun gjaideyris, siagði Sigfús. Við höf-um ekki ennþá ákveðið félagsfund eða trúnaðarmanna- ráðsfund, þar sem þetta sam- komul-ag verður lagt fyrir til samþyk-ki-s félagsmannia, en það verður án efa innan tíðar. S a-mn ingafun d-u r við fulltrúa skipafélaganna stóð óslitið fró kl. 9 í fyrrada-g til kl. 21 um kvöldiið. í febrú-ar tókum við upp s-amninigiaviðræður og héldum 4 til 5 sáttafundi og sýndist það til lítils þá. Yfirmenn Þá sta-nda yfir samn-ingar við yfirmenn á f-arskipum og hefur að mestu náðst samkomulag milli deiluaðila. í íyrrada-g hófst sáttafundur án tilhlutunar sátta- semj-ara kl. 9 um morguninn og slóð óslitið í 24 klukkustundir. Meginuppisítaða í samkomulag- imu er niðurstaða samninga 16 manna nefndarinn-ar við vinnu- veitendur og þar að au-ki hefur rimman staðið yfir um gjaldeyr- isfríðindi yfirmann-a og mun hafia náðst að einihverju leyti samk-omuliaíg um það sem felur í sér hærri bætuir en samið var um við undirmemn. Það er hó ekki búið að semja um fyrir aila starfsihópa, t.d. ekki fyri-r yfirvélstjór-a. Þá er ekki búið að ákveða fund félags- mammia eða trúnaðarmannaráðs, þar sem þetta verður lagt fyrir. Steingrímur Pálsson Alþýðubandalagið: Kappreiðar Fáks á 2. í hvítasunnu Kappreiðar Fáks verða að venju haldn-ar á annan dag hvita- sunnu 26. þ.m. og hefj-ast kl. 14. — Keppt verður í 250 m skeiði, 250 m folahlaupi, 350 m og 800- m stö-kki. Auk þess verður keppni góð- hesta, bæði alhliða og klárhesta með tölti. Keppni klárhesta með tölti er nýmæli hjá Fáki en virðist mæl- ast vel fyrir því mikil þátttaka er i þeirri keppni. Urn 80 hestar eru skiráðir í kappreiðarmar og koma þeir víða að m.a. úr Borgarfirði og Ár- nessýslu. — Margir hest-ar keppa f«i hafa vaikið athygili á æf- ingum að undanfömu. Veðbank-i verður sta-rfirækt'Ur og æ-ttu að vera óvenju góðir möguleitoar á haignaði, þair sem margir óþekktir hesta-r keppa. Aðgangur er ókeypis fyrir böm yngri en 12 ára. Almennir þjóðmálafundir á Hvammstanga og Blönduósi □ Al-þýðubandalagið efnir til fundahalda í Húnavatns- sýslum núna um hvítasunn-una, bæði almennra þjóðmála- funda og funda í Alþýðubandalagsfélögunum þar. Þjóðmálaf-undir verða tveir og verður hinn fyrri þeirna baldinn á Hvammstan-ga í kvöld. föetu- dag, og hefst hanm kl. 21 í fé- lagsheimilinu. Framsögumenn á fiuqddnium verða Steingrímur Pálsson al- þingismaður og Ragnar Amalds form-aður Alþýðuibaindialia-gisins. Funduráin er öll-um opinn og frjól-sa-r umræður að lokn-um iramsöguræðum. — Að lokn.um almenna fundinium verður hald- inn á sama stað aðalíumduir Al- þýðub-a-ndalagsfélagsins í Vestur- H ún-ava tn ssý-sl u. Síðari aimenni þjóðmálafund- urinn ve-rður haldinn ammiam í hvít-asunnu, í félagsheimilinu að Blönduósi. Hefst hann kl. 4 siíð- degis. Framsögumenn verða hiim- ir sömu og á Hvammstangalhjnd- inum. Sömuieiðis verða f-rjálsar umræður að loknum framsöigum. Að loknum almenma fiundinum verður haidinn á sam-a stað að- ailfumdur Alþýðubn-ndaliagsms í Austjuir-Húnajvtatnsisýsiiu. Dreglð hefur úr umferéarslys- um $1. þrjú árin ★ S-amikvæm/t skýrslum sem Fra-mkvæmdanefnd hægri umferðar lét safn,a á með- an hún starfaði og nú hafa verið gefnar út hefur um- ferða-rslysum fiarið held- ur' fækkandi hér á lamdd síðustu þrjú árin, þrátt fyri-r aukinn fjölda öku- tækja. Árið 1966 urðu alls hér á lamdii 5132 umferðar- slys, árið 1967 voru þau 5056 og 1968 komusit þau n.iður í 4821. Og aUt virð- ist bendia tii þess, að um- ferðarslysum muni enn fækka á þessu ári. Þann- ig kemur fram á einum stað í þessu-m skýrslum, að á fyrstu þrem mánuð- um þessa árs hafi orðið sam-tals 1084 umferðar- sdys á 1-airtdiniu á móti 1257 árið 1968, 1276 árið 1967 og 1213 átrið ,1966. -k Þá kemur f-ram í þessum skýrslum, að árið 1966 urðu 18 dauðaslys af völd- um umferðar hér. á landd, 20 árið 1967 og 6 árið 1968. Líkams-meiðsli urðu í 564 sdys/um árið 1966, í 433 slysum árið 1967 og í 492 slysum ái'ið 1968. Ei-gna- tjón varð i 4550 umferðar- slysum árið 1966, í 4603 slysinm árið 1967 og í 4323 sdysum árið 1968. í gær átti sér stað umræðu- fundur niilli forseta lækuadeildar háskólans aunars vegar og hins vegar forsvarsmanna 1. árs læknastúdenta. Af h-álf-u stúden-ta kom það skýrt fira-m, að þeir geta fiall-izt á hv-erja þó la-usn, sem ekki hef- ur í för með sér skerðingu á sj álfsögðum réttindum. enda sé það ábyrgðarhluti, ekki aðeins gagn-vart stúdenfum heldur og þeirra niánustu, ef útiloka á þá frá lækmamiá-mi vegn-a þrengsla í deildimmd. Stúdent-ar sæ-tta sig ekki við. að eins d-auði sé amnars hrauð, þegar í tafli er fra-mtíd fel-aiga þeirra. Forseti læknadeildar hefur, m. a. í viðtali við Morgunhlaðið í gær (22/5) staðfest þá skoð-un stúdenita, að tid-gangu-rinn með nýjurn og erfiða-ri prófskilyrðum h-afi verið að ta-km-arka fjölda í deildinni. Augljóst er, að inn- tökuskddyrðin ga-gmvart nýefúd- entum og þei-m, sem vilja endur- innirit-aist. hafa sama til-gan-g. Formaður Féla-gs læ-knanema kom síðdegis í gær fram með til- lögu að samkomulagi þess efn- is, að læknadeild beiti sér fyrir því, að hægt verði að endurtaka upphafspróf í janúar næsta árs. Hefur fiorseti læknadeildar, pró- fessor Ólafur Bjarnason, heitið að filytja sjá-lfur þetta mál á fiundi læknadeild-ar í næstu viku. Bkkert svar hefur borizt við krö-fu-m stúd-enta um, að aðgang- ur að deiddinni verði ekki tak- mjarkaður með inn-tökuskilyrðum, og að prófskilyrði verði færð í ó- breytt horí. Líklegt er talið, að ekki komi til frekari aðgerða af h-álfu 1. árs stúdenta, en endanleg ákvorðun verður tekin um það á allsherj- arfundi rétt fyrir efniafræðipróf- ið á föstudagsmorgun. Stóð fram yfir yfir miðnætti Sóttaifunduí í deilu flugsfcarfs- mamnia við flugfélögin hófst kl. 14 í gær og voru líkur til þess að fundur stæði fram yfir m-ið- nætti í nótt, þegar hafit var sam- band við deiluaðila skömmu fyrir miðnætti í gær. Ekkert fékkst upp um gang 1 deilu-nnar. FYRSTA SÍLDIN FUNDIN í fyrrinótt f-ann Árni Friðriks- son fyrstu síldina á . sumrinu á allstóru svæði um 250 mílur vest- ur af Lófóten. Voru þetta strjál- ar torfur á leið í norðvestur í hafii. Leiðainigursstjóri um borð í Árri-a Friðrikssyni er Hjálmar Vilhjálmsson og hóf skipið sáld- arleit 7. maí. H-aíþór hóf síldiarleit í fyrri- nófct - og ætlar að leifia á svæði austúr áfi ísl-andi nær landinu og norðti-r a-f Færeyjum við kulda- skil. ................ Allu-r undirbúnin-gur við síld- veiðar miðast vdð veiði lan-gt úti í hafi og stefn-a flestir að þvd að salta síld-i-nia um borð í bátun- -um. Ekki virðist gert .ráð íyrir að veiða síld í bræðslu og munu verksmiðjur verða lokaða-r á veg- um S:R. að einihverj-u leytí í su-mar. Jafntefli Jaíntefili varð í 14. skákinni í einvíginu u-m heimsmeistaratitil- inn í skák sem firam fer í Moskvu. Eru þeir Spasskí og Petrosjan því enn jafnir að vimningium. Hæstiréttur dæmir á kaup- endur handbóka um 20 þús.! Vegna baksamnings við erlenda aðilann, sem kaupend- urnir höfðu ekki vitneskju um við undirritun skilmálanna • Fallinn er dómur í Hæstarétti sem gerir ráð fyrir því að kaupendur erlendra handbóka skuli greiða bækurnar í nýju gengi krónunnar, enda þótt kaupsamningur hafi verið gerður við iniilendan aðila miðað við eldra gengi krón- unnar. • Munar þessi dómur kaupend- ur bókanna sem um ræðir i málinu — sem er prófmál fyr- ir mörg önnur — allt að 18 til 20 þúsund krónum! Undiiréfitu-r h-aíði lá-tið dóm ga-n-ga í þessu máli á þamn veg að kaupendu-r skyldu greiða bæk- umar á eldra gengi þai- sem kaupsamningur hefð-i verið gerð- ur við innlendan aðil-a, en-da m-u-n það svo samkvæ'mit íslemzk- um lögum, að ekki er unmt að gengistryggj a sölusamning við innlendan aðila. Dómur hæstairétfiair mun hins vegar byggjast á því að innlendi aðilinn Handbækur s.f, sem nú er gj-alidþrota, hafi haft bak- samning við erlenda aðilann um að hann mætti g-a-nga beint að kau-pandanum. Hins vegar er það efcki tekið fr-am í sölu-skilmálun- u-m að neinm slíkur baksamning- u-r sé fyrir hendi, en í skilmálun- um er svo kveðið á, að ljóst er, að Hamdibækur em gagnvart kaupandianum eigendur bókamna og eiga að fó andvirði Irei-rra. Þegair svo íslenzki aðilinm ve-rðu-r gj aldþrota tekur ú-tiendi aðilinn að sér að inmibeimjta skuldimar hjá kaupendum hinna erlen-du hamjbóka beint. Og hæsbiréttur íslands segir að sá hluti kaupverðsins sem er sölu- kostnaður skuii greiðast á gaml-a gengi-nu en sá M-uti kiaiupverðs sem fer til greiðslu til erlendra aðila sku-li greiðast á nýja gen-g- in-u, jafnvel þótt hérlendur um- sýsdiuaðiii kom-i firam g'-agn-vart kiaupan-da sem selj-andi. Sem fyinr segir mun-ar þetta ís- lenzk-a kaupendu-r handbókannna gífurlegum upphæðum og þykir þeim mörgum íurðulega að stað- ið af hádfu æðsta dómstóls lands- ins. Þei-r spú-rja réttilega: Ef ég n-ú kaupi bíl hjá Sambandinu, get ég þá átt von á því að f á eftdr genigisfellingu kröfu frá General Motors um miklu hasrra verð bilsins, en ég samdi um vegnia þess að Sambandið hafði baksamning þar um við Gemer- al Motors?! Fyrirtækið Handbækur sf heí- ur nú verið úrskurðað gjald- þrota fyrir alllömgu og ei-ga marg- ir aði'iar kröfur á gjaldþrotabúið. Hins vegar er mólum þannig háttað að hinn erlendi kröfuhafi á að íá allt sitt firam, kröfur haj,s ei-ga ekk að ganga inn í gjaldþrotið, enda þótt innlendir kröfuhafar fái ekki nema brot af kröfum sínum greidda-r. — sv. 4 menn játa íkveikjutilraun ■ Samkvæmt fréttatilkyuii- ingu frá sakadómi Kópavogs, er barst Þjóðviljanum seint í gær- kvöltl er skýrt frá gangi rann- sóknar á íkveikjutilraun í Hval- firði fyrir nokkru. — Þar segir meðal annars: „Það sem í ljós er komið er þetta: Fjóri-r menn, einn 22 ára. en þrír 18 óra hafa jáfcað að h-af-a fairið að br-agga nokkrum í Hvaifi-rðl aðfaranótt 6. þ.m. með bugsa-nlega tímasprengju og eldfiim etfni tid þess að reyma að vadd-a þar sprengimgiuim og elds- voða. Sprenigiefn.i var ebk-i ann- " meðferðis en hvellhettur, sem notaðar eru til að tendra dyn-a- mdtsprengju-r. en him-svegar var talsvert af eldfimum efnum með í förinni. Af fjórmennin-gum þessum voru 2 Reykvíkingar. Þrífcugur Kópavogsbúi hefur ját- að að hafa ekið framangreindum fjórmenningum ó fýrirhugaðan sprengj-u- og brennustað og beð- ið þei-rra í nokkurri fjarlægð meðan verkn-aðurinn va.r fram- kvæmdu-r. Tæknilegan undirbún- i-ng við breytingar á 2 vekjara- klukkum í tímarofa fyrir spren-gj- ur hefiur 15 óra pilbuir j’áfcað að hafia firiamkvæmt."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.