Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 9
Pöstudagur 23. miaá 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Hernámsmálin framhald af 7. síðu. laga héfur alloft verið á dag- sterá saanednaðs þings, en hún hefur eklki vearið tekin til wn- raéðu; hefur ekki einu sinni koffnizt til nefndar. Afstaða þingfll'okka til þessara mála er hins vegar ndkikurn vegintn ljós. Allir flokkarnir, aðrir en Alþýðubandalagið hafa lýst fylgi við áframhaldandi að- ild að NATO. Báðir stjórnar- flokkarnir hafa á þessu þingi lýst eindregnum stuðningi sín- um við dvöl Bandaríkjahers í landinu. Framsóknarmenn hafa hins vegar lýst því yfir, að þeir vilji endurskoðun herstöðva- samningsins og brottför hersins « áföngum, en íslenzka gæzlu- menn við rekstur radarstöðva og fleiri slík gæzlustörf. Á síðustu árusn hafa umræð- ur um mikilvægustu utanrikis- mál, svo sem um afstöðu Is- lands til aðildar að Atlanzhafs- bandalagi og dvöl erlends hers í landinu tekið nokkrum stakka- skiptum. Ég hygg, að raunsæjar og málefnateigar rökræður um þessi rnétt hafi einna fyrst á.tt sér stað meðal ungra manna innan stjómmálafllokkanna og utan, svo sem í skóllunum. Hér á Aliþingi gætir einnig auk- innar viðleitni til að fjalla um þessi mál á röklegan hátt. £>að er og spor í rétta átt. að u.t- anríkisrniálanefnd hefur verið vakin af dvala og utanríkis- ráðherra, svo og formaður ut- anríkismálainefndar hafa haft u mþað fögur arð, að nefndin skuili framvegis gieigna hlutverki sínu edns og lög standa ti/1, en samkvæmt þingisiköpum ber nefndinni að fjalla um öU\ mik- ilvaeg utamríkismáil, ekki ein- ungis þá mánuði. sem Alþingi sdtur ár hvert, heldur einnig utan þingtíma. Innan margra NATO-ríkja, ekki sízt á Norðurlöndum, í Krabbameinsleit þokkuim, en þau höfðu þá lokdð öllum undirbúningi í þessu málli, pantað tækin og gredtt inn á þau. Éins og síðar koan á daginn, voru þetta Oddfell- owar. sem gerðu þetta i til- efni 150 ára afmælisins. sem þeir áttu í marz 1969. Hins veig- ar greiddu krabbamieinsfélögin 4 Reykjavík tækin að flullu á ár- inu, en OddfeUowar munu langt komnir að safna fé, sem verði tækjanna nemur og hafa þegiar greitt mestan hluta af FOB verði þeirra. Tækin koma svo til lamdsins í sumar og komast vaentamllega í notkun með haust- inu. Stjóm félagsins skip>a nú: Bjami Bjarnason læfcnir formaður, Hjörtur Hjartarson forstj. gjaldkerí og Jónas Halll- grfmsson læknir ritari. Með- stjómandi: Frú Sigríður J Magnússon, Kellgi Elíasson fraeðslumálastjóri, Jónas Bjama- son laekndr, dr. rmed. Friðrik Éinarsson yfirlækndr, MattJhías Jóhannessen ritstj. og Erlendur EinairssO'n forstjóri. Danmörku, Noreigd og hér á ís- landi ber mjög á vaxanidi gagn- rýni á NATO. Bent er á, að höfuðandstæðurnar í heimsmáil- um séu edcki lemgur milli aust- urs og vesturs, heldur mdklu fremur miilli noröurs og suðurs, milli ríku þjóðanna í Norður- Ameríku og Evrópu annars veg- ar og fátæku þjóðanna í Suður- Ameríku, Asíu og Afríku hins vegar. Að dómi æ fleiri er NATO hlekkur í valdakerfi ríku þjóðanna undir forystu Banda- ríkjanna. Hafa verið dregnar fraim óteljandi staðreyndir um þetta valdakerfi, hvernig það teygir anga s.ína viðs vegarum heim og lætur til sín taka, ef kúgaðar þjóðir reynia að öðlast efnahagsflegt sjálfstæði. Innrás Rússa í Tókkósilóvaikíu hefur að ýmsu, bæði hér á landd og erlendiá, verið notuð sem röksemd fyrir nauðsyn og gildi Atlanzhafsbandallaigsins. Ekki dettur mér í hug aðneita þrí, að framferði Rússa gaign- vart Tékikum hefur í bili blás- ið niýju liifi í NATO, sem orð- ið va.r næsta öiíklegt til lang- lífis. Það er án efa rétt, að fyrst í stað styrkjast hemaðar- bandalögin tvö af éhæfuverkum hvors annars. Hitt er fjarstæða, eð árás ríkja Varsjárbanda- lagsins á Tékka sé vottur um styrkleika þess. bandalags. Það er að sjálfsögðu veikleikaimerki en ekkd styrkleika. Jafnfraimt er innrásin vottur þess, að sam- eiginíieg aðild að hemaðarbanda- laigi er notuð tiíl að réttlæta hemaðarlega íhlutun. Þegar þessi mál eru þvískoð- uð niður í kjölinn, geramienn sér Ijóst. að innrásin í Tékkó- slóvakíu var afleiðing af skipt- ingu hcimsins í áhrifasvæði risavcldanna tvcggja, aflciðing af óbilgjarnri og háskalcgri kröfu þeirra hvors um sig að deila og drottna innan síns áhrifasvæ'ðis. Ég er þess fuillviss, að þedm fer f jödigandi, ekki sízt meðal ungu kymsilóðarinnar, sem gera sér ljóst, að við Is- lendingar eignm helma i röð- um þjóða, sem standa utan við hcrnaðarblokkir. Því béri okk- ur að segja upp aðild að Atlanz- bafsbandalaginu og hverfa úr NATO. Uppsögn og brottför * * Kraifan um uppsögn hler- stöðvasamnings og brotttför Bendaríkjahers fær nú vaxandi hijómigrunn með þjióðinni eink- um í röðum æsfcufólks. I þeim efnum ..eru að verða alger straiumhvörf. Ungir menn í öll- um hcrnámsflokkunum taka nú herstöðvamál til endurmats í ljósi nútíma sjónarmiða. Ungir jalflnaðairmenn hafa giengið þar ákveðniast til verks og gert af-. drátbarlausar ályktanir umupp- sögn hlerstöðvasamningsins. — Raunar verður ekki annað séð en þeir séu í andstöðu við rík- isstjómina í flestum helztu deilumáilum jafht á sviði utan- ríkis- sem innanlamdsmála. Þakka innilega öllum, sem haíia sýnt mér samúð og vin- á.fctu vdð fréfiall eiginmanns mínis ÁSMUNDAR FRIÐRIKSSONAR. Jóna Hjálmarsðóttir. Eiginmaður minn • JÓN SIGURÐSSON, vélstjóri, Sólheimum 23, verður jarðsunginn frá Fr’íkirkjuinni laiuigajrd'aginn 24. maí klukkan lO.Sft. Fyrir hönd barma, temgdaibarmia og b.amaibama Halldóra Jónsdóttir. Tillögur ungra framsóknax- manna um brottför beriiðsins í áföngum og þjáifun íslenzikra mianna til að taka þar við gæalustörfum eru að vísu dá- lítið öljósar, en sýna þó, að krafan um að losna við herlið- ið á vaxandi fyigi að fagna. Mér skilst, að Framsóknax- flokkurinn ailur hafi nú gert þessar tillögur að sínum, Meðai ungrasjálfsitæðisfloikks- rnainina er einnig tekið að rök- ræða um hersetuna og mér er tjáð, að aifstaðan til herstöðva- samningsins sé orðin þar veru- legt deiluimiál. Meðai báskóla- stúdenta, semSjálfstæðisflokkn- um fylgja, munu nú áhöld um, hvor hópurinn er fjölmennarí, fyligismenn eða andstæðingar bandarískra herstöðva á ís- iandi. Hefur í þeissu eifni orðið gerbreyting á örfáum árum, jafnvel á allra síðustu miss- erum. Ég hygig, að það sé nú fylii- lega tímabært orðið að hefja umræður um herstöðvamáiin/af fuillri einlægni og hreinsikiilni og efla samstöðu allra þeirra, sem gera sér Ijósa nauðsyn þess, að sér verði ekki erlend- ur her til fram/búðar. Rétt væri vafalaust að draga eftir föngum úr þeirri tortryggni. sem u.pp kynni að rísa í nálægum lönd- um, e£ við létum herinn fara. I þessu sambandi er sjálfsagt að kanna ailar þær leiðir, sem samrýmzt geta sjáifstæði okkar og öryggi. Samvinna við ná- grannaþjóðir okkar um örygg- ismál getur að mdnu viti átt fulllan rétt á sér. Form slíkrar samvinnu gæti verid með ýms- um hætti og skal . ekki farið nánar út í þá sálrna nú. Vissu- lega er mikið til þess vinnandi að losna við háskalegar her- stöðvar úr landinu; Ég vil að lckum legigja á það ríka áherziu, að í þeilm málum öllum, siem snerta afstöðu Is- lands til umheimsins, þurfum við stöðugt að vera vakandi og tileinka okkur raurahæf sjón- armið á hverjum tíma. Tím- amir breytast óðflluga og við megum ekki láta okikur daga uppi mieð úrelt viðhorf, skoð- anir, sem heyra fortáðinni. Tök- um nú öll hin svonefndu varn- armál upp til rækilegrar end- urskoðunar af hispursleysi og raunsæi. Leitum af einlægni þeirrar niðurstöðu, sem bezt samrýmist sjálfstæðisvilja og framtíðarhagsmunum íslenzkrar þjóðar. Sumarbúðir ára. Þar verður auk venju- legrar dagskrár veitt tilsögn í hiismóðurfræðum. Móttaka uimsókna fyrir Holt, Eiða, Vestmannsvatn og Skál- holt verða hjá sóknarprestum viðkomandi héraða. Fyrir Skál- holt ásamt ’ Kleppjámsreykjum, Menntaskólaselinu og Löngu- mýri, verður umsóknum veitt móttaka á skrifstofu Æslku- lýðsfulitrúa Þjóðkirkjunnar að Klappaxstíg 27, 5. hæð. Hófsit móttaka 19. maí. íþróttir Framhald aif 2. siðu. ins, en ef Magnús Torfason nœr sér á strik aftur þé er hann okkar bezti tengiiiður. Akureyri (IBA) frá morgni | • Tekið er á móti til- kynninguim í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er föstudagur 23. maí. Desiderius. Árdegishá- flæði kl. 11.15- Sólarupprás kl. kl. 3.54 — sólarlag kl- 22.56. • Kvöidvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 17.—24. mai er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Kvöld- varzla er til kl 21, sunnu- daga- og hélgidagavarzla kl. 10—21- Efftir þann tima er næturvarzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og siöikkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur og helgldagalæknir i sima 21230. • Cpplýsingar um læknaþjón- ustu 1 borginni gefnar I sim- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Simi 18888. skipin Norfolk og R-víkur. Skógafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til ísaf jarðar, Akureyrar, Rott- erdam, Antwerpen og Ham- borgar. Tunigufoss fór frá New York 21. þ-m. til Reykjavíkur. Askja fer frá Hull í dag til Reykjavikur. Hofsjökull fó-r frá Aalesund 19. þ.m. til Mur- mansk. Isborg er í Hafnarfirði. Kronprins Frederik fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Færeyja og Reykjavíkur. Rannö fór frá Kauipmannahöfn í gær til Gautaborgar og R- vikur. Bestik fer frá Lowe- stoft í dag til London, Hull og Reykjavikur. gengið SÖlUR. 1 Bandaríkjadollar 88.10 1 Sterlingspund 210.30 1 Kanadadollar 81.85 100 Danskar krónur 1.169-70 100 Norskar krónur 1.235.20 100 Sænskar krónur 1.702-50 100 Finmsk mörk 2.106.65 100 Franskir frankar 1.772-77 100 Belg. frankar 175.36 100 Svissn. frankar 2-037.60 100 Gyllini 2.423.25 100 Tékkn. krónur 1-223.70 100 v.-þýzk mörk 2.219.64 100 Lírur 14-05 100 Austurr. sch. 340.48 100 Pesetar 126.55 félagslíf • Skipadeild S. I. S. Amar- fell fór 21. þ.m- frá Rotter- dam til Islands. Jöfkulfell er væntanlegt til Reykjavikur 24. þ.m. Dísarfell fór í gær frá Walkpm til Islands. Lltlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell fer i dag frá Ventspils til Reykjavíkur. Stapatfell losar á Breiðafjarð- arihöfnum. Mælifeli fór 21- þ.-m. frá Reykjavík til St. Isabel á Fernando Poo. Grjót- ey fer í dag frá Heröya til Is- lands- Mastholm er væntan- legt til Þorlákshafnar í dag. Arrebo fór frá Kópaskeri í gær til Blönduóss. • Eimskipafélag Islands h. f. Bakkafbss fór frá Rotterdam 21. þ-m. ti-1 Norðurlandshafna. Brúarfoss fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur. New Bed- ford, Cambridge og Norfólk. FjaUtfoss fer frá H-amborg á morgiun til Gdynia, Ventspils og Riga. Gullfoss fór frá Amsterdam í gær til Ham- borgar, Kaupmannahafnar, Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Laxfbss fer frá Kotika í dag til Reykjavikur- Mánafoss fór frá Ólafsfirði í gær til Dalvfkur, Svalbarðs- eyrar og Akurejmar. Reykja- foss fer frá Hamborg á morg- un til Reykjavíkur. Selfoss £er frá Cambridge í dag til • Farfuglar — ferðamenn. Hvítasunnuferðimar í ár eru: 1. Þórsmörk- 2. Ferð á Kötlu. Upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41 milli kl. 20.30 —22.00 og í síma 24950 sama tíma. — Farfuglar- • Hvítasunnuferðir Ferðafé- lagsins: 1. Snæfellsnes. 2. Þórsmörk. 3. Veiðivötn. 4- Landmennalaugar 2. í hvíta- sunnu kl. 2 ah., £rá Arnarhóli. Gönguferð á Vífilsfell. • Nemendasamband Kvenna- skólans í Reykjavík heldur háf í Leikhúskjallaranum miðvikudaginn 28. mai kl- 19.30. Góð skemmtiatriði. Mið- ar afhentir í Kvennaskólan- um föstudaginn 23. mai frá kl- 5—7 og við innganginn. — Stjómin. • Frá . Mæðrastyrksnefnd: Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sin i sumar á heimili Mæðra- styrksnefindar HaUgerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifistof- una sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema Iaugardaga 2—4. Sími 14349. • Hvíldarvika Mæðrastyrks- nefndar að Hallgerðarkoti í Mosfellssveit verður um 20. júní- Umsóknir sendist nefnd- inni sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4. " Sfmi 14349 — Mæðrastyrksnefnd Alkureyringar eru ólþeikfcta stærðin í 1, d. eins og oft ádur. Ég hef séð þá leitoa eánn leik í vor, en i það skipti sigr- uðu þieir liandsliðið á noktouð sannfærandi hátt. Á undanfjöm- Ms. Jökulíell um árum hefur lið þeárra ver- ið mjög jafnt og enginn veik- ur hlekkur verið í liðinu. Ein- hverjar inainnabreytingar munu eiga sér sifcað hjá þedm í ár og eru. þeir lei-kmenn sem taka við litt þekktir. Hánsvegar er það svo með kjama liðsins að þeir haflg. leiiciö lengur saman en kjarni nokkurs e»mars 1. deildar liðs og er það að sjálí- sögðu mikill k06ifcur. Atouireyr- ingar hafa á undamfiömum ár- wm ætíð verið ofiaríega í mót- inu og er það spá mán. að svo verði einnig i*ú. — S.dór. Lestax í New Bedford, Mass. um 16. júní. Flutningur óskast skráður sem fyrst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.