Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. mai 1960 — i>JÓÐVmJINN — SÍÐA 5 Brautryðjandinn Þorvarður Þorvarðsson 1869 - 23. maí - 1969 ÖM er liðin frá fseðingu eins hins ágaetasta brantryðjanda ís- lenzlorar verkaiýðshreyfingar, Þorvarðar Þorvarðssonar prent- ara. Hann kemiur mjög við söigu ann- arrar uppsprettukvíslar alþýðu- samtakanna, Hins íslenzka prent- arafélags, og mótaar það í svo þróttmikil og baráttuhæf stéttar- samtök, að sagan hlýtur að skipa honum í freimstu röð brautryðjendanna, mieð þeim sem mest og bezt unnu verka- lýðsihreyfingunni i Reykjavík á bernsikuáruim hennar, Bárufé- lagsmanninum Ottó N. Þorláks- syni og Daigsbrúnarmanninum Pétri Q. Guðmundssyni. □ Þorvaildur fæddist 23/5 1869 að Kalastöðumá Hvalfjarðarströnd. Voru foreldrar hans Þorvarður Ólafsson bóndi þar og kona hans Margrét Sveinbjamardótt- jr. Þorvarður hóf prentnám 15 ára, en var næstu árin í Lat- ínuskólanum á vetrum en við prentnám á sumnum. Veturinn 1889 hætti hann við skólanám- ið og stundaði etftir það ein- göngu prentiðn. Síðsumars 1889 sigldi Þorvarður til Kaup- mannahafnar og vann i prent- smiðju J. H. Schultz, en hvarf aftur heim til íslands í maí 1890. Árið 1897 heifur hann for- göngu um stotfnun Hins íslenzka prentarafélags og Leikfélags Reykjaviikur og var lífið og sáiin í þeim félögum báðum næsta áratuginn. Hann stotfn- setti eigin prentsmiðju, Prent- smiðju Reykjavikur, 1902 og raik hana þar til í ársbvrjun 1905 að Hlutafélaigið Gutenberg var stotfnað og kieypti prent- smiðjuna af honum. Segir Á- gúst Jósefsson (1912) að hlutafé- lagið hafi falið Þorvarði alla framikvæmd við stofnun prent- smiðjunnar og hafi hann farið utan í þedm erindum og keypt vélar og letur og annað sem til þurfti. Þegar prentsmíðjan tók til starfa hafi hann verið kosinn til þess að stjóma henni og hafa á hendi alla fram- kvæmd um rekstur hennar, 02 sé hann mjög vel látinn af undirmönnum sínum. Hafði Þorvarður prentsmiðjustjóm i Gutenberg þar tiö ríkið keypti prentsmiðjuna, en sterfaði víð haraa til dauð^dáigs. Hann lézt 13. okrtötoer 1930. □ Samtölkin sem bena vitni brauitryðjandastarfi Þorvarðar Þorvarðssonar eiga sér um margt einstæða sögu. Frá fyrstu árum var mankvisst unnið að því að treysta innviðu stéttar- félagsins með félagslífi, fræðsiu og skemimtun, og stotfnað til jafnmerkra n-ýmæla og sjúkra- sjóðs og atvinnuleysissjóðs Margþætt félagsstarf, og ekki síður bagsrnunabaráttan út s við, benda til rfkrar stéttvisi og stefnufestu, og verða taap- ast skýrð nema með kynnum forystumanna af erlendri verka- lýðshreyfinigu. í T'uttugiu og fimim -ára afmælisminndnigu HlP er þetta sagt beinlinis: „I uitan- l&ndstferðum sínium kynntust prentarar samtökum stéttar- bræðra sinna meðál annarra þjóða og filuttu heim með sér kenningiar þær sem slikur fé- lagsskapur þyggist á, enda munu þeir allir hafa verið meðlimir siikra félaga meðan þeir dvöld- ust erlendis" Hið íslenzka prentarafélag beitir þegar á fyrstu áratugum flestum þeim baráttuaðferðum sem verkalýðsfélög hafa beitt á Islandi, langvinnum samn- ingatilraunum, skyndiverkföll- úm, skæruhernaði — og loks þegair allt annað bregst til að knýja atvinnurekendur tiil fullr- ar viðurkenningar á samtökun- um einsteeð úrræði: Prentarar brjóta múr atvinnurekienda raeð því að stotfna sjálfir eitt fuiikomnasta atvinnufyrir- tækið í sinni grein, Prentsmdðj- una Gutenberg, só<pa þangað kjarnanum úr stéttinnd wpp á þau kjör sem Hið ísdenzka prentarafélag taldi sæmileg, og neyða þannig aðra atvinnureik- endur til samninga. tætta er óvenjulegur feriSl, ef ekki eins daami í sögu verkailýðshreyfing- ar á svipuðu stigi. Og þóttbar- átta prentaranna væri háð á þröngu sviði þjóðfélagslega, öll stéþin innan við háltft hundrað martna, fór þar fram þjálfun i verkalýðsbaráttu sem kom aJlri hreyfinigunni að giagni, m. a- beint með því að forystumenn pnéátenar urðu áihiritemenn i landssamtökum verkalýðsfélaga og verkalýðsflc'kkunum C Ömetanlegt hefur það verið ifiienzkri verkalýðshreyfingu að hún skyldi þegar í bemsku fá notið snertingar við erlenda reynslu í haigsmunabaráttu <>g tengjast jafnframt hugisjón og kenningum sósíalismans. Qg það hefiur orðið hlutskipti Þorvarðar Þorvarðssonar öllum öðrum fremur á upphafsskeiði verka- lýðshreyfingarinnar á Isdandi að miðla þeirri reynslu, beita henni við íslenzkar aðstæður. Á þetta hefur tæpast verið lögð nægileg áherzla og Þorvarðs sjaldnar verið minnzt en annarra braut- ryðjenda, en það er trúa mín að hlutur hans í sögu ísllenzkra aiþýðusamitaika eigi eftir að stækka við rannsóknir og sögu- ritun. □ Þetta atriði um ten.gslin við erlenda verkai ýðshreyfi ngu og sósíalismann hefur -verið þeim fast í hug sem bezt þekkt.u Þorvarð og starf hans í verka- lýðsihreyfin.gunni. Nægir að miinna á tvö dæmi. Ágúst Jóseöson, sjálfur prent- ari og forystumaður í verka- lýðshreyfingu.nni, segir 1912 í grein um Þorvarð í Prentaran- um, blaði HÍP: „I félagi voru hefur Þorvarður verið ötull1 starfsmaður frá stofnun þess og ^ átt drjúgan þátt í því, að stefna og starfræksla félagsdns er snið- in etftir því fyrirkomulagi sem aðrar þjóðir álíta bezt vera. Hann hefur líka meiri þekkingu en almennt gerist á félaigsskap verkamanna i öðrum löndum og baráttu þeirra gegn auðvaldi og kúgun, og hallast að stefnu jafnaðarmanna í aðailatriðum“. í minningargrein í saima blaði 1936 ritar náinn samstarfsmað- ur Þorvarðs á seinni árum, Haiibjörn Halldórsson, á þessa leið: „Prenitarar munu jafnan minnast Þorvarðs heitins sem eins af merkustu mönnum stétt- ar sinnar. Hann var einn af stoflnenduim Hins íslenzka prent- araifélags og mun hafa áitt drjúgan þátt í að kenna þeiim félagsskap ungum þamn veg sem hann átti að ganga, tii þess að þegar hann <j!tist skyldi hann ekki af honuim beygja. Hann skildi manna bezt hversu lfifs- nauðsynlegur veirklýðsfélags- skespur er vinnandd mönnum, og þó hann sterfaðd í atvinnu- rekendaeðsitöðu meira en heim- ing sitarfsævi sinnar, gleymdi hamn aidrei aðstöðu verka- manna . . . “ „Hann skildi manna bezt að verkamönnum er einnig nauðsynlegt aðstamda á verði um hagsmuni sína á sviði stjómmálanna, því að andvíg stjórnarvöM geta vitan- lega gert hverja kjaraibót að enigu með opinberum álögum og réttarskerðinigum. Þorvarð- ur gerðist því einm af fyrstu forvígismönnuim jafnaðarsteifin- umnar hér á landi og stóðfram- ariega í fflokki jafnaðarmanna, ASþýðufflokknum, er hann hafði verið stofnaður. og var í kjöri fyrir hann bæðd í Reykjavfk og við landskosndngar, og mun hann, þó eigi auðnaðist honum j að ná kosningu til löggjafa ríarfs, hafa átt edgi latinn þ'" . að affla fflokki siínum f’ ' hann var vinsæll m- V □ Eitt það sem beint sn.. „itarf Þorvarðs sem bnautryðj- Sjámannadagsráð efnir til hófs í &úlnasal Hótel Sögn á Sjómannadag- inn, sunmudaginn 1. júní n.k. kl. 19,30. Nánari upp- lýsin.g'ar og aðgöngumiðapantanir i Aðalumboði Happdrættis DAS Vesturveri, sími 17757. Stjórnin. Kópavogsbúar Sumarnámskeið fyrir 6 og 7 ára böm verð- ur í Sundlaug Kópavogs í júní. Innritun fer fraon miðvikudaginn 28. or fimmtudaginn 29. maí frá kl. 14—16. Þorvarður Þorvarðarson anda verkalýðshreyfingar og sósíailisma er fyrsta sósíalista- blaðið á Islandi. Nýja ísland, sem hann gaf út og ritstýrði á árunum 1904 ti) 1906; en það blað varð bein fyrinmynd Al- þýðublaðsins, sem Pétur G. Guðmundsson og félagar gófu út næstu árin, 1906 — 1907. CT Þorvarður Þorvarðsson var fjölhsefiur maður með rfka fé- Iaigslega starfsihæfileika. Hann vann mikið starf að leiklistar- málum, 1 Góðtemplarareglunni. að ritstjóm blaða og fliedri á- huigamálum. Hallbjöm minnisl í fyrrnefndri grein á félagsmál!a- starf hans og umsvif. en bætir við: „1 hina röndina var hann aftur á móti dulur og fáskipt- inn, og hætti því til að víkja t troðningi mannia fram til rrsannvirðinga. Hann var hug- sjónamaður, sem fylgdi fasflega hverju mannbótamáli, en jafn- framt veiruieikans maður, glöigg- skyggn á muninn á skýjaborg- um og haignýtum verðtaætum. Hæfíleikar hans hetfðu vei mátt gera hann að vel metnum yf- irráðastéttarmanni, en samúð hans vísaði honum jafrtan 1 hóp hinnar undirokuðu stétter bjóðfélagsins“. Þessum fáu orðum var ein- ungis ætlað að minna á braut- i-vðjandann Þorvarð Þorvarðs- son. Þess væri mikil þörf að ævisaga hans yrðd rituð. og eins er raunar um ffleiri braut- ryðjendur verkailýðshreyfingar- innar og förystumenn, seim að þessu leyti liggja enn óbæfetir hjá garði. S. G. AÐVÖRUN Undanfarin ár hefir sjúkdómur í laxi, sivokölluð roðsáraveiki valdið miklu tjóni í frlandi og hefir sjukdóms þessa einni-g orðið vart á Stóra-Bretlandi. Til þess að forða því að sjúkdómur þessi þerist til íslands, er hér með, og skírskotast í því efni til 95. gr. laga nr. 53/1957, um lax- og silungsveiði, skorað á veiðieigendur og leigutaka veiðivatna hér á landi, að þeir annist um sótthreinsun veiðitæk'ja og veiði- stígvéla áður en veiði er hafin hér í ám og vötnum leiki grunur á að tæki þessi hafi verið notuð við Veiðiskap á írlandi eða Stóra-Bretlandi. Sótthreins- trn skal fram-kvæmd með 4% formalini í 10 mín- útur. Landbúnaðarráðuneytið, 2L maí 1969. V>PA*> E'gfi/I ♦JíSí* Uboð óskast í byggingairaniKvæmdir við 4. áfanga Tenntaskólans við Hamrahlíð í Reykjavík. tboðsgögn verða afhent, gegn kr. 2.000,00 skila- yggingu á sikrifstofu vorri eftir hádegi föstudag- nn 23. maí 1969.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.