Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fðstudagur 23. iml 1969, Hugleiðing um íslandsmótið sem hefst á mánudag Rætast vonirnar um góða knattspyrnu nú í sumar? Á annan dag hvítasunnu hefst 1. deildarkepphí íslandsmótsins í knattspymu með leikjum milli ÍA — ÍBK og ÍBA — ÍBV, fara leikirnir fram í Keflavík og í Vestmamnaeyjum. Þessi keppni er sá íþróttaviðburður sem hæst rís hér á landi a.m.k. dregur hún að sér fleiri áhorfendur en nokkur önnur íþróttagrein, og er svo með knattspyrmu hvár sem hún er iðkuð. Nú eru liðin 57 ár síðan fyrsta islandsmótið var haildið en sigurveigaíri í fyrsta mótinu varð FótbóLtafélag Reykjavík- ur (síðatr KR), en þátttakend- ur auk þeirra voru Fram sem þá var 4ra ára og Fótboltaféslag Vestmannaeyja. Síðan hefur ís- landsmeistaramótið verið hald- ið árlega, og þö undarliegt megi virðast haia einunigis 6 fó'lög sigrað í mótinu frá upphafi en það eru: KR 20 sinnum. Vailur 14 sinnum, Fram 14 sdnnum, Akranes 6 sinnuim, Víkingur t sinnuim og Keflavík einu sinni. Árið 1955 var tekin upp deildasíkipting; 1. og 2. deild og var ákveðið að þau lið. sem þétt tóku í meístarfllioikikslkeippni Islandsmótsins árið áður slkyldu skipa 1. deild, en það voru Akranes, Valur, KR, Fram, Vík- ingur og Þróttur. Áður en 2. deild kom til urðu lið sem taka vildu þátt í íslandsmótinu m.fl. að sigra í íslandsmóti 1. fllokiks. Á þessum árum eins og raun- ar aJlt frá upphafi var aðeins einföld umferð í lslandsmótinu. Þá 1 langar líka Þeir sem til þekkja á rit- etjómarskrifsitofum Morgun- blaðsins vita að þar rikir ekki beinlínis hlýlegt hugar- þel, heldur öllu frekar það andrúmsloft sem Gríimur Thomsen heffiur lýst í kvæði sínu um Goðmund á Glæsi- völlum- Ritstjórar Morgun- blaðsins trúa á frjálsa sam- keppni og telja að hún sé í því fólgin að þeir tnoði skó- inn hver ofan af öðmm, hve- nær sem færi gefst. Hika þeir ekki við að beiía blaðinu i þessari grimmilegu innanhús- styrjöld, og eru mörg skrif Morgunblaðsins gersamlega ó- skiljanleg ef menn átta sig ekki á þessari miður geðslegu staðreynd. Frægt dæmi um þessa rit- stjórastyrjöld birtist í Morg- unblaðinu í fyrra. Upp úr þurru kom í Staksteinum blaðsins óvenjulega txfsafeng- in og illyrt árás á Menning- ar- og friðarsanvtök íslenzkra kvenna. Var þvi haldið fram að kvenfélag þetta væri helzti erindreki heimskommúnisimans hérlendiis' og að allar þær konur sem eittihvert samneyti hefðu við það væru óalandi og óferjandi, ásamt eigin- mönnum sínum, afkomendum og forfeðrum í marga ættliði. Skýring á þessari árás fékkst ékki fynr en fjölmiðlunartæki greindu frá því skömmu síð- ar að sendinefnd frá Menn- og fór mótið fram hér í Hivák. Svo var- það árið 1959, að á- kveðið var að leikin skyldi tvö- föld urnferð í keppni 1. og 2. deildar og þá keppt heima og hjeimam, Þetta var til mikilla bóta þvi það var ekkert rétt- lætismál að allir leikir imóts- ins væru leiknir á hedmavelli Reykjavíkurfólaiganna, og þar að auki jókst spennan í mót- inu við þetta til mikilla muna. Þó varð það svo að lítil tví- sýna var í mótinu 1959, því einmitt það ár vanm KR það frækilega afrek sem enn hefúr ekki veirið liedkið eftir, að sigra i öllum leikjum sínum oghljóta „fuiilt hús“ 20 sti'g. Komandi Islandsmót Þessa íslandsmóts sem nú fer semn að byrja er ef til vili beðið með meiri eftirvæntingu en rnóta undanfarinna ára. — Stafar þetta af þedm ágæta undirbúningi, sem knattspyrmu- memn okkar hafa femgið í vet- ur að forgöngu stjómar KSI og ékki síður vegna þess að þau imgar- og friöarsamtökum ís- lenzkra kvemna hefði verið í kynnisför í Sovótríkjunum í boði þarlendra kvennasam- taka og í hópnum hefði verið að finma eiginkonu eins af ritsitjórum Mörgunblaðsims. Annað dæmi sömu tegumdar birtist í /Staksteimum Morg- unblaðsins í fyrradag. Þar vbru höfð uppi dularfull dylgjuskrif um huigsanlegar ferðir einhverra Alþýðubanda- lagsmanna austur fyrir tjald. Sumir héldu aö með þessum skrifum væri Morgunblaðið umdir rós að ráðast á Alþingi Islendinga sem sendi í gær sex manma sendinefmid til Sovótríkjanna í boði Æðsta ráðsins, þeirra á meðal tvo kuona forustumenn úr Sjálf- stæðisflokknum. En hér var enn sem fyrr um að ræða þau vinarhót sem tíðkuð eru í ritstjórnarskriflstofumum við Aðalstræti. Hið raumverulega tilefni er það að einn af rit- stjórum Morgunblaðsins — sá hinn sami sem fékk kveðjuna í fyrra — fer í næsta mán- uði til Sovétríkjanna sem sér- stakur heiðursgestur þarlendra stjómarvalda. Engimm þarf að ætla að þessar eiturörvar séu semdar alf pólitískum eða siðferðileg- um hvötum þegar í hlut eiga ofstækisfullir talsmenn stór- veldadrottnunar og hemáms- stefnu- Hér er einvörðungu uim að ræða öfund hjá þeim ritstjórum sem ekki tókst að ota srfnum tota. Þá langar lflka. — Austri. mót sem þegar haifa farið fraim lofa góðu um framhaldið. Undirbúningur lamdsiiðsins hefur verið með sérstofcum á- gætum í vetur og stendur ann. Þó er einn hængur þar á, en það er, að utambæjarfélöigin hafa ekfcii notið hans til ‘ jafns við Reykjavíkurfélögin, og á ég þar við, að ledfcmenn þeirra hafa ekfci átt þess kost að leika með lamdsliðinu í vetur jafn oft og leikmenn Reykjavikur- félaganna. Eins hitt að utamibæj - arfélögin hafa efcki flengiðjafn marga æfingaleiki við landsiliið- ið og flélögin í Reykjavfk! — Margar orsakir liggja til þessa og flestar óyfirstíganlegar. Bf við förum að leiða get- ur að væntanloguim sigiur- vegara í komandd Islamdsmóti verður mamni þess vegna fyrst hugsað til Reykjavíkurfélaigamna 3ja. Þau hafa sýnt í þeim leikjum sem farið hafa fraim í vor, að þau hafa öll tekið mikium framförum frá í fyrra, meiri framförum en utanbæj- arfólögin. KR Eftir að hafa séð öll l.deild- arliðin leilka í vor oriar það efcki tvímælis að KR-liðið er þeirra sterkast siem sitendur. HöfuöstyrMeiki KR-liðsins er hversu jaiflnt liðið er, í því er enginn veikur hléktour. Fram- línan er markheppin og fylgin sér, tengiliðirnir. þeir Þórólfur Beck og Hail'ldór Bjömsson eru þeir beztu, sem við eigumn í dag og aftasta vömin með Ell- ert Schram í sértfllokki er frá- bær. Því er það spá mim að KR sigri í Isflandsimótinu í ár. Valur Vaiur á án noktours vafa beztu framlínuna af öllum 1. deildarliðunum. Þeir Hermann, Reynir og Ingvar em ógmvaldar hvaða vamar sem er, enda fellst höfuðstyrMeiki Vals-liðsins í framiínunni ásaimt landsliðs- markvierðinum okkar Sigurði Dagssyni. Aftasta vörmin með Þorstein Friðþjófsson sem bezita miann er ágæt, ednkum bakverð- imir, miðjan er á stundum nokkuð opin. Veikasti hiekkur Vails-fliðsins er enn sem kornið er tengiXiðirnir, en þeir haifla heldur flarið vaxandi og er því ekfci gott að segja hvað úr verður. Fram Þau álög hafa veirið á Fratm í mörg ár að eiga í erfiðleikum með að skora mörk. Með aft- urkomu hims marksæikna fraim- herja Hnedns Elliðasomar bjóst maður við að þetta myndi lag- ast, en ennþá hefur það ekki glerzt. Temgiliðimir hjá Frairn eru duigilegir leikmenn og aft- asta vömin góð með bræðuma Jóhannes og Þorberg Atlasyni sieim beztu memn. En það er ekiki hægt að sigra í leik án þess að skora rnörk, og erfilt er að sipá Fram gmgi fyrr en það er komið í lag. ÍA (Akranes) Atourmesdngar hafa á aðskipa yngsta liðinu í 1. diedld, og á ég þar við meðailaildur leik- mrianna. Framflína liðsins er mjög góð alllt að því jafngóð Vals-framlínunni. Temgiliðimir eru ágætir og styðja vel við framflínuma, en aiftasta vömdn er slök og hefur lömigum verið svo með ÍA-liðið að hún hefur verið veikasti hlekkur liðsins. ÍA-liðið er edtt af þessum lið- um sem ómöguflegt er að reifcna út, það getur sigrað bvaða lið sem er stórt, og það getureinm- ig taipað stórt fyrir hveirjuim sem er. Vestmannacyjar (ÍBV) IBV-Iiðið hefur leikið nóklkuð marga leiki í vor og í því eru mairgir ágætir íéikimenn em í þeim leilkjum sem það lék hér í Reykjavík famnst mér liðs- menin skorta úthald og er það alvarlegur hlutur, þegar svo næriri Islandsimótinu er komið. Þó emgin leið sé að spá fyrir um knattspyrnumót þá er það samt trúa mín að þeir verði elrki ofarlega i toomandi Is- landsimóti. Keflavík (ÍBK). Það heflur verið lliTkt með Keflvítoingum og Fram, að þeir hafa átt í erfiðleitoum imieð að skora mörk, en að öðru leyti hefur lið þeirra verið rnjög •gott. Þeir urðu neðstir s.L suim- ar í 1. deild, eh það sem af er þessu keppnistiimabiiXi hefur mér fumdizt lið þeirra betra en í flyrra ogeinnighefur fram- lína þedrra verið maritiheppnari. Þetta stafar a£ til vill af því, að 'miMair stöðubreytingar hafa átt sér stað í (liðinu, og halfa þedr sem nú ledtoa í framilín- umni komizt aXlvei frá leikjum símum. Aftasta vömdn með Guðna Kjartansson sem bezta mamm er sterkasti hluiti liðs- Framhald á 9. síðu. sitt af hverju • Tékkmeska félaigið Slovan Bratislava sigraði spænsika fé- lagið Barcaloma með þrem mnörkum gegn tveim í úrsiita- leik í Evrópubikarkeppni bik- armeistara er fram fór á St. Jakob-leikvanginum í Basel í Sviss á miðvikudagskvöld. 50 þús. áhorféndur voru að leikn- um, sem var mrjög vefl leikinn og spennamdi. Tétokairmir skor- uðu fyrsta markið á fyrstu mdmútu ledksins, en Spánverj- ar jöfnuðu fljótlega. Slovan skoraði síðan tvívieigis á 29. mín. og 42. mín., og var stað- an 3:1 í hálfleik. 1 seinni hálf- leik spiiuðu Téikkamir vamar- leik og tókst Spánverjuim að- eins eimu sinni að skora. Mörkin gerðu: Cvetler, Hrivn- ak og Capkovic fyrir Slovan, en Zaildua og Rexach fyrir Barceilona. Þétta er í fyrsta sinm, sem téfcfcneskt félag sigr- ar í Evrópubikartoeippni. ★ • Enska félagið Newcastle United siigraði Ramgers frá Skotlandi með tveim möritoum gegn engu í seinni lledk lið- anna í undamúrslitum Evr- ópubikarkeppni kaupstefnu- t>orga er fram för á miðvitou- dag í Newrasflie. Fyrri leiknum lauk með jafntefli 0:0 og ledk- ur Newcastie þvi til úrslita við Ujpest Dosza frá Ung- verjalandi og verður leikið bæði heima og heimam. Þetta ’ er amnað árið í röö, sem emskt og unigverkst lið leika til úr- ' siita í keppni þessari, em í fyrra sigraði Leeds Feranc- ] varos. 60 þúsund áhorfemdur voru að leiknum á miðvitou- dag og voru hœði mörkin skoruð um miðjan seinni hálf- Jeik, af Jim Soott og Jackie Simclair. Er 17 mím voru til leiksloka varð algjör upplausn á St. James Park, er þúsundir áhorfenda þustu inn á leik- j vamiginn í gleðivíimu. Leið j iangur ttfmi þar til tókst að | haflda leiknuim áfram. • _ Vestur-Þýzkaland vamn Kýpur með 12:0 í lamdsfleik er fram fór í Essen á miðviku- dag. Þetta ver sednni leifcur landamna í 7. riðfli undam- keppni HM í knattspymiu, Þjóðverjar hafa nú forystu í þessum riðli með 9 stig eftir 5 leiki, en Skotland heflur 7 stig eftir 4 leiki. utan úr heimi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.