Þjóðviljinn - 10.06.1969, Side 4

Þjóðviljinn - 10.06.1969, Side 4
Hala enzt 70.000 Km akstup samkvaml vottopoi atvlnnubllstjöra Fæst hjá Hestum hjólbarðasölum á lancíinu Hvergi lasgra verö «. 4 SlÐA — Þ.IÖÐVILJINT'T — Þriðjudasar 10. júní 1060. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: . Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: . Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson. Fréttarltstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sfml 17500 (5 límir). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Varan/egt atvinnuleysi? Jjegar atvinnuleysi hófst haustið 1967 gerðu menn sér vonir um að þar væri aðeins um árstíða- bundið ástand að ræða, og stjórnarvöld hétu því að gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að svo yrði. Þetta viðhorf virtist standast þegar at- vinnuleysið hvarf í fyrravor þótt nokkur atvinnu- skortur héldist að vísu allt sumarið í eins’tökum byggðarlögum og hjá hluta skólafólks. En snemma í fyrrahaust hófst atvinnuleysið á nýj an leik og varð jafn víðtækt og á kreppuárunuim fyrir styrj- öldina. Og þetta atvinnuleysi er aðeins árstíða- bundið að hluta. Þótt nú sé komið fram 1 júnímán- uð eru skráðir atvinnuleysingjar á landinu ennþá á annað þúsund, og hefur þó aðeins hluti af at- vinnulausu skólafólki látið skrá sig. Full ástæða er til að óttast að nú muni endar ná saman, að listam- ir yfir atvinhulaust fólk tæmist ekki og síðan taki atvinnuleysingjahópurinn að margfaldast ir haustinu þar til ástandið er orðið ennþá ömurlegra en í fyrravetur. ^ undanfömum árum hefur ekki skort stórorðar yfirlýsingar valdamanna þess efnis að þeir muni aldrei una atvinnuleysi sem váranlegu ástandi á íslandi. Fáir hafa haft um það stærri orð en Bjami Benediktsson núverandi forsætisráðherra, en hann hefur líkt atvinnuleysisskeiðinu á kreppuárunum fyrir stríð-við „helvíti". Samt virðist það einmitt ætla að verða hlutskipti hans að leiða slíkt varan- legt atvinnuleysi yfir landsmenn á nýjan lei-k. Vera má að ráðherranum verði samt ekki hugsað til kvalastaðar fordæmdra lengur þegar hann virðir fyrir sér afleiðingar stefnu sinnar, vegna þess að nú er unnt að grípa til atvinnuleysisbóta þeirra sem verklýðshreyfingin fékk lögfestar eftir harða bar- áttu 1955. En atvinnuleysisbæturnar leysa þann einn vanda að bægja heilu hungri frá alþýðuheim- ilunum; eftir sem áður er atvinnuleysið ósæmilegt og niðurlægjandi ástand, óræk sönnun um ranga stjórnarstefnu. Og atvinnuleysið er ekkert einka- vandamál þeirra sem í því lenda; slíkt ástand er þjóðhagslegt áfall af versta tagi, verðmætasóun í stað verðimætasköpunar. J janúar í vetur gerði ríkisstjórnin samning við al- þýðusamtök og atvinnurekendur uim ráðstafanir til þess að vinna bug á atvinnuleysi. í því skyni var stofnað fjölþætt nefndakerfi og yfirnefnd sem fékk til umráða 300 miljónir króna. Þjóðvíljinn lýsti þá þegár þeirri skoðun að slíkar ráðstafanir myndu hrökkva skammt, og reynslan hefur nú staðfest það rrlat. Ráðstafanir sem geta ekki einusinni tryggt fulla atvinnu um hásumarið eru haldlitlar og spá illu um ástandið í haust. Því er mönnum spum: Hvaða ráðstafanir ætlar ríkisstjómin að gera til þess að koma í veg fyrir að atvinnuléysi verði var- anlegt ástand á íslandi? Hvernig ætla alþýðusam- tökin að knýja valdaimenn til þess að f jalla um þetta örlagaríka vandamál af fullri alvöm? — m. Hátíðahöldin í Vestmannaeyium: Útiskemmtun - sögusýning - listsýning og frumsýning nýrrar kvikmyndar Vestmannaeyingar minnast hálfrar aldar afmælis kaup- slaðar sins á menningarlegan hátt með sögusýningu og list- sjningu, útihátíð og væntanlega frumsýningu nýrrar kvikmynd- ar um Vestmannaeyjar. Aðal- bátíðahöldin eru á sunnudaginn, 15. júní og hef jast með hátíða- messu og útiskemmtun á Stakkagerðistúni. 25 ára afmæli lýðveldisins verður að sjálfsögðu fagnað í Eyjum sem annarsstaðar, og þar sem ýmislegt er einnig um að vera mánudaginn 16. júní standa hátíðahöldin í Vest- mannæyjum samfleytt fjóra daga, eins og fram kemur í eftirfarandi viðtali við for- mann háfcíðarnefndar. — I raiun. og veru er hið ei.g- ir.Iega ka'upstaðarafimæli fyrr á árinu, sagði fonmaður hátíðar- nefrídar, Einar Eiríksson slkatt- stjóri, þegar Þjóðviljinn inin.tj hainn eftir því hvernig Vest- mennaeyingar ætluðu að minn- ast afmælisins. — En sumarið er heppilegri tími til hátíða- halda og var þcssi helgi válin. 14.—15. júní. Bæjarstjórnin hé!t þó sinn hátíðatund 14. íebrúar, en þann dag fyrir fimimitíu ár- uim kom fyrsta bæjarstjónnin til fyrsta íundar síns. Einar H. Eiríksson. Aðalhátiðahöldin verða sunnu- dagirun 15. júní og hefjast með hátíðanmessu í Ijandakiiikju, en áður fer lúðrasiveitin. um bæinn og leiikur fyrir bæjarbúa. E1. 2 eftir hádegi verður úti- skemmitun á Stakikaigerðistúni. Verða þar fluttar ræður og á- vörp. Lúðrasveil Vestmanniaeyja leikur undir stjórn Martins -<S> <onlinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt Iand Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sfmi 31055 Vestmaimaeyjakaupstaður Hungers og Saimlkór Vesit- njannaeyja syngur. Þá verða sýndir leikþættir og fimleikar. Þennain dag verða líka opnað- ar sýningar, sem settar hafa verið upp í Bindindishöllinni og í Iðnskóilaihúsinu í tilefni af- mælisins; sögusýning, sem i svipmynduim iýsir þróun bæjar- ins í fimmtíu ár og í tengslurm við hana sýning Byggðasafns yestmiamnaeyj a, Útvegsibændafé- lág Vestmannaeyja ’verður mieð yfirlitssýningu í sérdeild og Björgunarfélag Vestmannaeyja, sem varð 50 ára í fyrra, hefur eirnig sérstaika deild, svo og iðnaðarmenn. Þá verður opnuð myndlistarsýning mieð listaverk- ^ um eftir menn ættaða úr Vest- mannaeyjuim eða sem lengi hafa búið þar og einnig verða sýnd þar málverk úr saifni því sem Sigfús M. Johnson fyrr- verandi bæjarfógeti og kona hans hafa ánafnað Vestman.na- eyjakaupstað. I tengslum við myndlistarsýninguna verður einnig hainnyrðasýning. Náttúru- gripasafnið verður líka opið jxvssa daga. A laugardag er ætlunin að fruimsýna kvikmynd sem átt- bagafélagið Heimaklettur hefur látið gera um Vesfcmannaeyjar og lífið hér á ýmsiuim timum, alvinnuhætti og fleira. Kvik- myndarar eru margir, en Bjöm Th. Bjömsison hefur samið texta við myndina og skólastjóri Tón- listarskólans hér. Martin Hung- er, valið og útsett tónlist. Ektoi má gleyma sýningu á íþrótt, sem er sérstæð fyrir eyj- aniar og á c-kki sdrnn likia i heiminum, en það er sprangið, sem strákamir hérna sfcunda mikið og munu sýna síðdegis á sunnudag í bjarginu undir Skiphielluinv, Á sunnudagLskvöfid verða dansleikir í samikoomu- húsum bæjarins. — Þið kannski hættið við að halda upþ á 17. Júní eftir svona rr.ikil hátíðahold helgina á und- an ? — Va.rla væri nú stætt á þvi á 25 ára aiflmæli lýðvéldisins og rc-nna hátíðahöldin saiman, þvi á mánudag er ýmisJegt um að vera. landsíliðið í knattspyrnu kemur hingað og keppir við heimamenn og Leikfélag R- víkur sýnir Mann og konu hér um kvöldið. Eftir hádiagi á mánudag er réiðgert að farin verði hópsigfl- ir.g umihverfis Vestmannaeyjar með fánuim sikrýddum bátum og skipuim staðarins. 17. júní verður að venju há- fcíðardagiskrá úti í tilefni lýðveld- isafmælisins og sér íþróttafé- lagið Þór um hátíðahöldin þann dag. — Hafa Vesfcmannaeyingar sýnt þessum fyrirhuguðu há- tiðahöldum mikinn áhuga? — Já. það virðist mikiil á- hugi í bænum og bæjarbúar keppast við að fegra hús sín og gajrða fyrir hátíðina. ,Auk bæj- arbúa er búizt við’ fjölda giesta til hátíðahaldanna. Hefur bæj- arstjórnin boðið ýmsum opin- berum gestum, forsætisraðiherra og félagsmálaráðherra, þing- mönnum kjördæmisins og fúll- trúum vinabæja Vestmannaeyja : Norðurlöndium. Væntanlega hafa lika margir fyrrverandi Vestmannaeyinigar og aðrir Vestmannaeyjavinir áhuiga á að koma himgað þessa daiga og hafa tekizt samningar um afslátt á flugfargjöldium hingað þessa daga mieð sömu skilmálum og vcru á afmælishátíð Isfirðinga fyrir tveim árum. . Þeir sem stai-fað hafa með Einari í hátíðanefndinmi ertl Páll Steingrimsson, Haraldur Gísfliason, Þorsteinn Þ. Víg- lundsson, Reynir G-uðsteinsson, Friðrik Jesson og Lýður Brynj- cffsson. T résmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. RAZNOIMPORT, MOSKVA VEGIR EÐA RUS5NESKI HF ING CO t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.