Þjóðviljinn - 10.06.1969, Síða 8
SÓLÓ-eldavélar
g&tУ. — Þíó&vníÆimr — ÞrsðftKiaigud" ml ttBá-ism.
Meinlausari en hann sýnist
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum staerðum og
gerðum. — Einkum hagkvasmar fyrir sveitabæi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýga gerð einhólfa elda*
véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJANSSONAR h.t
Kléppsvegi 62 — Sími 33069.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
Þessi furðuskepna er japanjskur risakrabbi, stærsta krabbategund sem nú lifir. Heimkynni hans er við strcndur Japans. Þrátt
fyrir stærð sína — fimm mctra frá færti til fótar, er hann mcð öilu óskaðlegur mannfólká. Þessi stóra skepna er mjög óstyrk og
verður að Icita sér að kyrrum sjó og djúpum til að öldugangur hendi henni ckkí um koll.
Þriðjudagur 10. júní, 1969-
20.00 Fréttir.
20.30 í brennidepli.
Umsjónarmaður: Haraldur J.
Hamar-
21.05 A flótta.
Kveðjustund (fyrri hluti). —
Þýðandi: Ingibjðrg Jónsdótt-
ir.
Klapparstíg 26
Sími 19800
“•“IN
Condor
• Spuming: Hver er munurinn
á eiginmanni og elskuhuga?
Srvar: Dagur og nótt.
.......1
úivarpið
á sínum stað í 13 km lamgri
stíflu, sem lokar Lauwersvatni
við norðurströnd landsins af frá
sjónum.
Þar með haffa Hollendingar,
sem búa við mest béttbýli í
hevminum, sótt í greipar Ægis
9100 hektara lands til viðbótar,
en eftir er mikið starf við að
dæTia öttlu vatni af sivæðinu.
• Græniand að
iíkindum olíuland
Þriðjudagur 10- júní
7.30 Fnéttir.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustuigreinum dagbilaðanna.
9-15 Morgunstund bamanna:
Eakel Sigurleifisdóttir les sög-
una „Adda lærir að siynda“
eftir Jennu og Hreiðar Stef-
ánsson (5)
10.05 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir-
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Haraldur Jóhannsson les sögu
af Kristófer Kólumbus eftir
C. W- Hodges (6).
lð.OO Miðdegisútvarp. Fréttir.
Tilkynningar. Létt lög. Peter
Nero og hljómsveit hans leika
lagasyrpu: Til heiðurs Herb
Alpert- Luis Alberte del Par-
ana og Paraguayos tríóið
syngja og leika suðrasn lög.
Tony Hatch og hljómsveit
hans leika og The Supremes
syngja.
16.15 Veðurfx'egnir. Öperutón-
list: „Don Carlos" eftir Verdi.
Tito Gobbi, Boris Christotff,
Bario Filippeschi, Antonietta
Stella cg Elena Nicolai syngja
Þankarúnir
^ ' r
~n -
• Rannsóknir undir stjóm
slkozika jarðtfraeðiitnigsdTis Hcnder-
sons hafa leitt það í ljós, að
líkur eru til þess að á Grsen-
landi sé bæði jarðgas og Dlíu að
finna. Lögð hetfur verið fram
sk-ýrsla um málið, og sogir þar,
að jarðfræðilegar forsendur
fyrir slíkum fundi sóu til stað-
ar.
Henderson segir, að erm sé
of snemmt að segja til um það,
hvort á Grænlandi sé svo mikið
olíumagn að það borgi sig að
vinna það, en þó sé máliö kom-
ið á það stig að raunhæft sé að
byrja að semja við olíuífiélög
sem áhuga kynnu að hafa.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudselur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Lótið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
atriði úr óperunmi. Gabriel
Santind stjómar Öperuihiljóm-
sveitinni í Róm.
17,00 Fréttir. — Kamimertón-
list. Búdapestkvartettinn leik-
ur Strengjakvartett nr. 1 í F-
dúr op- 18 eftir Beethoven.
Nicanor Zabaleta, Ohristian
Lardé, Gaston Maugfas, Rog-
er Leprauw og Michael Ren-
ard leika Adagio og rnndo í
c-moll fyrir hörpu, flautu, ó-
bó, lágfiðlu og knéfiðlu éfitir
Mozart. Nicanor Zabaleta og
kammerhljómsveit leika
Hörpuikonsert eftir Dittersdorf;
Pa-ul Kiintz stj.
18.00 Þjóðlög.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins-
19.00 Fréttir.
19.30 Dagilegt mál. Böðvar Guð-
mundsson flytur þáttlnn.
19.35 Fiðlumúsik. Michael Rab-
in leikur fáein lög.
19.45 Viðtal um fiskirækt. Gísli
Kristjánsson ritstjóri ræðir
við Skúia Pálsson á Laxalóni.
20.00 Lög unga fólksins- Her-
mann Gunnarsson kynnir.
20.50 „Flóttinn", smásaga etfit-
ir örn H. Bjarnason. Pétur
Einarsson leikari les.
2115 Einsöngur í útvarpssal:
Guðnín Tómasdóttir syngur.
Ölafúr Vignir Albertsson
leikur á píanó. a. Fimm lög
eftir Sveinbjörn Sveintojömjs-
son. b. Þrjú lög eftir Jón Þór-
arimsson.
21-35 1 sjónhending. Sveinm Sæ-
mundsson fjallar um flug yf-
ir Atlanzhaf fyrir fimtíu ár-
um.
22.00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. „Slæpingja-
barinn“, tónverk etftir Darius
Milhaud. Konserthljómsveit
ieikur; Vladimir Golséhmann
stjómar-
22.30 Á hljóðbergi. „Hæ og hó
Jónsi matrós . . . Jarl
Kulle syngur og les ljóð eftir
Dan Andensson.
23-15 Fréttir í stuttu rrráli. Dag-
skrárlok.
• #
sionvarp
21-55 íþróttir.
Sýndur verður hluiti úr lands-
leik í knattspymu miili Dana
og Ira, sem leikinn var í
Kaupmannahöfn 27. mai sið-
astliðinn.
23.00 Dagskrárlok.
• Stórhrikalegt
• í Aliþýðuiblaöinu 5. júní mátti
lesa svofelldar fyrirsagnir i
tveim dálkum og á einnd og
sömu síðu:
Einkennilegur sjúkdómur
sænsks hermanns: Ofnaami fyr-
ir einkennisbúnir.igium.
Sænsfcir ferðaimenn á Mailt-
orca fá slærna meðferð: Rænd-
ir, nauðgað og drepnir.
Hörmuleg endalok lj’óna-
temjara: Ljón stfó húsbónda
sinn til bana.
• Enn vinna Hol-
lendingar land
• Hollendingar hafa unnið nýj-
an sigur á hinum hefðbundna
óvini sínum, hafinu. Við mikil
hátíðahöld var síðustu 25 risa-
stómm S'teinsteypukerum sokikt
Án orða
i
i