Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.06.1969, Blaðsíða 11
Þriðjudagiur 10. júní 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA |frá morgni | • Tekið er á móti til- kynningnm í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • 1 dag er þriðjudagur 10. júní. Primius og Pelicianus. Sól- arupprás M. 3.16 — sólarlag kl- 23,38. Árdegisháflæði kl. 2.55 • Kvöldvarzla í apótek- um Reykjavikurborgar vikuna 7.-14. júní er í Háleitis apó- teki og Laugavegs apóteki. Kvöldvarzla er til kl. 21. Sunnu daga- og helgidaga er kl. 10-21. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðatoreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstoíunni sími 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — simi 81212. Næt- ur og helgidagalæknir í sima 21230. • Uppiýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar 1 sím- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Simi 18888. skipin í gær frá Bergen til Rotter- dam. Mælifell átti að fara í gær frá St. Isabel á Femando Poo til Point Noire. Grjótey er á Sauðárkroki. Tempo fór í gær írá Reykjavík til New Bedford. Erik Boye er í Gufu- nesi- Hasting er á Fáskrúðs- firði. minningarspjöld • Minningarkort Sjálfsbjargar íást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Bókabúðinni Laug- amesvegi 52. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar. Laugavegi 8. Skóverzlun Sigurbjöms Þor- geirssonar Miðbæ, Háaleitis- braut 58-60. Reykj avíkurapót- teki, Austurstræti 16. Holts- apóteki, Langholtsvegi 84 Garðsapóteki. Sogavegi 108. Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22 og á skrifstofu Sjálfs- bjargar. Bræðraborgarstig 9. söfnin • Rríkisskip. Esja er á Austur- landshöfnum á norðurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Gufunesi um hádegi í dag vestur um land í hringtferð. Baldur fer frá Reykjavik kl. 20.00 í kvöld til Vestmannaeyja. • Hafskip. Langá er í Ham- borg. Laxá fór frá Vest- : miannaeyjum til Frederikshavn og Hamborgar. Rangá fór frá Drammen 7.6. til íslands. Selá er væntanleg til Hafnarfjarðar á morgun. Marco er á Akur- eyri. • Eimskip. Bakkafbss fór frá Húsavík 5. til Hamborgar, Kaupmannahafnar, og Gauta- borgar. Brúarfoss fer frá Nor- folk í dag, til Bayonne og Reykjavíkur. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá Riga 8. til Gdansk, Gautaborgar og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaiupmannahafnar í gær, frá Leith og Reykjavík. Lagarfoss fer frá Kotka í dag, til Wal- kom og Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Þorlákshöfn í gær til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Austfjarðahafna. Mánafoss er í Hamborg. Reykjatfoss fer frá Rottedam í dag til Ham- borgar og Reykjavíkur. Sel- foss kom til Reykjavfkur 6., frá Bayonne. Skógafoss för frá Hamborg 8. þ. m. til ReykjavÆkur, Tungufoss ftór frá Husnes í gær til Fuhr, Kaupmahnahafnar og Krist- iansand. Askja fór frá Homa- firði 6. til Hudl og Felixsitowe. Hofsjökull fór frá Sauðárkróki í gær, til Hdfsóss, Skaga- strandar, Hólmavifcur og Isa- fjarðar. Kronprins Frederik fór frá Þórshöfn i Færeyjum i gær, til Reykjavíkur. Rannö fór frá Vestmannaeyjum í gær, til Kelflavíkur. Simon fór frá Mo í Ranefjord í gær, til Husnas og Reykjavífcur. Saggö fer frá HuTl 11., til Reykja- víkur. • Skipadeild SlS. Arnarfell kémur til Dalvíkur í dag. JökuMéll væntanlegt til New Bedford 16. þ.m. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Heigafell er í Reykjavík. Stapafell fór • Frá 1. júní til 1. septem- ber er Þjóðminjasafn Islands opið alla daga frá ki. 13.30- 16.00- Brúðarbúningur sá og kven- hempa, sem fengin vom að láni frá safni Viktoríu og Al- berts í London vegna bún- ingasýningar Þjóðminjasafns- ins síðastliðinn vetur, verða til sýnis í safninu fram eft- ir sumri. • Listasafn Einars Jónssonar verður opið í sumar frá og með 1. júní kl. 13,30-16 alla daga. Gengið inn frá Eirílts- götu. • Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu. Otlán á þriðju- 'dögum, miðvikud:, fimimtud. og föstud. — Fyrir böm kl. 4,30-6. Fyrir fullorðna kl. 8,15 til 10. — Bamabókaútlán 1 AA-samtökin • AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: — I félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðvikudaga lrlukkan 21,00 fimmtudaga klukkan 21.00 föstudaga klukkan 21.00. — ! safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard- klukkan 14.00. I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga kl. 14.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmtu- daga klukkan 8.30 1 húsl KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er í Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá klukkan 5 til 7 síðdegis. — Sími 16373. gengið • GENGISSKRANING Nr. 65 — 21. maí 1969. Sölug. 88,10 210,50 81.85 1.169,20 1.232,60 1.704.76 2.100,63 1.772.77 1 Bandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Dansíkar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissneskir fr. 100 Gyllini 100 Tékkn. krónvir 100 V.-býzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 100 Reilmingskrónur Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 176.10 2.027.64 2.421.60 1.223,70 2.201.60 14.00 340.10 126,55 I Itil kvölds M ÞJÓDLEIKIIlJSID Trfékmti á T>ö(?inc4 miðvikiudag kl. 20. UPPSELT. fimmtudiag kl. 20. AðgöngumiðasaJan er opin frá ki 13,15 tii 20,00. Sími: 1-1200 SÍMI: 18-9-36. Byssurnar í Navarone Hin heimsfræga stórmynd í lit- um og CinemaScope með úrvals- leikurumum Gregory Peck, Anthony Quinn, James Darren, David Niven. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. StMI: 31-1-82. Með lögguna á hælunum (8 on the Lam) Óvenju skemmtileg og smilldar vel gerð. ný. amerísk gaman- mynd i sérflokki með Bob Hope og Phyllis Diller í aðalhlutverkum. — Myndin er i litum Sýnd kl 5 og 9. SlMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Líf og f jör Skemmtileg ný amerisk litmynd. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMl: 22-1-40 Enginn fær sín örlög flúið (Nobody nms for ever) Æsispennandi mynd frá Rank, tekin í Eastmanlitum, gerð eft- ir sögunni „The High Comm- issioner" eftir Jon Cleary. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Rod Tayior. ■ Christopher Plummer. Lilli Palmer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Tohnny Reno Hörkuspenniandi amerísk kú- rekamynd í litum. Bönnut innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Siðasta sinn. CÓLFTEPPI Íf| TEPPADRECLAR TEPPALACNIR ÉFTIR MÁLI iLaugavegi 31 - Simi 11822, 3IK193I AG reykjavíkur" SA SEM STELUR FÆTI. fimmtudag kl. 2(1,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 13191- SÍMi: 11-5-44. Allt á einu spili (Big Deai of Dodge City) Bráðskemmtileg, ný. amerisk litmynd um ævintýramenn og ráðsnjaila konu, leikin af úr- valsieikurtinum Henry Fonda Joanne Woodward Jason Robards Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMIi 11-4-75. Hótel Paradísó Brezk-frönsk gamanmynd með íslenzktim texta. Alec Guinnes Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. - MMM'" SlMl 11-3-84 Dauðinn bíður í Beirut Hörkuspennandi, ný, , fronsk- ítölsk sakiamálamynd í litum og CinemaScope. Fredrick Stafford Gisela Arden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMl: 50-1-84. Kaldi Luke Sérstaklega spennandi og við- burðarík amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Paul Newman. George Kennedy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. SÍMI: 50-2-49 Svarta nöglin Sprenghlægileg gamanmynd í litum með ísienzkum texta. Sidney James. Kenneth Williams. Sýnd ld. 9. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR w 1 t tO l Leikfangið ljúfa (Det kære legetoj) Nýstárleg og opinská, ný. dönsk mynd með litum. er fjailar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæmasta vandamál nú- timaþjóðfélags. Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel. er stjórnaði stórmyndinni ..Rauða skikkjan" Sýnd kl. 9 Stranglega bönnuð bömum inn- an 16 ára. Aldursskírteina krafizt við innganginn. Njósnarinn með stáltaugarnar Spennandi ensk sakamálamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Endursýnd kl. 5.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARBIO : SÍMl: 16-4-44. Húmar hægt að kvöldi Efnismikil og afburða vel leik- in bandarísk stórmýnd méð Katharine Hepbum Ralph Richardson. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Álagahöllin Afair spennandi amerísk Cin- emaScope-litmynd með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. BUNADIVRBANKINN er lianki tulksiiiM >!'-elfur SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Reykjavík °g Vestiriannaéyjum Hollenzkur undirfatnaður frá h IWnCWWATlONALl C JUUö, Brjóstahöld, belti, pils og buxur, m.a. mjög falleg sett við hagstæðu verði Smurt brauð snittur brauö bœr VID ÖÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Síml 19925. Opin frá kl 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4, Sími: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTDGFRDTR FLJÓT AFGRED0SLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL TUHðlGCÚB gggngtuagraggoti Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar ^gollsmið; 8T[ÍHP0í°s]S-sa AHl| Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.