Þjóðviljinn - 11.06.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.06.1969, Síða 1
Rafvirkjar búnir að semja - nokkur félög eiga ósamið enn Miðvikudagur 11. júní 1969 — 34. árgangur—126. tölublað. Félag íslenakra rafvi.rkja hefur nú gert samning við atvinnurek- endur um kai*p og kjör félags- manrna sinna og er hann í öllum meginatriðum byggður á almennu samningunum frá 19. maí s’l. Var haldinn fundur í félaginu í gær- kvöid til þess að fjalla um sarnn- inginn. Gildir hinn nýi samning- ur frá 9. þ-m. til eins árs. Brnn er ólokið samningum hjá nokkrum félögum, t. d. hjá flug- mönnum og prenturum, er> bæði þessi Ifélög hafa nýverið lagt fram kröfur sínar en viðræður við atvinnurekendur eru ekki hafnar. Nýr bankastjóri Landsbankans BJÖRGVIN EÐA BALDVIN Alþýðuflokkurinn tekur ákvörðun í dag Um nœstu ménaðamót laetur Jón Axel Pétursson af starfi sem einn af banka- stjórum Laindsbankans fyr- ir aidurs sakir, og verður þá að sjéifsögðu ráðinn annar krati í stairfið, og roun stjórn Alþýðuflokiks- ins taka endanlega ákvörð- un um það í dag hver tek- ur við stöðu Jóns Axels í Landsbankanum. Eins og jafnan áður eru miargir um boðið innan Alþýðufilokksins þegar feitt embætti er laust. Hefur mi'kið gengið á í Alþýðu- flokknum útaf þessu móli og tíð fundahöld síðustu daga og mikið maikkað. Þrír memn hafa eimkum þótt koma tii greina að hreppa stöðuna, þeir Björgvin Vil- mundai'son, sem nú er að- stoða.rbankastjói'i Lands- bankans, Baldvin Jónsson lögfræðingur og fórmaður bankaráðs Landsbankans, og loks Sigurður Ingimund- •arson alþingismaður. Haía þeir hver um sig harðsmúinn hóp fylgismanna sem saekja fast að koma sín- um manni í stöðuna, en flokks forusta n reynir að finna mólamiiðlun sem alil- ir geta sætt sig við, og er ekiki spör á gylliboö. Nú þegar dregur að úrslitum standa málin þainmig, aö þvi er Þjóðviljinn hefur frétt, að Sigurður hefur þokaðtil hliðar, en baráttan stend- ur rmilli Björgvins og Bald- vins. Þykir Björgvin lík- legri aö hreppa stöðuna, því að sú röksemd vegur þungt í Alþýðuflokkinium, að þá mumi losna staða aðstoð- arbankastjóra, sem hægt verður eð koma öðrum Al- þýðuflokiksimanmd. í. Eins og áður segir mun stjórn Alþýðufilokksins taka ákvörðun í þessu máli í dag. Kaupmenn grœða á að selja gamlar vörur á nýju verði Framleiðsluráð landbúnaðau*ins bannaði ekki hækkun á gömlum birgðum í tilkynningu sinni um verðhækkanir ■ Það tók atvinnurekendur og ríkisstjóm þrjá mánuði að fallast á kröfur launafólks í síðustu kjaradeilu. Meðal þess- ara atvinntirekenda voru fu 1 ltrúar kaupmanna, en kaup- menn hafa nú um hríð selt gamlar birgðir af landhúnaðar- vörum á nýju verði og þannig fengið til sín ómældar fúlg- ur. En undir viðreisn er réttlætið aðeins fyrir forréttinda- hópa og ekki til skiptanma handa alþýðu manna. Eims og neytendur bafa orðið óþyirmilega varir við titkyniniti Framleiðsiluiráð landbúnaðariins hækkað vetrð á landbúnaðarvör- um 3. júmí siðastlioinn og bar því við i tilkymninigu sinni að hækk- umin stafaði af verðhækkun á á- burði, sem hsekkaði um þriðjunig í vor. Ennfremur stafaði hækkun- in vegna launaliða verðlagsgrund- valliar lamdibúniaðairins til sam- ræmis við þá nýgerða kjarasamin- imga. Heildarhækikundn nam 7.38 af hundraði. Þamnig hækkaði smjörkílóið úr kr. 147,60 hvert kíló í kr. 168,00 og súpukjöt úr kr. 100,30 pr. kíló í kr. 109,20 kíló- ið, en auk 7,38% hækkumiar var mjólkim hækkuð um 56 aura á lítra og kjötið um 5o aura kíló- ið vegma hærri dreifinigarkostm- aðar í heiidsölu. Þeir aðilar, sem sérstaklega geta fylgzf með verðlagi lamdlbúm- Dauðaslys í Stykkishólml Dauðaslys varð í Styikkishólmi í fyrradag', er fjögurra ára dreng- ur féll ofan í brunn. Menn eáu drenginn falla í brunninm og náðu honum tfljótt upp úr, en þá var hann meðvitumdarlaus. Hófu þeir lífgunartilraunir og læknir kom skjótt á vettvamg. Pöntuð var sjúkrafluigvél frá Bimi Pálssyni, sem fllutti direng- inn á Landspítalanm, og var kom- ið með hann þangað fyrir M. 7 í fyrralkvöld, en slysið varð kl. 4. Drengurinn komst aldrei til meðvitundar og lézt í gærmorg- un. aðarafuirða, eims og kiaupmenm, sem verzla með þessar vörur gátu vitamlega haft af því spumir fyr- i'riiram að hækkum þessii yrði. Emda bar mjög á því í lok mai að fyrirtæki keyptu óvenjumikið miagm af smjöri, osti og kjötvör- um. Var talið að sérstaklega mik- ið hefði farið út af smjöiri og osí- um £rá Osta- og smjörsölummi. En þessar sömu verzlamir og áttu birgðir af landbúnaðarafurð- um til mómaða hækkuðu strax verðið á vörunum og græddu þammiig strax ómældar fúlgur, sem aldrei fara til bærnda eims og fólk ahnennt taldii. Hims vegar hafa fóeim>a.r verzX'amdr — og all- ar verzlamir KRON -*J- enm selt vöruirniar á gamlia verðimu. Stórgróði Með þessurn vimnubirögðum er verziuminmi gefinm kostur á stór- gróða og þykja það að vonum umdarleg og fordæmanieg vinnu- brögð, efcki sízt þegar jafnlharka- lega er gengið að launafólki og síðustu hækkanir gera. Ekki bannað Blaðið hafði samband við Kristján Gíslason verðlagsstjóra og immiti hamm íregna af eftirliti með því að kaupmenn hækkuðu ekki verð á gömlum birgðum. — Það er erfitt að kontró'lera það fyriir okkur, sagði Kristján, em það er ekki banniað í auglýs- ingu Framileiðsluróðs landbúnað- arins að hækika verð á birgðum. Blaðið hafði tal af fram- kvæmdastjóra Osta- og smjörsöl- unniar. Sagði banm, að hamm hefði ekki svör tilbúim við því hvort einstakar verzlamir hefðu safmiað samam birgðum, en hanm sagði, að það hefði alltaf verið svo þeg- ar memm hefðu haft girum um verðhækkianir. Bóndlnn faer gamla verðið Blaðinu tókst ekki að ná sam- bandi við framkvæmdastjóira framleiðsluráðs, en hvaða skýr- imgar sem ráðið kann að hafa á þessum vinnubrögðum, er það allavega fjarstætt og fráieitt að heimila verzlundnmi slíka gróða- söfnum á kostnað almennimgs í skjóli þess að baamdur fái hækk- unima. Bædur fé aðeims greitt miðað við verð sem smásalinn greiðir fyrir hjá heiidsaliamum, t.d. Osta- og smjörsötunni. Bómd- irnn fær því ekki nýja verðið fyrir gömlu birgðirnar eins og kaup- maðurinn. Þegar gemgisfeliiinigar dynja yf- iir — og af þeim bafa íslendingar nokkra reynslu — er bönkum lokað meðan verið er að gianiga frá sfcráningu gj aldmiðilsins og öðrum atriðum, sem óhjákvæmi- legt er að taka til athugunar. Hvers vegnia ekki að láta kaup- menmima selj'a gömlu birgðimar upp áður en þeir fé að hækka vörumar og haf>a með því eftir- lit? 5 kr. penlng- ur og 50-eyr- ingur i umf. Túkallinn hverfur — hækka stöðumæla- gjöld? Nú alveg á næstunmá mun Seðlabankimm setja í uimtferð siegimn 5 krónu pen- ing og 50-eyring. Er 50-ejT- inignum ætlað að taka við hluitverki 25-eyringsins í viðsikiptum og verða allir 25-eyringar teknir úr um- ferð og túksdllar verða ekki slegnir meir eftir að 5 kr. pendngurinm kemur í nm- ferð. Þá verður heldur ekki prentað rneira af 5 og 10 króna. seðlurn og verða þeir lálklega teknir úr umferð síðar á þessu ári. Þá er ernmig gert ráð fyrir að stfeginn verði 50 kr. pen- ingur og geta ménn þá farið að hringla 50' kalli í vasanum sem sfciptimynt. Þessar breytingar á mynt- útgáffúmmii hafa að sjálf- sögðu margvísileg áhrif í daglegu lífi. Til dæimis vaikmar sú spuming: Hvað verður með stöðumælagjöld og símasjálfsala þegar tú- kalllinn er horfinn úr um- ferð? Verða þessi gjöld kannski hæklkuð upp í 5 krónur veigna þessara breyt- imiga á mymtútgáfumni? Það verður stjómvöldum trú- lega kærkomið tilefni tiil enn einnar verðhækkunar. Storþjófnaður í Straumsvík Miklu af eirvír stolið Búið að semja um kjör 300 manna í Straumsvlk í gær voru undirritaðir samn- ingar um kaup og kjör við álverksmiðjuna i Straumsvík Þrenni slasast Um kl. 11 í gærkvöld varð mjög harður bifreiðaárekstur á Fiskdlækjarmelum sem eru skammt frá Akranesi. Munu tvær konur er voru í öðrum bílnum og karlmaður í himuim bílmum hafa slasazt og vom þau flutt í Sjúkrahúsið á Akranesi en lög- reglunni á Akranesi var ekki nárnr kumnugt um meiðsili þeirra. milli samninganeíndar verka- lýðsfélaganna og Isals og ná samningarnir til rúmlega 300 starfsmanna. I.aunaflokkar eru 14 talsins og er skipað í ]>á samkvæml starfsmati. Samið var um föst mánaðarlaun fyrir dagvinnu og auk þess álag fyrir tvi- og þriskiptar vaktir, en vinnu- tilhögun verður með ýmsum hætti. Samningur þessi gildir frá og með 1. apríl 1969 til 1. desem- bor 1970 með 3ja mánaðaupp- sagnarfresti. ■ Þrír rösklega tvítugir piltar, allir ættaðir úr Hafnarfirði en einn búsettur í Reykjavík, hafa játað á sig stórfelldan þjófnað á eirvír frá Isal, Hochtief og Landsvirkjun í Straums- vík auk allmargra annarra þjófnaða í Hafnarfirði, Reykja- vík og víðar. Nema bótakröfur á hendur þeiri'a fyrir þjófn- aði er þeir hafa játað á fimmta hundrað þúsund krónum. Þá hefur brotajámskaupmaður í Reykjavík, er keypti af þeim eirvírinn, játað að hafa vitað að hann var stolinn Piltarnir voru handteifcnir fyr- ir um þrem vikum og hafðd rann- sóknarlö'greglan í Hiafmaríirði málsriannsó'kn með höndum, er henni lokið og var piltunum sleppt úr haldi um síðustu helgi. Sveinn Bjömsson rannsóknarlög- regiumaður, sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær, að talið væri, að alls hefði verið stolið á annan kílómetra af eirvír í Straumsvík en eigendiur væru þó hvergi næirri visisitr um hve mik-ið hefði horf- ið. Vír .þessi er einiangtnaður og ætlaður til lagninigiar í jörð, er hann mismun andi að gdldleilka en og dýrasti mun þúsund krónur sverasiti vírinn kosta á þriðj-a metrinn. Það magn sem piltamir þrír hafa játað að hafa stolið af eir- vír er ekki nema lúuti af heild- armagninu sem talið er að sitolið hafi verið í Straumsvik. Hafa þeir viðurkenmt 12 þjófnaði í Straumsvík alls og tóku þeir um 140 kg af eirvír í hvert skipti. Frömdu þeir alla þessa þjófnaði að næturþeli og fóru sjávarmegin fram fyrir girðingarnar umhverf- is vinnusvæðið í Straumsvík. Hafði einn piitanna unnið í Straumevik og vissi um vdrinn, Vírinn keyrðu þeir á bíl upp hjá Djúpavaitni og brenndu utan af honum einanigrundna. Stálu þeir olíu tál þess að nota við það athæfi. Talsvert af eiirvírnum höfðu piltamdr selt brotajárnskaup- manni í Reykjavík fyrir alls um 150 þúsund krónur. Hefur kaup- maðurinn játað, að unddr lokin á þeim viðskiptum bafi bann vitað að um þýfi var að ræða. Og til þess að sitja að viðskiptunum borgaði hann piltunum medra að segja fyrirfram upp í áframhalri- andi viðskipti, allt upp í 10 þús- und krónur í einu. Þá viður- kenndi hann einnig að hafia selt piltunum í staðinn smyglað áfengi sem skipverji á millilandaslkipi haíði ú tvegað honum. Við rannsókn þessa máls ját- uðu piltarnir á sig ýmsa fleiri þjófnaði, m.a. stálu þeir trillu- Framhald á Rh síðu. Eftir þvi sem blaðíð hefirr fregnað eru allar líkur iil að reynt verði að „svæfa“ enn eitt málið sem kcmur iila við yfirvöldin. I þcssu tilfelli eru það heilbrigðisýfirvöldin sem um er að ræða, en hinn 21. apríl sl. urðu mistök við af- greiðslu lyfs í Kópavogs apó- teki og var mesta mildi að ekki hlauzt dauðaslys af. Var það 6 barna móðir sem fékk rangar töflur afgreiddar. en læknirinn hafði sent lyfseðil- inn símleiðis til apóteksrns. Frá þessum atburði segir svo m.a. í Vísd nokki-um dög- uim eftir að hann vairð: „Kan- an hafði fengið lyfseðil frá heiimilislækninuim vegna móð- urlífskvilla. — 1 misgripuim voru henni í apótekinu fengn- ar klórtöfilur, sem ails ekki er astlazt til að teknair séu inn, heldur tlil þess að leysa upp í vatni og nota sem áibuirö út- Lyf seðilsmálið: ÆTLUNIN AÐ REYNA AÐ „SVÆFA" EITT MÁLIÐ vortis. Tölllur þessar eru sagð- ar mjög sterkar, óg á að leysa þær upp í nofckrum lítrum af vatni. Konan vedktist heiftar- lega, eÆtir að hún hafði tekið inn töflurnar, og var flutt á slysavarðstofuna, en þaðan á Landakotsspftaila, og reyndist hún vera með alvarieg bruma- sár innivortis . . ." Máll þetta var kært til saik- sóknara ríkisins á sínum tdma og er furðulegt að engin til- kynning skuli hafa kornið um rainnsókn máisins frá saksókn- ara, laindiækni eða bæjarfóg- etanuim í Kópavogi, en undir þá heyrir í-annsókn máisins. í lyfisöiulögunuim seigir svo um afgreiðshi lyfija: ..Lyfseð- iM - (íeceiit) er lyfjaávfsum gef- in út af lækni, tanniœkni eða dýi'alækni, er læfcninjgaleyfi hefiur hér á landi, og undir- rituð afi honum með ei'gin hendi. í bráðri nauðsyn eða vegna verutegrar fjarlægöar frá lyfjafoúð er ijfijaávisuin i síma heimil, en staðfiesta skal hama með samiiljóða lyfseðh, svo filjótt sem auðið er“. Erns og ailirr vita er þessi heimiid til lyfjaáivfsunar í sfima misnotuð herfiilega og siik mistak sem hér var greint frá í uppfoafi eru ekkert eins- daami, þvtf mdður. Rétt er að mánn.a erm á að engin opínber tilkynnjng hef- ur komið um rannsófcn í máli fjölmargra aðila er urðu fjT- ir lífcamsmeiðingum afi háifu lögneigiuim'anna vopnaðra kylf- um í miðbænum í Reykjaivík í desemlber sll.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.