Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.06.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIUININ — Miðvitouida@ur 11. júní 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. iónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 Ifnur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Menntun hér og í Svíþjóð |Jndanfarin 20 ár hefur fjöldi þeirra, sem taka stúdentspróf í Svíþjóð, úr menntaskólum og 9ambærilegum skólum 9-faldazt. Á sama tíma hef- ur fjöldi stúdenta við háskólanám 6-faldazt. Innan fárra ára er gert ráð fyrir að 80-85% af hverjum árgangi ungs fólks njóti ýmist almennrar eða sér- hæfðrar menntunar að því marki — eða langleið- ina að því marki — sem nú nemur stúdentsprófi. Til enn æðra náms er gert ráð fyrir að fari 45% af hverjum árgangi ungs fólks í Svíþjóð. Samsvar- andi tala á íslandi væri um eða yfir 2.000, og mætti þetta sannarlega vera okkur sérstakt umhugsunar- efni. Á síðustu áratugum hefur fjöldi þeirra, sem taka stúdentspróf hér aðeins 3-faldazt og fjöldi há- skólastúdenta 2-faldazt. Nú menntast allt að 20% árgangs til stúdentsprófa eða jafngildra prófa og um 10% árgangs innritast í háskóla, en miklu færri eru brautskráðir þaðan. Jjannig hafa íslendingar dregizt alvarlega aftur úr í menntun þjóðarinnar á síðustu árum, sem þó hafa einkennzt af efnáhagslegum uppgangi. Menntunarsókn fólksins hefur verið nánast sjálf- krafa án hvatningar af öðru en eigin menntunar- þörf. Þröngt skólakerfi hefur alltaf þrengt að þess- ari menntunarþörf fólksins. Námsleiðir eru fáar og þröngar, nemendum utan af landi hefur verið herfilega imismunað og þrongur fjárhagur hefur gert unglingum frá mörgum alþýðuheimilum sér- staklega erfitt fyrir, þrátt fyrir mikla atvinnu- möguleika í síld og byggingariðnaði fyrri sumur. gn þrátt fyrir þessi höft á undanfömum árum he’f- ur nokkur fjöldi fólks getað stundað nám þrátt fyrir þröngan fjárhag. Nú hins vegar kemur enn ný hindrun fyrir skólafólk að yfirstíga; atvinnuleysi hefur verið geigvænlega alvarlegt vandamál fyrir hundruð skólanemenda, en þetta hefur þær afleið- ingar, að verulegur hluti skólafólksins verður að hætta við nám. Skoðað í samhengi við þörf þjóð- arinnar fyrir menntað vinnuafl og fyrir almenna menntun fólksins er atvinnuleysi skólafólks sér- staklega alvarlegt vandamál. j^Jenntun verður ekki í öllum tilfellum melin beinlínis til fjár. Hún getur aldrei orðið bein söluvara á markaðstorgi auðmannastéttar; af þeirri ástæðu getur auðstéttin aldrei skilið gildi menn't- unar. Hennar gildismat miðast aðeins við handbæra peninga, en ekki varanleg verðmæti. Stefna henn- ar hefur skyndigróðann að gmndvelli og markmiði. Meðan slík stefna fær að ráða ferðinni höldum við áfram að dragast aftur úr í alhliða menntunarsókn þjóðanna. Tölumar sem nefndar vom í upphafi þessarar foustugreinar sýna hve við eruim þeg- ar illa á vegi staddir. Haldi ríkisstjómin áfam með stefnu sinni að eyðileggja menntunarmöguleika fólksins hrapar þjóðin niður á þróunarstig, sem ekki er unnt að sætta sig við fyrir manneskjur. — sv. SÓLEYJARKVÆÐI ER NÚ KOMIÐ Á HUÓMPLÖTU RÓTTÆKIR PEIMNAB í umsjá Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalista Ritnefnd skipa: Ólafur Ormsson, Guðmundur Hallvarðsson, Magnús Sæmundsson og örn Ólafsson. FYLKJUM ÖLL LIÐI í REYKJAVÍKURGÖNGUNA Sóleyjarkvædi Jóhannesar úr Kötlum er nú kamiið út á hljóm- plötu við tónilisit eiftir Pétur Pálsson. Eins ogl fflesituim er e£- laiust kunnuigt þá kom Sóleyj- airkivæði út um eða etftir 1950 og vafcti bókin ]>egar í upp- hafi miklla athygíli seim frá- bært listaverk; enn eitt liista- verkið eftir hið frábæra ljóð- skáld Jóhannes úr Kötluim. — Sóleyjarfcvæði er saimið á mifcil- um alvörutíimufm, begar banda- rískit herlið streymir til landsins og þjóðin er bu.ndin aðiíid að hemaðarbandalagi. — Sóleyjarkvæði er viðvörun til Islendiniga um að hailda vöfcu sinni, rísa upp til baráttu fyrir freflsun þjóðarinnar undan á- sælni og yfirgangi erlendsstór- veldis é Islandi. Boðskapurinn er ákveðinn og sterkur £ með- förum eims fremsta ljóðskálds Islendiniga fyrr og síðar, Jó- hannesar úr Kötlum. Pyrir um f>að bil fjórum árum samdi ungur múrari, Pétur Pálsson frábæra tónlist við Sóleyjar- fcvæði sem hitti algiörleiga í mark ef þannig má komast að orði. Flutningur urngra Tista- manna á Sóleyjairkvæði Jó- hannesar við tónlist Péturs Pálssonar vaikti mikla athygli víða um land og gerði boðskap verksins Ijósari fyrir aíllri al- þýðu. Sóleyjarkvæði var lesið og sungið á skemmtumum, f Keflavíkurgöngum og vfða þar sem fölfc kom saiman. Pijótlega Hannibalistar Á fiimimtudagskvöldi fyrir meira en viku boðuðu „frjáls- lyndir“ Bannibalistar til stofn- fundar flokks. Fjöldi flólks var viðstaddur skímiairveizlu, stuðn- inigsmenn og aðrir sem komu fyrir forvitni sakir. Lok.sins eru þeir komrnir í örugiga höfn þeir menn sem hafa verið á póli- tísku uppþoði hér í höfuðborg- inni allan síðastliðinn vetur. Þó er eins og sú höfn sé efcki ail- veg örugg, miklar deilur urðu á stoftatfundinum um heiti flokksins eða samitakanna. Jón Baldvin telur sig jatfnaðarmann og víldi hann láta heiti félags- skaparins vera Samtök jafnað- armamna og einn fundarmanna bar fram tillöguna, Samitök vinstri manna. Urðu harðar deilur um heiti samtafcanna, en að lokum var samiþykkt að þau skildu bera hedtið Samtök írjálslyndra. Bfcki urðu minni deilur uim afstöðuna, til NATO og dvöl hersins á íslandi, einn fundapmanna, sem hafði haft í h-uga að ganga til liðs við félagssfcapinn í byrjun fundar, sagði ailveg skilið við þá hug- mynd í ræðu sem hann filutti í lok fumdarins, fyrst og fremst veigna þofcukenndrar afstöðu fé- lagsskaparins til hemáimsmál- anna. Hvorki meira né minna en 12 nefndir sáu dagsins Ijós á fundinum og í fljótu bragðd virtust sem þær væru allar skipaðar fjölskyldumeðlimum Hannibals Valdimarssomar. og námustu vopnabraeðrum. kom það til tals að hljóðrita Sóleyjaifcvæði inn á hljómplötu, mikill áihuigi var fyrir því mieð- al hemómsamdstæðinga að verkið í hiedld yrði gefið út á plötu, svo það mætti verðaeign alþýðu mamna. Nú hefur þetta orðið að verulcika, uipptakam fór fram hjá ríkisútvairpinu, en platam var gerð austur í Sov- étríkjunum. Nú geta rniienn eignazt hið fráibæra listaverk Jóhannesar úr Kötlurn við tón- list Péturs Pálssonar á plötu, platan verður til sölu í bófca- Jóliannes úr Kötlum búð Máls og menningar, Btók- . inni Skólavörðustíg 6. skrifstofu ÆF, Tjamargötu 20, og í hljóm- plötuverzlunum. Þar sem upp- lag plötunnar er taikmarkað, ættu menm að láta verða af því sem fyrst að eigniast pílötuna. Ö. O. stofna flokk Sú skoðun var útbreidd í lok fundarins, að verðugt nafn hins nýja fflofcks væri Flokk- ur sumdurlyndra, því efcki verð- ur annað séð en að talsverðar deilur séu þegar uppkomnar meðal frjálslyndra Hannibailista um tif'gang og eðái félaigsskap- arins. Það vakti m.ikla athygili að þeir félaigar, Hannibal og Björn Jónssom voru eiklki vaild- ir í neinar trúnaðarstöður Sam- taka frjálslyndra. Það skyldi þó aldrei vera að prófessor Bjami Guðnason og félaigar hans teldu það heppiliagra fyrir fraimtfð hins nýja flokks að hafa þá Hammibal og Björn ekki of á- berandi, minmugur fynri afreka þeirra á hin-um pólitíska miark- aði síðasitlliðið ár. Steifna hinna nýju samtaka er í stuttu málii saigt mjög þokukennd og vill- andi fyrir fólk, og þá sérstak- lega í atfstöðummi til NATO og dva-lar bandarísks hemámsliðs á íslandi. Ef til vill er frjálslynd- ið tú’Vað þannig að menn geti haft hvaða skoðanir sem þeir vilja á móluim, eða aiilt etftir því hvemig bezt á við hverju sinrni. Skímarveizlunni lautk um miðnætti með hvatningarorðum Ólatfs Hannibalssonar ritstjóra Nýs lamds, frjálsmar þjóðar, og fleiri félaga í forusfcunni, en ó- víst er hvort þau hvatnimigar- orð hafa borið nokfcum árang- ur, em það verður tfminn að leiða í ljós. Islenzka lýðveldið verður 25 ára 17. júní næstfcomandi. 1 tilefni af þeim merfcu tíma- mótum verða eflaust fluttar ræður atf helztu oddvitum her- námsstefnunnar, helztu tals- mönnum erilendrar hersetu og aðildar að hemaðarbandalagi. Bjami Benediktsson mun nú í ár eins og undanfarin ár á- varpa landsmenn, og etf við þekkjum hann rétt þá mun hamn tefl'ja að í grundvaillarat- riðum hatfi verið mörkuð far- sæl stefna í skiptum okfcar við bundaríska hernómsliðdð og að Atlanzhafsbandalagið haffi kom- ið okkur til hjálpar eins og frels- andi enigill. Þjóðinni verður talin trú um það, að um aðra stetfnu í utamríkisimáluim hafi efcki verið að ræða. ísilemding- ar hafi orðið að slást í hóp vestrænna einræðisilanda og það séu bara vondir kommúnistar sem efcki vilji fallast á þá skoð- un. Og það mun að öllum lík- indum verða rekin áróður fyrir því að við Islendingar, fátækir og smáir verðum að endumýja NATO-samninginn nú í haust þegar hann komu-r til endur- skoðunar, til þess að missa efcki atf félagssifcaip við vest- rænt lýðrœði og frelsi! Og það er vel hægt að ímynda sér það að einnig beri á góma Frí- verzlunarbandalaig Evrópu, E.F.- T.A., í ræðu forsætisráðherra, og að hann teflji að nú þurfi þjóðin að gerast aðili að þessu bandalagi vestur-evrópska auð- valldsins. Við geituim saigt að það sé ör- uggt að Bjairni Benediktsson og aðrir taiismenn viðreisnarstjóm- arinnar, sem tala þennan dag. 17. júní, þjóðhótíðardag Islend- inga, fari ekki að boða það að nú sé kominn tími til þess að við gerum upp reikningana, og tökum upp sjálfstæða íslenzka utanrífcisstefnu, vísum herlið- inu úr landi og segjum skilið við NATO. já, sMkt er öruiggt. Ára-tuiga þjónustustarf þieirra fyrir Afflanzhafsbandalaigið og erlend stórveldi breytir varla hugsunairhætti þeirra á 25 ára afmælisdegi íslenzka lýðveldis- ins. Þess veigna hiafa nýstofn- uð baráttusamtök ungs fólks, 30. rnairz hreyfingin, áikveðið að minnast þess 17. júní, að þörf er breyttra viðhcrfa, nýrrar stefnu. Þau hafa ákveðið að komia skoðunum sínum á fram- færi mieð þvi að efna til Reykjavífcurgöngu til þess að leggja áherzlu á kröfuna um brottfför bandaríslks herliðs frá fslandi og úrsögn úr NATOnú í haust. Það á sérstaklega vel við, að á 25 ára afmæli lýðveldisins sé almenninigur minntur á það, að sannarlega er kominn tími til þess að við ísHiendingar töfc- um upp nýja uifcanríkisstetfnu og ný vinnubröigð á saimsikiptum við þjóðir heims. Á 25 ára ferli íslenzka lýðvéldisins hafa ráða- menn þjóðarinnar stutt dvöl bandarísks herliðs á Islandi og aðild að NATO og í áföngum hefur verið stefnt að stöðugri útvíkfcun hemámsdns, nú síðast er verið að fullgera öflugaher- stöð fyrir katfbáta í Hvalfirði. Og nú er alvarlegasta hættan á ferðum innirás erlends auð- valids í íslenzkt atvinnulíf. — Þegar eru hafnar viðræður við erlent auðvald um byggingu olíuhreinsunarstöðvar, um stæfcfcun kísilgúrverksmdðjunnar við Mývaitn og svissniesfci auð- hrimgurinn í Straumsvík hefur þegar hreiðrað um sdg, og m-argt er í bígerð, sem koma mun í Ijós. Gegn þessu verður þjóðin að rísa, sú vakning getur hafizt með voldugri mótmælaigöngu á 25 ára affmæli lýðveldisins, þá er tækifæri til þess að gera ráðamnönnum það ljóst, að ís- liemzka lýðveldið var stofnað til annars en að verða erllendu auðvaildi og hervaldi að bráð. Sú þjóð er eiklki frjáls og full- valda sem leitar á náðir er- lendra auðhringa, sem leyfir erlendar herstöðvar í landi sifnu, og tefcur þátt í hemaðar- bandalaigi. Það skuílum við fs- lendingar hafa í huga 17. júnf þegar 25 ára afmælis lýðveldis- ins verður minnzt. Fylkjum liði í Reykjavífcur- göngu 17. júní og látum í Ijós amdúð okfcar á erlenduim her- stöðvum á Isilandi á vaxandi í- tökum erlends auðvailds í fs- lenzku atvinnuilffi á aðild dkk- ar að hemaðarbandallaigi sem hefur innan simna vébanda Grikkland. Portúgal og Banda- ríkin. — Ó. O. Che veggmyndir fásí í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. 75 kr. stykkið. REYKJAVIKURGANGAN I Félagar og stuðningsmenn, komið til starfa við undirbúning göngunnar, hringið í síma 17513. — í>örf er á sjálfboðaliðum við ýmis störf þann s'tutta tíma sem er til stefnu. Með sameiginlegu átaki allra stuðningsmanna er hægt að vinna gott undirbúningsstarf. 30. marz hreyfingin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.