Þjóðviljinn - 11.06.1969, Side 9
MiðvEteudagur 131. júní 1969 — ÞJÓÐVIÍLJINN — SÍÐA 0
morgm
• Tekið er á móti til-
kynningujm i dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
til minnis
• I dag er miðvitoudagur 11.
júní. Bamabasmessa. Sólar-
upprás kl. 3.02 — sólarlag kl.
23.54. Árdegislháflæði kl. 3-50.
• Kvöldvarzla í apótek-
um Reykj avikurborgar vikuna
7.-14. júni er i Háleitis apó-
téki og Laugavegs apóteki.
Kvöldvarzla er til kl. 21. Sunnu
daga- og helgidaga er kl-
10-21.
• Læknavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni simi
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spitalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — siml 81212. Næt-
ur og helgidagalæknir i síma
21230.
• Upplýsingar um iæknaþjón-
ustu i borginni gefnar 1 sim-
svara Læknaíélags Reykja-
víkur. — Sími 18888.
skipin
Rangá fór frá Drammen 7/6
til Islands. Selá er i Hafn-
arfirði. Mareo er á Akureyri.
• Skipaútgerð ríkisins: Esja
er á Norðurlandsihöfnum á
vesturleið. Herjólfur er í
Reykjavík. Herðubreið fór frá
Gufunesi á hádegi í gær vesit-
ur um land í hringferð. Bald-
ur fer frá Vestmaininaeyjum
kl. 20.00 í kvöld til Reykja-
víkur-
félagslíf
• Eimskip: Bakkafoss fór frá
Húsiavík 5. til Hamiborgar,
Kaupmannahafnar og Gauta-
borgar. Brúarfoss fór frá Nor-
folk í gær til Bayonne og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Gdansk í gær til Gautaborgar
og Reykjavíkur. Gullfoss fer
frá Kaupm^nnahöfn í dag til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Kotka í gær til
■ JWalkam Dg Reykjavíkur. Lax-
foss fer frá Vesitmannaeyjum
í dag til Homafjarðar og
Austfjarðaihaifina. — Mánafoss
fer frá Hamborg á morgun til
Kaiupmannahafnar og Gauta-
borgar. Reykjafoss fór frá
Rotterdam í gær til Hamborg-
ar og Reykjavítour. Selfoss
fór frá Reykjavlk í gærkvöld
til Keflavikur. Skógafoss fór
frá Hamborg 8. þ. m. til
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Husnes 9. þ.m. til Fuhr, Kaup-
mannahafnar og Kristiamsand.
Askja fer frá Hull í dag til
Felixsitowe, Hull og Reykja-
víkur. Hofsjökull fór frá
Hólmavík í gær til Isafjarð-
ar, Ólafsvíkur, Vestmanna-
eyja, Hafnarfjarðar og Rvíkur-
Kronprins Frederik er vænt-
anlegur til Reykjavlkur í dag
frá Færeyjum og Kaupmanna-
höfn. Rannö fór fná Ketflavík
í gaertovöld til B remerhaven,
Zeebrúgge, Grímsey, Lyse-
kil og Kaupmannahafnar. Si-
mon fer frá Husnes í dag til
Hafnarfjarðar. Saggö fer frá
Hull í dag til Hamborgar og
Reykjavikur.
• Skipadcíld SIS: Arnarfell er
á Akureyri. Jökulfell er vænt-
anlegt til New Bedford 16.
þ-m. Dísarfell er á Akureyri.
Litlafell er væntanlegt til
Reykjavitour á morgun. Helga-
féll fer í dag frá Reykjavík
til Þingeyrar og Norðurlands-
hafna. Stapafell er væntan-
legt til Rotterdam í dag. Mæli-
fell fór í gær til St. Isabel á
Femandb Poo til Point Noire.
Grjótey losar á Húnaflóa-
höfnum. Erik Boye er í Gufu-
nesi. Hasting er á Húsavik.
• Hafskip hf.: Langá er í
Kaupmannahöfm.. Laxá fór frá
Vestmannaeyjum 9. til Frede-
rikshavn og Hamborgar.
• Ferðafélag Islands: Ferða-
féiagsferðir á næstunni: 1 kvöld
(miðvikudag) kl. 8. Gróður-
setming í Heiðmörk.
Á föstudagskvöld: Látra-
bjarg (fuglastooðun)
Á laugardag:
Þórsmörk, Eyjafjallajökull.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30:
Bláfjöll, Þríhnúkar-
Ferðafélag íslands, öldugötu 3,
símar 19533, 11798.
• Konur á Seltjarnamesi. Or-
lofsheimilið í Gufudal verður
opnað 20. júni. Fyrsta mán-
uðinn mega konur hafa böm
með sér. Allar nánari upplýg-
ingar hjá Unmi Óladóttur í síma
14528.
• Kvenfélagið Seltjörn. Hóp-
ferð verður farin 24. júní kl.
8 að kvöldi í orlofsheimilið í
Gufudal. Þar verður drukkið
Jónsmessukaflfi. Leitið sem
fyrsit upplýsinga hjá Þuriði,
sími 18693, og Unni, síimi
14791.
söfnin
Frá r. júní til 1. septem-
ber er Þjóðminjasafn íslands
opið alla daga frá kl. 13.30-
16.00.
AA-samtökin
• AA-samtökin. Ehmdir eru
sem hér segir: — I félags-
heimilinu Tjamargötu 3c,
miðvikudaga lfiukkan 21,00
fimmtudaga klukkan 21. j0
föstudaga kluktoan 21.00. — !
safnaðarheimili Laqgholts-
kirkju laugard- klukkan 14.00.
I safnaðarheimili Neskirkju
laugardaga kL 14.00 Vest-
mannaeyjad. fundur fimmtu-
daga klukkan 8.30 í húsi
KFUM. — Skrifstofa AA
samtakanna er i Tjamargötu
3c og er opin alla virka daga,
nema laugardaga, frá klukkan
5 til 7 síðdegis. — Simi 16373.
gengið
• GENGISSKRÁNING
Nr. 65 — 21. maí 1969.
Sölug.
1 Bandar. dollar 88,10
1 Sterlingspund 210,50
1 Kanadadollar 81.85
100 Danskar kr. 1.169,20
100 Norskar kr. 1.232,60
100 Sænskar kr. 1.704,76
100 Finnsk mörk 2.100,63
100 Franskir frankar 1.772,77
100 Belg. frankar 176,10
100 Svissneskir fr. 2.027.64
100 Gyllini 2.421,60
100 Tékkn. krónur 1.223,70
100 V.-þýzk mörk 2.201,60
100 Lírur 14.00
100 Austurr. sch. 340,10
100 Pesetar 126,55
100 Reikningskrónur
Vörustoiptalönd 100,14
1 Reikningsdollar —
Vömskiptalönd 88,10
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 211,45
til kvölds
m\u
w
})
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ytéhúMí ó"))akinM
í kvöld ki. 20. UPPSELT.
fimmtud. kl. 20. UPPSELT.
föstudaig kl. 2o
laugardag kl. 20.
Aögöngumiðasalan er opin frá
tei 13,15 til 20,00. Sími: 1-1200
SÍMI: 18-9-3a
Byssurnar í
Navarone
Hin heimsfræga stórmynd í lit-
um og CinemaScope með úrvals-
leikuruinum
Gregory Peck,
Anthony Quinn,
James Darren,
David Niven.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SÍMI: 31-1-82.
Með lögguna á
hælunum
(8 on the Lam)
Óvenju skemmtileg og snilldar
vel gerð. ný. amerísk garnan-
mynd í sérflokki með
Bob Hope og
Phyilis Diller
í aðalhiutverkum. — Myndin
er i litum
Sýnd kl. 5 og 9.
SIMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Valdarán í Kansas
Spenn,andi amerísto mynd í
litum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
SIMl: 22-1-40.
Harmleikur í
háhýsinu
Heimsfræg amerísk hroUvekja
í litum.
Aðalhlutverk:
Terence Morgan
Suzie Kendell
Tony Beckley.
— íslenzkur texti. —
Stranglega bönnuð innain 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÉpmKFÉIAi
BOÆykjayíkufl
GÓLFTEPPI
TEPPADREGLAK
TEPPALAGNIR
EFTIR MÁLI
Laugavegi 31 - Simi 11822.
SA SEM STELUR FÆTI.
fimmtudag kl. 20,30.
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. — Simi 13191.
SÍMi: 11-5-44.
Allt á einu spili
(Big Deal of Dodge City)
Bráðskemmtileg, ný. amerisk
litmynd um ævintýramenn og
ráðsnjaUa konu, leikin aí úr-
valsleikuruinum
Henry Fonda
Joanne Woodward
Jason Robards
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
SÍMI: 11-4-75.
Hótel Paradisó
Brezk-frönsk gamanmynd með
ísienzkum texta.
Alec Guinnes
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sængrurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
LÖK
KODDAVER
DRALONSÆNGUR
ÆÐAKDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
Leikfangið ljúfa
(Det katre legetoj)
Nýstárleg og opinská. ný. dönsk
mynd með litum. er fjaUar
skemmtilega oe hispurslaust um
eitt viðkvæmasta vandamál nú-
tímaþjóðfélags Myndin er gerð
af snillingnum Gabriel Axel. er
stjómaði stórmyndinni ..Rauða
skikkjan"
Sýnd kl. 9
Stranglega bönnuð bömum inn-
an 16 ára.
Aldursskírteina krafizt við
innganginn.
Njósnarinn með
stáltaugamar
Spennandi ensk sakamálamymd
í Utum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Endursýnd kL 5.15.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ
ýxývT
ARBIO
SÍMI 11-3-84,
Dauðinn bíður
í Beirut
Hörkuspennandi, ný, fröesk-
ítöisk sakamálamynd í litum
og CinemaScope.
Fredrick Stafford
Gisela Arden.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
SIMl: 50-1-84.
Kaldi Luke
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík amerísk stórmynd í
Utum og CinemaScope.
Paul Newman.
George Kennedy.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
SÍMI: 50-2-49.
Svarta nöglin
Sprenghlægileg gamanmynd í
Utum með íslenzkum texta.
Sidney James.
Kenneth Williams.
Sýnd kL 9.
SIMI: 16-4-44.
Húmar hægt að
kvöldi
Efnismikil og afburða vel leik-
in bandarisk stórmynd með
Katharine Hepburn
Ralph Richardson.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kL 9.
Álagahöllin
Afar spennandi amerisk Cin-
emaScope-litmynd með
Vincent Price.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
FBUNiVÐARBANKlNN
er ltanki íólkNÍns
*-elfur
Reykjavík
og
V estmannaey jum
Hollenzkur
undirfatnaður
frá
h
JiMTl
ou
IMTVRNATIONALI
jue
Brjóstahöld,
beltt. pils og buxur,
m.a. mjög falleg sett við
hagstæðu verði
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
Smurt brauð
snittur
VID ÓÐENSTORG
Síml 20.4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, 3. hæð.
Simar 21520 og 21620.
Kúnststopp —
Fataviðgerðir
Vesturgötu 3 — Simi 19925.
Opin frá kL 1—6.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætt 4.
Sknl: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLAp
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA,
VIÐGFRÐIB
FLJÖT AFGKEIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Simi 12656.
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSI.
tuasiGcús
afinsmaoRiRSon
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
Auglýsingasími
ÞJÓÐVILJANS
er 17 500
lim