Þjóðviljinn - 26.06.1969, Page 1

Þjóðviljinn - 26.06.1969, Page 1
NeySarásfand meóal skólafólks Verkalýðsfélögin standi öli trían vörð um samnings- og verkfallsrétt verkalýðsins Svofelld samþykkt var gerð með samhljóða atkvæðum á aðalíundi Dagstorúnar á sunnu- daginn: „Aðallfundur Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar, halddnn 22. júní 1969, vekur athygli á 'þeim miiklu umraeðum um breytirng- ar á Vinnuilöggjöfinni, sem átt hafa sér stað að undanförnu. . en þó einkum í sambandi við vinnudeilurnar í vor. Allar þessar hugmyndir og tillögur um breytingar á vinnulöggjög- inni eru runnar undan rifjum þeirra, sem vilja þrengja kost verkálýðshreyfingarinnar og mdða að því að tatomarka samnings- og verkfallsrétt verkalýðsfólaganna. ^ Um leið og fundurinn varar stjórnvöld mjög alvarlega við því að koma fram með slik^ ar tillögur til breytinga á Vinnulöggjöfinni, skorar hann á öll verkalýðsfélög að vera vel á verði í þessu móli og standa trúan vörð um rétt og frelsi verkalýdshreyfingarinn- ar“. Boðizt til að vinna ón kaups Svo geigvæinlegt er aivinnuleysi meðal skóla- fólks á þessu sumri að unglingar auglýsa eftir at- vinnu í blöðum og bjóðast til að vinna kauplaust yfir sumarið! Á laugardaiginn biifist augilýs- ing í „Tfmianum"; „Drengur, 14 ára, óskar eftir vist á góðu sveita- heimili, kaiuplaust. Þjóðviljinn og aðrir májisvarar Alþýðubandalagsins hafa gert ait- vinnu.vandamál skólafólks mjög að umtailsefni að undanfomu og ekiki hefur skólafólkið sjáift leg- ið á liði sínu. Hagsmiunasamtök skóilafóiks gerðu könnun á at- vinnuvantjamálum skólafóilks í öndverðum þessuim mánuði og kom þá í ljós að atvinnuilausir skólanemendur í borginni voru þá eigi færri en 1000 taisins. Síðan hefur þessi hópur vcnandi minnkað eitthvað eintoum weigna þess að aðalframkvæmdatími ársins er að hefjast uim þes&ar mundir. Sé þrýstingur sem hinir ýmsu aðilar hafa stoapað í því skynd að bæta úr atvinnuvandaimiáluim skólafólks hefur leitt til þess að stjómairvöld hafa reynt að sýna viðleitni til að útvega einhverj- um hó'pi atvinnu. Þó eru þær tilraunir raunar afar vanmóttug- ar og hiera yfir sér blæ sý'ndar- mennskunnar. Enda bafa stjóm- arvöld — íhaidið, kratar í borg- arstjóm — lagzt gegn raunhæfum t i 1 lö'gurn Álbýðubandalaigsimanna til þess að auka atvinnuna í sumar. Npktour hópur skólafólks hefiur látið skrá sdg á ráön i ngarskirií- stofu Reykjavíkur í Hafnarbúð- uim og í fyrralkvöld vom slkráðir 266 skólaungl i ngar 16 ára og eidri. Enda þótt það sé hægt fyr- ir skóllaniemia yngri en 16 ára að láta storá sdg, eru þeir settir á sérstaka sikrá, sem etoki er taiið saman á, af einhiverjum ásfcæð- um. Hins vegar bar atvmnuleys- iskönnun Hagsimunasamitakaskóila- fólks þess vitni að hundnuð skóiafdlks láta ékki skrá sig at- vinnulausit. Geigvænlegt ástand Þegar skólafólk er farfð að bjóða vinnu sína fram ótoeypis er langt gengið. Þá er ástandið á niútíma-lslandi orðið ólhugnain- lega íík-t því, sem vvair fyrir öid- um þegar landsmenn- voru of- ursefldir erlendu kúgunarvaidi. En aufc hundruða stoólanema era röstolega fjögur hundruð at- vinnuieysingjar í ReykjaiVÍk. Þar i hópi eru verkamenn lanigPlestir 152 og vörubifreiðastjórar 78, en þess skai getið að samtals eru urn 200 félagsmenn í Vörubíl- stjórafélajfinu Þrótti, þ.e. rösto- ur þriðjungur félaigsm'ainna at- vinnulaus. Og jifl getnm vií Kringt til ísfirSistga: 94 í gær kH. 16,30 opnaði Ingólf- ur Jónsson ráðherra sjálfvirka símsitöð á Isafirði að viðstöddum póst- og símaimálastjóra og fleiri fuillltrúum pósts og síma. Er siím- stöðin fyrir ísafjörð og Hniífs- dal og • gerð fyrir 800 númer. Svæðisnúmerið er .94, en númer notendanna 3000 — 3799; 742 sím- ar verða nú tengdir við stöðina, þar af eru 17 nýir símmotemdiur. Af 21 sveitasíma verða 14 tengd- ir við stöðina, Með sjáifvirku stöðinni á Isa- firði eru sjálfvirkar síms'töðvar I hér á landi orðnar 43 tolsins. <$------------------------------- Myndin er tekin rétt áður en vb. Örfirisey og vb. Akurey lögðu af stað til síldveiða við Ameriku. Talið frá vinstri: Lárus Guðmundsson vélstjóri á Örfiriscy, Valdimar Jónsson skipstjóri á Akurey, Sævar Brynjólfsson skipstjóri á Örfirisey, Einar Sigurðsson útgerðarmaður og Þórhallur Helgason 'útgerðarstjóri. (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). Á síldveiðar við Ameríku Ein.s og sagt hefur verið frá í fréttum ’fara fjórir bátar til síldveiða útifyrir ströndum Bandaríkjanna, Örfirisey og Ak- urey íóru sl. laugardag, en Eldey og Óskar Hallijórsson eftir helg- ina. Blaðamaður Þjóðviljans fór um borð í Örfirisey skömmu áð- ur en lagt var af stað til áð heyra hljóðið í sjómönnunum. Það er sjálfsagt að reyna þetta, sagði Lárus Guðmundsson vélstjóri, ekki er svo efnilegt að elfca síldina norðuf undir heim- skaut. Það verður þó allavega sæmilegt veður þama suður frá. Við erum í rauninni að spila í happdrætti með þetla og getur alveg eins farið svo að við fáum ekki neitt. Við gerum ráð fyrir að veiða 20—30 mílur undan landi útaf Boaton, síldin er að vísu ekki komin á þessar slóðir og það sem Öminn hefur /engið er um 240 mílur frá landi. En Öminn hefur verið að reyna síldveiðar við Ameríkustirenduir síðan í haust og' fenigið um; 2000 tonn, mesit í vor frá páskurn. Þjóðverjar hafa mokað síld- inni upp í troll á þessumn slóðum, en það var fyrst í fyfrásumar að farið var að reyn.a með hringnól þa>ma með góðum árangri. Síldin er þama víst svipuð að fitumagni og Suðurlandssíldin og fer allt í gúanó, en kaupandinn á stórt hænsn.abú, og er mjölið ætl- að í fóður handa pútunum. Við megurn ekki veiða nær en 12 mílur firá landi og ekki landa nær en þrjár mílur. Við seljum síldina á 16 dollara hver 2 þús. lþs., þ.e. á 1,09 kr. hvert kg. til skipta, en ' iiutninigsprammina tekur 6 doliara fyrir flutninig á hverjum 2 þús lbs. — Þið gerið yktour vonir um að toaía vel uppúr þessu? — Við erum eiginlega að þessu fyrir ríkið, því að það er allt hirt í stoatta, þeir sem ráða yfir rík- iskassanum hafa alltaf lag á því ef vel gengur. Nei, ætli sjómenn fari ekki að gera ráðstafanir til að leita að einhverju öðru. Þetta stairf er ekki svo mikils melið, en okkur finnst að Það ætti að vera lágmark, að við hefðum það skattfrjálst sem unnið er fyrir á sjónum. Það er ekkert gaman að eiga konu og böm og heimili og koma þangað aldrei. Þessa förum við alis á mis, þótt við verðum að borga skatta á við þrjá til fjóra í land; sem ekk- ert láta sig vanta. Ég v held . nú siamt áð sjávarát- veguirinn verði alltaf grundvöli- ur að þjóðarbúskapnum, þótt sú bókfærsda sé viðhöfð að láta út- gerðinia allfcaif vera á bausnum. Og aldrei heyrir maður útgerð- armenndnia kvarta þótt kost.nað- arliðir hækki aðrir en kaup sjó- manna. Það er líka svo að sjá, að störf okkar sjómanpa séu einihvers viirði', ef . við leyfum okkuir að stoppa, t.d. til að knýja á með b^tri kjör, þá er kveiivað og kvartað, og ríkisstjórnin set- ur lög t-il að skikka okkuir af stað. . Ég vil helzt líkja þessu þjóð- félagi eins og það er orðið við það siem gerðist með Svíþjóðar- bátana, þegar alltaf var verið að taka þyngri og" þyngri nót uppá bátapall. og vitaniega fór svo að ailt kolivarpaðist. Það endar Framhald á 3. síðu. Ein af pérlum Þjórsárdals; Hjálparfoss í Fossá. mun ásamt öðrnm sérkennilegum og fögrum náttúrufyrirbrigðum austursveitanna, bera fyrir augu þátttakenda í sumarferð Alþýðubandalagsins. Skemmtiferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík: Látið skrá ykkur strax! Sumarferð Alþýðuba.nd'alags- ®------—------- ins í Galtalækjarskóg og Þjórs- árdal verður á sunnudaginn kemur, 29. júní. Farið verður frá Sænska frystihúsinu Aimairhóls- megin kl. 8,30 um morguninn stundvíslega. Þátttakendum er bent á að taka með .sér nesti til ferðarintnar; Gert er ráð fyrir að koma í bæinn kl. ii um kvöldið. Mikil aðsókn er að íerðinni og eru þátttakendur sem látið bafa skrá sig minntir á að tatoa -far- miða í tíma til þess að tryggja sér sæti. Þeir sem áhuga hiafa á að fara í ferðina en haf'a enn ekki látið skrá sig eru beðhir um að géra 'þa'ð ■ strax. Síminn er 1 80 81 og skirifstcýfan er að Laugavegi 11, opin frá kl. 9-^-12 og 1—7. Fairgj'áild'fyrir'fúliorðnia er kr. 200, en kr. 100 fyirir böm ymgri en 10 ára. Sleppið ‘ekki einstöku tækifæri fcil þess að skoða landið. Hafið samband strax. . 8 ísl. skákmenn á Norðurlendamótið Atta íslenzkir skákmenn keppa á Skákþingi Norðurlanda, sem haldið verður í Lidköping í Svi- þjóð 23. júlí til 6. ágúst. I landsliðsfllotoki keppa þeir Freysteinn Þorbergsson og Bjöm Sigurjóinsson. 1 meistaraifllokki keppa Jóhann , Þórir , Jónsson, Júlíus Friðjónsson og Jóhannes I.úðvíksson. I unglingaílokki tefla Einar M. Sigurðsson, Gunn- ar Magnússon og Magnús. Ölafs- son. Hafsteinn Þorvaidsson Nýr formað- urUMFÍ Á 26. sambandsþingá Ung- mennafélags Islands, sem haldið var að Laugum um sdðustu helgi var Hafsteinn Þorvaildsson á Selfossi kosinn formaður UMFl i stað . sr. Eiríks Eiríkssonar, sem verið hietfur formaður í þrjá ára- tugii. Aðrir í stjóm eru: öuðjón Ingimundarson, Sauðárkr., Gunn- ar Sveinsson Keflavík, Sigurður Guðmundsson, Leirá í Borgar- firði, Vafldimar Óstoarsson, Rvito, og Pálmi Gíslason, Kópavogi. varamaður í stjóm. Á þinginu voru Sigurður Greips- son í Haukadal og sir. Eiríbur Eiríksson kosnir heiðursféiagar UMFÍ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.