Þjóðviljinn - 26.06.1969, Síða 3
*
Fimantudagur 26. júní 1969 — ÞJÓÐVILJTNN — SÍÐA 3
STERKT SKORDYRAEITUR ER TAL-
ID HAFA EITRAÐ VATNIDIRIN
HAAG og BONN 25/6 — Líklegt er talið að sekkur af skor-
dýraeitri, sem hent hafði verið í Rínarfljót í fyrirhyggju-
leysi, hafi valdið hinni stórfelldu eitrun vatnsins í ánni, sem
hefur nú þegar drepið miljónir fiska í neðri hluta hennar.
Deiildarstjori í viestuii'-hýzka
heilbrigðismálaráduneytinu sagðd í
Umferðardagur í
Keflavík í dag
Umferðardagur verður í dag
26. júní, í Keflavík og Njarð-
víkum að frumkvaeði umferðar-
öryggisnefnda og lögreglu á þess-
um stöðum.
Fyrirhugað er að skoða reið-
hjól fyrir þá reiiðhjólaeigendur
sem enn hafa eikiki irnœtt imieð
reiðhjól sín til sk'oðunar. 1
Keifilaivík verður reiðihjólaskoðun-
in við barnaskólanin kl. 13,30-
15,30. 1 N jarð víkunum verða
auiglýsingar um reiðhjólaskoð'Un-
ina í glugguim verzlana.
Umferðareftirilit lögiregliuninar
verður aiukið að miun þenðan
dag. Á tímábilinu kll. 16-19 gleta
vegfarendur snúið sér til lög-
reglutmanma og fengið upplýs-
in'gar og almennar leiðbeiningar
luim uimferðarmiál og í Keflavík
er þeim öfcumönnuim sem þess
óska getinn kostur á tilsögm í
akstri vélknúinni ökutækja.
daig, að yifirvöldin vissu ekki
hvernig áin hefði eitrazt, en hoi-
lenzk heilbrigðisyfirvöld heitðu
þegar komizt að því, að eitur-
efnið er skordýraeitrið endosuíf-
in, .sem í í»ýzkalandi er selt und-
ir nafmnu thiodan. Br það notað
til að sprauta imeð ávaxtatré.
Allir' praimmar á Rín, samhata
getað fllu'tt þetta efni, eru nú
rannsakaðir gaumgæfilega, svo
og mrnrgir farkostir aðrir — meira
að segja sokkin skip. Ekki er tail-
ið óliklegt að farið haifi verið ó-
gætilieiga með sekk af þessu efmi,
másike hefur hann blotnað og
honum verið hent í ána, sagði
deildars'tjórinn.
Fistoistofninn í Rín, seim átti í
vök að verjast fyrir, hefur orðið
fvrir mikilu áfalli — berast nú
milljónir dauðra fiska niður efitir
Rín. Vestur-þýzk yfirvöld búast
við því, að það takii fjögur ár
að ná stofninumi uipp afitum; Erf-
iðast. verður að fiá aðfluttan fisk
til' að aðlaga sdg hinu gi-ugguga
vatni fljótsins — en í þvf eru
við eðililegar aðstæður u.þ.b.
hundrað edturtegumdir, emda tmiiik-
ill iðnaður á bökku'm þess.
Mi'kilil fjöldi manna vann að
rannsókn málsins í dag. Tailið .er
að háimark eitrunairinmar sé nú
Hiðið hjá — lifandi fiskar sem
þýzkir settu í ána í dag lifðu af,
og yfirvöld í Rotterdam hafa aft-
urkallað aðvaranir gegn því, að
menn baði sdg í ánni.
Búizt er við því a£ eitraða
vatnið, sem nú hefur fiærzt miið-
ur eiftir ámmi um 300 km vega-
len'gd í nokkra daga, renni á
morgun út í .Norðui-sjó. I Aimst-
erdaim-Rínarsikurðinumi filaut enm
upp dauður fiskur í daig og var
mikill hamaganigur í má'fiuim þar
um slóðir.
Komið hefur upp sú tilgáta að
eitrunin sé afileiðing blöndunar
thiodans við önnur efini í ánni.
Talið er að 100 kg alf hinu sfierka
skordýraeitri hefði nægt til að
hrinda af stað því stórslysi sem
nú er orðið — og enginn veit
hver á að bæta fyrir.
Arabafjöiskyldur
voru bornar út
í Jerúsalem
JERUSALEM 25/6 — Viðsjár
magnast nú mijög fiyrir botni Mið-
jarðarhaifs mieð skyndiáhlaupuim
og refsiaðgerðuim á víxl og gagn-
kvæmom ásökunum um það hver
ábyrgðina beri. Ekki mun ástand-
ið baitna við það, að í dag réðust
mörg hundruð ísraelskra her-
manna inn.í gamla bæjarhlutann
í Jerúsalem til þess að henda
arabískum fjöHskyldum út úr
heiimilum sínum í húsuim í nánd.
við Grátmúrinn.
Gefiin hefiur verið út skipun
um að rýma byggin'garnair efitir
nokkur sprengjutilræði við múr-
inn. líraelsmenn segja að hér sé
um hreimia öryggisráðstöfun oð
ræða. Flestar fjölskyldur hilýddu.
en hermenn *báru út með vaidi
tvær stóirar íjölskyldur sem neit-
uðu áð yfirgefa heimkynni sín.
Hentu þeir húsmununum út um
gluiéga-
MATT. 7:1-3
Perústjórn þjóðnýtir eig-
ur bandarískra auðfélaga
ÁUKINN MðTÞROI TEKK
NESKRA YERKLYÐSFEL.
PRAG 25/6 — Svo virðist sem
aukinn mótþrói og óánægja ríki
meðal verkamanna með tilraun-
ir forustu Tékkneska kommún-
istaflpkksins til að ná tökum á
stjórrium verkalýðsfélaga.
G.K.D. í Praig, en við þá verk-
simiðju vinm nú um 40 þúsund
■m-anns, hefiur gefið stjói-ninnf'ri
daga frest til að verða við kröf-
um verkamanna um umbætur. A
þriðjudaig var þar gert 15 mín.
verkfiailJl til að mótmæiíi því að
téklkmesfka stúdentasamibandiðvar
leyst upp. Nú krefjast verkaimenn
Útgerð
Framhald af 1- síðji
líka með því, að þeir hvolfia þjóð-
arskútunni með of mikilli yfi-r-
hleðslu — það vinna of margir
óarðbær störf, en vantar fleiri
og betri báta og skip og fleiri til
starfia á sjónum, en þá verður
vitaskuld að gera þau störf effi-
irsóknarverðari. ■«<
Við verðum að minnsta kosti
fram á haustið í þessari útleigð
við Ameríku en það verður þó
allavega skárra en áður, að nú
fáum við þó væntanlega að sjá
sumar og sól í fyrsta sinn í lang-
an tíma, því það er margur hér
um borð sem ekki hefur séð sum-
air síðan hann byrjaði á síld.
þess, að nýr formaður verikalýðs-
samtakanna"''í Prag verði látinn
víkja, þar eð hann hafi k,omizt
að með ólöglegum hætti. Þá >-r
því móitmælt að yfirstjóm verka-
iýðsifélaiganna haíi breytt um
pólitísika stefn.u án þess að ráð-
færa sig við meðliimiina. Var til
þess vísað, að þing verklýðsfé-
laganna saimþykkti í marz s.l.
að forgöngu sikuli hafa stofnun
verkamann'aráða til að hafa eift-
irlit mieð stjórn fyrirtækjanna —
en þetta mál njóti ekkii lengur
stuðnings fprystunnar.
Auk þess krefjast verkamenn
að innan fjögurra daga verði o-i'ð-
ið við ósk beirra um að á ný
verði takhar . til umræðu þær
verdhækkamdr sem fyrir nokfcru
vom gerðar.
Flofcfcsmáilgagnið Rude Pravo
heifur látið í ljós óánægju með
þessa þróun seim það kalMar „aga-
leysi“, og Alois Indra úr hægri
armi flofcksiforystunnar hefiur í
ræðu talað uim að andsósíalísfc
öfl væru enn að verki í landinu
og hefðu búið um sig og biðu
færis á nýrri atlögu gegin filofckn-
um.
Tilkynnt var í Praig í dag. að
á fót hefði verið kornið nefnd
til að stcfna ný stúdentasamtök,
sem ætlað er að verði lilýðnari
við hina nýju forystu flokksins
en hin fyrri.
LIMA 25/6 — Forseti Perú, Ju-
an Velasco Alvajado, hefur boð-
að skiptingu jarðnæðis í landinu,
sem meðal annars fclur í sér
eignarnám á griðarmiklum syk-
urekrum í eigu bandarískra auð-
félaga.
Stórjörðum í einkaeign verður
breytt í samvinnubú í eigu
verk amannan na sem við þau
vinna. Hámaifcsstærð á einka-
jörðum vterður 200 ha við strönd-
ina, en 110 í fjaiiiiahémðunum.
Þá er í umbóta'löiggjöfinni gert
ráð fyrir lágmarksStærð búa. Nú
eru 83 prósent afi jörðuim mdnni
en fimim ha, 0,2 prósent em
meira en 1000 ha — en samt eru
þær landareignir meira en 70°'(i
af ræktuðu landi í Perú. _Búizt
er við því, að umbætur þsssar
komi einikum til hagsbóta fyrir
Indfána og kynbleodinga, sem
em 86 prósent íbúa þessa fátæka
iands. Þeir sem einkum verða
f.yrir barðinu á þeim eru erlend,
einkum aimierísk auðfélög, sem
eiga t.d. meíra en helming syfc-
urekrainna.
Stjörn Velascos herforingja
kom til vailda í fyrra. Sarnbúð
hennar við Bandaríkin hefur ver-
ið erfið, ekki sízt vegna þjóð-
nýtingu hennar á eignum banda-
rískra olíufélaga í landinu.
ÖHum leiðum frá
Gíbraliar til
Spánar lokað
MADRID 26/6 — S,pán,vierjar til-
kynntu Bretum það í dag, að frá /
og mieð föstudagi verði teikið
fyriir ferjuflutninga milli nýilend-
unnai' • Gíb'i'altar og spænsku
bargarinnar Algecircas. Þair með
verður rofið allt saimibain'd milli
Gíbrailtar og Spánar og ferða-
menn sem til nýlendunnar koma
geta ekki haldið átfram tál
spænskra baðstaða. Fyrir 18dög-
um lokaði Spánn laindamæmnum
— eiinmig fýrir þeim 4800spænsk-
um verkamönnum, sem unnið
hafa í Gíbrallitar.
Herra bisk>upinn yfir ísiandi
talaði í synodusræðu einni
af þeiiiTi ordsins list, sem
fæstum kenniimönnum er nú-
orðið gefin, uim þá „ófull-
nægju og óánægju" sem 'gætti
í „'iöndum hvítra manna“ í
dag. Hann talaði af skynsemi
og nærfærni um þá kynslóð í
Evrópu og Ameríku sem — eins
og hann sagði „fyndi sig
svikna“. Mótmæli hennar væm
þrátt fyrír ,,ösikur og afkára*-
skap ... ful'lkomin alvara'*.
Og biskup hélt áfram: „Því
það er sál hvíta mannsins sem
er að æpaoghrópa ogengjast í
kvöl . . . Mannssálin heimitar
sitt“. Það er svo sem skiijan-
leigt að yfirs'álnahirðir hinnar
„ríikisreknu" íslenzku kirkju
láti sér annara um sállir
„hvítra manna“ sem „engj-
ast í kvöl“ afi því að um-
hverfis þær er „eintómt „plafi”,
undir er tóm, undir og yfir
og allt.uim kring er tóm guð-
lausrár, meininigarlausrar til-
veru“ — það er svo
sem skiljanlegt að þær sálir
séu honum hugðnæmari upþi-
staða í ræðustúf á presfiaþingi
en líkaimiar þeirra gulu, brúnu
og svörtu þúsundmiljóna sieim
„engjast í kvöl“ skorts og
sjúkdóma, nema þá þeir séu
brenndir upp í helvítislogum
amerísks oenzínMaups. Varla
hefði þó Páll postuli prédikað
á þá vísu, hvað þá meistarinn
frá Nasaret.
T':skup hefur liðugt tungu-
W afc en tséplega er hað
nóa. Manni verður t.d. spurn
Við lestur á þeim köfflum syn-
odusræðu hans, sem birtust í
Morgunblaði-nu á þriðjudag-
inn. hvort* í þeim seyðandi
orðafilaumi sé nokfeur hlutur
þess virði að eftir ætti að
tafca, hvort hin lystilega um-
gerð sé ekfci aðejns utanum
hégöma og hj'óm. Manni sem
| gengur dag hvern um Skóla-
í vörðuholt verður t.d. hugsað
sem svo, hvort einlaegni og
hjartans meini'nig sé í þeim
orðum biskups þegar hann
segir að „tilgangur lífsins sé
ekki peningar, ekki glæsáleg
íbúð”. Eða er biskup kannski
að hæðast að sjáiifum sér og
þeirri kirkju sem hann þjómar,
þegar hann talar urn að „all-
ur glæsdieikinn. umsvifin, orð-
in, mörgu og stóni (séu) ein-
tcmt plat“?
Grunur um það læðdst að
manni vegna þess að í
meginfcafla synodusraeðunnar
sýnir bisfcup hve honum er
tamt að tala rósamál eins og
spámönnunum forðum. Þótt
sá sem þetta ritar hafi við
annað fengizt um ævina en
útsfcýra tvíræða texta virðist
honum augljóst hvað fyrír
bisfcupi vafcti þegar hann á-
vai-paði presfiastefnuna þessum
orðum-: „Þeir, sem telja sig
hafa fundið lausnarprðið hj.á
Karli Marx (Páli postula; 'út-
legging und'irritaðs) þykjast að
vísu eygja markmið, en eiga
nú við þann vanda að fást. ,að
þær þjóðir sem gengizt hafa
umdir merki ^kommúnismans
(kristindómsins), hafa sundr-
azt algerlega, deila hart inn-
b.vrðis, ásaka hver aðra um
að hafa svikið hugsjónina“.
Auðvitað er hver^sæll í sinni
trú og biskupinn yfir íslandi
hefur algera heimiild til þeSs
að áiíta að hann fari með
réttari kenningu en biskupinn
í Róm eða patríakdnn í Mikla-
garði, svo ©kki séu. nefindir
beir ófáu guðfræðingar hdnnar
siöbættu kdrfcju í Norður-Am-
eríku sem halda því fastfram
að „guð sé dauður“. Á saima
*hátt hefur auðvitað hvor sem
er leyfi til að trúa því að
lausnarorðið sé enditega að
finna í Moskvu eða Pekina
eða skulum við segja t.d. í
Tirana. En ekki vifl uridir-
ritaður á það faTiast að sKfc-
ir menn geti kallazt mar.xist-
- ar. — ,as.
Sprengja lögð I veg fyrír
Karl ríkisarfa í Wales
LONDON 25/6 — Gripið var til víðtækra öryggisráðstafana
um allt Wales í dag eftir að heimagerð sprengja fannst í
höfninni í Holyhead þar sem Karl prihs á að' stíga um borð
í drottningars’kipið Britannia eftir að hann verður hátíðlega
gerður prins af Wales á þrið.iudag.v
Kranastjóri fann S'prenigjuna
smemima um morguninn við
bryggju þá sem Britanmia á að
liggja við meðain á stendur inn-
.setningai'athöfninni í 'Caernavon-
höH, sem er um 30 km þaðan.
Var þegair boðið út mdklu lög-
Kaupmenn athugiö!
Orösendingfrá
SANA HF AKUREYRI
HF SANITAS, Reykjavík
hefur söluumboö á
THULE' lageröli
í REYKJAVÍK og á
SUÐVESTURLANDI.
r.egluldði , til þessara staða.
Lögreglan gerir ráð fyrir því,
að veiskir þjóðernissinmar standi
að baki þessu tilræði og voru
ýmsir þekktir menn úr neðan-
jarðarhópum þeirra yfinheyrðir í
dag, um leið og mildlar sveitir
lögregiluliðs rannsökuðu á ný ná-
kvæmíleg’a leiðina, sem Karl
prins á að fara, mieðan á stend-
ur fjögurra daga heimsókn hans
til Wales.
Lögregian segir, að sprengjan
haffi fundizt hak við minningar-
reit um fyrstu heimsókn prins-
ins til Wales og hetfði hún verið
nógu steifc til að drepa meiin í
30 metra fjariægð. Sprpngjan var
fjarlægð og gerð óvirk.
Helztu samtök þjóðernissinna i
Wales, Plaid Cymru, hafa lýst því
yfir, að þau ætli ekki að efna
til neinmiar mótmælaaðgerða gegn
athöfninni enda þótt þau séu
henni mjög mótfallin. I Swansea
er lögreglain að eilta uppi niu
manna hóp, sem grunaður er um
aðild að hinum bannaða frels-
isher Wales og ólögmætt eignar-
hald á sprengiefni og vopnum,
I hernuon hafa verið talldir uim
1000 manns og er hann taiinn
hafa staoið fyrir ýmsuni skemmd-
arverkum síðustu mánuði.
Leikurinn við Bermúdamenn
Framihald af T0. síðu,-
Bermuda upp og handsamaði
boltann.. Vítaspyma var að sjálf-
sögðu dæmd og Ellert Schram
framkvæmdi spymuna, en öllum
áhorfendum til skelfingar þá
fl'aiug hinn firábæri mairkvöirður
Bermuda, Nusum, eins og ör út
að stöng og sló boltann útfyrir
stöng. Ég held því fram að hann
hafi hreyft sig áður en Ellert
skaut og því hafi átt að endur-
taka spyrnuna, því það eí varla
möguiegt að verja skot svona ut-
arlega án þess að hreyfa sig áð-
ur en skotdð er.
Efttr þetta, eins og áðu-r, hélt
í^lenzka liðið uppi stanzldusri
sókn og átti hvert marktækifærið
á fætur öðru. Bezta marktæki-
færið í leiknum fyrir utan víta-
spymuna átti Reynir Jónsson á
20. mínútu síðari hálfieiks er
hann komst einn innfyrir og átti
aðeins markvörðinn eftir, en fast
skot hans fór irétt utan við stöng.
Það hefðu verið nokkuð rétt-
lát úrslit miðað við gang leiks-
in,s að íslenzka liðið hefði sigrað
með 5—7 marka mun, en stóra
vandamálið í liðinu ætlar að
verða hve illa framlínunni geng-
ur að skora, og sem stendur er
ekkert í augsýn til lausnar þess.
Það ber þó að geta þess, að
Matthías, hinn firábæri útherji,
gat ekki leikið með liðinu í gær
vegna meiðsla, sem hann hlaut
í landsleiknum.
Beztu menn íslenzka liðsins,
sem annars áttj allt firábæran
leik útá vellinum, voru Halldór
Bjömsson og Þorsteinn Frið-
þjófsson. og var samleikur þeirra
bæði í vörn og sókn frábær og
til fyrirmyndar. Þá voru þeir
Ellert og Guðni Kjartansson
báðir góðir en ef til vili of sókn-
djaríir. í framlínunni áttu þeir
Eyleifur. Hermann, Bjöm og'
Reynir allir góðan leik og börð-
ust mjög vel, en þegar upp að
miarkinu kom brást þeim alltaf
bogalistin.
í Bermuda-liðinu var aðeins
einn maður sem talandi er um,
en það var markvörðurinn, sem
er einn sá bezti sem hingað heí-
ur komið og bjargaði liðinu firá
stórtapi nú eins og í fyrri leikn-
um.
Dómari var Magnús V. Pét-
ursson og missti tök á leiknum
vegna allskonar furðulegra til-
tækja sem ekki eiga heima á
knattspymuvelli. — S.dór.
Nafn án
heimildar
Á naínalista þeim, sem birtist
í Þjóðvi'ljanum 16. júní sl. til
stuðnings Reykjavíkurgöngu 17.
júní var mitt nafn. Þetta vakti
fiurðu mína því að . enginn hafdi
rætt við mig eða lleitað heimild-
ar iViinnar til þessa. Bf ég hefði
hins vegar verið spurður, hefði
svar mitt orðið neikvætt, því
mér fannst svo filausturslega og
illa unnið 'að undirbúningi að ég
álít að þessi ganga hafi skaðað
gott máiefni fremur en gért því
gagn. En etf einhver heldur að
þessi afstaða mín byggist á skoð-
anaskiptum, er það misskilning-
urt því að ég er sem fyrr ein-
dreginn hemómsandstæðingur og
tel brýnt að berjast fyrir úrsögn
úr NATO. MáleCnaágreiningur er
þvi enginn, en það iila má und-
irbúa verk að spilii fyrir jafn-
góðum málstað og þeim sem við
hernámsandsfiæðingar höfum bai'-
izt fyrir.
Ég lít ekki stórt á nafn mitt,
en ég kann betur við að ráða
því sjálfur hvort það er notað
tiil undirskrifta.
Guðmundur J. Guðmundsson,
varaform. Dagsbrúnar.