Þjóðviljinn - 05.07.1969, Qupperneq 10
10 SfÐA — ÞJÓÐVTUINN — Laugardagur 5. júlí 1969.
ROTTU-
KÓNGURINN
EFTIR
JAMES
CLAVELL-
— Hann spyr hvort þú hafir
nokkuð handa honum?
— Segðu honum nákvæmlega
það sem ég segi, Peter.
Kóngurinn rétti fram úrið.
Peter Marlowe sá sér til undr-.
unar að það var eins og nýtt.
— Segðu honum að náungi
sem ég þekki vilji selja það. En
það er dýrt, og ef til vill ekki eins
og hann hefur hugsað sér.
Jaínvel Peter Marlowe sá á-
gimdorglampann í augum Kóreu-
mannsins þegar hann bar úrið
upp að eyranu, umlaði eitthvað
og lagði það aftur á borðið.
Peter Marlowe þýddí svar hans.
Hefurðu nokkuð annað? I>vi mið-
ur lítið uPP úr Omega úrum að
hafa í Singapore um þessar
mundir.
— í>ú talar p'óða ni'alayisku,
bætti Torusumi við og sneri sér
að Peter Marlowe.
— I>akk fyrir.
— Hvað segir hann, Peter?
— Að ég taifi góða matayisku,
það er allt og sumt.
— Jæja, segðu honum að mér
þyfci það leitt, en ég hafi ekki
annað.
Kón'gurinn beið þair til búið
var að þýða orð hans, svo yppti
hann öxlum, stakk úrinu í vas-
ann og reis á fætur. — Salamat,
sagði hann.
Torusumj sýndi aftur tennJUm-
ar, svo gaf hann kóngmum merki
um að setjast aftur.
— I>að er eklki af því að ég
hafi áhuga á úrinu. saigði hann,
en af því að þú ert vinur minin og
hefur haft fyrir þesisu, langar mig
að spyrja hvað eigandinn viiji
Jfá fyrir það.
— Þrjú þúsund dollaira, svar-
aði kóngurinn. — Mér þykir leitt
eð verðið skuli vera svo hátt.
— Já, víst er það hátt. Eigand-
inn getur ekki verið með réttu
ráði. Ég er fátækur maður. en
af þvi við höfum áður ábt sam-
an viðskipti og til að gera þér
greiða. stkal ég bjóða þrjú hundr-
uð dollara.
— Mér þykir það leitt. I>að
fEFNI
SMÁVÖRUR :
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hra«ntun,gu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. SnyTtmgar.
Snyrtivörur.
Fegrurarsérfræðingui §
staðnum.
Hárgredðslu- og snyrtistota
Steinu og Dódó
Eaugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sitni 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
þori ég ekki að samþykkja. Mér
skilst að aðrir kaupandur vilji
greiða hærra verð gegnum aðra
milliliði. Omega úr eru auðvit-
að ekki sérlega verðmætt, en eins
og þú skilur, þá væri þáð móðg-
un við eigandann að bjóða hon-
um lægra verð en fyrir annars
flokks úr.
— Það er satt. Kannski gæti ég
hækkað verðið ögn, því að jafn-
vel fátækur maður á sitt stolt,
og það væri heiðarlegt að reyna
að bætá úr skorti annarra á þess-
um erfiðu tímum. Fjögur hundr-
uð.
22
— Ég þakka þér fyrir áhugann
á vini mínum. Þú segir að verðið
á Omegaúrum hafi lækkað, en
ef til vill eru aðrar ástæður fyr-
ir því að þú vilt ekki eiga við-
skipti við mig. Heiðarleguir mað-
ur er alltaf hreinskilinn —
— Ég er líka heiðarlegur mað-
ur. Ég hef engia löngun til að
skaða mannorð þitt eða eigand-
ans. Ef til viH ætti ég að hætta
mannorði minu og reyna að telja
Kinverjaskrattann sem ég skipti
við á, að greiða sanngjamt verð
aldrei-þesisu vant. Ég er viss um
að þú verður mér sammála um
að fimm hundruð eru hámark
þess sem heiðarlegur maður gæti
fengið sig til að greiða fyrir
Omega úr, jafnvel áður en þau
féllu í verði.
— Satt er það, vinur minn. En
mér dettur nokkuð í hug.
Kannski befur verðið á Omega
úrum alls ekki fallið. Kannsiki eru
J>essi r Kínverjar ciðeins að feypa
að féfletta heiðarlegan mann,
Það er ekki nerna vika síðan að
eiran af landsmöraraum þínum
keypti svona úr af mér
og greiddi þrjú þúsund dollara.
ð þér þetta aðeins fyrir
ngrar vináttu sakir.
— Ertu að segja mér sannleik-
ann?
Torusumi sþýtti reiðilega á
gólfið.
Kónigurinn lét ekiki koma sér
úr jafnvægi.
Hamingj'an góða, hugsaði Pet-
er Marlowe, hann er með stál-
taugar. Kóngurinn ' tók íram
tóbakið sitt og fór að vefja sér
sígarettu. Þegar Torusumi sá
það, róaðist hann og bauð honum
úr pakka sínum.
— Ég er hissa á því að þessir
bannsettir Kínverjar, sem ég er
að leggja lif mitt í hættu fyrir,
skuli geta verið svona svívirði-
legir. Ég er agndofa yfir því sem
þú hefur nú sagt mér, vimur
minn. Að hugsa sér að þeir skuli
hafia misnotað trúnað minn á
þennan Vátt. f heilt ■ ár hef ég átt
viðskipti við sama manndnn. Og
að hugsa sér að hann skuli haía
verið að blekkja mig allan þenn-
an tíma. Ég held ég verði að
drepa haran.
— Þú verður bara að vera
snjallari en hann, sagði kóragur-
inn. .
— Hvernig þá?
— Segðu honum að þú hafir
fengið upplýsingar sem sanni að
hann féfletti þig. Segðu honum
að ef hann borgi þér ekki al-
mennilegt verð framvegis að
viðbættum tuttugu 'prósentum
fyrir allt tapið sem þú hefur orð-
ið að þola — þá gætirðu kannski
hvislað orði í eyra á réttum yf-
irvöldum. Og þá bitni það á hon-
um og konu hans og bömum.
— Þetta er sannarlegt heilræði.
Ég faigna orðum vinar míns.
Vegna umhyggju bans og vináttu
okkar leyfi ég mér að bjóða 1500
dollara. Það eru allir þeir pen-
ingar sem ég á.
Kóngurinn laut niður og sló
til mosikítóflugnainna á fótleggj-
um sínum. Þetta yar vitið meira.
vinur sæll. hup'saði hann. Sjá-
um nú til. Tuttugu væri mikið.
Átjan ágætt. Fimmtán ekki af-1
leitt.
— Kóngurinn biður þig að .
bíða, . túlkaði Peter Marlowe. —j
Hann þarf að ráðfæra sig við
veslings manninn sem viU selja
úrið sitt.
Kóngurinn íann Prouty maj-
ór sveittan af taugaósfyrk í
skugganum hjá skálanium.
Kvíði Proutys ágerðist." Hann
var tilneyddur að selja. Hamingj-
an góða, hugsaði hann, ég verð
einhvem veginn að útvega pen-
inga.
— Vill hann alls ekki bjóða í
það?
— Ég gat með engu móti kom-
ið honum ofar en í íjögur hundr-
uð.
— Fjögur hundruð! Allir vita
að Omega úr er að minnsta kosti
työ þúsund dollara virði.
— Ég er hræddur um að það
sé.þjóðsaga, herra majór. Jæja,
en nann virðist vera eitthvað tor_
trygginn og efast um að það sé
Omega úr.
— Hann Ar ekki með réttu ráði.
Auðvitað er það Omega úr.
— Mér þykir það leitt, herra
majór, sagði kóngurinn og stirðn-
aði ögn. — Ég er aðeins að skýra
frá . . .
— Það er m:Ln sök, liðþjálfi.
Ég ætlaði alls ekki að ásaka yð-
ur. Það er alltaf eins með þessa
gulu þrjóta. Hvað á ég nú að
gera? spurðj Prouty sjálfian sig.
Ef ég sel ekki i'yrir milligönigu
kóngsins, vérður ekkert úr neinni
sölu og klíkan þarf á peningun-
um að halda og allt okkar strit
yrði til einskis. Hvað á ég að
gera?
Prouty íhugaði málið stiundar-
korn, svo sagði hann. — Reynið
hvað þér getið, liðþjálfi. Ég get
ekki sætt mig við minnia en tólf
hundruð. Það get óg með engu
móti.
— Já, herra majór. Ég held ég
geti lítið gert, en ég skal reyna.
— Þakka yður fyrir. Ég treysti
yður. Ég hefði ekki viljað selja
það svo ódýrt, en þér vitið hvem-
ig þetta er. Maturinn 'er af skorn-
um skammiti.
— Já, herra majór, sagði kóng-
urinn kurteislega. — Ég skal
reyna, en ég er hræddur um að
ég geti ekki komið honum öllu
hærra. Hann segir að Kinverj-
amir séu ekki lengur eins fíkn-
ir í að kaupa. En ég geri hvað ég
get.
Grey hafði tekið eftir að Toms-
umi va*r á leiðinni og hann vissi
að bráðum rynni stundin upp.
Hann hafði beðið nógu lengi, og
nú var timinn kominn. Hann reis
á fætur og gekk út úr skál'anum.
Hann þurfti ekkert vitni, orð
hans voru nógu þung á metunum.
Og því fór bann eiran.
H ann var með dálítinn hjart-
slátt eins og ævinlega þegar hanin
ætlaði að framkvæma handtöku.
Hann fór framhjá skálaröðinni
og inn á aðalveginn.
— Grey-
Hann leit í krin.gum sig. Sam-
son ofursti kom til móts við hann.
— Já, herra ofursti?
— Það var gaman að hitta yð-
ur, Grey. Hvemdg gengur?
— Ágætlega, herra ofursti,
svaraði hann undrandi yfir hinni
alúðlegu kveðju. Þótt hann væri
áfram um að komast leiðar sinn_
ar. var nann mjög glaður.
Samson ofursti gegndi ákveðnu
hlutverki í sambandi við framtíð
Greys. Samson hafði góð sam-
bönd í hermálaráðuneytinu. Mað-
ur eins og hann myndi koma að
góðu gagni — síðarmeir. Samson
var í berforingj'aráðinu í austur-
löndum fjær og þekkti alla her-
forinigj'araa.
— Mig langar til að tala dálítið
við yður, Grey, sagði Samson.
Trésmiðaþjónustan
Tökum að okkur
viðgerðir, breytmgar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagnínga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinn með fullri
ábyrgð. — Sími 18892.
EJNUM
STAD
FóiS þér íslenzk gólffeppi fr<5i
TEPWIf Há.ilaiJýJW
ZUtima
úS
i sát~ í
ms 1
TEPPAHUSIÐ
Ennfremur ódýr EVLAN teppí.
Sparið fíma og fyriffiöfn, og verröð ó einum sfaS.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311
Látfft ekki j»k^mitidar karlöflur k»ma yður
f vont skap. IVofiiil COLMArVS-kartöfluduft
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra
ásamt breytíngum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055.
Jarðýtur — Traktorsgröfur
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors-
gröfur og bílkrana. til allra framkvæmda, innan
sem utan borgarinnar.
aröviunslan sf
J
Sí^pmúla Í5 — Símar 32480 — 31080.
Heimasímar 83882 — 33982.
Íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI — INNl
Hreingemingar, lagfærúm ým-
islegt s.s. gólfdúka, flísalögn,
mósaik. brotnar rúður o- fL
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð ef óskað er.
SÍMAR: 4 0 258-8-322 7
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi.
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda-
véia fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJANSSONAR- h.í.
Kleppsvegi 62 — Sími 33069
i