Þjóðviljinn - 09.08.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 09.08.1969, Side 3
Bausardagur 9. ágúsit 1363 — ÞJÓSDS&JXNW SÍÐA 3 Einn Bandaríkjaleppurinn hyggst þoka öðrum um set SAIGON 8/8 — Leiðfogar sex „stjórnmálaflokka“ sem samanlagðir mynda hið svonefnda þjóðlega, sósíaldemókratíska bandalag Thieus „forseta“ í Suður-Víetnam, hvöttu í dag Thieu til þess að reka Tran Van Huong úr embætti „forsætisráð- herra“. í opinberri tilkynningu hinna sex segir, að slíkt skref sé nauðsynlegt, til þess að styrkj- ast megi ríkisins álit. — Við stingum upp á því, að Nguyen Van Thieu, forseti, útnefni forsætis- ráðherra, sem hafi nægilegt álit, og hæfileika til þess að framkvæma hvert það verk, sem forset- inn ákveður, segir í tilkynningu sexmenninganna. Thieu hefur í nokkrar vikur haft áætlanir á prjónunum um að endurskipuleggja ríkisstjórn sína. Thieu hefur haft þær áætlan- iir á prjónunum vegna gagnrýni sem hann hefur átt að mæta í „þjóðþinginu“. Hefur sú gagn- rýni bæði beinzt að stefnu stjómarinnar í efnahagsrtválum og vanefndum hennar á þvi að uppræta spillinguna í landinu. Sexmenningarnir áðurnefndu hvetja Thieu til þess að taka í stjónm sína fleiiri gtjómmála^ menn en færri „sérfræðinga“. Allt frá því um miðjan júlí Fransski frankinn Framhald a£ 1. síðu. andi nýlendna Frakika í AJfríku. hefði verið boðið til íundar í París< á sunnudaginn. Vakti skelfingu Þessi kurteisi frönsku stjópnar- innar að „haifa saimiráð” við Al- þjóðagjaj<fcvrissjóðinn og banda- menininá 'í KBE þegar hún heifur þegar tekið ákvörðun sina veirð- ur þió varia til þess að þeir sætti sig við hana hljóöalaust. Aliar fréttir af viðbrögðum við ékvörðun. Fraikka í höifuðborg- um fllestra annarra vesturlanda- þjóða bera vitni um að henni hafi verið illa tekið og hún hafi jafnvel vakið sfcellfi-n-giu. Undan- tekninigin er Bonn þar sem að Strauss fj ármálaráðherra sagði að ákvörðun Fraltka væri sönnun þeiss að það hefði verið rétt stefna — sem hann barðist fyrir í nóvemiber — að Vestur-Þjóð- verjar ættu ekki að hækka gengi 'miarksins. Ný gjaldeyriskreppa? í fyrra hafði það verið tailin ó- hjókvæmileg aiiieiðing af geng- isfeliingu frankans, a.imi.fc, svo mikilli sem nú hefu-r verið á- kveðin, að gengi steirlings-pumds- ins yrði einnig fellt. Þ-ótt staða pundsins hafi batnað nokkuð á /síðus-tu miánuðuim, má telja vísit að strax og gjaldeyrismarkaðir verða aftur opnaðir á mánudag- i.nn muni s-pákaupmennska veikja stöðu þéss og kann þá svo að fara að Bretar ei-gi einskis ann- a-rs kosit en fiefllla gjenigi þess. . Gengisfellin-g pundsins myndi öhjákvæmi-ilega hafa í för með sér að aðrir gjald-miðlar yrðu ó- trausitir, menn neifna sérstaklega belgíska frankan-n, og yrðu þeir þá felldir væri komin sú ring- ulreið í gjaldeyriskenfi auðvalds- he-imsins, sem mienn höfðu haild- ið að hefði verið afstýnt — á síðustu stundu — m.a. með því samkomulaigi sem nýiega tókst um um h-ina-r „sérstöku. yfir- drá'ttarheimiildir“ eða „pappírs- gullið" öðru, na-fni. Það er ekfci sízt vegna þesis sem þessi óvæmta ákvörðun frön-sku stjöfnarinmar mun koma stjórnuim anna-rra auðvaldsríkja í l>obba — oig' aiu'k þess hafa þær fen-gið þá leýíu. að Frakkar halda áfram að fara sínu f-ram og gæta fyrst og fremst ei-gin hags-muna — hvort sem forseti þeirra heitir-de Gaullepða Pom-p- idou. síðastliðinn hefuir orðrómur ver- ið uppi um það. að Tran Van Huon-g yrði vikið úr embætti, og má nú liklegt telja. að a-f því verði. enda þessi tillaga sex- men-ningann-a vaf-alítið runnin undan rifjum „forsetans" sjálfs. Sjálfur neitar Van Huon-g að ræða stjór’nmálafra-mtið sina, og einn af sarpstarfsmönnum h-ans lét svo um mælt á föstud-a-g, að hann hefði a-lls ekki í hyggju að draga sig í hlé. — Svo er þó að sjá sem ..íorsætisráðhcrrann‘‘ njó-ti nú aðein-s stuðnin,gs hins svonefnda Endurreisn-arflokks, sem að vísu er stærsti „flokk- urinn“ í neðri deild „þjóðþin-gs- ins“ og getur því orðið Thieu erfiður, snúist hann allur á sweif með Van Huonig. Af b-ardögum í Víetnam er það að frétta, að Banda-ríkja- menn segjast ha-fa fellt 82 her- menn írá Norður-Víetmam þrjá kílómetra suðu-r a-f hlutlausa beltinu milli Suður- og Norður- Víetn-am. Þrír bandarískir her- menn eiga að h-afa f-altið og þrettán særzt. Er þessum átök- um lýst sem hinum hörðustu, efti-r lát þá, sem varð á bar- dögum um skeið. Frakkar ætla að sprengja vetnissprengju næsta ár PARÍS 8/8 — Fra-kk-a-r m-un-u firamkvæma allmiargar vetnis- spreragj-u-tiilraun-ir á Ky-rnah-afi næsta suma-r. Það er talsim'aður franska varnarmálaráðun-eytis- ins, sem frá þessu skýrði í dag, og lét svo um mælf við það tækifæri, að þessi ákvörðun, þrátt fyrir niðurskurð á fjár- la-galiðu-m næsta árs, sýndi það, að Frakkar væru staðráðnir í því að koma sér upp sín-um eig- in kjam-avopnabún-aði. Talsmað- urinn gizkaði á, að kostnaður- inn við þessa-r spren-gjutilraunir yrði sem sva-rair rú-mum fim-m m-iljörðum íslenzkra króna; til- raun-i-miar verða gerðair um 750 'sjómíluir suðucr af Tahiti. Frakk-ar sprengdu fyrstu vetn- isspren-gju sín-a. sem var tvö meg-aton-n. þann 24. ágúst í fyrra. Siðar va-r önn-ur spren-g- ing minni gerð í tilraun-askyni. þann 8. september. — Þessar kjarnorkutilraunir Fra-kka á Kyrrahafi urðu' til þess í fyrra, að Ástralía, Nýja Sjáland. Jap- an og fjöldi Suður-Ameríkuríkja mótmæltu, vegna hæltunnar á ’ geislavirkni. Frakkar h-af-a hins- vegar haldið þvi iram, að sú hætta sé nær engin. Sovézkir vísindamenn senda ómannaB geimfar tii tunglsins MOSKVU 8/8 — Sovétmenn héldú á föstuda-g áfra-m til- raunum sínum til þess að rannsaka mánann með einum saman tækjum og skutu á loft ómönnuðu tunglfari, Sondt7. Tunglfarinu var skotið á loft með mikilli burðareldflaug, síðan var það sett á braut umhverfis jörðu ég svo tók það stefnu á rnánann. Ekki hefur af .hálfu Sovétmanna ver- ið skýrt nákvæmlega frá því, hvert sé verkefni tungl- farsins. í hinni opinberu tilkynningu um geimskotið var aðeins talað með almennum orðum um „frekari rannSókp- ir" á tunglinu og vandiamáilum í sambandi við tungh ferðir. » Radiósambandi hefur þegar verið komið á milli geimfa-rsi-ns og stjórnstöðva-nna á jörðu niðri. israeSsmenn kaupa herþotur hjá USA KAÍRÓ 8/8 — Næsta má'nuð munu Bandaríkin byrja að afhenda ísrae-1 50 „Phantom“-herþotur. Það er hið hálfopinhe-ra málga-gn egypzku stjórnarinnar. „A1 Ah-r- am“, seim f-rá þess-u skýrir í da-g. í frétt frá fréttarit- ara blaðsins í Washin-gton segir, að ísrael muni fá sext- án vélanna í septemher en siíðar fjórar hvern mán- uð. ,,A1 Ahram“ bætir því við, að tólf ísraelskir flug- menn hafi þegar fengið þjálfun í því, að fljúga „Phan- tom“-þotunum og annar hópur muni fljótlega byrja þjálf- un sína. Af átökunum í A-usturlöndum nær er annars það áð frétta, að hinn svonefnd i Frelsisher Pal- estín-u hélt því fram í gær, að hann, bæri ábyrgð á því að hafa sprenigt í loft upp fól-ksflutninga- b-ifreið Isra-elsmianna á. Goion- hæð-um, en ísraelsmeinn hafaþær á va-ldi sínu. Bifrieiiðin valt ofan í skurð, eftir að hafa verið ék-ið á ja-rðsprengju á ve-ginum. „Giziií- að ei- á, að tjón óvinainna hafi verið 50 m-a-nns“ segir í tilkynn- ingu, sem Frelsisherin-n hefau' birt. Því er bætt við, að hér hafi verið um að ræða heiftndar- aðgerðir vieigna loftárása ísraels- man-na á óbreytta Arababorgara í Manana í Jórdan-dallnum. Þá var í gærkvöld skötið mneð sprengjuvörpum frá Jórdan á samyrkjubú eitt í Beisan.dalnum, að þiví er talsmaður Israelsiliers sagði i Telaviv í daig. Herlið ísr- aetema-nna svaraði skothríðinni. Hertþotur Israelsm-ainna gerðu i dag árás á Jórdan á svæðinu suða-ustur aif Da-uðaihafiinu, en áð- u-r höfðu Jórdanir skotið eild- flaugum að iöju-veruim Israels- manna við Sódómu. — Víðar mun hafa komiið til ótaka með ísraelsmönnum hg Aröbum, en fréttir eru sem fyrri dagininivæg- ast sagt ósamihljóða. Þan-nig segj- ast arábísk-ir skæruliðar hafa gert mes-tu árás sína á landsvaeöi Israélsmanna til þessa; ís-raels- menn segja þetta hinsveigar hug- arfós-tur eitt. Öll tæki um borð í Sond-7 starfa að sögn eðlilega, og braut geim- fa-rsing er að því er segir ? hinni opinberu tilkynningu, mjö-g ná- lægt þeirri, sem fyrirhuguð var. „Endurbætt kerfi“ Hin opi-n-bera tilkynning var heldur' íéörð og ’að' sogn NTB þótti hún benda til þess, að um væri áð ræða hvergi næ-rri eins metn aða-rmikia áætlun .og þá, er. Lún-á-15 lenti á yfirborði má-n- a-ns fyrir nokkrum vikum. nær samtímis og farin var tu-niglferð bandarísku geimfairannia þ-riggja. Sond-7 er að sö-gn Sovéúnann-a aðeins æ-tlað að ,.mynd-a yfir- b-orð mánans" og gera „tilra-un- iir með endurbætt og háþ-róuð tæknileg og elektróní.sk kerfi um borð í geimfarinu“. Heini til jarðar aftur? Vísindamenn á vesturlöndum veltu því að sögn Reuters fyrir sér, eftir að Sond-7 hafði verið skotið á loft, hvort ra-unveruleg- ur tilgan-gur Sovétm-anna með geimsfcotinu væ-ri sá að kom-a geimfarinu a braut umhverfis I tungl og ná því síðan til jarð-í ar aftur. — en slikt visindaaf- j rek hefur aldrei verið framið | með ómönnuðu geimfari. Er það 1 einkum orðalagið „endurbætt kerfi“, sem vakið hefur þessar spuminga-r hi-nna vestrænu vís- indamanna. • Skólahúteliti <i vegum Ferðask rifst ofu rikisins bjóðayður velkomin i sumar á eftirtöldum stöðum: 1 VARMALAND í BORGARFIRÐI 2 REYKJASKÓLA HRÚTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM AKUREYRI 4 EIÐASKÓLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÓGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVÍK AHs staðar er framreiddur hinn vinsœli rn orgunverð ur r \ Héraðslæknisembættí auglýst laust til umsóknar Héraðsláeknisembættið í Vopnafjarðarhéraði er laust til umsóknar. La-un samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur til 5. september n.k. — Veitist frá 1. október 1969. DÓMS- og KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ágúst 1969. Fjórir fíugstjórar Loftleiða og 1 fíugmaður hættu 1. ág. Héraðslæknisembætti auglýst laust tíl umsóknar Héraðslæknisembættið í Raufarháfnar-héraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsó-knarfrestúr til 5. september n.k. — Veitist frá 1. október 1969. DÓMS- og KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ágúst 1969. í gær b-airst Þjóðvilj-anium eft- irfarandi greinargeirð frá Loft- leiðum um uppsa-gnir flugliða hjá félaginu og samdrátt í flug- rekstri: Vegna blaðaskrifa um upp- sa-gnir flu-gliða og samdrátt í flugrekstrd, telja Loftleiðir rétt að skýra frá e-ftirgreindu: Fjó-rir flu-gstjó-rar Loftleiða sögðu upp atvinnu si-nni hjá fé- 1-agin-u með tilskildum fyrirvara, og 1-auk störfum þeinra allra hjá Loftleiðum hinn 1. þ.m. Einn aðstoðarflu-gmaður sia-gði ei-nnig upp starfi frá og með 1. þ.m. Tveir flu-gvélstjórar hæ-ttu störfum hjá féla-ginu að eigin ósk, annia-r 1. jú-ní sl„ en hinn 1. júli. Nýleg-a v-ar fimm fi-uigleið- sö-gumönnu-m sa-gt upp störfum og hætt-a þei-r, að öllu óbreyttu, hinn 1. nóvember n’.k. í upp- sagnarbréfu-num er frá því skýrt að ástæðan til þeirr-a sé hinn árs-tiðabundni samdráttur flug- starfseminnar á tímabild vetr- a-ráætlananna og sum-aráætlun 1970 een ekki fullgerð. Þar eT einni-g frá þvi greint að huigsan- legt sé að síðar komi til endur- ráðniniga, en að öðrum kosti boðin aðstoð til útveigun-ar ann- arra sta-rfa, innan félaigsins eða utan þess. Hj-á félaginu sta-rf-a nú um 190 flugfreyjur, og eru margar þeirra ráðmar til sumiarstarfa einn-a. Undiamfari-n ár hefur flug- freyjum jafn-an fækk-að við gild- istö-ku vetraráætlana, og er nú gert ráð fyri-r að á vetri kom- and-a vinni u-m 120 flu-gfreyjur hjá Loftleiðum. Er það svipuð tal-a og þeirra, sem unnið h-afa flu-gfreyjustörf hjá fél-aiginu 'undanfa-rna vetur. Enda þótt félaigið h-aæmi brott- fö-r þeirra' görnlu og góð-u sta-rfs- man-n-a, sem kosið h-a-fa að leita teér atvinn-u an-n-ars staðar, þá er þó meira hryg-gðarefni að þurf-a «af óviðráðanlegum orsök- um að segja þeim upp vi-nnu, sem ósfca að fá að vera áfram í þjónustu félagsins. Héraðs/æknisembætti auglýst laust til umsóknar ' - . Héraðslæknisembættið í Þórshafnarhémði er laust , til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. — Veitist frá 1. ok-tóber 1969. DÓMS- og KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ágúst 1969. Héraðs/æknisembætti auglýst /aust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Kópaskershéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmamna ríkisins. Umsóknarf-restur til 5. september n.k. — Veitist frá 1. október 1969. DÓMS- og' KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. ágúst 1989. |

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.