Þjóðviljinn - 09.08.1969, Síða 12
Fyrsti lærði aug-
lýsingateiknarinn
hlaut verðlaunin
(Jrslit voru I gær tilkynnt
samkcppni þeirri er undir-
búningsncfnd Listahátíðarinu-
ar 1970 efndi til um merki
hátíðarinnar. Varð fyrir val-
inu tillaga frú Ágústu Pét-
ursdóttur Snæland, sem hlaut
25 þúsund króna verðlaun og
afhcnti Birgir Thorlacius ráðu-
neytisstjóri hcnni þau við
opnun sýningar á þeim til-
lögum sem bárust í Norræna
húsinu í gær.
Rakti Birgir Thorlacius við
þetta tækifæri, að noktour fé.
lög og ei'nstaklingar hefðu
komið sér saiman um að halda .
hér árlega listahátíð og verð-
ur sú fyrsta 1970. Var ef-nt
ti;l samkeppni um merki há-
tíðarinnar og bárust dóm-
nefnd aiíls 16 tillögur sem- full-
nægðu þeim skilyrðum sem
sett voru. Hefur þeim nú ver-
ið komið fyrir til sýningar 1
Norræna húsirau, sem opdn
verður í nokkra da-ga.
Dómnefndina skipuöu auk
Birgis Thorlacius þeir Ivar
Estoedand, Hörður Ágústsson,
Hilimar Sigurðsson, Ma-nfred
Vilhjálmsson og Sveinn Ein-
arsson, en trún-aðarmaður
dómmefinidar var Soffía Ma-rk-
an.
Ágústa Pétursdótti-r Snæ-
land mun vera fyrsti fslend.
ingurinn sem lærði og lauk
próifi í au-glýsingated-knun, on
hún lagði s-tund á þessa grein
við Kunsthándverkerskolen í
Kaupmannahöfn áriin 1933-36.
kom síðan hei-m að námi loknu
og setti hór á stofn auglýsinga-
stofu, sem hún sta-rfrækti til
ársins 1942.
í smásþj-alli við Þjóðviljann
að tokirtni verðlaunaaifhendi-ng-
unni í gær sagði Ágústa, að
á þessu-m árum hefði hún
verið eini lærði auglýsinga-
teiknarinn hér, en t.d. Tryggvi
Ma-gnússon o-g íliedri hefðu
stuindað hana.
— Haifðii fólk þá skilning á
gildi slík-rar starfsemi?
— Það var a.m.k. heilmikið
að gera. M.a. var 1937 efnt til
fyrstu a-u-gl ýsi n gaherferða-rin-n-
ar hér með seríu auglýsin-g-a
og var það fyrir snyrtdvörur
Similion, ■ sem framileiddar
voru í verksm-iðju hér. Slag-
orðin hjá okikúr vom þá:
„Henni er óhætt, h-úin not-
ar . .
— Hvernig stóð á að þú
hættir svo starfseminni?
— Ég lagði alllt á h-illuna
1942, eftir að óg gifti mig,
Ágústa Pétursdóttir Snælaud við tillögu sína að merki Lista-
hátíðarinnar 1970. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
fannst ég ékki geta átt við
þetta meðan börnin voru lítil.
Ég snerti ekitert á þessu í 30
ár og ekki s-ízt þess ve-gna
finnst mér gaman að vinna
þessi verðla-un, því það sýnir,
að maður þarf ektoi alveg að
detta uppfyrir þótt maður
leggi þetta frá sér mieðan að
börnin em að alast u-pp.
— Hefurðu ekki samit fylgzt
með því sam hefur verið að
gerast í íaginu?
— Það kemur náttúrlega ó-
sjálfrátt þegar maður hefurá-
huga á eimlhverju og fyrir
svona 5.6 áraim fór ég að rissa
u-pp að gam-n-i mín-u aills- konar
skiss-u-r, þegar auglýst var sam-
keppni, og send-i loks tilllö-gu
í samkep-pni Landsvirkjunar
fyrir 2-3 árum o-g vain-n þar.
Þá fékk ég blóð á töninin-a,
eins og Danir segja. og síðan
hef ég stundum sent tillögur
þegar efnt hefur verið til sa-m-
keppni.
Þótt tillögu-rnar virðist ein-
faldar liggur gð baki þeim
mdkill undirbúninigsvin-na, seg-
i-r Ágústa að lofcum, — mað-
ur veltir fyri-r sér ýimsum
formiuim, útilokar og reynir að
ein-failda og er allltaf meðþetta
í huiganum, vinnur síða-n a-
f-ra-m í undirmeðvitundinni þar
til huigmyndin er endanlega
náðin. — vh.
Próf tekin
hjá Tízku-
þjónustunni
Að loknu 2ja mánaða nám-
skeiði hjá Tízkuþjónustunni geng-
ust scx stúlkur undir próf í
fyrrakvöld. Þrjár stúlknanna
stóðust prófið sem sýningarstúlk-
'hr og fyrirsætur, þær ÁstaBennv
Hjaltadóttir, Fanný Jónmunds-
dóttir og Kolþrún Sveinsdóttir. —
Auk þeirra stóðst ein stúlka sem
fyrirsæta.
Stúlkurnar þrjár munu vænt-
anlega starfa hjá Tízkuþjónu.st-
unni og verður næsta verkefnið
að sýna íatnað á kaupsteftnu í
Laugardallshöllinni. Forstöðuikona
Tízkuþjónustunnar. er María
Ragnarsdóttir, en auk hennar
leiðbei-n-ir Theódói-a Þói’ðardótiir
á námskeiðinu.
Ætlunin er að» haílda annað
námskeið fyrir sýningarstúlkur á
vegum Tízkuþjónustunnar í sept-
emlber. Áðu-r hefur verið haldið
tveggja méniaða námskieið á veg-
um Modelsamtaikanna og var tek-
ið próf að því loknu, 4. júlí s.I.
og stóðust fimim s-túlkur prófið.
Prófidlólmari hjá Tízkuþjón.ust-
unnd í fyrrakvöíd voru Óli Páll,
Ijósmyndari, Berta Snorradóttixv-
sölukona og Sigríður Gunnars.
dóttiir. tízkufræðingur. Sýndu
sfúOkurnar ýmiskonar fatnað, en
prótfið var þreytt í danssköla
Rlgvalda.
Úr sýningarsalnum, Sigtúni 7. Á veggnum er eitt af verkum Leifs Breiðfjörðs.
Þjóðviljinn A.K.).
(Ljósm.
Steíndar glermyndir sýndar
Fyrsta sýningin liérlendis á
steindum glermyndum verður
opnuð í dag í húsi Breiðfjörðs
blikksmiðju, Sigtúni 7. Þar sýn-
ir Leifur Breiðfjörð tæplega 50
verk: steindar
glermyndir,
I
Leynist lífá Mars?
PASADENA 7/8 — Einn af
vísi ndamömin u n umi við geim -
rannsóknarstöðina í Pasa-
dena í Kalifomíu, dr. Ge-
orge Pi-men-tel, lót svo um.
mælt í dag, að g-asteigundir,
sem geimfarið Mariner-7
hietfði fund-ið á Ma-rs. bentu
^ ,i^» ^ ^ «
til þess, að líf væri á reiki-
stjörnunni. Aö sögn dr.
Pimentels fundust gasteg-
undir yfir suðurpól p-Iánet-
unnar. Um er að ræða met-
an og aimoníakgufiu, sem
ýmsi.r telj-a upphaf aHs lífs
á jörðinni.
vinnuteikuingar og tillöguupp-
drætti.
Leifur Breiðfjörð er 24ra ára
gamall Reykvíkingur. Hann
stundaði nám í Myndli-sta- og
handíðaskóla íslands í 4 á-r og
lauk þ-a-ðan prótfi voirið 1966. Um
haustið sama á-r innritaðist
hiann í Listaháskólamn í Edin-
borg, þar sem hann lagði stund
á glermyn-dalist (stained-glass)
og ' útskrifaðist þaðan eftir 2ja
ára n-á-m m-eð góðu-m vitnisburði.
Auk þess hefur Leifur í-arið í
námsferði.r til En-gl-ands, Frakk-
lands og Þýzkalands. H-ann hef-
ur nú komið sér upp mmgóðii
vinnustofu að Sigtún-i 7.
f sýn i ngarsk-rán n i segir stutt-
lega frá upprunia og þró-un
steindra glermynda. Segir þ-ar
m.a. að á 20. öldinni ha-fi lista-
menn f-a-rið að lei-ta uppnuna-
legra séreinkenn-a glermyndar-
innar frá miðöldum og þá hafi
hatfizt endurvakning hinnar
horfn-u listgreinar.
Sýning Leifs verðu-r opin til
23. ágúst kl. 14 - 22 da-gle-ga.
Rafmagn
rramhald af 1. síðu.
ingur stöðvanna og þriðj-uingur
aflsins er í eigu.bænda í sveituim
sem enn hafa ekki verið raf-
væddar af almenningsrafveitum.
Flestar aði'ar einkarafstöðva-r
starfa nær eimigöngu sem vara-
raifstöðva-r, þar af eru um 30 í
Reyk'javík.
í ái'slok 1968 voru um 4800 af
um 5200 sveitabýllum rafvædd,
eða um 92 af hundraði. Þar af
eru 3385 rafvædd af Raf-miagns-
veituim rílkiisitxs, 235 af öð-rum
rafveitum, aðaillega Raflmiagns-
veitu Reykjavíkur, og 1180 af
einkastöðvum, Fjölgaði í'afvædd-
um sveitabýlum um 127 á árinu,
þar af rafvæddu Rafmagnsveitur
ríkisins 119.
Laugai"dagur 9. ágúst 1969 — 34. árgamgur — 174. tölublað.
Mikið Iíf í flugmálum næstu helgar:
Keppni í vélflugi
og fallhlífastökki
Heilmikið verður um að vera
í flugmálum hér á næstunni,
keppni í flugl og fallhlífastökki
nú og um næstu lielgi, flugdag-
urinn í mánaðarlok og að lok-
um afmæli 50 ára flugs á ís-
landi 3. sept., sem nánar er sagt
frá á forsiðu.
I dag og á morgum verður
keppt í vélflugi f-rá Sandskeið-
imu. Er þetta tveggja m-anna
keppni í nákvæmnisiflugi, þ.e.
þátttakendur gera nákvæm-a
flugáætlun og þurfa síða-n að
fylgja henni út í áesar, vera yf-
ir ákveðnum stöðum á ákveðn-
um sekúndum og auk þess gera
ýmsiar athu-g-ani-r á leiðinni. Síð-
ari d-ag keppninn-ar, á morgun,
verðu-r síðan keppt í marklend-
in-gu og n-au ðlendin gum.
Keppni þessi fer fram á veg-
um Flugmálafélags íslands og
er efn-t til henn-a-r á tveggja ára
fresti og keppt um veglegam bik-
ar, er Olíufél-aigið Skeljungur
hefur gefið.
Aðra helgi fer svo fram á
vegu-m Flugmálaféla^sins keppni
í f-allhlífastökki, sú lyrst-a sem
efnf er til hér á landi. Verður
keppnin yfir Sandskeiðinu og
em 8 þátttakendur S'kráðir í
h-an-a. Verðu-r keppt um að koma
sem nákvæmast niður að á-
kveðnu m-arki.
Flugd-aigurinn 31. ágúst verður
með svipuðu sniði og áður hef-
ur vex-ið, efnit til flugsýningar
og fleina og verður væmt-anleg-a
nána-r sagt frá hon-um síðar.
Fyrsta vélin, sem hóf sig til flugs af íslandi, Avro 504. — Mynd-
in er frá þeim tíma.
Minnzt 50 ára flugafmælis
Framihald atf 1. síðu,
Ekki hefur undirbúningsnefnd
flugaímælisins tekizt að ha-fa
upp á Cecil Faber þeim, er héð-
an fta-ug fyrstur og er ekki vit-
að. hvort ha-nn er enn á lífi, en
öðrum m.an-nin-um sem stjó-m-aði
fluigvél frá íslandi, árið 1920,
V-íslendingnum Frank Fridiricks-
son ,sem nú býr í Vamcouver,
hefur ve-rið boðið hingað.
Nefndarmenn röktu á fumdin-
um sögu flugis á íslandi í stó-r-
um dráttum og kom þar fram
m.a. að fyrsta flugféla-gið va-r
stofniað þegar árið 1919. í byrj-
um þess árs h-öíðu nofckrir á-
huigaménn um flu-g komið sam-
an til að ræða um stofnun flug-
félaigs og var stofnfundurinn
haldinn 28. mairz og kosnir í
stjórn félagsi-ns þeir Ga-rðar
Gíslason, stó-rfcaupm. formiaður
og meðstjóirnenidu-r Halldór Jón-
asson frá Eiðum, ■ Pétur Hall-
dórsson, Pétur Á Ólatfsson og
Axel Tulini-us. Félagið hlaut
n-aínið. Flu-gféla-g íslands h.f.. en
starfaði aðeins skamman tím-a,
ve-gn-a fjárhagserfiðleika.
Á næs-ta ái’atuig faH-ðist miikið
fjör í allt flug í heiminum og
kepptust sitórþjóðirnar við að
sýna mátt sinn í þessum efnum.
Fórum við efcki va-rhluta af og
fengu-m við heimsóknir af ýms-
um flugköppuim, sem höíðu við-
kom-u hér og eru þess-a-r helztar:
Bandaríkjaimenn etfndiu t.l
heiimsfluigs á árinu 1924 og var
foringi fltugsveitariinnar Martin,
major að tign, en fllugmenn Nél-
son, Smith, og Wade. Lenti Nel-
son í Hornafirði þa-nn 2. ágúst
1924 og rauf þa-r með einamigrun
Is'lan-ds úr lofti. Þanm 17. á-gúst
1924 Denti ítaflski flugmaðui'inn
An-tonio Locaitelli í Reykjavik.
Á árunum 1929- 1933 len-tu hér
ýmsir flugimen-n og má þar helzt
nefna er Zeppeiin greifi flaug
hér yfdr 1930, em tók fyrsta flug-
póst frá Islandi þann 1. júflí 1931.
FJuigsveit f-i'á Italíu, þar sem í
vom 24 filugvélar, haíði hér við-
kornu þann 5. júlí 1933, undir
stjóm Baflibos og-llöks lenti filug-
kia-ppinm Limdberg í Reykjavík
15. ágúst sam-a ár.
Hér á lamdi vakmaði aftur
hugi fyrir flugi og þann 1. rrvaí
1928 var stotfnað Flugféla-g ís-
lands ('hið annað) og var helzti
hvatamaður og foivnaður þess Al-
exa-nder Jóhamnesson, prófessor.
Þann 4. júní þ.á. var farið ífyrsta
filug tifl ísafjarðar, Sigflutfjarðar c-g
Akuireyrar og þann 9. júní var
farið í fyrsta filug til Vestmanna-
eyja. 1 júlíménuði var síðan
flogið tií Austfjarða og á því
sumri voru fyi'stu tillraunir gerð-
ar um sílda-rleit úr lofti, sem
hótfust svo á ái'imrx 1929, en bá
var eimnig farið fyr^ta sjúkra-flug
upp í Kjós. Fiuigféla-g þétta vai'ð
þó að hætta stöxifum. eins og hið
fyrra, vegna fjárhagsörðugleika,
og hafði þá starfað um fjögur ár.
Um miðjan fjórða tug ‘þessar-
ar afldar kom ungur maður að
utan, sem' verið ha-fði í fflugnámi
og blés nýju-m a-nda í filuigmáfl
okkár. Þessi un.gi maðurvarÁgn.
a-r Kofoed-Hansen og stofnaði
hann Sviffilugfélaig Isla-nds ng
Flúgimáíialfélag Islands í ágúst
1936 og réðist sem ráðunautur
i'íkisstjómarininar í fluigmiálum. —
Hann átti einnig þátt í því «ð
þriðja flúigfélagið hóf gön-gu sina,
sem var stofnað 3. júní 1937 og
hlaut nafinið Flugfélag Akureyrar
hf., en var breytt á árinu 1940
í Flugtfélaig ísflamds hf. mieð að-
ijeli'i í Reykjavík. Þa-nn 10. marz
1944 var stofnað annað flu-gtfélag,
er hlaut nafnið Ixnftleiðir hf., en
bæði þessi flugfé'ög starfa enn
með mikiluim blómn og eru með
s-tærst-u fyrirtækjum hér á landi
nú.