Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 5
Pöstudagur 26. septetmiber 1960 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Orðið er laust - um myndlist Róttækir listamenn eða óróttækir Það hefur víst ekki fairið fraim hjá neinuim,. aö hingaðtil staðarins er kominfoíksiHstelpa frá Rám, og þau undur hafa skeð að Þj'áðviljimn helfur séð ástæðu tiil að bárta. imyndllisí- arfréttir í raimima á forsíðu. Það væri að æra óstöðugan að aatlla að fara að elta ólar við stelpu siam. hefur koimið til út- landa, en hún á sér vísit bræð- ur átján eða fleAri og værietoki úr vegi að víkja nokkrum orð- uim að róttækuim listamönnium eða óróttækuim. Það stendur vatrla á gömlluim. koimimiúnista að fagna þegar ungt fóflk, lista- menn sem og aðrir láfca í igós andiúð á afittorhaildimu og öllu því svinaoi. En svo koima baWþankairnir. Hvernig má það duga rébtlætinu að fara í úmí- fonm hipipía og nota válegaat- burði á létegri imynd aðskálka- stojóli til þess að vekrja at-^' hyigji á sjálfiuim sér í sitíl sima- borgaraílegra karríerista —hiver hefur skenlkt sfeipumni píslar- vætti? Vildu umigir iisitairniemin, í raun og veru vinna sósáalisima eití- hwert gagn, væri þeiim hdllt að hugJeiða noikikrar ófþægiilegar og ódraimatísikar staðreyndir. Afit- urhaldið hefur aldrei hopað fyrir mynd, ekki einu sinni Guernica Pioassós. Ein er sú grundvailarkennisetning að sré- íalisiminn skiudi laga sigað að- stæðuim hvarvetna. íslenzkt afturhalld er sauðmeinilaust xnið- ar við Miðsitæður sínar erlend- is og ávirðingar þess imeir í ætt við asnasfcap og þvergirð- inigstoátt.; en glæpi. Baráitta, værileg til árangurs, er eining vinstri manna, stéttarvitund og þegar í harðfoakkann sfar, verk- föHV "önhur vopn bíta ekki á íslamdi—sem betur fer. Það er þvi út í hött að imiála byss- ur nema það sé þvi betur gert. Ágætt krydd er það aö stríða Aimerííkönum og Nato-sinnum allt hvað af tekur, sem Æsku- lýðsfylkingin hefur raunargert af miklu listfengi. En láitum nú goitt heita að umguim átoafa- imanni nægi ekki minna en öUl Evropa éða jafnivel heiimurinn. Vietnam verður ekki frelsað í Reykjaivík, Róan eða SviSþjóð. Kjartan Guðjónsson Það gera Vietnamar sjáHfirmeð vopnum sem duga. Amerikanar eru senn á förum frá Vietnaim, ekki vegna mótmæla heima fyrir eða annars staðar, heidur vegna þess að þeir hafa beðið herfilegan ósigur. Áróðursplak- öt án listræns gildis eru imark- laus eiins og mak'adiúlluaugllýs- ing frá í fyrra, þó að með lagi sé hægt að verða frægur fyrir sflítoa framlleiðslu. Hér áður fyrr, þegar stríðs- vél malaði guil á íslandi, var mjög í tízku að vera kotmim- únisti einkum eftir Mukkan sex á kvöldin.. Þá þurfti einn af- giapi ekki annað en lýsa þvi yf- ir að hann væri orðinn komimi og bækkaði þá gáfnavísitala hans óðar um tíu stig eðameir. Eitthvað þessu Mkt hefur nýlega átt sér stað í heimi myndlisitar. I sýningareaanifcöfcuim umgra listamamna SÚM eru nokfcrir menn aUvel og suimir ágætlega a£ guði gerðir, þótt þeir séu illa haldnir af meinlokuim og enn verr aif þekkinigairskorti, að undanskildum spémanninum ditér rot. Þetta stendur tilbóta þvi að ' hæfileikar brjótast fram úr bæði meinilokium og fafræði. Þessir stafnbúar draga síðan á eftir sér silóða af auk- visum, sem ekkert erindi eiga í sýningarsamtök, þótt þeir geti dundað hver í sánu homi sér og öðruim að imeinalausu, Það eitt virðist nægja að lyfta kaÆfiboiaa á Mokka, lýsa því yfir að maður sé genginn í SUM, og ainlióðinn er óðar orð- inn listaimaður á heiimsimæli- kvarða-. Ekki er það ný bóla að mönmuim vaxi ásimegin við það að fylla fiokk, að viöhina ástúðlegu sambúð og gagn- kvasma aðdáun finnist hinuitn seinasta hann jafnoki hins fyrsta, en í heimi myndilisitar er siík sjálfsMekking vægast sagt ó- hoEIU Þessi hópur öskrar sínar fundarsaimiþykkitir og mun þeg- ar hafa saimþykkt að þeirsk-jji erfa landið. Þeir urra að utan- garðsmönnum ekki sízt ungum listaimönnum sem neitaaðfylgja þeim. Þessir menn koma í fé- um orðurn sagt óorði á unga listaimenn sem vinna af alúðað hinum nýstárlegustu verkefn- um. Kjartan Gudjónsson. Athugasemd Þjóðviljamuim hefur borizt eftinfarandi: „1 sdðasita töluibilaði Nýrrar Otsýnar birtist greinarkorn eft- ir ritsitjóna blaðsins, sem bar heitið „Morguniblaoið og Heims- friðarþáng". í þessum grednarstúf er vik- ið að siðleysi okkar þremenn- inga, sem biaðaiviötail höfðum eftir heimkomu af friðarþingi, en það þótti ritstj. bera vott um mdkið siðleysi að við skyld- um vilja haifa það sem sannara reyndist, eða a.m.k. reiknameð því að verið gæti að heiims- þekkitir baráttuimenn friðar og réttlætis væru ekki allt í einu farnir að ljúga öiiu sem þeir segðu, þó að Morgurubiaðið hafi að visu haldið þvi fram, að svo væri, alllt frá þvi að Heáoms- friðarráðið var stofnað. Ég hélt nú satt að segja að nóg hefði veriðkomiðaf sefa- sýKisskrifum út af orðum mín- uim í þessu bflaðaiviðtali, ég sagði orðrétt, að ég sæi orðið „vissar forsendur" fyrir þedrri illu nauðsyn sem innrásdn í Tétókóslóvakíu var. Ég sagði ekki að ég „legði blessunmína yfir hana" eins og mörg biöð og eintstaikiingar sem á mig hafa ráðizt hafa haldið fram. Að visu er sú skoðun sem ýjað er að, bönnuð hjá öllum blöð- um og stjórramálaiSliokikum á Is- landi, svo grátbrosiegt sem það er í okkar lýöræðissinnaða landi, og hefðum við þremenn- ingar eflaust verið brennd á báii fyrir þessi meinlausu orð, ef slíkt tíðkaðdst hér á landi á 20. öld, en 20. öldin hefur onn- ur vopn en galdrabrennur. Þessi skoðun er þó ekki bannfærð í öðrum löndum, sem betur fer. T. d. skrifaði Ester Brinck, — formaður systurfélags Menn- ingar- og friðarsamtaka ís- lenzkra kvenna í Danmörkiu — girein í biað félags sihs, þar sem haidið er fram sömu skoð- un og ég ýjaði að. Þessi merk- iskana er ekki róttækari en svo að hún er flokksbundm í Vinstri Radikala flokiknum í Danmörku. Grein þessi sem bar naimð „Tékkóslófvaikia — Stráss — Naltó", var þýdd á íslenziku í vor, en fekkst hvergi innd. Þrátt fyrir það að Esiter Brincfc skrifar heiia grein um þetta mál, en ég segi um það eina setningu, aðspurð eftir beztu vitund, (ég tel siðleysi að Fraimhaid á 7- síðu „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur' Héralsbsjum og þjó&arheildinni ber skylda til al variveita „þetta mikla meistaraverk#/ — segir nefnd héraðsbúa í greinargerð sem Þjóðviljanum hefur borizt Blaðinu hafa borizt „áhend- iiiRiir fulltrúa sveitarfélaga og búnaðarsamtaka í Suður-Þing- eyjarsýslu til landbúnaðarráðu- neytisins varðandi fyrirhugaða Gljúfurversvirkjun í Laxá". Greinargerðin er löng og ítar- leg, upprunnin hjá nefnd, sem kosin var á fundi á Húsavík 12. agúst sl. 1 greinargerðinni er fyrst bent á að fyrirhugaðar breytingar á vatnasvæðum Laxár og Skjálf- andafljóts snerti beint og óbeint 300 bændur á svæðinu. Segir ennfremur, „að þau vatnasvæði, sem hér um ræðir geta orðið undirstaða umiir margra tuga milj. árlega gjaldeyrisöflun, ef árnar fá að halda sínu náttúrul. rennsli og fiskræktannöguleikar þeirra verði nýttir á æskileg- asta hátt. Við óttumst hins vegar að framkvæmdir bessar geti orðið til þess að rýra stórlega þessa og aðra verðmæta aðstöðu byggð- anna". Síðan segir í greinargerðinni: Ekki er- unnt að meta hve brýnar eða æskilegar þessar fyr- irhuiguðu virkjunarframkværnd- ir eru nema að fyrir liggi tii samanburðar upplýsingar um það hvaða annarra kosta sé völ um orkuöflun fyrir þetta svæði- Til dæmis það hve hagkvæmt væri að virkia ca- 12-500 kw --------------------------------------------------------------------------------------«> Godard í Stjörnubíói • Stjörnubíó sýnir nú frönsku myndina Une fcmme mariée („Astir giftrar konu") eftir, Jean-Luc Godard. Það er ekki á hverjum degi sem hér gefst kostur á að sjá myndir Godards, eins umdeildasta kvikmyndahöfundar sem nú er uppi. Þ6tt hann hafi um árabil lokiö við 2—3 nýjar myndir árlega hafa kvikmyndahúsin hér ekki sýnt eina einustu mynd hans gerða eftir 1965, en þaer eru um 10 tals- ins og hafa flestar vakið feikna athygli og umræðu, enda er Godard oftast á undan samtið sinni í verkum sínum. — Nánar ujn Godard og „Giftu konuna" á kvikmyndasíðu n.k. sunnudag. virkjun í Laxárgljúfrum með 18-20 m. hárri stíflu, og hve lengi sú virkjun mundi getafull- nægt orkuiþörf svæðisins, eða hve stóra og hagkvæma virkjun mætti gera efst í Laxárdal með falli úr Mývatni. En hitt er fuilljóst, að í þær áætlanir, sem kynotar hafa ver- ið, vantar alla þá liði, sem ó- hjákvæimilega hljóta að bætast við vegna bóta fyrir náttúru- spjöll og skerta laridkosti og ráð- stafanir til að draga úr þeim, og hljóta þær áætlanir, sem ekki taka tillit til þessa, að vera haidlausar. Ljóst er að hér á landi hafa aldrei verið gerðar né fyrirhug- aðar virkiunarframkvæimdir, sem hafa í för með sér svo stór- fellda röstoun é heilu fjölbyggðu héraði, sem þesisar fyrirhuiguðu virfcjunarframkvæmdir við Lax- á. Á þetta rniál rné þvi líta sem prð&nál á það hver sé réttur landeigenda og héraðsfoúa, þeirra, sem vilja nýta gæði héraðsins, þjóðinni til heilla, gagnvartósk- um annarra byggðarlaga um það að fá að nýta failvötnin einhseft til orkuframleiðslu- Kunnugt er að Þiingeyjarsýsla hefur sénstððu umíram ýms önn- ur byggðarlög hér á landi, hvað snertrr fjölbreytni í margbreyti- legri nótfcúruifegiurð, auðlegð kostarikra veiðivaitna, sem auð- velt er að ræfcta og hversfconar hagnýtingu hirnna fjölbreytilegu . framtfðarmögM'leika til . aukins ferðamannastraums t>g gjaldeyr- 1 isöílunar fyrir þjóðarbúið. Nýting þessara möguleifca gæti þjóðhagslega séð verið hag- kvaeimari en raforkiu-viininlsila, sem leiðir af sér öbætanleg náttúru- .sp'ffM í séóru lanirlbúnaðarhér- aði, sem á augljósan og skýlaus- an r^tt á þvi að hagnýta sem bezt.auðlindir sínar til batnandi afkomumögulleika í fraimitíð- ipitií-. Lítt .rannsofcuð fraTnfcvæmda- áfopm, sem stefrot er.gegn eðli- legri þrðun þíngeyskra bygeða. án þess að almetinings og þjóð- arhagu,r krefjist, er að dktoar á- liti mikill áþyrgðarhluti. Skoðun okkar er lika sú, að fyrirhuguð GÍBjtúfurversvirfcjun muini reyinast óhagbvaamari, þeg- ar allt er.kruifið til mergjar, en ýmsir aðrir tiltækir virkjunar- möguleikar á Laxársvæðinu og Norðausburlandi. I' Ljóst er, að mjög erfitt er að segja fyrir wn hagkvæmni virkj- unarinnar að 10-15 áruim Mðn- uim, áður en reynsla er fengin fyrir hugsanlegri hagkvaamni gufu- og kjarnorkuivirkjana. Mætti hins vegar telja liMegt, að aðeins 12.500 kw. virkjun mundi geta gefið .ódýrasta raf- orku rtæstu árin- Það er því að ofckar álHS alltotf viðuirhluitamikið, að ákiveða virkjumrframfctveeimdir til svö langs tírna, sem hér er ráðgert, ekki sizt með tíiliti til þeirra miklu náttúruspjalla og byggða- röskunar, er vænitanleg Gljúfur- versvirkjun muindi hafa í för með sér. Ber eins að hafa í huga, hve sáralítill Muti landsdns er vaxinn groðri, sem þjóðinniber sfcylt ti'l að varðveita á saima hátt og sjálfa landsbyggðina. Að síðustu teljum við, að fremur beri að virða rétt og vilja Þíngeyinga sjáUfra, varð- amdi fyrirhugaðar virkjunar- framtoviæirndir á þeirra eigin landi, en utanhéraðsmanina er virðast telja sér heirnilt að slá einskonar eign sdniní á mikils- verðusbu framitíðarverðimæti f jöibýlla byggðarlaga, gegn sfcýr- um ákvæðum giidandi vatna- laga og friðhelgi eignarrettarins samkvæmt stjórnarskránini. Að þessu atSiuguðu berum við fram þá ósb, að tekið verði fullt tiIUt tSl þeirra tílimæla okkar. sem okfcu!r hefur verið falið að bera tfram fyrir hönd héraösins, við háttvirtan landlbúnaðar- og raiforkuitwiálaráðherra, að ofckar fögru og kostrifcu byggðarlögum verði þyrmt við þeirri óbætan- legu Iimilestingu, er af Gljúfur- versvirkjun gæti hlotizt, ef hún yrði frairntovsBmd eims og ráð- gert er. Mundí slifct verða öllum hlut- aðeigendum til mesta sóma og koma í veg fyrir lítt æskileg og hugsandeg stórátök vegna þess- ara framkvæmda, verði þess freistað að fcnýja þær fram í andstöðu við hiuieigaindi byggð- arlog í Þingeyjarsýsla, en Qðsit er að hér yrði um stórkostiteig- ustu og rðfctækustu framkvaamóV ir að ræða gagnvart emu byggð- arlagi er átt hafia sér stað hér á landi. En hvaö sem öHiuri bollategg- iingutm tim fraimkvæmdir við Laxá líður stenduir ei*t óhaggað og ówradeilamilegt frá okfcar sjónarmiði, að Þingeyinjgar og Þingeyjarsýsia hafa átt firá ó- munatíð fram á Iþenman dag hið dýrmaaitasta sfcðpunairverfc — Mývatnssvéit og Laxá- Þetta rnifcla itneisitaraverfe guð- legrar nóittúru er bæði héraðs- búum og þjoðarheildiirmi jafin skylt að varðvei'ta í sinini upp- hafflslegu myind trl otománs tíma, a-m.fc. þaingað til að augu mainnsins vilja ekki lengur sjiá annað en ímyndaðan peningaá- góða í snoturlegum búningi út- reiknaðra áæílanagerða á sfcrif- borði. 1 þessu efni stendur þó enn óhaggaður hinn ságildi gullvægi málshéttur „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" Þvi vilium við á alvöruþmng- inn hátt vara við afleiðingum af ráðgerðri Gljúfurversivirkjun. Síðan þessi grelnargerð er samantekin hefur ýmislegt bor- ið við í þessu máli. A sunnudag- inn var héldu bændur í Laxár- dal í Suður-Þingeyjarsýslu fund og bundust samtökum um að selja ekki eða ráðstafa jörðum sínum til Laxárvirkjunar, né láta þaer af hendi við aðra nema í samráði við sérstaka nefnd, sem bændur busu til pess að hafa forustu í málinu. 8- Ný Ijóðabók Út er komin ljóðabók eftir Lúðvík T. Helgason sem nefnist „Hlekkjahljórnar", en áður (1954) hefur höfundur gefið út annað ljóðakver, „Hringdans hamingj- unnar". Hlekkjahljómar geyma rúmlega 40 Ijóð, flest í hefðbundnu formi, og allimargar stökur. Ljóðin eru ytfirleitt stutt, ljóðræna um ást- ina skipar mikinn sess svo og ádeilukveðskapur um bvltingu og auðvald- Útgefandi er ögn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.