Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 5
Pöstudagitr 26. septemiber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Orðið er laust — um myndlist Róttækir listamenn eða óróttækir Það hefiur ví&t eikki ílatrið fi'aim hjá neinum,. að hingaðtil sbaðaiins er koandn fofesill stelpa frá Róm, og þau undur hafa skeð að Þjóðviljinn heifur séð ástæðu til að bárta myndlist- arfréttir í ratmma á florsáðu. Það væiri að æra óstöðugan að ætla að fara að elta Ólar við steipu siem hefur bomið til út- landa, en hún á sér vísit bræð- ur átján eða fleári og væri ekki úr vegi að vikija nokkrum orð- um að róttækum listamönnum eða ói’óttaskum. Það stendur varla á gömlum kommúnista að faigm þegar ungt fólk, lista- menn sem oig aðrir láta í ljós andúð á a£;#urhaMiiniu og öllu því sivínairíi. En svo koma baklþankaimir. Hvemig má það duga réttlætinu að fiara í úní- form hippía og nota vélegaat- burði á létegri rnynd aðskálka- skjóli til þeiss að vekja at-3- hygli á sjálfium sér í stíl smá- borgarailegra kiamíerista —hiver hefiur skienkt stelpuinni píslar- vætti? Vildiu unigir lástamierm í naun og veru vinna sósíalisma eiti- hvert gaign, væri þeim hoillt að huigleiða nokkrair óþæigileigair og ódramatískair staðreyndir. Afit- unhaldið hefiur aldrei hopað fiyrir mynd, ekki einu sánni Guernica Picassós. Ein er sú grundvallarkennisetning að sós- íalisminn skuili laiga sig _ að að- stæðum hvairvetna. íslenzkt afturhald er sauðmeinlaust mið- ar við hlið&tæður sínaa: erlend- is og áivirðin'gar þess mieir í ætt við asnasfcap og þvergirð- inssihátt en glæpi. Barátta, vænleig til árangurs, er eining vinstri manna, stéttairvitund og þegar í harðibakkianm slær, verk- föfl'. Önnur vopn bíta ekki á Mamdl—sem betur fter. Þgö er því út í hött að méla byss- ur ruemia það sé því betur gert. Agætt krydid er það að stríða Ameríköinum og Natói-sinnum allt hvað a£ tefcur, sem Æsku- lýðsfylkingin hefur raunar gert a£ mikiu listfengi. En lártum nú giott heita að ungum áfcafia- miaeni nægi ekki minna en öll Bvrópa éða jafnvel heimurinn. Vietnaim verður ekki firelsað í Reykjavík, Róm eða Sviiþjóð. Kjartan Guðjónsson Það gera Víetnamar sjálflrmeð vopnum sem duga. Ameríkanar eru senn á förum frá Vietnam, ekki vegma mótmæla heima fiyrir eða annars staðar, heidur vegna þeiss að þeir ha£a beðið herfilegan ósigur. Áróðursplak- öt án listrssns gildis eru mark- iaus edns og miafcadúlluauglýs- ing frá í fyrra, þó að með lagi sé hægt að verða frægur fyrir sflíka framfleiðslu. Hér áður fyrr, þegar stríðs- vól malaðd gull á Íslandi, var mjög í tízku að vera komm- únisti einkum eftir klrikkan sex á kvöldin.. Þá þurfiti einn a£- gllapi ekki annað en lýsa þvi yf- ir að hann væri orðinm kommi og hæklkaði þá gáfinavísitala hans óðar um tíu stig eðameir. Eitthvað þessu líkt hefur nýlega átt sér stað í heimi myndlistar. 1 sýningarsamrtökum ungra listamiainna SÚM eru noktorir mienn alllvel og siurnir ágastiega a£ giuði gerðir, þótt þeir séu illa haldnir a£ meinlokum og enn verr a£ þetokinaairs.korti, aö undansfcildum spámanninum diter rort. Þetta stendur til bóta því að ' hæfileikar brjótast fnam úr bæði meinlokum og fiáfiræði. Þessir stafnlbúar draga síðam á eftir sér sflóða af auk- visu'm, siem efckert erindi eiga í sýningarsamtök, þótt þeir gcti dundað hver í sónu homi sér og öðrum að meinalausu. Það eitt virðist nægja að lyfta katfflibolfla á Mokka, lýsa því yfir að maður sé genginn í SUM, og amlóðinn er óðar orð- inn listaimaður á heimsmæli- kvaröa. Ekfci er það ný bóda að mönnum vaxi ásmegin við það að fylla fflidkk, að við hina ástúðlegu sambúð og gagn- kvaama aðdáun flnnist hinum seina&tahann jaifnoki hins fyrsta, en í heimi myndlistar er slík sjálfsiblekking vægast sagt ó- hóM. Þessi hópur öskrar sínar fundairsamiþykfctir og mun þeg- ar hafia samþyklkrt að þei,r skuji erfa landið. Þeir urra að utan- garðsmönnum ekki sízt ungum listamönnum sem neitaaðfylgja þeim. Þessir menn korna í fiá- um orðum sagt óorði á unga listamenm sem vinna af alúð að himum nýstárlegustu verketfn- urn. Kjartan Guðjónsson. Athugasemd Þjóðviljanum hefur borizt eftirtfaraindi: „1 síðasrta tölublaði Nýrrar Útsýniar birti&t greinarkorn etft- ir ritsitjóra blaðsins, sem bar heitið „Morguinblaðið og Hedms- friðarþáng“. í þessium grednarstúfi er vik- ið að siðleysi oklkar þremenn- inga, sem blaðaviðtal hötfðum eftir heimtoomu af friðarþingi, en það þótti ritstj. bera vott um mikið siðdeysá að við skyld- um vilja hatfá það sem sannara reyndist, eða a.m.k. reiknameð því að verið gæiti að heims- þekkitir baráttumenn friðar og réttlætis væru ekki allt í einu famir að ljúga ödlu sem þeir segðu, þó að Morguniblaðið hafi að vtfsu hialdið þvi fram, að svo væri, afllt frá því að Heims- friðarráðið var stotfnað. Ég hélt nú satt að segja að nóg hetfði verið bomið atf setfa- sýlfisskrifum út afi orðum mín- urn í þessu blaðaiviðtali, ég sagði orðrétt, að ég sæi orðíð „vissar forsendur“ fyrtfr þeirri illu nauðsyn sem innrásin i Tékikóslóvakíu var. Ég sagði ekki að ég „legði blessunmína yfir hana“ eins og miörg blöð og einstaiklingar sem á mig haía ráðizt haía haldið fram. Að vtfsu er sú sfcoðun sem ýjað er að, bönnuð hjá öllum blöð- um og stjórmmiálaifilioiklkum á Is- landi, svo grátbrosdegt sem það er í ofckar lýðræðissinnaða landi, og hefðum vtfð þremenn- ingar eflaust verið brennd á báli fyrir þessi meinlaiusu orð, etf siUkt tíðkaðist hér á lamdi á 20. öld, en 20. öldin hefiur önn- ur vopn en galdnabrennur. Þessi skoðun er þó eklki bannfærð í öðrum löndum, sem betur fier. T. d. skrifiaiðd Ester Brinck, — formaður systurfélags Menn- ingiar- og friðarsamtaka ís- lenzkra kvenna í Danmörku — gnein í blað félags stfns, þar sem haidið er fram sömu skoð- un og ég ýjaði að. Þessi merk- iskona er ekki róttækari en svo að hún er flokksbundin í Vinstri Radíkala flohknum í Dammörku. Gredn þessi sem bar natfhað „Tékkóslóvakía — Stráss — Nartó“, var þýdd á íslenzku í vor, en fiékkst hvergi inni. Þrétt fyrir það að Esrter Brinck skrifar heila grein um þetta mál, en ég segi um það eina setningu, aðspurð eftir beztu vitund, (ég tel siðleysd að Framlhald á 7- síðu // Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur' Héraðsbúum og þjóðarheildin ni ber skylda til að varðveita „betta mikla meistaraverk" — segir nefnd héraðsbúa í greinargerð sem Þjóðviljanum hefur borizt Blaðinu hafa borizt „ábend- ingar fulltrúa sveitarfclaga og búnaðarsamtaka í Suður-Þing- eyjarsýslu til landbúnaðarráðu- neytisins varðandi fyrirhugaða Gljúfurversvirkjxm í Laxá“. Greinargerðin er löng og ítar- leg, upprunnin hjá nefnd, scm kosin var á fundi á Húsavík 12. ágúst sl- 1 greinargerðinni er fyrst bent á að fyrirhugaðar breytingar á vatnasvæðum Laxár og Skjálf- andafljóts snerti beint og óbeint 300 bændur á svæðinu. Segir ennfremur, „að þau vatnasvæði, sem hór um ræðir geta orðið undirstaða undir margra tuga milj. árlega gjaldeyrisöflun, etf árnar fá að halda sínu náttúrul- rennsli og fiskræktarmöguleikar þeirra verði nýttir á æskileg- asta hátt. Við óttumst hins vegar að framkvæmdir þessar geti orðið til þess að rýra stórlega þessa og aðra vcrðmæta aðstöðu byggð- anna“. Síðan segtfr í greinargerðtani: Ekki er unnt að merta hve brýnar eða æskilegar þessar fyr- irhuguðu virkjunarframkvæmd- ir eru nema að fyrir ll'ggi til samanburðar upplýsingar um það hvaða annarra kosta sé völ um orfcuöflun fyrir þertta svæði- Til dæmis það ‘hve hagkvæmt væri að virkja ca- 12-500 k\v Godard í Stjörnubíói • Stjörnubíó sýnir nú frönsku myndina Une femme mariée („Astir giftrar konu“) eftir Jean-Luc Godard- Það er ekki á hverjum degi sem liér gcfst kostur á að sjá myndir Godards, eins umdcildasta kvikmyndahöfundar sem nú er uppi. Þótt hann hafi um árabil lokið við 2—3 nýjar myndir árlega hafa kvikmyndahúsin hér ekki sýnt eina einustu mynd hans gerða eftir 1965, en þær eru um 10 tals- ins og hafa fiestar vakið feikna athygli og umræðu, enda er Godard oftast á undan samtíð sinni í verkum sinum. — Nánar um Godard og „Giftu konuna" á kvikmyndasíðu n.k. sunnudag. virkjun í Laxárgljúfrum með 18-20 m. hárri srtíflu, og hve lengi sú virkjun mundi geta fiull- nægt orkuiþörf svæðisins, eða hve stóra og hagkvæma virkjun máetti gera efst í Daxárdal með falli úr Mývatni. En hitt er fullljóst, að í þær áætlanir, sem kynnrtar hafa ver- ið, vantar alla þá liði, sem ó- hjákvasmilega hljóta að bætast við vegna bóta fyrir náttúru- spjöll og skerta laridkosti og ráð- stafanir til að draga úr þeim, og hljórta þær áætlanir, sem ekiki taka tillit til þessa, að veira haldlausar. Ljóst er að hér á landi hafa aldrei verið gerðar né tfyrirhuig- aðar vtfrkjunarframfcvæmdir, sem hafa í för með sér svo stór- fellda rösfcun á heilu fjölbyggðu héraði, sem þestsar fyrirhuiguðu virikjunarframkvœmdir við Dax- á. Á þetta m'ál miá því Kta sem prófmál á það hver sé réttur landeigenda og héraðsbúa, þeiirra, sem vilja nýta gæði héraðsins, þjóðinni til heilla, gagnvartósk- um annarra byggðarlaga um það að fiá að nýta fallvötnin einhs&ft til ortouframleiðslu- Kunnugt er að Þinigeyjairsýsla hefur sérstöðu umfram ýms önn- ur byggðarlög hér á landi, hvað snertir fjöllbreytni í margbreyti- legri máttúrufegurð, auðlegð kostaríkra veiðivartna, sem auð- veflt er að rækta og 'hverskonar hagnýtingu hinna fjölhreytilegu f ramtíðarmöguleika til aukins ferðamannastraums Pg gjaldeyr- 1 isöflunar fyrir þjóðarbúið. Nýting þessara möguileika gæti þjóðhagslega séð verið hag- kvæmari en raforkuvimnlsila, sem leiðtfr af sér óbætanleg nátrtúru- spjölll í srtóru landhúnaðarhér- aði, sem á auigljósan og skýlaus- an rétt á því að hagnýta sem bezt.auðlindir sínar til batnandi afkomumögulleika í framtíð- inni. Lítít rannsökuð framfcvæmda- áfopm, sem stefnit er .gegn eðli- legri þróun þingeyskra byggða. án þess að almennings og þjóð- arhagur krefjist, er að ofctoar á- liti mikill áhyrgðarhluti. Skoðun okfcar er líka sú, að fyrirhuguð Gttjtúfurvensvirfcjun muni rejmast óhagkvæmari, þeg- ar allt er krufið til mergjar, en ýmsir aðrir tiltækir virkjunar- möguleikar á Laxársvæðinu og N orðausrturlandi. Ljóst er, að mjög erfitrt er að segja fyrir um hagkvaamni virkj- unarinnar að 10-15 árum liðn- um, áður en reynsla er fengin fyrír hugsanlegri hagkvæmni gufu- og kjamorfcuivirkjana. Mærtti hins vegiar telja lMegt, að aðeins 12 500 kw. virkjun mundi geta gefið ódýra&ta raf- orku næsrtu árin. Það er því að okkar álirti alltotf viðurhlurtamikið, að átoveða virkjunarframtovæmdir til svn langs tírna, sem hér er ráðgeirt, ekki sizt með tilliti til þeirra miklu náttúruspjalla og byggða- röstounar, er væntanleg Gljúfur- versvirkjun nmundi hafa í fiör með sér. Ber eins að hatfá í huga, hve sáralítill Muti landsins er vaxinn gróðri, sem þgóðinniber skylt til að varðveita á sama hártt og sjálfa landsbyggðina. Að síðustu teljum við, að frernur beri að virða rétt og vilja Þmgeyinga sjálfra, varð- andi fyrirhugaðar virkjunar- framtovæmdir á þetfrra eigin landi, en utanhéraðsmanna er virðast telja sér hieimilt að elá einstoonar eign sinní á mikils- verðusrtu framtíðarverðmæti f jölhýfla byggðarlaga, gegn stoýr- um átovæðum gildandi vatna- laga og friðhelgi eignarréttarins samfcvæmt stjómarskránni. Að þessu athuguðu berum vtfð fram þá ósk, að tekið verði fullt tiflit til þeirra tilmæla okkar,„ sem ofckur hefiur verið fialið að v bera fram fyrir hönd héraðsins, við hátrtvirtan landibúnaðar- og rafiorkumélaráðherra, að otokar fögru og toosrtrítou byggðarlögum verði þyrmt við þeirri óbætan- legu Iimlestingu, er af Gljúfur- versvirlkjun gæti hlbtizt, ef hún yrði framtovasmd eins eg ráð- gert er. Mundtf saítot verða öllum hlut- aðeigendium til mesta sóma og korna í veg fyrir lítt æskileg og huigisanleg stórátök vegna þess- ara firamkvasmda, verði þess freistað að knýja þær fram í andsrtöðu við hluteigandi byggð- arlög í Þimgeyjarsýslu, en ISfisrt er að hér yrði um stórkosrtleg- usrtu og rórttætousrtu framfcvæmd>- ir að ræða gagnvart einu byggð- arlagi er átt hafa sér stað hér á landi. En hvað sem öllraim bofllaíegg- ingum ram firamfavæmicBr vf5 Laxá líöur stendur eirtrt óhaggað og óumdeilanlegt frá ofckar sjónanmiði, að Þingeyingjar og Þíngeyjarsýsla hafa átt frá ó- munatíð fram á þeninan dag hlð dýrmærtasta sköpunaírvierfc — Mývatnssiveit og Laxá- Þetta mitola meistaraverk gað- legrar náttúrra er bæði héraðs- búum og þjóðarheilöinm jafn skylt að varðveita í sinni rapp- hatflslegu mynd trl ótoomins tímia, a-m.k. þangað til að aiugu mannsins vilja ékki lengur sjá annað en ímyndaðan peningaá- góða í snorturleigum búningi út- reiknaðra áætlanagerða á sfarif- borði- í þessu efni srtendur þó enn óhaggaður hinn sigildi gullvægi málsháttur „Enginn veit hvað ártt hefiur fyrr en misst hefur“ Þvi viljum við á alvöruþrung- inn hátt vara við afleiðingum af ráðgerðri Gljúfurversvirkjun. Síðan þessi greinargerð er samantekin hesfur ýmislegt bor- ið við í þessu máli. Á sunnudag- inn var héidu bændur í Laxár- dal í Suður-Þingeyjarsýslu fund og bnndust samtökum um að selja ekki eða ráðstafa jörðum sínum til Laxárvirkjunar, né láta þær áf hendi við aðra nema í samráði við sérstaka nefnd, sem bændur kusu til þess að hafa forustu i málinu. Ný Ijóðabók Út er komin ljóðabók etftir Lúðvík T. Helgason sem nefnist „Hlekkjahljómar", en áður (1954) hefur hötfundur gefið út annað Ijóðatover, „Hrtfngdans hamingj- unnar“. Hlekkjahljómar geyma rúmlega 40 Ijóð, flest í hefðbundnu fonni, og allimargar stökur. Ljóðin erra ytfirleitt stutt, Ijóðræna um ást- ina skipar mikinn sess svo og ádeilukveðskapur um bvltingu og auðvald- Útgefandi er Ögn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.