Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐfVmiNiN — Föstudagar 26. septamiber 1969. KENT Með hinum þekkta Micronite filter 1P M jjSÍS' ijgí-sí*''"* er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Billinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rermum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Síml 30135. Volkswageneigendur HSíuim fyrirliggjandi Brettl — Hnrðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allftestam litum. Skiptum 6 einum degi með dagsfyriirvaira tyrir ákveðið verð. ¦* REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílaspraulun Garðars Sigmundssonar, SWphoM 25. — Sími 19099 og 20988. Lálið stilla bíliim Önnumst hjóla^, ljosa- og imótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. - Sími 13100. AAálverkasýning á Selfossi Auglýsið i Þjóðviljanum úrtværpia • í dag, 26. september, opnar PáU Andrésson sýningu í Skarp- béðinssal, húsi Héraðssambandsins Skarphéðins við Eyrarveg 15 Selfossi. Á sýnimgunmi eru brjátíu og níu olíumáilverk sem gerð eru á siðastliðnum tvcim árum. Er Jielía önnur sjálfstæða sýning Páls en hin fyrri var haldin í Hliðskjálf. Auk þess hefur hann tckið þátt í samsýningum og nú síðast sýningu Félags úslenzkra myndlistarmamna. — Sýningin verð- ur opin í viku, frá kl. 5-11, nema 1-11 laugardag og sunnudag. — Myndirnar eru til sölu, en aðgangur ókeypis. 18.00 Óparettulög. 18-45 Veðurfregnir. — Dagsfcrá kvöldslins. 19.00 Fréttir. 19.30 Efsit á baugi. Magnús í>órðarson og Tómas KarLsson f jalla um erlend rnál- efni. 2000 Kórsöngur: Dreragjakór Jóhannesarkirkjunnar í Grirrts- by synigur á tónleikiurn í Hé- teigskirkju 30- <maí s-1. Söog- stjóri: R. E. Walker. Á söng- sforánmi eru lög eftir "WiJliam Byrd, Orlandi G'iWbons, Thom- as "Weelkes, Henry Purceil, Thomas Attwood, Cbarles V- Stanford, Charles Wood og Sir William Harris. 20-25 E>ýtt og endursagt: Hver á sökina? Pétur Sigurðsson rit- sjóri flytur erindi- 20.50 Aldarbreimur. Þáttur í urnsjá Þórðar Gunm- arssonar og Björns Balduirs- soniar. 21-30 tJtvarpssagan: „Olafur helgi" eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les (3). 22-00 Préttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson siagnfræðirigur endar lestur þýðingar sinnar (21). 22.35 Kvöldihliómleikar: Frátón- leikuim Sinfóníulhljómsveitar Islands í Háskólaibíói kvöldið áður. Stjórnandi: Alíred Walt- er. SiniBóniía mr- 7 í d-rnoll op. 70 effltir Antonín Dvorák. 23-15 Fréttir í stuttu miáli. Dagskrárlok. 7-30- Fréttir. — Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8-55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum . dagblaðanna. 9-10 Sp.iallað við bændur. 9.15 Morgunistuind barnanna: — Herdís Egilsdóttir beldur álfram sögu sinni um „Ævintýra- strákinn Kalla" (6). Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11-10 Lög unga fðlfcsins (endur- tekinn þátturJJ-St.G-). 12.25 Fréttir og veðurfreginir. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku- 13-30 Við vinnuna: Tönleikar. 14.40 Við, sem heima sitjurn- Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur" (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Létt lög: Irska lífvarð- arsveitin, Maurice Chevailier, Roger Williaims, Peggy Lee, George Shearing-tríóið, Cbar- lie Stelnmann o-fl. leika og synigja. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Z&g eftir Oddgeir Kiristjáns- son og Brynjúllf Sigfússon. Strengjakvartett Þorvalds Steingrimssonar leitour. b- Fiðlusónata eftir Jon S- Jóhsson. Einar Grétar Svein- björnsson leikur á fiðlu og Þorkell Sigurbjörnsson á pianó. c- „Brúðarkjóllinn" eftir Pál Parnipichller Pálsson. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn höfundar. d. Sextett eftir Pál P- Páls- son- Jón Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gurmar Egilson á klarinettu, Jón Sigurðsson á trompet, Stefán Þ. Stephensen á horn, Sigurður Markússon og Hans P. Franzson á fagott- 17.00 Fréttár. Tónlist eHir Mozart- Daniel Barenlboim og Nýja fílharm- oníusveitin í Lundúnum leika Píanókonsert nr. 25 í E-dúr (K503); OttoKlempererstjórn- ar. Blásarar úr Nýju fílharm- oníusveitinni í Lundúnum leika Serenötu nr- 12 í c-nioll CK388). • # s§onvarp Föstudagrur 26. september. 20.00 Fróttiir. 20.35 Lífskeðjan. íslenzk dag- sikrá um samband mianns og gróðurs jarðar og hvemig líf okkair er háð hveirjurn hlekk í keðju hinnar lífirænu nátt- úru frá frumstæðasta gróðri til dyra og manna. — Um- sjón: dir. Sturla Friðriksson. 21.05 Dýrlingurinn. — Tvífar- inn. 21.55 Enska knattspyman. — Derby County gegn Totten- ham Hotspur. 23.0.5 Dagskrárlok, GÓLFTEPPI YFIR ALLT GÓLFIÐ eða stök teppi. Wilton, Axminster, Rýateppi. Teppadreglar í 365 cm. breidd. Söluumboð fyrir Álafoss teppi. Góðir greiðsluskilmálar. iLaugavegi 31 Sími 11822. wm m ' "Tii I ¦:! ¦: :.'.¦ " ' ¦: ¦:¦ í:,.:;:..:;:,!^'^:;:^*::::.:!.:::;::.::, ¦ ¦-: :¦¦¦¦¦¦¦: V Kiaiipsrsli's; 26 Simi 1980» Pfi!-l"l-|''l-^HM |sabeHa-S»er» ^III^M.I^UII.11.1.., WU, M Jf^t Aðstoð við unglingu / framhaldsskólum Málaskólinn Mímir aostoðar ungliaiiga -i.<>,ðm(sa- haldsskóluim. Fá nemendur kennslu í ENSKU — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLTSFRÆÐI STAFSETNINGU og' .".Menzkri málfra5ði<"K,pK Nemendur velja sjálfir námsigreinar sínar. Eru hjálparflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nem- endur í fyrsta og öðrum bekk gagnfraBðaskól- anna. — Sérstakar deiidir fyrir þá sem taka landspróf. Tímar verða ákveðnir í samrasmi við stundatöflu nemenda. Eru þeir beðnir að hafa námsbsekur sínar með sér. er þeir innritast. AAálaskólinn AAímir Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1-7). HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. —- Upplýsingar í síma: 20738. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. O Beztu bekkirnir — bezta verðið. O Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerSa- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum oq annarri smíðavinnu úti sem innl — SIMl41055.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.