Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 1
Föstudagur 26. september 1969 — 34..árgangur — 209. tölublað. Voru jbessor fröppur nauSsyn- legar? Þessi myjid er á forsíðu tÍTtiaritsins Sjálfstojairgar, nýútkomnu. Er myndin táknræn fyrir þá örðuigleika sern fatlaðir eiga við að etja vegna óhentugs byggingar- fyrSrkomulags. Sjá frétt á síðu 12. Dregið um happ- drættisvinning á hverjai kvöidi • Húsgagnavikan 1969, sem nú stendur yfir í Laugardalshöllinni, hefur verið vel sótt og höfðu í fyrrakvöld komið 4975 gestir á sýnimguna- 1 fyrrakvöld var í fyrista sinn dregið í aðgötnguimiða- happdrætti sýningarinnar og kom upp nr- 6474 og er yinminigiuiriinn stóll frá Dúnu í Kópaivogi. • Sýningunni lýkur n.k. suinnu- dagskvöld og verður dregið uim einn vinning hvert kvöld seim eft- ir er. Alþýðubandalagið í Reykjavík: Fjallað um æsku leysi, kosið í f ¦ f gærkvöld var haldinn félagsfundur á vegum Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík, þar sem kjörið var í fulltrúa- ráð og flokksráð og fjallað um efnið Æskan og atvinnu- leysið. í lok umræðna var samþykkt ályktun um stjórn- málaástandið, sem verður birt hér í blaðinu á morgun. Guðmundur Hjartarson for- m>aðUT Alþýðubandalagsins í Reykjavík setti fundinn og gerði grein fyrir dagskriratriðum en fundairstjóri vair Svavar Gests- son biaðamaður. Fyrsta dagskráitmál var kosn- ing í fulltrúaráð og siðan voru kosnir fulltrúar félagsins í flokksráð AÍþýðubandalagsins, sem kemur saman til fundar á Akureyri um aðra helgi. Samtök gegn víni hjá Hafnfírtingum — gefa út blað og halda borgarafund Framkvæmdanefnid andstæð- inga vínveitingaileyfis í Hafnar- firði hefur seJ'tO út blað sem dreift er í hvert hús í bænum og í ,gær- kvðld hélt nefndin almennan börgarafund um vínveitingamál- ið, en almenn atkvæðagreiðsla fer fram mn betta mál í Hafnar- friði n k- sunnudag einjí og sagt hefur verið frá í Þjóðviljanum. I blaðinu er ávarp frá 64 Haífn- firðingum sem vara við þeirri hæbtu sern af slífcri alimeninii vín- sölu veitingahúsa leiðir í bsenurn og segja þetta yrði böl í bæjar- lífinu. Greinar i blaðið rita Páll V. Daníelsson, Árni Gunnlaiugs- son, Ósfcar JónssDn og nokkrir Er stjornin að láta undan þrýstingi verkalýðsfélaganna? Skipasmíðar heimilaðar áa fyrirframsölu báta strax ? D Nú er útlit fyrir að ríkisstjórnin ætli loks að láta undan þrýstingi verkalýðssamtakarma um að gera sérstakar ráðstafanir til þess að Fiskveiða- sjóður geti lánað út á skipasmíði án þess að kaup- endur séu fyrirfram ákveðnir. Blaðið aflaði sér upplýsinga um þetta mál í gær og ræddi blaða- maður við Jón Sveinsson, forstjóra Stálvíkur meðal annarra. Jón sagði, að í mörg ár hefði verið unnið að þessu máli bæði á veg- utm Pélags dráttarbrauta og skipa- smiðja og Stálvík hafði allt frá árinu 1964 reynt að ýta a eftir málinu- Ennfremur hefði frá 12.7- 1967 verið starfandi svonefnd fiskibátanefnd, en henni var ætl- að að koma fram með tillögur um henitug fiskiskip miðað við þáverandi aðstæður. Þessi nefnd hefur ýmislegt gert sagði Jón Sveinsson- Hefur málið síðan þró- azt á þetta stig og er það núna í höndum Davíðs Ólafsisonar, Seðlabankastióra, sern er formað- ur stjórnar Fiskveiðisjóðs. Heifur stiórin Fiskveiðisjóðs sent stjórn Félags dráttarbrauta og skipa- smiðja árStg að reglugerð um lánveitingar til fiskiskipasmíða án fyrirframsölu- Ég vona, sagði Jón að málið sé að Ieysast. Stálvík hefur nýlega staðfest fyrri beiðni um að fá að smíða fimum 105 tonna báta á þessu ári og næsta án þess að ákveðið halfi verið um kaupendur fyiártfiraim, Hainin sagði eninfiremiur að í augnablikinu hefði Stálvík í smíðum 104,17 tonna bát eftir nýju mælingunni. En eíðan væri óvissa um áframihald. Það er erf- itt að spá' um áframhaldandi verk- efci í þessu starfi — það ¦ er eiins og að segja til ,um hrossakaup, ástir og hernað fram í tímann. Blaðamaður spurði Jón um f jár- hág FisikveiðisjóðS' og vísaði hann þeirri spurninigu ttil í3íasar, Hall- dórssonar hjá Fiskveiðisjóði, en blaðinu tókst ekki að ná sam- bamdi við hann í gærdag- Jón var loks að þvi spurðuir hvað 105tonna bátar kostuðu nú. Hann sagði verðið vera frá 18— 20 mil.iónir króna og lánaði Fisk- veiðisjóður 75 prósent af þeirri upphæð- Sagði Jón að vaxandi til- hneiginig yirtist vera til þess að gera matsverð lægra en kostn- aðarverð bátsins, en regilur mæla svo fyrir að. lán Fiskveiðis.ióðs skuli vera 3/4 af þeirri upphæð Sem lægri kann að vera, kositn- aðarverði eða matsverði. Blaðið aflaði sér upiplýsi.nga þar um annars staðar' að stíórn Félags dráttarbrauta- ost skipa- smíðastöðva muni í dag eða næstu daga senda frá sér umsögn uim drög Iþau að reglugerð sem áður voru netfnd- Mætti búast við stað- festingu reglugerðar í næstu viku. Mun Seðlabankinn vera búinn að fá fyrinmæli um að sjá fyrir fjár- magni til þess að stainda sitraum af þeim hluta sem skipsfcaupend- ur ella eiga að greiða þegar sainið hefur verið um sölu á bátuinum áður en þeir eru smiíðaðir. Mun þessi upphæð nema um 50 rniljón- um króna og má þannig gera ráð fyrir iþví að hún geti tryggt simíði 15—20 báta um 100 tonn að stærð Fnaim!hiald á 3. síðu. ónafngreindir Hafnfirðingar. Við- tal er við Geir Hallsteinsson íþróttakennara, séra Garðar Þor- steinsson, Matthías Á. Mathiesen alþm. og Sólveigu Eyjólfsdóttur Fnambald á 3. síðu. Þá hófust umræður um efnið Æskan ög atvinnuleysið. Fram- sögumenn um efnið voru þeiir Gestur Guðmundsson, mennta- skólanemi, Ólafur Einarsson, sagnfræðingur og Sigurjón Pét- ursson. trésmiður. Að umræðum loknum vair sam- þykkt ályktun um stjómmála- ástandið. sem verður birt hér í blaðinu á morgun ásamt nán- ari firásögn af fundinum í Lind- arbæ í gærkvöld. Felld niður skrán- ing á þýzku marki 1 gær barst Þjóðviljanum eftir- farandi frétt frá Seðlabanka Is- lands: 1 framhaldi af ákvörðun Deut- sohe Bundesbank (Þýzka þjóð- bankans) um að fella niður öll gjaWeyrisviðskipti um sinn og ákvörðun þjoðbanka nágrainria- landanna um að fella niður skrán- ingu á þýzteu marki, hefur Seðla- bankinn ákveðið að fella niður skráningu á þyzku marki (frá deg- inum í dag og Iþar til annað verð- ur ákveðið- Togarar selja í Þýzkalandi Verðii féll niður vegna mikilla hita f þessium mósniuða hafa ísieanzikía: togairar seít íl siíHmmi erleíiidis og amk þess éinin togteáliur, eíttn togari iarkfcaði í Baretl'andi en hinir allír í Þýzkalainidi. Um fynri beigi urðu mdkil hlý- indi í Þýzkialandi og héldust fram eftir vdkunni, biitnaðd þetfca þungiega á sölu togananna sem lönduðu á þessum tíma og fengu þeir mijög lagt verð fyirir afl- ann. Togtoátuirinn Þorkeii H. fra Grindavík seldi s.l. þriðjudag í Cuxhafen 44 tonn fyrir 51,200 mörk. Neptúnus sieidi á mánu- dag í Grimsiby 112 toijB fyrir 9.937 £. í fyirri viku sieldi Miaí í Cuxhaven 317 tonn fyrir 143.190 mörk. Karteefni í Bremerhafen 135 tonn fyrir 75.215 möirk, Röð- uil í Ouxhafen 159 tonn fyrir 85.071 mörk. Egill SkaJi'ajgríms- son í Breimeirtotafen l^ tonn fyrir 86.760 mörk og Víkingiur í Breim- erhiafen 209 tonn fyrör 1S0.ÍS0 mörk. Neptúwus seldd 3. sept. í Caæx- hafen 137 tonn fyrir 1>50 þús. mörk, og Sigiurður saffrna dag í Biremeirhiafen 215 tonn fyrir 329.2S0i mörk. Júpiter séidi í Bremerhafen 8. sept. 180 tonn fyrir 144.300 mörk. Úirainus í Cuxhafen .10. sept. 117 tonn fyr- ir 87.468 mörk og Haukanes í Cuxhafen 11. sept. 129 tonn fyr- ir 101.430 mörk. f næsttu viku munu tveir tog- arar selja í Þýztoafendi, Sigurð- ur og Júpiter . LÍFÍUSTUM ÍREYKJA VlK Það hefuir heldur betur kom- ið fjörkippur í mepningarlífið hér í Reykjavífc núna með haustinu: Tjeilahúsin éru byrj- uð sýningar, Iðnó á Iðnóreví- unni og Þjóðleikhúsið á- Pún- tilla og tveim Möttum. Sinfón- ían er að hefja tónleika, bóka- flóðið í 'þann veginn 'aðibyrja, og síðast en ekki sízt er sýn- ingavertíð myndlistarmanna hafin af fullum krafti. Þannig gefst Reykvíkinigum • kostur á nú um helgina að skoða ekfci faerri en sex. mál- verkasýningar hér , í borginni og einhverjar fleiri m«i vera hægt að sjá í næsta nágrenni borgarinnar. Sýningarnar sex sem opnar verða um helgina hér í Reykja- vík eru þessar: Haustsýning FlM í Iðnskólanum á Skóla- vörðuholti, en' þeirri sýningu lýkur á sunnudagskvöld eftir fraimlengingu í eina vifcu, sam- sýningin í Gal'lerí SÚM við Vatnsstíg, sýning Veturliða Gunnarssonar í Sýningarsaln- um Borgartúni 32, sýning Sverris Haraldssonar í Casa Nova, sem opnuð verður á veg- um Listafélags MR á.morgun, sýning Hjörleifs Sigurðssonar í Unuhúsi við Veghúsastíg, er einnig opnuð á morgun svo og Snorira Sveins Friðriksson- ar í Bogasalnum. Myndin hér að ofan er eftir Veturliða (iunnarsson og heitir Kvöldsól. Sýningu Veturliða Iýkur um helgina en hún er í sýn- ingarsalnum Borgartúni 32. Þar sýnir Veturliði 65 málverk. öil máluð á bessu ári, og hefur aðsókn verið góð og 16 myndir selzt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.