Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 8
g Sfl>A — í$aðBTOIEaSNN ~ Poetetíagar 28. ■epteoaffsa* Xð69. Þegar Elmer frændi var búinn að fara með lokabæniria, stik- aði Neevy frærifca til bróður Mearls og spurði hvers vegna bann kæmi ekki með þeim heim að borða og þá þyrftí systír Mearl ekki að elda hanóa hon- um sunnudagsmat, því að hún vissi að hún væiri óvön því, skinnið. Við fórum meðan hún var enn að tala við bann, svo að ég veit ekki hvemig þessu lyktaði, en hann fór að minnsta kositi ekfci heim. með okfcur. Eftir matinn fór manna inn í svefnherbergi og lagði sig. James settí á sig bláu húfuna sína og sagðist ætla að skreppa niður í timburstíuna svolitíá stund. Hann stanzaði í dyrun- um og leit á okfcur pabba sem vorutn í setustofiunni. — Mamma hvílir sig svo mik- ið, sagði hann. — Og henni var óglatt í gærmongun. Og tífca í morgun. Pabbi sagði ekfci neitt. — Það er af því að' hún er þannig á sig komin, sagði hún. — Hún er næstum viss um að hún er þannig á sig komin aftur. — Hvemig á sig komin? Jam- es leit aftur á pabba, og svo sagði hann: — Vá maður, er það satt? Og án þess að bíða eftir svairi hljóp hann út á pallinn, hoppaði niður og stökk síðan yf- ir hliðið. Um leið og bann hopp- aði yfir hliðið sá ég úr dyrun- um að hann var hvítur í fram- an og það bair mikið á freknun- um, rétt eins og honum væri tíka óglatt. Pabbi haliaði sér afitur á bak í sófann og tók upp bókina sína, en hann fór ekki að lesa. — Hvenær varstu að hlusta a hana Genevu frænku þma? spurði bann. — Ég trúi því nefniiega ekki að hún mamma þín lnaíi tekið þannig til orða, jafnvei þótt hún hafi sagt þér frá barninu. Ég settist á hækjur mér hjá bókaskápnum til að ledta að Sögum úr Shaikespeare. — Mamma hefur efcki sagt mér HÁBGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240, Hárgreiðsla. Snyrtingiar. SnyrtivöruT. Fegrun arséríræðingrur é staðnum. Hárgreiðslu. og snyrtistcria Steinu og Dódó Laugav. 18. Hl. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 neitt, en ég heyrði hana og Nee- vy frænku tala saman í búðinni hjá honum herra Byrd í gær. Pabbi beið. — Þær hvísluðust á, sagði ég. — En ég vissd alveg um hvað, vegna þess að Neevy frænka tók henddnni fyrir munninn eins og hún gerir atítaf þegar hún tal- ax um einhvern sem er ófrís — — um einhvem sem er svo- leiðis. Já, og alltaf þegar hún talar um smáböm og þess hátt- ar. Og ég heyrði til þeirra. Pabbí gretti sig, tók af sér gleraugun og setti þaiu á borð- ið. — Hlífðu mér við því,, sagði hann. — En í hamingju bænum, 20 fyrst þú þekkiir orðið og veizt hvað það þýðir, þá segðu ó- frísk. Þú veizt hvað það þýðir, er ekki svo? — Jú, auðvitað veit ég þ?ð, sagði ég. — En ég á efcki að vita það. Og auk þess er þetta eiitt af þessum orðum sem ekki er ætíazt til að ég segi. Og vertu ekki leiður þótt Neevy frænka vití um það. pabbi. Mamma seg- ir henni allt og hún er ánægð yfir því að mamm a er — ó- frísk. Hún sagði dálítið fallegt um það. Paibbi tók aiftiur upp bókina, síðan gleraugun og fágaði þau. — Jæja, sagði bann. — Velþókn- un — eða vanþóknun Genevu skiptir ekki ötíu mátí í sambandi við nýtt bam í fjöfefcyldiunni. Það er eitt af því sem hún á erfitt með að stjórna. En segðu mér til giamians hvað hún sagði fallegt um það? Ég fann bókina mína og stóð upp með hana. — Hún sagði S5 það væri einmitt það sem okk- ur vantaði núna. Enn einn munnur að metta, það er ein- mitt það sem okkur vantar núna. Það finnst mór líka. en þér? Pabbi starði á img og sivar- aði ekki. Hann starði lengi áð- ur en hann tók afitur til riiáls. — Hvað skyldi það eiginlega vera sem Jaimes sækist eftir niðri í timbuirstíunni? Ég hefði getað sagt honum hvað James þótti svona skemmtí- legt í timiburstíunni á sunnu- dögum. en ég gerði það ekki. Ég horfði niður í bókina mína. Það var teningaispilið sem James var svo hrifinn af. Og orðin, sem hann heyrði. Einu sinni hafði James meira að segja fundið tvo græna teninga á jörðinni hjá timburstíunni og hann geymdd þá í Ktíium fcassa í vasa sínum hjá frtam'tönmumim prínum tveim- borðið. Hann geispaði. — Ég ætti víst að diunda svolítið. Hann stóð upp og gekk inn í forstofuna. Ég tók Sögur úr Shakespeare og fór út ' og lagðisit, undir ferskjutréð bakvið húsið, en það var of heitt til að lesa. Ég rifj- aði upp hve mamma hafði orð- ið reið á síðustu jólum þegar pabbi hafði keypt handa mér Sögurnar í staðinn fyrir brúðu í bleikum kjól. Hún hafði sagt að pabbi væri • að gera mig að viðundri og það væuji ekki rétt. Pabbi kom út á patíinn bak- dyramegin með þunga skóleist- inn sem hann hafði fundið í hlöðunni og fór að leita í hill- unum, þar sem hann geymdi naglana sína og annað smádót. — Æ, fjandinn sjálfur, sagði bann þegar hann var búinn að leita dálitla_ stund. Ég horfði á hann og ég vissi að hverju hann var að leita. En ég vissi tíka að hann myndi ekki finna það. Hann var að leita að litía kassanum með skó- nöglum sem hann hafði keypt eftír að hann hafði fundið sfcó- leistinn í hlöðunni. Við James höfðum notað skónaglana til að festa leðuirböndin á stulturn-ar okfcar. Við höfðum skemmt okk- ur vel á stultunium þetta sum- ar. . . Mínar voru ekki mjög háar, en stultur James voru næstum á hæð við pallinn. Jam- es hafði leyft mér að ganga á sinum. þarigað til ég diaitt, en eftir það hafði hann viljað að ég notaði mínar stultur og það var ekki eins gaman. Ég reyndi að segj.a James að það gerði .eiginlega efckert til með fram- tennumar miniar tvaer, sem hann hafði tínt upp eftir að ég diatt, vegna þess að J>ær voru ‘orðnár íaúsár tívort sem vaf, en eiftir að mammia hvítnaði og rak upp hljóð, þá neitaði Jam- es að lán-a mér stultumar sínar. Pabbi sagði aftur „fjandinn". Hann stóð þarna stumdarkorn. horfði upp í- hillumiar og niður á skón-a sína. — Ég verð víst að vena í þess- om bannseittum — Hmmm, hvað er nú þetta? Hiann teygði sig upp í hiliu. Mamma stóð í dyrunum. Hún sýndist reið og syfjuð. — Það eru teiknibólur sem ég keypti í fyrra. Tii að gera við gamla, rauða stólinn, og mér finnst þú ættír að gæta tungiu þinnar öign bertur á sunnudegi. — Jæja, bvar eru skónagl- amir mínir og hvers vegrta í fjandanum keyptirðu raiuðar teiiknibólur? — Af því að stótíinn er rauð- ur. Og é-g veit ekki hvað hefur orðið um skónaglana þína. Ég nota þá ekfci, en ef þú getur notað teiknibólurnar, þá gerðu svo vel. En fyrir alla muni gerðu það hljóðlega og án þess að for- mæla svona, vegna þess að mig langar til að fiá mér blund. Gerðu við alla þá skó sem þér sýnist með nöglum í öllum regn- bogans litum, en gerðu það hljóðlega. — Og hvernig í ósköpunum á ég að negla hljóðlega? Mamma svaraði ekki. Hurðin skelltist og hún var farin inn í húsið aftur. Inman skamms var pabbi far- inn að smíða af kappi. Og syngja. „Greensleevés was my delight — “ Eg ósk-aði þess að þau syngju bæði meira og rifust minna. Ég lá undir trénu og hugsaði um söngvana sem mamma söng svo oft meðan við áttum heima í fal- lega gula húsinu. Söngva um j ámbrautarslys og Floyd Col- lins og Marian títíu Parker. Þetta voru d-apurlegir söngvar en manni leið samt alltaf vel þegar hún var að syngja þá. — And who but my La-ady Greensleeves — Pabbi heyrði ekki þegar Jam- es kom inn um hliðið. Hann h-amraði og söng og James kom fyrir húshornið og stanzaði hjá honum. — Pabba vantar nýja skó, sagði Jarnes. Hann hiristí kass- ann í vása sínum. — Fjörutóu og gettu nú, fjörutíu og þrjú. — Mamma söng þetta stund- um, sagði pabbi við James i og hélt áfram að negla. Svo hætti hiann því og leit á James. — Hvar heyrðirðu þetta sem þú varst að fara með? Og hvað er það sem hringlar í vasa þíriúm? — Það eru framtennurn ar mínar! Ég skreiddist fram und- an ferskjuitrjánum og hljóp til James. Hann var að verða býsna slyngur í teningakasti og ég vildí ekki að hann þyrfti að skila teninigaboxinu sínu. — Jam- wr. Pabbi setiti bókirna af'tur á HÚSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl. 10 á kvöldin. — Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vömverð. Vöruskemman Greííisgötu 2. F68S þér fslanzk gólffeppi frói TCPPIÍ VSSluIiutV Zlltinta TEPPAHUSIB Ennfremur ódýr EVLAN feppT. Sporið tíma og fyrirhöfa, og verzftð á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 GOLMLOCKS pam-cleaner pottasvampur sem getur ekkl ryðgað SKOTTA — Nei, Donni, ég get alls ekki séð að 'þessi nýi vinur minn sé halit- ærislegur... SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af margum stœrðum og gerðum. — Einlcum hagkvæmar. fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingemingar. lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúlca, flísalögn mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt pök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 AXMINSTER býðor kjör við ailro hœfi, GRENSASVEGi 8 SIMI 30676. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.